Morgunblaðið - 24.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.03.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. 10. árg., 118. tbl. Laugardaginn 24. mars 1923. Ritstjóri: Þorst. Gíslason^ fsafoldarprentsmiSjá h.f. Gamla Bió Stígvjela Katrin. Öllum ber saman um að þetta sje ein með bestu myndunum sem sýnd heflr veiið hjer í vetur. Myndin verður sýnd i kvöld i siðasta sinn. Ldk^eJa^R^lýavJkiiiv Uíkingarnir á fiálogalandi. Sjóaleikur í 4 þáttum eftir Henrik Ihsen, voi$$a leiknir sunnudaginn 25. þ. m. klukkan 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir laugard. kl. 4—7 og sunnud. kl. 10—12 cg eftir kl. 2. Sjónleikur stúdenta. Anðbvlingarnir vei-ða leiknir í kvöld kl. 8 í Iðnó, í allra síðasta sinn. Niðursett verð. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2 í dag. Málverkasýningu opnar Ásgrímur Jónsson á morgun, Páimasunnudag, i Goodtemplarahúsinu. Sýningin verður daglega opin frá kl. 11—5 fram yflr páaka. Bjipil iMar iM Hrein* Blautasápa Hrein* Stangasápa Hrein* Handsápur Hrein* Kerti Hrein* Skösverta Hrein* Gólfáburður. 1 Islen: Vikingarnir á Hálogaiandi kosta kr. 1.50. ísafoldarprentsmiðja. Erinði um bolschevikaatefnuna og hinn raunverulega tilgang ' T hennar, flytur Steinn Emilsson aunnudaginn 25. þ. nt. kl. 4. e. m., i Nýja Bió. Ríkisstjórn og alþingismönnum boðið. Aðgöngumiðar á 1 — eina krónu, — seldir frá kl. 1,30 sama dag. 1 /-'.V. U. i. , •y <."»• V»>' <.■»- < ■» . <■**' <_«**■ Innílegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, Magnhildar Ilalldórsdóttur. F. h vora og annara vandamanna. Þórður Magnússon, Magnús Magnússon. Okkar hjartkæri sonur, Kriatinn Hallgeir, andaðist að heim- ili aínu, Reykjavíkurveg 7, laugardaginn 17. mars síðastl Jarðarförin er ákveðin þriðjudag 27. þ. m. kl. 1 e. h. frá heimili hins látna. Hafnarfirði 23. mars 1923 Margrjet Auðunnsdóttir, Níel» Torfa»on. Jarðarför mannsins míns, Einars Árnasonar, fer fram frá heim- ili hans, Yesturgötu 45, mánudaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Guðrún Árnason. „ Eftir Hallgrím Hallgrímsson. Landsbókasafnið er hin dýrasta eign ríkisins, og þjóð og þing hafa sýnt því þann sóma, að láta byggja handa því vegleg- asta húsið, sem reist hefir verið á landi hjer. Hin meðfædda virð- ing Islendinga fyrir bókmentum kom hjer greinilegá í ljós, og þetta hefir aukið heiður íslands ' meðal mentamanna nágrannaþjóð- anna. En þó höfðinglega væri far- i'5 af stað með byggingu Safna- kússins, þá hefir framhaldið ekki verið að sama skapi. Bæði vald- hafarnir og almenningur hafa mis- skilið og misbrvikað safnið, svo það er nú komið langt frá því, sem er. þess eiginlegi tilgangur. Þessi mistök ásamt umræðum, sem fóru fram í neðri deild alþingis þann 27. febrúar síðast liðinn,- eru orsök til þess, að þessi grein er skrifnð. Jeg mun leitast við að sýna fram á, að hjer er al- ^ vörumál á ferðum, sem hefir hina j víðtækustu þýðingu fyrir menn- 1 ingu og mentalíf þjóðar vorrar. Skal jeg þá fyrst skýra frá hag | og sarfsemi safnsins og síðan j koma fram með ýmsar umbóta- j tillögur. j Landsbókasafnið er stofnað sem I geymslusafn, „Museum“, fyrir ís- j lenskar bækur og jafnframt á það að kaupa útlendar fræðibækur. Þar á að vera geymt alt það helsta, sem til er af vísindaleg- um ritum í ríkinu og það á að vera hyrningarsteinn undir vísindalegri mentun þjóðarinnar og auk þess I á það að gefa íhúum höfuðstað- j arins og öðru fólki er hingað