Morgunblaðið - 15.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.03.1923, Blaðsíða 3
M U K(i LJ N B LAÐIÐ ia íslensku, hefir verið margrekið of- an- í liann. Ræðismaður Norðmanna hjer hefir lýst yfir, að enginn fótur væri fyrir því, og norskur blaða- maður, sem li.jer dvaldi í sumar, frá aðalmálgagni bændaflokksins norska, skýrði blaðinu rækilega frá, hvernig kjöttollinum norska væri varið, og sagði því skýrt og skilmerkilega, að það, sem í þvi stæði um m'álið, væri tóm vitleysa og misskilningur. At- vinnumálaráðherrann fór til Noregs í sumar, hefir auðvitað kynt sjer jþetta mál og getur án efa sagt blað- inu sömu söguna. En samt er það enn að gta fram misskilningi sínum síð- astl. laugardag. 4. í síðasta tbl. Tímans er skýrt frá því, að til sjeu menn, sem óski að ritstj. Mrg.'bl. fari frá því, en að aðrir sjeu á gagnstæðri skoðun. Mjög er það trúlegt, að þetta geti verið satt, og líkt mun þvi vera varið um flesta ritstjóra, að allir sjeu ekki sam- dóma um þá fremur en aðra menn. T. d. er það ekki ókunnugt, að ýmsir Tímaklíkumenn hafa viljað, að Tr. p. færi frá blaðinu, en Jónas porbergs- son tæki við, og sá maður dvelur nú hjer í bænum, ef til vill í þeim er- indum, að bíða úrslita um þetta mál. 5. Tíminn telur rækilega upp alt það, sem J. J. hefir lagt til mála á þingi, að einu undanskildu, en það er frumvarpsgerð hans um stofnun nýs Menningarsjóðs. pegar það frum varp kom fram og menn sáu, hver var höfundurinn, ráku allir upp hlátur, Samvinnumenn jafnt og aðrir. Nú hefir Tíminn haldið, að lesendum sín-- um mundi fara eins og lætur því þetta verk óumtalað, enda minnir frv. á annan Menningarsjóð, sem Tíminn mun helst óska, að sem minst sje skrafað um. gaddi, gegn um hríð, gegn um þau heyrðu raust ókunnugs manus | myrkur, lá leið hans eftir lið- og hvað þau góndu ámátlega á sinni, eftir hjálp. Hvílík elska, á hanu, þegar hann gekk inn, hvílík djörfung! Hún reis á fætur. blessaðir vesalingarnir! — Hvað hafið þið fyrir stafni Snorri, sagði hún. Þú legg-, hjerna? Hvernig líður? ur mikið í sölurnar. Setstu við Það leið á löngu áður en Snjólf- ofninn, lof mjer að leysa af þjer skóna og draga af þjer vosklæðin. Hún talaði þannig við þjófsson- ur fjekk nokkurt ákveðið svar. En þegar Snorri hafði hjáípað honum til að mo'ka sig inn í bað- KálfkQíungaþáttur. (Saga um fórnir og píslarvætti). Brot úr uppkasti til langrar sögu Eftir Halldór frá Laxnesi. inn frá Kálfakoti. Samt var engin stofvma, sá hann öll líkin: Þorð stúlka í sýslunni fallegri en hún. og konu hans og andvana tvífour- — Ætli það sje ekki hægt að' ana. Og foörnin höfðu ekki einu senda eftir lækni ? spurði Snorri. ] sinni haft vit á að veita þeim ná- Hann lagðí aftur af stað bjargirnar! — Andstygðin sjálf, um kvöldið, heimleiðis. Það hjeldu ( horaður, svartur köttur, sat á honum engin bönd. Farðu ekki, einu bælinu og sleikti út um farðu ekki, sagði fólkið. En liann! snjáldur sitt. hjelt út í hríðina og nóttina; hann ■ Snjólfur virti fyrir sjer skin- var brot úr sjálfum höfuðskepn-' horuð líkin. Og börnin stóðu í unum og vjek ekki. halarófu