Morgunblaðið - 04.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.03.1923, Blaðsíða 3
M 0 R G U N B L A fí I Ð HU Xandstjómin á að gerast fjár- haldsmaður íþróttamanna. Á Alþingi er komið fram frum- varp til laga um stofnun „íþrótta- sjóðs Reykjavíkur“. Flutnings- maður er Jónas Jónsson frá Hriflu. Til er. ætlast að í sjóð þenna renni 20% af öllum inn- gangseyri að íþróttasýningum í Reykjavík, hverju nafni sem nefn ist, og skal skatturinn reiknaður af tekjunum áður en nokkur kostn aður er dreginn frá. í stjórn sjóðsins eiga að vera þrír menn: Formaður í. S. í. og leikfimiskennarar mentaskólans og fcarnaskólans. Þeir eiga að starfa undir eftirliti fjármálaráðherra. Yilji einhver þessara manna ekki eiga sæti í nefndinni, skipar fjár- málaráðherra einhvern eftir sínu höfði. Sjóði þessum á eingöngu að verja til þess að byggja sundhöll og íþróttaskála við Reykjavík eða inni í .bænum. Skal þá heita vatn- ið úr LaugUnum. leitt heim í sund- höllina og til að hita upp skál- ánn. Ekki má hefjast handa með byggingar þessar fyr en Aþingi leyfir. Það kann að vera að þeim þingmanni sem flytur frumvarp þetta þyki hugmyndin góð, en jeg tel hugmyndina illu heilli fram komna í þeirri mynd sem hún er. Jeg tel víst, að ekki muni orka mjög tvímælis hversu giftusam- leg áhrif sá skattur mundi hafa 4 íþróttalíf í bænum, sem gert er ráð fyrir í frumvarpi þessu, og jeg hygg, að allir íþróttamenn muni vera á öndverðum meið við þessa hugmynd. Ekki af þeirri orsök að þeir vilji ekki neitt á sig leggja aukalega fyrir málefni þetta, heldur vegna þess, að hug- myndin eins og hún er framsett, mundi hafa lamandi áhrif á í- þróttastarfsemi hjer í bænum. Jeg efast ekki rrm að flutnings- manni frumvarpsins muni aðeins ganga gott til, en það þykir mjer furðulegt, að íþróttamönnum skvldi ekki vera gefinn kostur á að ræða þetta mál og segja álit sitt á því áður en það var lagt fyrir Alþingi. Þetta fjallar þó um þeirra áhugamál og með þeirra fje á að koma hugmyndinni í framkvæmd. Mönnum bregður og því meira við, að frumvarp þetta sprettur upp að öllum óvörum hjá þeim manni, sem alt til þessa hefir látið sig íþróttamál litlu skifta. Það mun engum dyljast, að málið eins og það er fram sett hjá flutnm. er álgerlega óskylt stjórn og ]úngi. Frumvarpið er í sjálfu sjer ekki annað en þving- unarlög, lög sem skylda íþrótta- menn ag leggja til hliðar fimta- hluta af öllum brutto tekjum þeirra, fá þau landstjórninni í hendur til varðveitslu og láta framkvæmdirnar undir ákvörðun þingsins. Þetta er í ráun rjettri ekkert annað en að gera land- stjórnina að fjárhaldsmanni í- Þróttamanna. Hverjum sem um þetta hugsar, Verður strax ljóst, að hjer er ver- ið að byggja hafskip til þess að komast út í Engey. Milliganga tings og stjórnar er hjer eins °nauðsynleg og orf brauðgerðar- hianni. fþróttamenn þurfa ekki Alþingi til þess að stofna slíkan ^jóð með þeirra eigin fje. Þeir eru fullfærir og fullráðið sjálfir að gera þannig samþyktir, án þess að nokkur lög komi til. 