kemur, aðgang að góðum fræði- og skemtihókum, sem ekki geta beinlínis talist til vísinda. En til þess að safniS geti leyst hlut- verk sitt vel af hendi, þarf það öflugan styrk fjárveitingavalds- ins. — Safnið er 105 ára gamalt, en fram undir síðustu aldamót var örlítið fje veitt til bókakaupa. Á alþingi 1913 var samþykt að veita 9000 krónur á ári til bók- bands og bókakaupa og mun eng- um hafa þótt það ofmikil upp- hæð. En undarlegt er að sjá það, að á fjárlagafrumvarpi því, sem nú er lagt fyrir alþingi, eru ætl- aðar aðeins 10,000 kr. til þess- ara útgjalda. Vita þó allir að bókband er meira en þrefalt dýr- ara nú en 1913—'14. Skal jeg nefna til dæmis að venjnlegt bóka- safnsband á Njálu, útg. Sig. Kr., kostar 6 krónur 25 aura, en 1913 kostaði það aðeins kr. 1,75. Band á Sjórnartíðindin fyrir 1921 kost- aði kr. 14,00, en 1913 kostaði samskonar band aðeins kr. 3.75. Bókaverð hefir hækkað svipað. Þess ber að gæta, að það eru aðeins útlendar bækur, sem safnið kaupir, svo þar kernur gengis- nmnurinn líka til greina. Það er ekki stór vísindabók ensk, sem ekki kostar sterlingspund eða grneu eða amerísk, sem ekki kost- ar að minsta kosti 2—3 dollara. Vérður þetta fljótt að álitlegri upphæð í íslenskum krónum. 'Safnið fær ókeypis 2 eintök af öllu, sem prentað er hjer á landi, og eitt eintak af hverri hók, sem meðlimir bóksalafjelagsins danska gefa út (og safnið vill fá). Er þctta að vísu góður fengur, en þó er sá galli á, að flestar vís- indabækur eru ekki gefnar út af bóksölum, heldur af fjelögum eða stofnunum og fást því ekki ókeyp- is. Auk þess getur það verið1 hættulegt, að safnið auðgist því- nær eingöngu af dönskum bók- um (hjer eru vísindarit ekki tal- in með), því það hlýtur að hafa ailmikil áhrif á okkar andlegu menningu. Og þó margt sje g'ott í dönskum bókmentum, þá væri llli illreliislilli. Til Vifilsstaða suunudaginn kl. 11»/, og 2’/f S»ti I krónu. <900®®®®© ® © Umbúðapappir selur Morgunblaðsafgreiðslan. ©©©©©© ®®©© . R. Knattspyrna og hlaupa* »fing ó morgun kl 10 á Iþróttaveilinum. okkur þó miklu hollara að kýnn- ast bókmentum stórþjóðanna — þar verða flestir menninga*- straumar til, og er betra að sjá þá með eigin augum, en skoða þá gegnum dönsk gleraugu. Mikill liluti af hókum safns- ins er því gjafir frá einstökum mönnum og stofnunum, og er því von að það sje sundurleitt. Ehda befir það að geyma mikið af út- londum bókum, sem telja má lít- ils virði, en það hefir líka fjölda af dýrgripum, sem hvert bóka- safn í heiminum gæti verið stolt a.f að eiga, og það má með sanni segja, að Landabóksafnið er ein- stakt í sinni röð í heiminum, bæði að vöxtum og gæðum, þegar gætt er að fólksfjölda landsins, og þeim kjörum, sem það hefir átt við að búa. í safninu eru nú um 110.000 bindi af prentuðum bókum og hátt á áttunda þúsund íslensk liandrit. T Bókahyllurnar ern um þriðjungur mílu á lengd og þær eru alveg fullar og meira en það. Safnið hefir orðið að leigja húsnæði annars staðar fyrir geymslu á bókum, og þegar bæk- urnar eru heimtar inn á vorum, ei ekkert rúm fyrir þær allar. Starfsemi safnsins út á við er tvöföld. Útlánið og Lestrarsals- notkunin. Skal hjer skýrt nokkuð frá þessu. Útlánið er frá klukkan 1—3 e. m. á hverjum virkum degi, og bókalán hafa aukist ákaflega seínustu árin. Stendur þetta ef til vill nokkuð í samhandi við mis- brúkun þá, sem Lestrarsalurinn hefir orðið fyrir. Árið 1911 voru / i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.