Morgunblaðið - 09.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 09.03.1923, Blaðsíða 3
MOEGUNBLAÐIÐ Buers uegna ei „Smára‘‘-smjörlíkið betra en alt annaS smjörlíki til viðbits og bökunar? Af því að það er gert úrfyrsta flokks jurtafeiti. — Húsfreyjur, dæmið sjálfar um gæðin. fsmJ0RUKl jl fto Sirjoriíkisger&mi í eykjayilc^ 'Vi Fæst í heildsölu hjá Bjarni Olafsson & Co. Akranesi. og A. J. Bertelsen. Auaturstræti 17, Reykjavík. Sími 834. wmw—in.miiiliiinW'H —" rrrrr-.zxzxzxajxug For Nervöse Svage, Trætte og jj Uðsliðte er et fortræffeligt Nærings- og Styrkemiddel Anbefalet og gennen.prövet af over 22.000 Læger. Faa paa alle Apoteker. Pröver og Brochurer senðes gratis og franko fra AS Sanatogen Co. Nörrevolð 15. — Köbenhavn K. rxomrrxouuujk nxxuaLi dagurinn öðrum líkur, og guði þakkandi meðan allir liafa í sig og á. Sjeu nú gaddhörkur og hríðar, er hlóðaylurinn krokkunum ónóg- ur; þá verða 'þau að kúra í bæl- unum allan guðslangan daginn og velta sjer af leiðindum mál- anna á mi’lli. Svo er grásleppa í annað málið, grautur í hitt. En þegar fer að vora geta synir Þórðar og dætur farið að kcma út í góða veðrið. Þau fara ■ í smalanir með föður sínum inn til hliða og hlaupa lcannske all- an daginn og koma, svo heim, undir kvöldið, sárfætt og stein- uppgefin og glorhnngruð. Svo er slett í þau grautarsleikju, eða kannske ekki nokkrum sköpuðum hlut, því að það ,er oft lítið um mat í Kálfakoti, á vorin, eins og gerist og gengur með kota- k fólki, og jafnvel ekki til hráæti að fleygja í krakkana. Reyndar eru tvær kýr á bæn- um, en þær ern altaf dregnar fiana glithoraðar á hverju vori , og fara svo ekki að braggast fyr en komið er undir slátt, hvað þá að þær mjólki, sem nokkru nem- ur. En hvað sem því líður : farið er undir þær kvölds og morgna og meðan konan mjólkar, standa krakkamir yfir og klóra þeim. Að loknum mjöltunum þamba þau svo upp hvern dropa og sleikja síðan laggirnar. Þarna stendur svo fatan hrein og gljá- andi að innan, eins og aldrei hefði mjólk í hana komið. Sje kvöld rölta kýrnar inn í fjósið, hvor á sinn bás, stynja og ropa, svo leggjast þær og sofna, með blessaða jórturtugg- una í munninum. Það er annars auman að krakk- arnir hans Þórðar í Kálfakoti sknli ekki geta bitið gras, segir fólk. Vorkvö'ld eitt kom elsti son- urinn frá Kálfakoti vaðandi yfir mýrarnar og ætlaði upp á prests- setur, með skilaboð til ráðsmanns- ins. Hann var bæði töturlegur og kámaður. Buxurnar voru gauð- rifnar og treyjan gat vel hafa verið brúkuð jafnt og þjett síð- an á dögum Þjalar-Jóns, eftir öllu útliti að dæma: hót var á hót ofan, prjónabót á klæðisbót og klæðisbót á vaðmálsbót, en upp- runalega treyjuefninu virtist al- gerlega útrýmt fyrir bótum og stagi. Enginn maður í heiminum átti víst svona ljóta treyju ann- ar en hann! Þykk leirskán sat utan á kagbættum sokkunum, upp á knje, því pilturinn hafði öslað í keldum. Skórnir voru í hengslum og löfðu bæturnar aftur úr ög vatnið hullaði upp um skóvörpin í hverju spori. En þetta var nú sonur hans