Morgunblaðið - 13.03.1923, Síða 1
ORG17NBLASI9
Stofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.,
10. árg., 109. tbl.
ÞriSjudaginn 13. mars 1923.
ísafoldarprentsmiðja h.L'.
Gamla Bíó i
flrnarungin
Ljómandi fallegur sjónleik*
ur i 7 þáttum
Aðalhlutverkið leikur
Henny [jPorten
af sinni alkunnu snild.
Grænmeti:
Hvítkál,
Rauðkál,
Gulrófur,
Rauðbeder,
Selleri,
Purrer,
Laukur og
Kartöflur.
Nýkomið í
£71 i
■■
nýkomnar uörur:
Molasvkur,
Strausykur,
Eðina-Hveiti,
Vork-Hveiti
Haframjel, Lauk,
Epli, Appelsínur.
Sápur, alskonar,
Hessian 511" og 72“.
ííi
SNjíS
ií-r
Erindi
til fjárveitinganefndar Nd.
skulu vera komin til
nefndarinnar eigi síðar
en 16. þ. m.
Alþingi, 10. febrúar 1923.
Þorleifur iónsson.
Símar: 890 og 949.
Fyrirltggaiiöi:
«
3 Kristalsápa (sól) besta
“ teg. í ks. á 5 kgr. og dk.
|| á 28 og 56 kgr.
1 inalmaF Brpiílíssoi
Aðalstræti 9.
r
Hreins Blautasápa
Hreins Stangasápa
Hreinf Handsápur
Hrein» K e r t i
Hrein* Skósverta
V ~
Hreins Gólfáburður.
Grímuöansleikur
Vikings-klúbbsins
laugardaginn 17. mars á Hotel Island.
Sækið aðgöngumiða fyrir ykkur og gesti í versl. Guðm. Olsen.
Jeg hefi ákveðið að halda áfram gleraugnasölu mannsins míns
sál. og hefi fyrirliggjandi allskonar gleraugu, gerfiaugu, ldkira
og fleira.
Gleraugnasalan verður opin á hverjum degi frá kl. 4 til 7
síðdegis á heimili mínu, Lækjargötu 6B, uppi.
Sigriðun Fjeldsted.
Höfum fyrinliggjandi
niðursoðna mjölk, 48X16 oz. — lferðið lágt.
H.f. Canl Höepfnen.
Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að ekkjan Magn-
hildur Halldórsdóttir andaðist á Landakotsspitala í morgun 12.
mars 1923.
Börn og tengdabörn.
Hjer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir mín,
Guðrún Guðlaugsdóttir, andaðist á heimili sínu, Grettisgötu 38 B,
sunnudaginn 11. þ. m.
Fyrir mína hönd og annara aðstandenda.
Guðmundur Jónsson.
I
H.jer með tilkynnist vinum og vandamönnum, að faðir okkar
og tengdafaðir, Eyjólfur Þorkelsson úrsmiður, dó að heimili sínu,
Austurstræti 6, þann 12. mars að morgni.
Jarðarförin Verður augiýst síðar.
Ragnheiður Byjólfsdóttir. Kolbeinn Þorsteinsson.
Stúlka
i vön búðarstörfum óskast í vefnaðarvöruverslun í Vestmannaeyjum.
, Upplýsingar frá kl. á—4 næstu daga á herbergi nr. 35 á Hotel Isiand.
Janðnæktin.
Nýja Bió
Hjá landbúnaðarnefnd neðri
deildar liggur frumvarp til jarð-
ræktarlaga frá Búnaðarfjelagi ís-
lands. Er það mikill bálkur í sex
köflum og inniheldur fjölda
rnerkra nýmæla.
Pyrsti kaflinn kveður á um
stjórn ræktunarmála. Er þar. á-
kveðin afstaða Búnaðarfjelags Is-
lands til stjórnarráðsins, þannig
að Búnaðarfjelagið hefir á hendi
umsjón með ræktunarmálum
landsins og má ekki veita fje til
jarðræktarfyrirtækja, ef Búnaðar-
fjelagið leggur á móti því. Fær
fjelagið þannig íhlutunarrjett, er
það hefir ekki haft áður, en á þar
að sjálfsögðu heimk.