'Þeir eru fullfærir og fullráðir sjálfir síns á eigin sþýtur, án þess að það sje háð eftirliti fjármálaráð- herra og ákvörðun þingsins. En hjer er verið að taka ráðin af íþróttamönnunum sjálfum um það hvað þeir eigi að gera við sitt eigið fje og setja lagastaf fyrir því, sem einföld samþykt íþrótta- fjelaga bæjarins gæti komið í framkvæmd. Slíkum lögum mætti bót mæla, ef gert væri ráð fyrir að ríkið legði fram fje á móti því fje sem frá íþróttamönnum kæmi. En hjer er ekki því að fagna. Hið eina sem liinu opinbera er ætlað að gera í þessu efni, er að setja lög um að íþróttamenn leggi fram fjeð nauðugir viljugir, og það sje geymt í spairisjóði næstu 20 —30 árin. -Teg skal þá víkja að því hvers vegna jeg tel frumvarpið óheilla- vænlegt. Jeg hefi þegar drepið á, að hvorki þurfi lög frá Alþingi nje aðstoð landstjórnar til þess að koma slíkri sjóðstofnuu í fram- kvæmd, sem hjer er um að ræða. Og' það eitt ætti að vera ærin ástæða til að frumvarpið sje ekki gert að lögum. En þeir sem ekki eru andvígir ónauðsynlegri laga- setning, sem þessari, ættu að at- huga hvað renna mundi í kjölfari slíkra laga. í frmnvarpinu er gert ráð fyr- ir að tekið sje 20% af tekjum fyi'ir allar íþróttasýningar, áður en nokkur kostnaður er frá dreg- inn. Kostnaður er venjulega mikill við íþróttasýningar og hagnaður lítill. Nn eru allflestar sýningar haldnar á fþróttavellinum og völl- urinn fær 20% af öllum inngangs- eyri. Þegar þetta gjald og annar kostnaður er frádreginn verður hagnaður fjelaganna sem sýning- arnar halda, venjulega nauðalítill. En auðvitað er fjelögunum nauð- synlegt að afla sjer einhvers fjár, til þess að standast straum af reksturskostnaði og framkræmd- um. Ef nú ætti að draga fimta hluta af öllum inngangseyri í sjerstakan sjóð, þá mundu tekj- urnar af sýningnnum el.ki hrökkva fyrir gjöldunum, nema j hækkaður sje aðgöngueyrir að j íþróttasýningum frá því sem nú ! er. Við það yrði aðgöngueyrir óeðlilega hár svo að minka mundi j að miklum mun aðsókn á allar ! íþróttasýningar. Það mun engum dyljast, sem líta vill á málið i fordómalaust og af skynsamlegu skála. Því fer mjög fjarri. En jeg tel mjög freklega viðsjárvert að það sje gert með þeim hætti, sem frumvarpið leggur til. Jeg gæti hugsað mjer að frv. til laga, væri útbúið í þá átt, að 10% af íþróttasýningum væri lagt í sjerstakan sjóð gegn því að ríkissjóður legði fram árlega í sjóðinn helmingi hærri fjárhæð en fengist með skattinum. Það eitt gæti afsakað að þetta væri gert að lögum og að öllu eðli- legt að ríkissjóður leggi eitthvað af mörkum til þessa málefnis. En þó tel jeg að ekki ætti að hverfa að því ráði, án þess að íþróttamenn sjálfir fengi færi á að láta álit sitt í ljós um það. Mönnum hættir oft við, að sjást yfir það, að fleirum ber skylda til að sjá fyrir byggingu stmd- hallar og íþróttaskála en íþrótta- mönnum sjálfum. Slíkar bvgging- ar eru nauðsynlegar menningar- stofnanir, sem bæjarfjelaginu ætti að vera skylt að láta byggja. Það hefir og komið til tals, að bæjarstjórnin ljeti rannsaka livað kosta mundi að leiða heitt vatn in Þvottalaugunum til bæjarins og reisa hjer við bæinn þvotta- hús og sundhöll. Þetta eru að vísu aðeins ráðagerðir enn sem komið er. En það virðist meira vit í að bíða og sjá, hverju fram vindur um þetta mál, en að leggja þungan skatt á íþróttir til bygginga, sem vitanlega mundu ekki koma að notum fyr en eftir 30—40 ár, ef miða skal við þær tekjur, sem nú eru hjer af