Morgunblaðið - 22.03.1923, Blaðsíða 1
6T7VBLAS
St*fnandi: Vilh. Finsen.
■ ...
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.,
10. árg., 116. tbl.
Fimtudaginn 22. mars 1923.
ísafoldarprentsmiSja h.f.
Gamla Bíói
(Stövlet Kathrine).
Sjónleikur í 6 þáttum sögu-
legs efnis leikin tíjá U. F.
A. Berlin útbóin á leiksvið
af Robert Dinesen.
Aðalhlutverkið leikur
lca von Lenkeffy.
■ ^Mi^aMasaaHHBBaBMaaaí
FyriHigg jandi s
Kaffi, „Rio“.
SúkkuIaíSi, margar teg.
Cacao, Te.
Kandíssyknr.
Mjólk, 16 oz.
Ostar. Pylsnr.
Marmelade.
Maccaroni.
Ávextir, þorkaðir.
Hveiti.
Rúgmjöl. ,
Sagógrjón.
Hrísgrjón.
KartöflumjöL
Bannir, heilar.
Majsmjöl, Majs.
Hafrar, Bygg.
Fóðurmjöl.
H.f. Carl Höepfner.
Þingfiðindi.
Mentaskóli Noröanlands.
21. mars voru all-langir fundir
í báðum deildum. Voru 8 mál á
aagskrá í ed. og lukust öll, en
]3 í Ud. og voru 5 rædd, en hin
tekin iit af dagskrá, og það síð-
asta, um fjáraukalög 1922, þó ekki
útrætt. — í nd. var fyrst rætt
um stofnun mentaskóla Norður-
og Austurlands á Akureyri, og er
það mál flutt af Þorst. Jónssyni,
en Sig. skólameistari Uuðmunds-
son hefir samið frv. Talaði flutn-
ingsm. all-rækilega með frv. og
rakti sögu málsins og nauðsyn
þá, sem hann taldi á slíkum skóla
og kosti þá, sem slíkt skólahald á
Akureyri mundi hafa, t. d. af því
að það yrði ódýrara að ýmsu
leyti en í Reykjavík. Til þess er
ætlast, að einn bekkur þessarar
nýju lærdómsdeildar taki til
starfa þegar á næsta vetri. í
greinargerð frv. segir m. a.:
„Krafan um stofnun mentaskóla
á Norðurlandi er ekki ný, þótt
ekki hafi fyr verið á Alþingi flutt
frv. um slíkt. í kringum 1850
var krafist endurreisnar Hóla-
skóla. Upphafsmaður Möðruvalla-
skóla, Arnljótur prestur Ólafsson,
ætlaðist í fyrstu til, að sá skóli
yrði hæði gagnfræðaskóli og stú-
dentaskóli. Ekki tókst þó að gera
Möðruvallaskóla nema gagnfræða
■
Hreins
Hreins
Hreinf
Hrein*
Hrein*
Hreins
Blautasápa
Stangasápa
Handsápur
Kerti
Skósverta
Gólfáburður.
SIiW (sHin H.
Jarðarför mannsins mins, Magnúsar Gunnarssonar er ákveðín
föstudaginn 23. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hans Laufásveg 3.
Þóra Á. Ólafsdóttir.
Jarðarför móður okkar, frú Ingunnar Johnson, fer fram frá
Dómkirkjunni næstkomandi laugardag 24. mars kl. 2 e. h.
Jón Hermannsson. Oddur Hermannsson.
Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur
samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar og
tengdamóðir Guðrúnar Guðlaugsdóttir.
Guðlaug Jónsdóttir. Guðmundur Jónsson.
Guðmundur Guðmundsson.
Inuilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við
jarðarför móður og tengdamóður okkar, Guðrúnar Jónsdóttur Vita-
stíg 11.
Börn og tengdabörn.
Höfum fyrSrtiggjandi
kaffl, Rio.
H.f. Carl Höepfner.
Lítlð notuð
innmúruð
elöavjel
til sölu.
Upplýsingar hjá Mjólkurfjelagi
Reykjavíkur. Sími 517.