Næsti kaflinn er um túnrækt og
jarðyrkju. Er þar fastákveðinn
styrkur sá, sem menn fá fyrir
jarðabætur. Til þess að auka und-
irstöðu allrar túnræktar, áburð-
inn, og gera Ihann notadrýgri,
gera lögin ráð fyrir háum styrk
til byggingar áburðarhúsa og safn-
þróa, sem sje alt að einum þriðja
kostnaðarins, enda þarf oftast til
þessara bygginga mikið aðkeypt
efni. Styrkurinn veitist því aðeins,
að við byggingnna sje farið eftir
reglum þeim, sem Búnaðarfjelagið
setur. — Fyrir túnrækt og fram-
ræslu túnstæðis er gert ráð fyr-
ir að ríkið leggi fram styrk, sem
nemur % kostnaðar, og sjeu full
not orðin'að verkinu, þegar styrk-
urinn greiðist. Við þennan styrk
cr það enn fremur að athuga, að
til þ'ess að geta orðið hans að-
njótandi þarf bóndi að hafa lát-
ið vinna styrklaust að ræktun sem
svarar 10 dagsláttum fvrir hvern
verkfæran mann, sem dvelur í
ársvist hjá honum. Láti maður
niður falla að vinna þessi skyldu-
dagsverk eitt ár eða fleiri og
vilji síðar fá styrk til túnræktar,
verður hann að láta vinna styrk-
laust 10 dagsverk fyrir hVern
verkfæran ársvistarmann, fyrir
hvert ár, sem niður hefir fallið
eftir að lögin komu í gildi, þannig
að enginn getur fengið þennan
jarðarbótastyrk nema hann vinni
að minsta kosti 10 dagsverk að
mcðaltali á ári hverju fyrir hvern
verkfæran heimilismann. Er þessi
skylduvinna svo mikil samtals á
landinu, að hún nemur meirn en
jarðabótum þeim, sem nú eru
framkvæmdar árlega innan bún-
aðarfjelaganna. Styrkveiting til
jarðræktar samkvæmt ákvæðum
þessum mundi því fyrst koma til
framkvæmdar, ef jarðræktin jyk-
ist stórkostlega frá því sem nú er.
— Til þess að gera nýja rrvat-
jurtagarða gerir frv. ráð fyrir J/5
kostnaðar, og greiðist sá styrkur
ekki fyr en garðurinn er farinn
að gera sæmilegt gagn, og því að
eins, að nýræktin sje ekki minni
en 400 fermetrar. Kartöflufram-
leiðsla landsmanna er nú um 33
þús. tunnur, en árlega eru fluttar
inn yfir 10 þús. tnnmxr. Með því
Sjónleikur í 5 þáttum og
(forspil).
Aðalhlutverk leika:
Gunnar Tolnæs,
Ingeborg Spangsfeldt
og fleiri.
Filman er leikin eftir hinni
þektu sögu St. St. Blichers,
og bygð á raunverulegum
viðburði 8em átti sjer stað
anemma á 17. öld. Mynd þessi
er prýðisvel útfærð og vel
leikin.
Sýning kl. 81/*-
Appelsinur, 3 tegundir,
Epli,
Vinber,
Bananar og
Citronur,
nýkomið í
Liverpool
að auka kálgarðana og uppsker-
una um sem svarar þriðjungi af
því sem hún er nú, mundi landið
geta fætt sig sjálft að kartöflum.
Er ekki vansalaust að láta van-
rækt lengur að fyrirbyggja inn-
flutning á kartöflum með því að
auka innlendu ræktina, ekki síst
þegar á það er litið, að kostnað-
ur við aukningu garðanna mundi
ekki verða meiri en sem svarar
i fje því, sem fer út úr landinu á
einu ári fyrir kartöflur.
Þá er þriðji l^afli frumvarpsins
um vjelayrkju. Sú jarðræktarað-
ferð er ekki nema tveggja sumra
gömul hjer á landi, en bestu von-
ir eru um. að stórvirkar vjelar
geti komið að góðu haldi hjer og
orðið til þess að hrinda jarðrækt-
inni áfram í margfalt stærri stíl
en áður hefir tíðkast. Gerir frum-
varpið ráð fyrir, að veita megi úr
ríkissjóði alt að 100 þús. kr. á
ári til þess að kaupa og starf-
rækja jarðræktarvjelar. Eigi ber
j að skilja þessar fjárveitingar svo,
I sem þær verði að eyðsluf je. Þeir
sem unnið er fyrir, eiga að greiða
kostnað allan við starfræsluna.
En til þess að greiða fyrir því,
að einstakir menn geti látið vinna
sem mest að jarðyrkju í einu,.
og þannig stuðla að því. að spildur
þær, sem teknar eru fyrir á
hverjum stað verði s'em stærstar,
er heimilað að láná vinnukostn-
aðinn gegn tryggirigu og endur-
greiðast þessi lán eftir sömu regl-
um og Ræktunarsjóðslán. Vextir
og afborganir renna í svonefndan
„Vjelasjóð“ og skal honum varið)
tii þess að kaupa og starfrækja
landbúnaðarvjelar. Lagt er til, að
ríkissjóður greiði andvirði þeirra