Þórðar í Kálfakoti og það varð að virða það til vorkunnar því fólki, 'þótt ekki gengi það prúðbúið. Ti'l dæmis um Snorra þennan: Hann hafði átt að kristn- ast í fyrra, en það fór á þá leið, að enginn ráð voru fyrir hendi ti] þess að „skinna strákinn upp“ eins og Þórður sagði, og svo varð hann að vera heiðinn eitt ár í viðbót fyrir bragðið. En honum hættist sistkyni sama vorið. — Ekki stendur á því í Kálfa- koti, sagði fólk, og þeim var láð þetta háttalag, hjónunum; Þórður fjekk ákúrur bæði á bak og brjóst. En það verður nú ekki gert við því arna, sagði Þórður i Kálfakoti. — í vor var svo komið ein- hverri nefnu á að kristna strák- inn, þótt engan veginn væri hann sómasamlega til fara. Nú var hann á sextánda árinu og rölti hjér. Fjórir stelkar höfðu fylgt hon- um utan af mýrinni og langt upp á holt. Þeir skræktu án af- láts hver í kapp við annan svo að loftið fyltist af stelkakvaki, en hversu feginn hann hefðiviljað skildi hann þó ekkert hvað þeir vildu honum, hvort þeir voru að ávíta hann eða blessa bann. Nú sneru tveir þeirra við og flugu aftur niður í mýrina, en hinir fylgdu honum enn spölkorn. Þetta voru víst tvenn hjón, og bjuggu í mýrinni. Fyr en vissi var hann orðinn einn ög stelkarnir flognir, en kýr heyrðist bau'la austanmegin í daln. um, og var svarað með öskri fimm sinnum í stryklotu vestan- megin. Þetta veit á þurk, að hýr kallast á, í logni á kvöldin. Degi var tekið að halla og farið að togna úr skuggunum. Ekki bærðist blað fyrir vincli, en þó var veðrið ögn svalara, með kvö'ldinu. Tíhráin var horfin, sem dansað hafði fyrir augum piltsins í smöluninni, allan dag- inn og vilt honum sýnir. Þarna ljeku sjer folöld og tryppi á flesj- unum. inni með ánni. Varla sást kind í högum, því að fje hafði verið stygt upp á við til fjal'ls að aflokinni rjett. Víða geltu hundar, eu var sagt að halda kjafti, því að ekki mátti styggjajar hennar; hann þekti ekki til lambfjeð, iheima við stekkina. í s!íkra þæginda fyr en nú; líklega hafði liann altaf verið glópnr þangað til nú. Eitt angnahlik stóð hann kyr og horfði á eftir henni;1 og það var eitthvert merkileg- asta augnablikið, sem hann hafði lifað, og fult af unaði. — Það varð ekki frá því skýrt, á máli, sem hann kunni. Svo hjelt hann af stað á ný. En þegar hann leit niður á fæt- ur sína og buxurn'ar og treyjuna, þá uppgötvaði hann, að hann mundi vera skítugasti og rifnasti maðurinn í öllum heiminum! Og líklega sá ljótasti. Hann lagðist niðnr í lautardragi og fjekk tár í augún. En svo þegar kom fram á mýr- arnar, fanst honum hann skilja miklu betnr það, sem stelkarnir sögðu! nótt átti að stía. Líklega kæmist enginn til náða, fyr en eftir lágnætti. Þarna stóð prestssetrið, stóra timburhúsið, með gluggaröðunnm x;ppi og niðri. Það stóð hátt og bar við fjallahnúkana. Þetta hús h.afði einatt skotið drengnum ske'lk í bringn. Og nú varð hann feiminn, strax þegar hann inn fyrir túngirðing- una. Svo datt honum í hug, að hann mætti víst ekki troða á túngresinu prestsins. En honum hafði hugkvæmst