frammi við dyruar með Hríðin var litlu vægari daginn. fingurköglana milli tannanna. Þau eftir, en frostið minna. Engin til- grjetu ekki. Þau bara störðu. Þau tök að senda af stað eftir lækni. ■ voru víst húin að gráta öllum Á öðrum degi slotaði hríðinni og ‘ sínum tárum. Undir augum þeirra þá var sent af stað, hvort það var ^ voru svartir baugar. um seinan eða ekki. Því ekki var — Er langt síðan? spurði hægt að búast við, að læknirinn _ Snjólfur. kæmist að Kálfakoti fyr en annað’ — í fyrrakvöld, svaraði Sigga, kvöld. — Svo ill var færðin. næst elsta barnið. Hann fyrst. Á þriðja degi var frost og — Hafið þið verið í fjósinu hreinviðri. Um dagmálafoilið tók síðan? Snjólfur ráðsmaður skíði sín og. — Já. hjelt af stað yfir að Kálfakoti. — Hafið þið nokkuð að borða? .Alt var livítt, autt og dautt og — Við höfum drukkið mjólk. hvítt. Maðurinn getur jafnvel ef- ast um, að hann sje lifandi í allri þeirri dauðans'hvítu.En þorra sóln rann upp yfir fannforeiðuna og geislarnir kvikuðu á mjöllinni. hæsta lagi tíu hnefafyllir af ha’fra Ef til vill var það hið eina, er mjöli! minti á líf, ef til vill ekki einu Það var alt og sumt. smni það! j ------ Áfram brunaði hann inn til dal- Þetta er sagan af Þórði í Kálfa- anna, ýmist upp eða niður, og sá koti. þc hvorki hæð nje laut. Fannim- j --------o------- ar voru djúpar uppi í dalnum. Og : þarna var Kálfakot. Þarna varj höllin hans Þórðar. Síðustu dægr- ■ I in höfðu þeir bygt hana upp, j Jelja-Grímur og Þorri. Til að sjá var ’þetta snjóþúst og ekki manna-' bústaður, því ekki sá á dökkan — Hafið þið ekkert annað? — Jú, dálítið. — Hvar er það? — Það er úti í eldhúsinu: I Þingtiðindi. Niðurl. — Hjáipi oss vel, Snorri minn! Jfovað ert þu að fara í 'þessari •ófæru? spurði presturinn. — Jeg ætlaði að vita, hvort þjer gætuð ekki látið sækja lækni. — Lækni í þessu? Handa hverj- um? Er veikt heima' hjá þjer? Já, það kvar veikt heima lijá honum. Mamma liafði lagst á sæng í fyrrakvöld, pabbi farið eftir ljósmóður en hún ekki treyst sjer út í veðrið vegna lasleika. Svo þegar pafobi kom heim, hafði hann lagst í taki. Hann var fár- veikur. — En móðir þín, ól hún foarnið ? — Já, hún ól tvö börn. Og jeg held hún Iiggi alveg fyrir dauð- anum. — Guð minn góður! En tví- burarnir ? — Já, þeim líður nú vel, sagði Snorri í Kálfakoti — því að þeir fæddust andvana. Nokkra stund var steinhljóð, eins og niðri í dauðs manns gröf. Loks leit raðsmaðurinn framan í prestinn. — Alvara lífsins — sagði hann. — Óttafegt, óttalegt, sagði sjera Kjartan. Áslaug starði eins og frá sjer numin á soninn frá Kálfakoti. f huganum lifði hún þennan leið- angur hans upp, heiman frá dauð- sjúkum foreldrum, Isystkinum þjáðum eða dánum. f nístandi Skattamál. 14. mars var aðeins eitt mál á dagskrá í ed., frv. til laga um díi, hvorki fyrir glugga nje dyr- hreyting & lögUm nr. 61, frá 28. um. Snjóþústin sú arna yar ekki llóv 1919> um bæjarstjórn á Seyð- með nemum missmíðum. isfirði, flutt af Jóh. Jóhannessyni ~ Hvað er þetta? sagði Snjólf- og talaði hann fyrir því> en þ6 T y'*5® ^.