íþróttasýningum. Háttvirtir þingmenn ættu að athuga, að það er ekki einhlítt að samþykkja lög um slíka sjóð- stofnun sem þessa, þótt mark- miðið sje gott, ef framkvæmd laganna yrði til þess að draga úr vexti og útbreiðslu þess mál- efnis, sem lögin vilja hlúa að og bera á höndum sjer. Björn Ólafsson. urinn). En þessi orð voru játning Saugmans til síðustu stundar. — Kvaðst Saugman ekki vita, hvern- ig hann gæti átt svo gott próf skilið, en vænt þætti sjer um, að hann hefði aldrei notað sunnudag- inn til námsiðkana. Próf. Saugman var einlægur, heitur trúmaður, og tók mikinn þátt í kristilegu starfi. Var hann síðustu 17 ár æfi sinnar í stjórn „hins kristilega læknafjelags“, auk þess var hann í stjórn kristni boðsfjelagsins, og innan kirkjunn ar voru honum falin mörg önnur trúnaðarstörf. Hinn ágæti læknir var einnig sálusorgari sjúklinganna, hann talaði kjark í þá frá guðsorði bg bað fyrir þeim. Auðmjúkur maður var hann og játaði, að það sem honum hefði lánast, væri krafti guðs að þakka. Mjer er kunnugt um, að hans er sárt saknað í þeirri kirkju, sem fjekk að njóta starfs hans. Það kom einnig greinilega í ljós við útför hans. Kveðjuathöfn var | haldin í Nazaretkirkjunni í Kaup mannahöfn. Var þar sama.n kom- inn mikill fjöldi lækna og presta. ’ S.iálandsbiskup hjelt ræðu, og segir hið sama um Garðbúann ; Saugman, eins og landlæknir í í'greininni, að hann hafi verið hinn ’ besti á því býli. í lok ræðunnar las biskupinn kafla iir brjefi, er . próf. Saugman hafði ritað sjúkl- ingunum á hælinu daginn áður ) en gerður var á honum holskurð- ur, en dauða hans bar að skömmu síðar. í brjefi þessu óskar hann öllum sjúklingunum þess, að þeir megi styrkjast af trúnni á frels- arann, og segir, að trúin sje hið sterkasta afl lífsins, besta hvötin til heillaríkra framkvæmda. Samkvæmt ósk læknisins talaði einnig Busch prestur og vitnaði í þau orð, sem vinir Saugmans i hefðu svo oft heyrt hann segja: „Hvílík sæla að eiga líf sitt geymt í hendi guðs“. Lík prófessorsins var flutt til Vejle og var jarðað í garði heilsu hælisins. Er sú athöfn ógleyman- ] leg þeim, er þar voru, eftir því sem blöðin segja. | Landlæknir hefir ritað góða um yfirlækni, próf. Chr. Saugman grein um hinn mikla snilling. En ! mjer finst vel við eigandi, að kirkjan minnist einnig þess manns sem var hvorttveggja í senn, og hvorttveggja með lífi og sál: læknir og starfsmaður kristinnar lrirkju. Bjarni Jónsson. Sími 720. F yrirliggjandi: Fyrsta flokks Gaddavir, Vírnet, Gatv. brúsar. Hlaltl BlDrnsson s. Cd. Lækjargata 6b. Hlutaffjelagið ísólfur selur góðan matarfisk — Simi 994. - A.lþýðnfræðsla Stödentafélagsins Um lif- og helstrauma landsins talar Jón Jacob- son landsbókavörður í dag ki 2 í Nýja Bió Miðar á 50 aura frá kl. \xjt við innganginn. 