Morgunblaðið - 20.03.1923, Blaðsíða 1
W0
Stofnandi: Vilh. Finsen.
•—...... ■ =
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
10. árg., 114. tbl.
Þriðjudaginn 20. mars 1923.
| ísafoldarprentsmiðja h.f.
(Stövlet Kathpine).
Sjónleikur í 6 þáttum sögu-
legs efnis leikin hjá U. F.
A. Berlín útbáin á leiksvið
af Kobert Dinesen.
Aðalhlutverkið leikur
lca von Lenkefffy.
Kvenhatarinn er skemtileg og ódýr
bók, — Pantið kann strax í dag.
Kanpið „Boyal“ hjólhesta hjá
Sigurþór Jónssyni úrsmið.
Þingtiðindi.
19. mars voru 6 mál á dagskrá
í ed.. 1. var um sjerstakar dóm
þingihár í sjerstökum hreppum og
var afgreitt sem lög og eru þau
þannig, að Mosvalla- og Flateyr-
ai hreppar í Vestur-lsafjarðarsýslu
og Háls- og Flateyjarhreppar í
Suður-Þingeyjarsýslu skulu vera
sierstakar dómþinghár, og skulu
þingstaðirnir vera að Þórustöðum,
Flateyri, Skógum og Brettings-
síöðum. — 2 .var um ófriðun sels
i Ölfusá frá Jónasi frá Hriflu, og
var nú felt með 9:3 atkv., þar
sem til væru áður heimildarlög
um sama efni, þannig, að sýslu-
nofnd Árnessýslu gæti eftir þeim
einum gert samþyktir um þetta,
ei’ henni 'þóknaðist svo, og nauð-
syn væri talin á því, eins og bænd
ur telja austur 'þar við ána, því
þeir segja þar, að selnrinn gangi
í ána og dragi úr laxveiðinni. —
3.' málið var frv. um vitabygg-
i-gar og 4. um nautaberkla, 5.
um vjelgæslu á mótorskipum og
loks um undanþágu frá bannlög-
uimm og hefir verið sagt frá öll-
um þessum málum áður.
Dýríðaruppbót.
1 nd. voru 19. mars 12 mál á
dagskrá, en lukust hvergi nærri
öll. Mestar umræður urðu um fjár
erkalögin fyrir 1922 og varð ekki
lokið. Önnur mál, sem rædd voru
þ.-nn dag, voru um lífeyrissjóð
barnakennara, nm útflutning
hrossa, um gráðaost og var öllum
vúsað áfram, og hefir verið sagt
frá þeim áður. Enn fremur um
bæjargjöld í Reykjavík og um
a Jkauppbót vegna sjerstakrar dýr
tíðar og talaði Jðn Þorláksson
fyrir því. Bi* þar farið fram á
það, eftir ósk starfsmannasam-
br.nds ríkisins, að auk launabótar
þ< irrar, sem talin er í 33. gr. laga
nr. 71 frá 23. nóv. 1919, slculu
allir þeir, sem eiga rjett til launa-
bótar samkvæmt þeirri grein og
eru til heimilis í Reylcjavík, fá
aukauppbót vegna sjerstakrar
clýrtíðar þar á staðnum, er nemi
IP
Hreins Blautasápa
Hrein* Stangasápa
Hreins Handsápur
Hreins Kerti
Hreinf Skóswerta
Hreins Gólfáburður.
■
I
Loik^ela^^Reylýawíkur.
Uíkingarnir á fiálagalandi.
Sjónleikur i 4 þáttum eftir Henrik Ibsen,
verða -leiknir miðvikndaginn 21. þ. m. kl. 8 síðdegis. Aðgöngu-
miðar verða seldir þriðjudaginn frá kl. 4—7 og miðvikudaginn
frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Postulin og leirvörur.
Fyrirliggjandi: Bollapör, marg. teg. — Diskar, marg. teg. —
Könnur, marg. teg. — Kaffistell — Tekatlar -
Skálar — Föt allsk. — Vatnsglös — Ávaxta
skálar o. fl. — Alt selt mjög ódýrt.