íá'fan sig. Em allii 0llum foreytingimum, sem au 11' þar er farið fram á, og sendar Ekki einni rekufylli hafði verið eru af bæjarstjórn Seyðisfjarðar, i.c.stað frá d\runum. Lá öll fjöl- en alimargir kjósendur kaupstað- skyldan í kæfu mm í foaðstofu? arins sendu jafnframt me8mæli til Snjólfur fór upp á bæjarhúsm og þingsins leitaði uppi strompinn. Hann f nd.‘ Voru á dagskrá f jögur þiýsti snjónum niður um opið og máh sem áður hefir verið sagt gægðist niður í eldhúsið. Ekki ein frá nm herklaveiki í nautpen- glæða í hlóðunum. Er nokkur ingi, um vitabyggingar, og um þarna? kallaði hann. Steinhljóð. vjelagætslu á mótorskipum o Það lagði bara gamla sótlykt fyr- voru 8U afgreidd til ed. umr. i ' ^ ^ans- ! lítið eða umr. laust. Einnig var Hæ, hæ, hæ! Er nokkur í frv. tij laga um heimild fyrir bænum! Hann kallaði hástöfum. ríhissijórnina -til þess að banna Steinhljóð enn. dragnótaveiði í landhelgi vísað En litlu síðar tók hundur að umræðulaust til 3. umr. og sömu- geyja einhverstaðar í nándinni. leiðis frv. um rikisskuldabrjef til Snjólfur fikaði sig niður á hlað- ið. Það var út úr, fjósinu, sem lumdgáin kom. Og hann sá út um en aðalnmr. urðu um tekju. og gættma hvítar vígtennur og svart eignaskattinn, og var þetta 3. trýni, sem urraði og gjammaði. 2. umr. Þrjú önnur mál, sem á dagskránni voru, voru tekin út, _ _ . . umr. í nd. og málið afgreitt Það lagði ut gufu frá heitum kún- til ed um. Þetta varð fyrsta lífsmarkið, Fyrir þessari umr ]águ nýjar sem hann varð askynja, svo heyrði brtt. um skattstigann frá meiri hann mannamál og hvískur. Haun Wuta fjárhn. Eru aðalatriði hans ruddi upp hurðinni. Hundurinn þessi, og tekin hjer til saman- hljóp út og vildi ólmur bíta. j burðar við það, sem áður hefir Góðan dag hjer! j verið sagt frá um hinar till.: Þarna sátu hörnin í hnipri í; Skattgjald þeirra, sem ræðir um auðu básunum og hjeldu hvert í í 1. 0g 2. gr., reiknast þannig: annars hendur. En Snorri sat á j Ef hinn skattskyldi hluti tekna pallinum og sneri baki að dyrun-' þeirra er undir 500 kr., greið- tmi; hann tálgaði spýtu. isí af honum 0,6%. Af 500—1000 Börnunum varð hverft við, er kr. greiðist 3 kr. af 500 kr. og 0,8% af afgangi. Af 1000—-2000 kr. greiðist 7 kr. af 1000 kr. og 1,5% af afgangi. Af 2000—3000 kr. greiðist 22 kr. af 2000 kr. og j 2% af afgangi. Af 3000—4000 kr. greiðist 42 kr. af 3000 kr. og 3 % af afgangi. Af 4000—5000 kr. greiðist 72 kr. af 4000 og 4 % af afgangi. Af 5000—6000 kr. greiðist 112 kr. af 5000 kr. og' 5% af afgangi. Af 6000—7000 kr. greiðist 162 kr. af 6000 kr. og 6 % af afgangi. Af 7000—8000 kr. greiðist 222 kr. af 7000 kr. og 7% af afgangi. Af 8000—9000 kr. greiðist292 kr. af 8000 kr. og 8 % af afgangi. Af 9000—10000 kr. greiðist kr. 372 kr. af 9000 kr. og 9% af afgangi. Af. 10000 —11000 kr. greiðist 462 kr. af 10000 kr. og 10% af afgangi. Af 100000 kr. og þar yfir greiðist 20637 kr. af 100000 kr. og 26% af afgangi. Skattgjald samkv. 