Morgunblaðið - 09.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.03.1923, Blaðsíða 1
. WtiML'-'jj ,v -—'ii' = 10. árg., 106. tbl. Föstudaginn 9. mars 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. Qíjrr.la Bfó i Eldf Jaliið. Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur EDITH ROBERTB. ^íaga þessi er mjög spenn- andi. Gerist í Suður-Ame- j-iku, og meðal annars sjest hjer í þessari mynd eitt hið jaesta eldgos, sem tekið hef- it verið á kvikmynd. Lifandi frjetfablað aukamynd. 01 =]HIqe m SMr MH læk^ir frá Patreksfirði, tekur að sjei; alls konar tajmlækningar og t.anpnmffii. TH viðtals á Uppsölum kl. 1014—12 og 4—6. Súni. 1097. —. —,— ---------------— Þingtiðindi. Erindi og umsóknir. Aður hefir verið sagt fra hjer i blaðinu öllum helstu erindum og umsóknum, sem þá voru kom- in fram á lestrarsal þingsins, en J?au voru um 60 með þingmála- fun,dargerðunum.Síðan liafa bætst við nm 40 slík skjöl og verður nú sagf frá þeim. Hluthafar í osta- og fjárrækt- arbúi, sem starfaði í Sveinatungu árin 1919—21, leita styrks til þess að greiða vexti og afborganir af ógréiddum skuldum búsins. Um- sækjendurnir eru Bjarni Asgeirs- son, Brynj. Árnason, Halldór Vil- hjálmsson og Jón A. Guðmmids- ■ son. — Sig. Magnússpn hjeraðs- læknir á Patreksfirði, sem er að segja af sjer embætti, æskir þess að eftirlaun sín verði ákveðin eftir lögunum frá 31. maí 1855. — Lárus Helgason alþm. leitar 15 þús. kr. styrks til lendingarbóta í Bási við Vík j Mýrdal. — Porn- leifafjelagið sækir um styrk til örnefnarannsókna. — Árni Guðna son stud. mag. í Kaupmannahöfn sækir um styrk til þess að ljixka enskunámi. — Eigendur fólks- flutningahifreiða fara fram á af- nám eða lækkun bifreiðaskatts- ins. — Brynleifur Tobiasson kenn ( ari sækir um 1500 kr. styrk til þess að kynna sjer nýjustu kenslu. aðferðir erlendis, einkum við; gagnfræðaskóla. — Valdimarj Sveinbjarnarson leikfimiskennari 1 Reykjavík sækir urn styrk til' þess að veita utanbæjarpiltum til- ( sögn í leikfimiskenslu. — Guðm.! Kristjánsson póstur á Ásbjarnar-, stöðum í Vopnafirði sækir um, styrk í eftirlaunaskyni. — Por- j stöðumenn efnarannsóknarstofu ríkisins senda kvartanir iim slæm! og ónóg húsakynni stofnunai’inn-. ar. — Borgarstjóri Reýkjavíkur sendir áskorun bæjarstjórnar um það, að reglugerð um sölu og KirkjuhljómlEÍkarnir veröa endurteknir í kvöld kl. 8 l/a. Siðasta sinn. Aögangur aðeins I krónu. Aðg.m. seldir i bókaversl ísafoldar og Sigf. Eymunds sonar og eftir kl. 7 í Good-templarhúsinii. 3C Hi fittK tiflli ^Hreins [Blautasápa Hreins Stangasðpa Hreinf Handsápur Hrein« K e r t i Hreina Skósverta Hreina Gólfáburður. ShfUð IMffl M Hljómleika Iteldur P. Bernburg sunnud. II. mars kl. 4 siðd. f Nýja Bíó aneð orkester aðstoð og fjórhent flygel þeirra L. Guðmundssonar og Þ. Thoroddsen. Aðgöngumiðar fást i bókaversl. Sigfúsar Eymundssonar og Isafoldar og koöta kr. 1.65, stúkusæti kr. 2.00. Postulin og leirvönur. Fyrirliggjandi: Bollapör, marg. teg. — Diskar, marg. teg. — Könnur, marg. teg. — Kaffistell — Tekatlar — Skálar — Föt allsk. — Vatnsglös — Ávaxta- skálar o. fi. — Alt selt mjög ódýrt. K. Einarsson & Björnsson. Simar 915 og 1315. Vonarstrœti 8. Símn.: Einbjörn* veit-ingar vína frá 18. júlí 1922 verði breytt ’þannig, að ákvæði 10. gr. um atkvæðagreiðslu al- þingiskjósenda sem skilyrði fyrir Því, að vínveitingaleyfi sjeu heim- iiuð, nái til kaupstaðanna Reykja víkur, Isafjarðar, Akureyrar og Seyðisfjarðar og annara kaup- staða landsins. — Skólanefnd Vestur-Eyjafjalla skólahjeraðs fer þess á leit, að fá styrk til að full- gera farskólahús að Ytstaskála.— Kelgi Erlendsson hóndi á Hlíðar- enda sækir um 8000 kr. lán úr viðlagasjóði til húsahóta þar. — Hreppsnefnd Svalbarðshrepps ósk- ar þess, að leiðin frá Possvöllum í Jökulsárhlíð um Hellisheiði til Vopnafjarðar og póstleiðin þaðan til Húsavíkur um Reykdælahraut verði tekin í þjóðvegatölu. —Geir G Þonnar trjeskurðarmeistari frá Geitagerði leitar styrks til þess að fullnuma sig í trjeskurði og dráttlist erlendis. — Stjórn Sam- bandsfjelags norðlenskra kvenna sækir um sama styrk áfram og áður hefir það haft. — Sjera Björn Þorláksson á Dvergasteini sækir um 2 þús. kr. styrk til byggingar barnaskólahúss á Eyr- unum í Seyðisfjarðarhreppi í N- Múlasýslu. — Helgi H. Eiríksson