þetta í ótíma, svo nú var nm seinan að krækja niður á heimreiðina, og það var líka yfir tún að ganga. Svo að hann reyndi að stíga ljett til jarðar og flýta sjer áðnr en nokkur sæi til hans, og hann komst klakklaust heim á hlaðið. Framstafn hússins reis þverhnipt- ur og ægilegur frammi fyrir drengnum. Þarna var f ordyrið, j ipngangurinn fyrir meiriháttar menn, og hann flýtti sjer að laumast fram hjá því og aftur fyrir húsið, að eldhúsdyrunum. í 4 tbl. Tímans, sem út kom 3. Hann barði þrjú högg, í nafnijþ. m., er grein eftir Jónas Jóns heilagrar þrenningar; því þannig son alþm. frá Hriflu, þar sem átti að herja og hvorki oftar nje minst er á nýja strandferðaskip- sjaldnar. ið m. m. Litlu síðar stóð ráðsmaðurinn Alþingismaðurinn segir þar i dyrunum og þá var drengurinn Aueðal annars: „Þan býsn hafa ekki smeikur lengur, því hann: orðið, í sambandi við skip þetta, vissi að ráðsmaðurinn var auð- j að kaupmannadótið í bænum hefir veldur í tali, að hann hvorki spnnnið upp heilan hóp af ósann Mó eða sneri út úr, og þess vegna! indasögum um það, sem jafn- var honum hlýtt til ráðsmanns-5 oðum hafa verið reknar ofan í ins. ! höfundana' Ástæðan til þessara ummæla Frh. ral Drengurinn har npp erindið í fám orðum og kvaddi. Hann var alþm. mun vera sú, að Alþýðu lahbaður af stað aftur og bæt- blaðið flutti þær fregnir ekki urnar farnar að skrölta á ný alls fyrir löngu, að setja ætti og vatnið að bulla upp um skó-'gamla vjel í „Esju“, sem ein- | vörpin, þegar kallað var: Shverntíma áður hefði átt að fara — Snorri! i í annað skip á stærð við tog- Hann leit við. Snjólfur stóð ara. Þessari fregn var mótmælt enn í dyrunum. Það var hann af rjettum hlutaðeigendnm og Al- sem kallaði. þýðnblaðið tók strax mótmælin — Heyrðu! Komdu hingað, til greina, og leiðrjetti missagn- drengur minn. Hún Áslaug litla j irnar. dóttir mín vill gefa þjer mjólk- j Mörgum finst það koma úr ursopa að renna niður. j hörðustu átt, að alþm. frá Hriflu Drengurinn kom aftur heim að' skuli kalla aðstandendur Alþ.bl. eldhúsdyrunum. j „kaupmannadót“, þótt þeim yrði — Þið genguð saman til spurn-! það á, að fara með skolfrjettir inganna eða hvað? j mn þetta atriði; en nm það er — Jú, það stóð heima. í fyrra j ekki að fást, þingmaðurinn er ems og menn vita ansi meinlegur í orðnm annað kastið, þótt orða- tiltækin sjeu misjafnlega vel viðeigandi. Það er t. d. ekki gott að átta sig á, hvað muni liggja til grund- vallar fyrir því, að hann fer að hlanda kanpmönnnm hæjarins saman við aðstandendur Alþbl., sem hann nú titlar * með orðinu „dót“. Kaupmenn vilja áreiðan- lega ekki kannast við þá sem sitt „dót“ og aðstandendur Alþ'bl. kæra sig sennilega lítið nm, að þtir sjen eignaðir kaupmönnum á þann hátt, sem J. J. gerir. Ef þessum alþm. er sjerstaklega umhugað um að „dóts“-nafnið festist við aðstandendur Alþbl., mundi vera nær sanni að nefna það þá Sambands-„dót“, því ef- iaust, eru þeir nákomnari sam- vinnumönnnm en kaupmönnum. Vonandi athugar hann þetta í næsta blaði Tímans. Þessi þingm. segir að 