K. Einarsson & Björnsson.
Símar 915 og 1315. lfonarstr»ti 8. Símn.: Einbjörn
Höfum fyriHiggjandi
niðursoðna mjólk, 48X*6 oz. — Verðið lágt.
H.f. CarB Höepfner.
Jarðarför móður okkar Magnhildar Halldórsdóttur fer fram
frá hei,öili hennar Ingólfsstræti 7 (Ofanleiti) fimtudaginn 22. þ. m
kl. I e. m.
Þórður Magnússon.
Magnús Magnú8son.
Jarðarför móður mir-nar, Guðrúnar Guðlaugsdóttur, fer fram
miðvikudaginn 21. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili hinnar
látnu, Grottisgötu 38 B, kl. 11 fyrir hádegi.
, Fyrir hönd aðstandenda.
Guðmundur Jónsson.
i'rmm
25% af launaupphæðinni, þó eigi
að hærri upphæð en 4500 kr.
Uppbót. þessa skal greiða frá 1.
jcnúar 1923 og þar til öðru vísi
verður ákveðið með lögum.,
Þótt flutningsmenn hafi ekki
tekið samskonar aukáupphót fyrirj
aðra staði en Reykjavík upp í
frv., viðurkenna þeir, að ástæður
rauni vera fyrir hendi til þess að
veita nokkra launauppbót, lík-
lega eitthvað lægri en í Reykja-
vík. ■fyrir nokkra aðra kaupstaði
landsins, og vænta, að það atriði
verði tekið til íhugunar í nefnd.
Ný einkasala.
19. mars var enn fremur í nd.
1. umræða um frv., sem fram er
lcomið frá Jóni Baldvinssyni, um
einlcasölu á útfluttri síld, og var
því vísað til fjárhagsnefndar. —
Sami þingm. hefir einnig flutt
fiv. um einkasölu á saltfiski. Er
gert ráð fyrir því, að ríkisstjórn-
in, fyrir ríkissjóðs hönd, taki að
sjer alla sölu og útflutning síld-
ar, sem útflutningshæf er talin, og
geti sett einn eða fleiri menn til
þess að sjá um þetta. 2% af sölu-
verði síldarinnar. skulu renna í
ríkissjóð, enda greiðist ekki neitt
annað sjerstakt útflutningsgjald.
En af tekjum þeim, sem þannig
fengjnst, á að verja alt að 50%
til þess að leita nýrra markaða.
Ríkisstjórnin má greiða eigendum
andvirði útfluttrar og seldrar síld-
ar í íslenskum peningum, þótt
andvirði vörunnar sje greitt í er-
lendri mynt. Andvirði seldrar síld
ar afhendir ríkisstjómin eftir regl-
um, sem hún setur þar um, og get-
ur ríkisstjórnin sett meðalverð á
hverja jafngóða vörutegund frá
sama framleiðslutímabili.