3öröin 5krauthólar á KjalarDesi eru til sölu nú þeg- ar. Upplýaíngar um söluna gef- ur Gunnar Gunnarason Hafnar- stræti 8. Oddrún Bergþórsdóttir. Enn nDkkur arö viti, að- svo mnni fara. Það er 1 gömul reynsla. En við það, að aðsóknin mink- aði, mundj fjármagn fjelaganna þverra og framkvæmdirnar stöðv- ast en áhugi almennings kólna. Ef svo færi, sem jeg efast ekki rm, mundi lagaskattur þessi reyn- ast myllusteinn á hálsi íþrótta- fjelaganna. Skatturinn mundi draga úr vexti þeirri og framförum, eins og 4 sjer stað á hverju sviði, þar sem álögurnar eru meiri en mátturinn til að bera þær. Þessi liugmynd um glæsilega sundhöll og háreistan íþróttaskála mundi því verða all háðslegur minnisvarði, þegar skatturinn væri búinn að sjúga merginn úr íþróttastarfseminni hjer í hænum. Enginn skyldi taka orð mín svo, að jeg sje andvígur því að reisa hjer sundhöll og íþrótta- Landlæknir hefir ritað fagra grein um hinn fræga lækni og vísindamann próf. Ghr. Saug- man. Lýsir hann lækninum á þá leið, að hann hafi liaft það við sig, sem er undur fágætt, að sjúklingarnir, sem til hans leit- uðu, urðu allir að ástvinum haus. Af náinni þekkingu talar land- læknir um hinn fráhæra dugnað, hið óbilandi viljaþrek hins fræga læknis, og segir: „Öll' læknastjett íslands harmar fráfall hans, og mjög margir gamlir íslenskir sjúk lingar hans munu fella saknaðar- tár, þegar þeim herst þessi harma- fregn“. Þetta eru mjög fögur minning- arorð landlæknis um ágætan starfsbróður. En er jeg las grein þessa, datt mjer í liug, að hin kristna kirkja mætti einnig sakna, enda veit jeg, að sá söknuður er mikill hjá þeim, sem þektu trúarstarf hins ötula læknis. Emhættisprófi lauk haun með ágætiseinkunn, og að loknu prófi sendi hann foreldritm sínum sím- skeyti um úrslitin, og endaði skeytið á þessum orðum: „Soli deo gloria“ (guði einum berheið- J Þingtiðindi. í gær, 3. mars, vont stuttir ’ fundir í báðum deildum. í e.d. ‘ aðeins, hvort, leyft skyldi fyrir- ! spurn J. J. um ferðalög ráðherra, ■ og var hún levfð, en í n.d voru 3 mál á dagskrá. Fyrst var frv. til laga um viðauka við lög um | vegi, 22. nóv. 1907, og var vísað til 2. umr. Annað var frv. til biga um atvinnu við vjelgætslu á íslenskum mótorskipum, flutt af Magnúsi Kristjánssyni. Frv. ei fram komið í samræmi við i lög þau, sem Alþingi samþykti 1920, um kenslu í mótorvjelfræði. Segir flm. svo í greinargerðinni: Lög þessi hafa að vísu ekki komið til íramkvæmda enn, og mnn einkum horið við húsnæðis- skorti þessum drætti til afsök- UppkuEÍkjs. Birkiviður 2 krónur bagginn á 20 kg. heimflutt. Hellusund 3 Simi 426. Skógrœktarstjörinn. gummistafir Alt íslenska stafrofið með til- beyrandi merkjum, mjög hentugt til götu- og gluggaaugi.ýsiuga, eru til sölu. Til sýnis búð Sigurjóns Pjeturssonar og Co„ í Hafnarstræti 18. unar. Þess má þó að líkinduin vænta, að hæstvirt stjórn nmni telja sjer skylt að koma raálinu til framkvæmdar mjög bráðlegn. enda hefir Alþingi sýnt, að þvi er ljóst, að hjer er um brýna >örf að ræða, sem ekki verður til lengdar undan komist. Jafnframt því, sem áðurnefnd vjelfræðideild teknr til starfa verður að s.lálf- sögðu að ákveða með lögnm nsn skyldur og rjettindi þeirra manna, sem vjelgætslu stnnd i á mótorskipnm, engu síður er, á öðrnm skipum, og þes.svegn er frv. þetta’fram komið. Málið lá einnig fyrir þinginn 1921, en dagaði þá uppi, eða var felt í e.d. Helstu ákv.vði frv. eru þau, að eftir að mótor- skólinn í Reykjavík hefir starf- að í 5 ár, getur engiim orðið yfirvjelstjóri á mótorsiiipum með stærri vjel en 50 hestnfla nema hann sanni, að liann hafi staðist fullnaðarpróf við mótor- skólann í Reykjavík. Þó heldnr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.