Morgunblaðið - 25.03.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 25.03.1923, Blaðsíða 1
MOBfiUVBLAa Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg., 119. tbl. Sunnudaginn 25. mars 1923. í safoldarprentsmiðja h.f. Gamla Bíói leg tf seI! Sakamálasjónleikur í 6 þátt- um. Það er óvenjugóð mynd spennandi og efnisrik. — Aðalhlutverkið leikur Louise Glaum. Þetta er fyrsta flokks mynd frá byrjun til enda, var sýnd í Cirkus i Kaupmannahöfn svo vikum skifti, altaf fyr- ir troðfullu húsi. Mynd þessi verður sýnd kl. 7«/, og 9. Kl. 6 verða aðrar myndir sýndar. Chaplinsmynd í 2 þáttum. Failegar dýramyndir. Teiknimynd. Nýja BI6 Höfum fyrirliggjandi: Bakaramarmelaöe mjög góða tegund. í H« Benediktsson & Co. (41 P P Rafmagnsstraujárn sjerstakle^a ódýr. Ltersl. Él. nmundasonar Laugaveg 2 4. PáskaeggjaútstillinQin í Ejörnstiakaríi er byrjufl! bítið í gluggana! R eckitt’s Hreínlætisvörur eru ávalt óviðjafnanlegar. Málverkasýning Asgríms Jónssonar er daglega opin frá kl. 11—5. Zebra ofnsverta. Brasso fægilög- Ur og Reckitt’s þvottablámi fæst i öllum verslunum. I heildsölu fyrir kaupmenn hjá Kp. O Skagfjörð, Reykjavik. a f Hreins BlautasApa Hrein*. Stangasápa Hreins Handsápur Hrein* Kerti Hrein « jSkósverta Hrein* Gólfáburéur. Skál af vigt hefir tapast á götum b8»jar- ins. — Nánari upplýsingar í Isbirninum. Erinði um bolschevikastefnuna og hinn raunverulega tilgang hennar, flytur Steinn Emilsson sunnudaginn 25. þ. m. kl. 4. e. m., i Nýja Bió. Rikisstjórn og alþingismönnum boðið. Aðgöngumiðar á 1 — eina krónu, — seldir frá kl. 1,30 sama dag.. Sigrún á Sunnuhvoli verður sýnd enn i kvöld. Óhætt mun að full- yrða að engiuri mynd sem sýnd heflr verið hefir hlotið jafnmikið al- manna lof sem þessi mynd bæði hjer og aDnarstaðar, enda er hún talin fremst allra svenskra mynda og þó víð- ar sje leitað. Sýningar kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 6, þá pýndur Undpa-apinra og aörar nýjar myndir. Jarðarför mannsins míns, Einars Árnasonar, fer fram frá heim- íli hans, Vesturgötu 45, mánudaginn 26. þ. m. kl. 1 e. h. Guðrún Árnason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför mannsins mins, Magnúsar Gunnarssonar. Þóra Á. Ólafsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir aúösýnda samúö og hluttekningu við frá- fall og jarðarför frú Ingunnar Johnson. Aðstandendur. Jarðarför mannains míns, Guðmundar Ásgeirasonar, er ákveð- in miðvikudaginn 28. mars og hefst með húskveðju kl. 1 e. h. frá heimili hans, Reykjavíkurveg 14, Hafnarfirði. Kristín Þorleifsdóttir. Leikfjelaj^Jíe|kjavikur^ Uíkingarmr á fiálogalandi. Sjónleikur i 4 þáttum eftir Henrik Ibsen, yerða leiknir sunnudagmn 25. þ. m. klukkan 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10—12 árdegis og eftir kl. 2. Mustads Anglarp^ líka laztgbest allra öngla. - — Fengssslastir, best pdk, kd6 6kl, btpiA ekki, Kev j lirand Sendið pantanir til aðalnmboðsnuuma okkar iP fyrúr bkmd: Ó. JOHNSON 6 KÁABBR, Reykjavík. Oíustad & Sftn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.