2. gr. reiknast þó áldrei lægra en 5% af tekjum. Var þessi till. samþykt með 13 atkv. gegn 11. Umr. urðu ekki miklar, enda var málið mikið rætt við 2. umr., og kefir áður verið sagt all-ná kvæmlega frá þeim umr. Magnús Guðmundsson hafði orð fyrir meiri hluta nefndarinnar. Sagði að við 2. umr. hefðu verið sam- þyktar allar þær till., sem að því miðuðu, að lækka skattinn og hefði þar í rauninni verið gengið lengra, en nokkur hefði annars fougsað sjer og mundi ekki láta fjarri því, að miðað við árið 1921, mundi tekjurýrnun ríkis- sjóðs nema 4—500 þús. En við þessu mætti ríkissjóður ekki, hefði ekki verið til þess ætlast og þessvegna hefði verið saminn skatt- stiginn, er frá er sagt 'hjer á undan og væri þar farið nokkuð heggja blands, þannig að í skattstigan- um, eða hundrastölunni, væri farið sem næst því, sem ofan á hefði orðið við 2.umr.,en þó hins vegar ekki slept skatti af tekjum undir 1 þús. kr., en um það hefði aðalágreiningurinn verið áður. — Frsm. minni hlutans Þorl. Guð- mundsson, mælti með því, að frv. yrði samþ. óbreytt eins og það var við lok 2. umr., en Þórarinn Jónsson á Hjaltabakka vildi helst ekkert láta foreyta núgild- andi lögum fyrst um sinn, þar sem reynslutími þeirra væri lít- ill sem enginn og misforestur á framkvæmdunum, vegna þess hve lögin væri ný og óreynd, en mundi standa til hóta, ekki síst ef tímarnir bötnuðu. En eins og tímarnir væru óstöðugir nú, og lögin lítt reynd, mundu breyt- ingarnar að mestu .leyti verða út í loftið. Þó áleit hann brtt. meiri hlutans sönnu nær en hjá minni hlutanum. Einnig talaði Jak. Möller, og hjelt því fram, að ef tekjuskatts- till. yrðu samþ. svo, að skattur- inn minkaði mikið, yrði auðvitað að vinna það upp annarstaðar og þá með auknum tollum, eins og sagt væri að til stæði að foera fram og almenningi síst foetra. Díjgskrá ed. á rnorgun: 1. Frv. um sjerstakar dómþing- hár í nokkrum hreppum; 2. umr. 2. Frv. um sameign ríkissjóðs og bæjarsjóð Vestmannaeyja á Yest- mannaeyjajörðum o. fl.; 1. umr. 3. Frv. um foreyting á lögum 27. júní 1921, um foifreiðaskatt; 1. umr. 4. Frv. um skifting, Eyja- fjarðarsýslu í tvö kjördæmi; 1. nmr., 5. Þingsáltill. um húsnæði Sími 720. Fyrirliggjandi: Trawhgarn, Fiskilínur, Mótorolíur. Hjalt! BISrnssDn Hd. 1 Lækjargata 6b. E.s. „Gullfoss" fer hjeðan til Austfjarða, Bergen og Kaupmannahafnar á laugar- dag síðdegis, svo framarlega sem veður ekki hamlar því, að hægt verði að afferma skipið. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. fyrirliggjandi hjá WtemHm&QiusEiNiCI fyrir opiuberar skrifstofur í Rvík, hvernig ræða skuli. Dagskrá nd. á morguii: 1. Frv. um undanþágu frá lög- uin nr. 91, nóv. 1917, um aðflutn- iiigsbann á áfengi; 3. umr. 2. Frv. um heimild fyrir ríkisstjórn- ina til að banna dragnótaveiði í landhelgi; 3. umr. 3. Frv. um samþ. landsreiknmgnum 1920 og 1921; 2. umr. 4. Frv. um breyt- ing á lögum nr. 38, 27. júní 1921, um vörutoli; 2. umr. 5. Frv. um varnir gegn kynsjúkdómum; 1. umr. 6. Frv. um breyting á fá- tækralögum frá 10. nóv. 1905; 1. umr. 7. Frv. um einkasölu á útfluttri síld; 1. umr. 8. Frv. um einkasölu á saltfiski; 1. umr. 9. Atvinnu- og samgöngumálaráð- herra svarar fyrirspum til rík- isstjórnarinnar um löggildingar- stofuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.