100 rúm eigi að vera á öðru farrými á strandferðaskipinu umtalaða. Þetta er rangt. Þar eiga aðeins að vera 60 rúm. Það er hæði var það. Hún hafði verið fermd þá. Svo kom telpan með stóra blá- rósótta könnu. Hún var 'í rauðri treyju og stuttu pilsi, en annars há og nokkuð bráðþroska, björt á hörund en rjóð í kinnum og 'ljettbrýnd, hvarmarnif í við dökk- ir, en augum blá og nefið bratt og belnt og örlítið freknótt. Hún virti Snorra fyrir sjer, fyrst með dálítilli feilni í augna- ráðinn, því að hann var eins og hvert annað ótó að sjá, en feiln- in varð brátt að rýma fyrir vork- unsemi og svo banð hún honnm að gera svo vel, og rjetti hon- um könnuna. Hann setti könn- una á mnnn sjer og drakk í hotn í fám teygum og hóstaði á eftir. Þetta var lífsins drykkur og flutti endnmæringu út í hverja tang og þama stóð Snorri rjett eins og nýr maður og þakkaði fyrir sig. — Vertu sæll, sagði 'telpan; hún rjetti hvíta höndina og hvarf svo inn í húsið; hún hafði þykka ljósgullna hárfljettu í hnakkan- imi. Hann fann að það var und- ur þægilegt að horfa á hreyfing- leiðinlegt og óviðeigandi, að Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. mksmx®m mmmmsmmsmBmmm 011 um þeim, sem sýndu mjer hluttekningu á einn eða annan hátt við fráfall minnar elskuleg u eiginkonu, Jódísar Jónsdóttur, votta jeg mitt innilegasta þakk læti. Hofsstöðum 5. mars 1923. Sigurður Jónsson. landskjörinn alþm. skuli vera að bera út skröksögur um þetta nýja skip, sem stjórnin lætur smíða fyrir ríkisins fje, og er eign ríkisins og áformað er að verði í strandferðum hjer við land. — Það er óskiljanlegt að alþm. — jafnvel þó það sje Jónas frá Hriflu — skuli ekki leita upp- lýsinga í svona málefnum, þar sem hann getur feng'ið þær rjett- ar, áður en hann fer að segja lesendum Tímans frá þeim. Það væri miklu betra að hann ljeti vera að minnast á það, en að hann geri það ranglega. Þessi sami alþm. segir enn- fremur að „oflátungum þjóðfje- lagsins svíði það, að „Esja“ sje úthúin með tiltölulega hetra 2 farrými en nokkurt annað skip, sem siglt hefir hingað til lands“. Ekki skal jeg rengja þessi um- mæli a'íþm., en alveg þýðingar- laust er fyrir hann að vera að kvarta yfir þessum sársanka sín- um, í von nm hluttekningu ann- ara. Jeg held að þann sviða verði liann að þola sjálfur að sínum hlut. Þá kemur nú klaus- an um svínin. Alþm. fræðir le«~ endur sína á því, að „þar sem svín eru flutt á skipum milli landa, sje langt um meira hugs- að um heppilega aðbúð þeim til handa, heldur en „fullveldis"- hetjurnar og „peninoa“-hetjurnar unna borgurum hins svo nefnda íslenska ríkis“. Áður en Jónas varð alþm. sigldi hann marg- oft milli landa og hefir því ef- laust fnllkomna, reynsln á því að hann hefir ekki skort heppi- lega aðbúð á þeim ferðum. Það er mesti misskilningur að Framsóknarflokkurinn eigi þabk- ir eða heiður skilinn fyrir það, þó „Esja“ verði gott mannflutn- ingaskip., Morgnhhl. hefir rjetti- lega. skýrt frá, hver þar hafi mestu um ráðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.