og Steingr. Jónsson verkfræðing- ar sækja um 3000 kr. styrk til þess að koma út bók um iðnaðar- og atvinnumál, með sjerstöku til- liti til atvinnuleysis á vetrum og eflingar framleiðslu í landinu. Bókin er ráðgerð 12 arkir og á að vera um ullariðnað, heimilis- iðnað, grjótvinnu og husagerð, hviskap og vegagerð, útgerð og ýmislegan iðnað. Auk þessa, sem hjer hefir ver- ið talið, eru svo, eins og áður, Nýja Bió fBrtnasn Borgaræffin verður sýnd öll í einu lagi (12 þættir) aftur í kvöld kl. 8'/4- Á milli I og II parts verður 20 minútna hlje. Aðgöngum. má panta i síma 344 fi*á kl. 11—12 og 1—4 og afhentir og seldir eftir þann tima. Myndin verður ekki sýnd oftar en i þetta sinn. ~ Sœkist i dag. Aðgöngumiðar sem pantaðir hafa verið að dansleik íþróttafje- lagsins, verða afhentir hjá Haraldi Jóhannessen, Kirkjustræti 10, í dag til kl. 7. Þeir miðar, sem ekki verða sóttir fyrir þann tíma, verða seldir öðrum á laugardagsmorgun. Þess skal getið, að dansleik-urinn hefst stundvíslega kl. 9. Húsið opnað kl. 814. STJÓRNIN. Maðurinn minn, Sigurður Þóroddsson frá litla Hólmi, and- aðist í morgun. HafnarfirSi 8. mars 1923. Ingibjörg Ófeigsdóttir. allmargar þingmálafundargerðir og ályktanir úr ýmsum sýslum, sem ekld eru taldar hjer sjerstak- lega. Umræðurnar síðustn tvo daga hafa mestmegnis snúist um tekju- og eignaskattinn í Nd., og erekki lokið enn, en ljúkast sennilega í dag, og verður þá sagt frá þeim öllum í heild og breytingartillög- um þeim, sem fram hafa komið. --------o-------- Árið 1913 fór jeg austur Pagradal. Rað er akbraut af hjeraðinu og liggur vegurinn ofan á Reyðarfjörð. pað er fremur bratt ofan að sljett- lendinu. . Fyrir fjarðarmynninu er sijett leira og rennur lítill lækur út í Reyðarfjörðinn. Ekki skoðaði jeg hann nógu vel, til þess að geta sagt um hvort þar gæti gengið sil- ungur út í sjóinn. En ómögulegt er, að lax geti gengið upp og inn í þá læki, þeir eru svo vatnslitlir. Síðan fór jeg út með firðinum, iti Eskifjarðar. par rennur talsverð á út í fjarðarmynnið, svo það gæti að minsta kosti gengið silungur þar upp eftir, en ekki yeit jeg um hvort þar er nokkur afli, getur samt verið, þó jeg heyrði þess ekki getið. þá jeg fór út á Norðfjörð; þar er fallegt suður Skorradalinn og rennur silfur- tær á eftir honum. Frá Skorradal kom maður til okkar í Bárðardal, og sagði mjer að nokkur silungs afli væri í þeirri á, og væri veitt mikið frá Skorrastað; það er gamalt prests- setur, en nú búið að flytja kirkjuna úv að Nesi í Norðfirði og er þar nii prófastur, sjera Jón Guðmundsson frá Grímsstöðum á Hólsfjöllum. paðan fór jeg út á Mjóafjörð, þar rennur nokkuð stór á út í hann og þekki jeg ekkert til hennar. §v» fór jeg á Seyðisfjörð; þar er nú ágæt á, hrein og tær nokkuð. Jeg gekk upp með henni og þótti hún falleg. Ekki veit jeg hvort þar er nokkur silungur í, en sljett fellur hún til sjávar. — Nu er nokkur partur, sem jeg þekki ekki. pá 'kem jeg að Lagar- fljóti; þar er korgi blandað v%tn, fremur ljótt en þó er þar mikill silungur í. 1 það renna tvær ár. Jeg kcm að Hafrafelli til Runólfs bónda, sýslunefndarmanns, og borðaði þar silung og var hann góður. par er ratnslind rjett neðan við bæinn, á- gæt til að byggja við hana klakhús kofa, og fórum við og skoðuðum staðinn; sýndi jeg honum hvernig ætti að fara að búa til klakhús og alla þá aðferð, eftir því sem jeg kunni best, og fanst mjer að hann vildi reyna það. En um framkvæmd veit jeg ekkert. pessi lind rennur út í vatn, og úr því vatni rennur Rangá, að því er jeg veit best. pá er nú Jökulsá á Dal, sem kölluð er. pað er enginn foss f henni, þar gæti verið silungur, þó ]eg hafi ekki heyrt um það. í hana rennur Fossvalla-áin. — Kemur hún vestan af Smjörvatnsheiði. Sú á er góð fyrir silung og lax til að riða í. En árans selurinn er f Jökulsár- ósunum svo mikill, að enginn branda kemst þar xxpp. Svo hefi jeg farið um Vopnafjörð. Hann er ágætlega vel lagaður til að þar geti verið bæði silungs- og lax- ganga, upp eftir Hofsánni, sem er bæði stór og fossalaus, langt inn í landið. í hana renna tvær ár. Hrafnkellsá og Sunnudalsá. Mig minnir að silungur sje í þeim eitt- hvað. Báðar góðar til að riða í fyrir lr.x, því þar eru góðir hylir. Vestan við Leiðarhafnar tangann

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.