í greinargerð fyrir frv., segir
flutningsmaður m. a.: „Síldarút-
vegurinn er orðinn það stór þátt-
ur í atvinnulífi þjóðarinnar, að
ékki verður lengur gengið fram
hjá því skipulagsleysi, sem ríkt
hefir í þeim atvinnuvegi síðau
1919, sjerstaklega að því er sölu
síldarinnar snertir. Þetta hefir
síldarútvegsmönnum sjálfum líka
verið ljóst, því 1921 leituðu, þeir
aðstoðar löggjafarvaldsins til þess
að koma skipulagi á 'þennan
atvinnuveg. _ Þingið tók að
vísu vel í þetta mál, en nokkur
mistök urðu á afgreiðslu þess, fyr-
ir þá sök, að málið var svo seint
á ferðinni í þinginu, og afgreiðsla
þess varð nokkuð flausturskend
Með frv. þessu er það trygt, að
hægt >er að hafa fult skipulag á
framhoði og sölu síldarinnar er-
lendis. Þegar öll síldin, sem veið-
ist, er á einni hendi, er hægt að
haga sölunni þannig, að ekki verði
boðið fram meira í einu en mark
ðnrinn þolir. En annað enn mik-
iisverðara í frv. er þó það, að rík
isstjórnin hefir til umráða f.je til
iess að finna nýja markaði og
gera tilraunir í þá átt. Þetta
mundi verða ofvaxið þeim ein-
staklingum, sem nú reka síldar
söluna. Atvinnuvegnrinn er, eins
og nú stendur, of mikið áhættu-
spil til þess, að 'þeir geti ráðist. í
að gera kostnaðarsamar tilraunir
ti'. að finna nýja markaði. En rík
inu er þetta alt auðveldara. Það
g'etur valið úr starfskröftum til
að vinna að þessu. Og það getur
t'yrir milligöngu fulltrúa sinna er-
lendis notið ívilnana, sem einstak-
lingar verða ekki aðnjótandi.
Nokkuð hefir verið um. það rætt
ao þörf muni vera á að takmarka
veiði á síld. f frv. er ekki gert
ráð fyrir þessn. Á hitt verður að
leggja aðaláhersluna, að koma
skipnlagi á söluna og vinna nýj-
un markað fyrir síldina. Telji þing
ið þetta nú samt sem áður nauð-
synlegt, mætti bæta ákvæði um
?etta inn í frv., ef hregt er að
finna færa leið til að koma slíkri
takmörkun í framkvæmd.“
Hitt frv., um einkasölu á salt-
fiski, er að mestu samhljóða og
fer í sömu átt.
Nýjc. mé
Dagskrár í dag. Ed.: 1. Lagt
Sjónleikur í 7 þáttum
Aðalhlutverkin leika hin
fallega
' '
Prisciila; Dean
og Wheeler Oakman.
I þessari ágætu rnyud Ieik-
ur öll fjölskyldan aðalhlut-
verkin, sem sje Pirscilla
Dean, maðurinn hennar og
fjögra ára gamall drengur
sem hreinasta unun er á
að horfa. Myndin er öll Ijóm-
andi vel leikin, eins og við
má búast af þessari ágætu
leikkonu.
Sýning kl. 8</,
fram stjórnarfrumvarp. 2. Frv. um
heimild fyrir ríkisstjórnina til að
banna dragnótaveiðar í landhelgi,
1. umr. — Nd.: 1. Frv. um ríkis-
skuldabrjef, 2. umr. 2. Frv. um
breyting á lögum nr. 38, 27. júní
1921, um vörutoll, frh. 2. umr. 3.
Frv. um breyting á lögum nr. 36,
19. júní 1922, um breyting á lög-
um um fræðslu barna, frá 22. nóv.
1907, 1. umr. 4. Frv. um breyting
á lögum um atvinnu við siglingar,
frá 19. júní 1922, 1. umr. 5. Frv.
um mælitæki og vogaráhöld, 1.
umr. 6. Frv. um breyting á lögum
nr. 62, 27. júní 1921, um einkasölu
á áfengi, 1. uinr. 7. Frv. um breyt-
ing á samkomutíma reglulegs Al-
úngis, 1. umr. 8. Frv. um menta-
skóla Norður- og Austurlands á
Akureyri, 1. umr.
Frá Danmörku.
16. mars.
Hiun þekti danski málari, TTan,«
Nikulaj Hansen, Ijetst 14. þ. m.
Var hann fæddur í Kaupmanna-
höfn 1853 og gekk á Kunstaka-
demíið frá 1872—76 og jók sVo
listaþroska sinn síðar meir í París
undir leiðsögu Bonnats og Puvis
de Chavannes.
Nefnd sú, er hefir til meðferðar
innflutning verkafólks í sykur-
rófnahjeruðin dönsku, hefir látið
þess getið, að þetta ár væri nægi-