FIMM
eitt þúsund króna
hlutabrjef i Fiskveiðahluta-
fjelaginu „Ymir“ til sölu.
Tilboð sendist undirrituðum.
Carl Finsen.
S4 1* til 8ölu hjá E. Chouillou. Kaupið Sigurþór „Royal* ‘ hjólhesta hjá Jónssyni úrsmið.
Mýja Blö
í [iJf.liíl,
Sjónleikur í 7 þáttura
Aðalhlutverkin leika hin
fallega
Priscilla Dean
og Wheeler Oakman.
í þessari ágætu mynd leik-
ur öll fjölskyldan aðalhlut-
verkin, sem sje Pirscilla
Dean, maðurinn hennar og
fjögra ára gamall drengur
sem hreinasta unun er á
að horfa. Myndin er öll ljóm-
andi vel leikin, eins og við
má búast af þessari ágætu
leikkonu.
Sýning kl. 8%.
Leikfjelag^Re^k^avlkur.
Uíkingarmr á fiálagalandl.
Sjónleikur i 4 þáttum eftir Henrik Ibsen,
verða leiknir í kvöld (fimtndag) kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar
verða seldir i dag frá bl. 10—1 og eftir kl. 2.
Höfum fyrirliggjandi s
KjBtsoyu,
Fisksósu,
Citrónudropa og
IWBndludropa.
Alt mjBg góðar tegundir.
BENEDIKTSSON & Co.
.skóla. Fjörutíu árum síðar en
h.reyft var stofnun Möðruvalla-
skóla, var vakið máls á því í
biaðimi ,.Norðurlandi“, að þörf
væri á mentaskóla á Akureyri. í
sama streng ' tóku þeir Stefán
Stefánsson skólameistari, Guðm.
prófessor Hannesson, Þorkell kenn
ari Þorkelsson og Matthías skáld
Jochumsson. Það mun hafa vakað
fyrir formælendum þessa nýmæl-
is, að nám væri ódýrara á Akur-
eyri heldur en í Reykjavík, enda
má fortakslaust fullyrða, að náms
kostnaður yfir skólaárið sje 1000
krónum lægri á Akureyri en í
Reykjavík. Telja 'má og dæmi
þess, að árlega hafa margir efni-
legustu nemendur gagnfræðaskól-
ans á Akureyri sakir dýrtíðar í
höfuðstaðnum orðið að hverfa frá
mentaskólanámi. Kemur hjer fram
hið mesta misrjetti. Deila má um,
hvort heppilegt sje, að mjög marg-
ir verði stúdentar í landi, sem
er jafnfáment og fáhreytt að at-
vinnuvegum og vort land er, en
um hitt verður ekki deilt, að
hæfileikar og áhugaefni eiga að
ráða því, hverjir verði stúdentar
og stunda fá vísindanám, en ekki
hitt, hvort þeir eiga efnaða vanda
menn að eða hvar menn eiga
heima á landinu. Samkepni meðal
Sjónleikur stúdenta.
Anðbvlingarnir
verða leiknir á föstudaginn 23. mars kl. 8 e. h. í Iðnó.
Guðmundur ThonsteSnsson
leikur lautenant v. Budhinge
Aðgöugumiðar seldir í Iðnó sama dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.
skólanna ætti og að hafa góð á-
hrif á þá.
Ilelsta mótbáran gegn frumv.
þessu verður að líkindum aukinn
kostnaður fyrir ríkissjóð, en hann
ætti ekki að verða jafnmikill og
virðast mætti í fljótu bragði.
ITmglingaskólar ættu að miklu
leyti að geta veitt fræðslu gagn-
fræðadeildar og takmarka tölu
nemenda í hinum fyrirhugaða
mentaskóla, svo að engum bekk
þurfi að skifta. Af því leiðir, að
ekki þarf að bæta við nema einni
kenslustofu við skólahúsið á Ak-
ureyri, og kostar sú viðbót örlítið.
Auka verður kenslukrafta skólans
er allir bekkir lærdómsdeildar eru
teknir til starfa. En aukning
kenslukraftanna nyrðra ætti ekki
að kosta miklu meira en spara
má kennara syðra, er norðanmenn