Morgunblaðið - 25.03.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.03.1923, Blaðsíða 4
nýjar uörur: Mysuostur Mjólkurostur, margar teg. Kjöt niðursoðið Pylsur Sardínur Lax Bay. Pylsur Asparges Carrotter Asier Rödbeder Pickles Syltetöj, margar teg. Avextir, niðursoðnir Kex og Kökur Konfekt Súkkulaði og allskonar Sælgæti Bökunarefni, bestu teg. o. m. fl. til páskanna best og ódýrast í Uersl. Buðm. Qlsen af öllum stærðum frá 1—50 líter, höfum við til sölu. Sími 517. SkúfasilkiÖ marg eftirapurða fæst nú í Uersl. Buöm. Qlsen. Semoule-grjón, Husblas nýkomið. Uersl. Quðm. Qlsen. Búð á góðum stað í bænum til leigu frá 1. apríl næst komandi. — A. v. á. Uigf. Quðbrandsson — klæð8keri — Sími 470 — Símn. Vigfús — Aöaístr. 8. Fjölbreytt fataefni. 1. fl. Saumastofa. að afrek Pasteurs rís upp af verki atmara og er því á margan hátt samþætt; er svo jafnvel um þá sem mestir eru í vísindum og jafn- vel fremur um þá en aðra menn, því að mikill hluti af hæfileikum vismdamannsins er í því falinn að kunna að meta það sem aðrir bafa gert og færa sjer það í nyt. Eá af þessu verður greinilegt, að þftð sem sagt var um laun Paste- urs, á einnig við um laun margra annara vísindamanna, og jafnvel yfirleitt um laun þeirra manna, sem vixma að því að auka þekk- iogu. Mætti nm þetta langt rita, því að þarna kemur fram aðal- rotin undir göllum mannfjelags- ins. Aukin þekking er uppspretta allra framfara, en ástæðurnar til H ú s n æ ð i. Vandað íbúðarhús á Kirkjuveg 3, Hafnarfirði, fæst til leigu. 1 húsinu eru 3 herbergi og eldhús, þvottahús, og fleiri þægindi. Semja ber við Jón Þórðarson s. st. Þjer, sem byggið steinhús, Kosmos-pappinn riflaði, innan á múrveggi, er kominn aftur. Tví- mælalaust langbesti og ódýrasti rakavarinn. Mágnús Matthíasson Sími 532. Túngötu 5. Uppboðsbeiðni um sölu á húsinu Hjeðinshöfða, hefir verið afturkallað, og verður því ekki af uppboðinu. Bæjarfógetinn I Reykjavík 24. mars 1923. Jóh. Jóhannesson. Tilboð óskast í að byggja skúr. Nánari upplýsingar á skrifstofu h.L Sleippir, Lækjargötu 6. Sími 31. SjóYátryggingarfjelag Islands h.f. Eiraskipafjelagahúsinn. Reykjavfk. Slmar: 642 (akrifstoían), |3 09 [(frarakv.stjöri). Símnefni: „Iramranoe". Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar. ZZ Alislcnskt sjóvitryggingarfjelag, ífiuerfli betri og áreiöanlegri uiöskifti. Sigurjón Jónsson B ó k a - og rijtf angaverslun Laugaveg 19. Sími 504. Þar eru best bókakaup. — ódýrust allskonar ritföng. Heildsala. Smásala. Uppboðsauglýsing. Næstkomandi þriðjudag, 27. þ- m., kl. 2 e. h., verða, eftir beiðni hlutaðeiganda, seldar í Bíóhúsinu í Hafnarfirði, borðstofu- húsgögn úr eik og enn fremur hægindastólar, rúmstæði, „madress- lir“ og fleira. Enn fremur verður við sama uppboð selt brak og skipsbát- ur. Uppboðsskilmálar birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 23. mars 1923. Magnús Jónsson. Hugl. dagbók • ———» Broncelakk gerir gamla skó sem nýju. pórður Pjetursson & Co. Divanar, allar gerðir, bestir og 6- dýrasttn, Búsgagnaverslun Reykja- vikur, Laugaveg 3. 2 góð herbergi án húsgagna, í mið- bænum, óskast til leigu frá 14. maí n k. Tilboð mrk. „F“ sendist afgr. Morgunblaðsins. Silkikjóll og upphlutur til sölu með gjafverði. A. v. á. Á lítið og gott heimili vantar, 14. maí, stúlku hálfan daginn, og ung- ling tilað gæta þriggja ára gamals drengs. A. v. á. Tilboð óskast í að steypa hús. Lpplýsingar á Bragagötu 36, frá kl. 7—9 síðdegis í dag. Laxveiði til leigu næsta sumar á sjerstaklega skemtilegum stað skamt frá Reykjavík. A. v. á. pægilegt er að fá þvegin loft og þá máluð um leið, ef vill. Hringið upp í síma 10 4 0. Tilboð óskast í að lyfta og breyta húsi. Uppl. hjá Eggert Kristjánssyni, Klapparstíg 27. Páskaegg úr Björnsbakaríi er besta vinargjöfin. Spanshar ilur 7. að auka þekkingu hafa verið svo vesalar, og ástæður þeirra, sem að slíku hafa unnið. Það væri mun erfiðara að hrinda af stað styrjöldnm ef fjérráðin hefðu ver- ið mest, þar sem mest er jþekk- ingin, en hinir miklu peninga- menn, la haute finance, er sagt að miklu hafi valdið um upp- tök margra styrjalda, ásamt her- foringjunum, af ástæðum, sem orð- ið stríðsgróði mun undir eins gera skiljanlegt. III. í minningargreinum þeim, sem jeg hefi sjeð, er alls ekki, svo að jeg hefi tekið eftir, minst á eitt atriði, sem þó er mjög merki- iegt. Rannsóknir Pasteurs leiddu í ijós, að spillilífið er ákaflega iniklu meira en menn höfðu vitað, andstillingin í náttúrunni, eða disíharmonían, er ákaflega miklu stórkostlegri en nokkurn hafði grunað. Heimspekingarnir færðu sjer ekki þennan þekkingarauka í nyt, en þó hefði hann átt að hjálpa þeim til að skilja, að nátt- úran, eins og vjer þekkjum hana á jörðu hjer, er sjúk, lífið hefir roistekist og er á vegi til glöt- unar. Og þaðan hefði getað vaxið sá skilningur, að- til þess að bjarga við lífinu, þarf fullkomn- ari samstillingu, bygða á aukinni þekkingu, eins og nú er verið að vekja athygli á í þeim fræð- um, sem áður langt líður. mun mega sjá getið um mjög víða, þó að sumum muni það ekki lík- ifgt þykja ennþá. 23. mars ’23. Helgi Pjeturss. ------o-------- MORGUNBLAÐIÐ Frá SamuErjanum. Eius og kunnugt er, hafa engar inatgjafir farið um hendur Sam- verjans í vetur. Viðunanlegt hús- næði var hvergi fáanlegt / með sæmilegum kjörum, og þegar nokkruin leiðtogum „Dagsbrúnar“ tókst að spilla því, að verka- mannaskýlið við höfnina fengist til matgjafanna, sögðn ýmsir við stjórn Samverjans, að þar með væri sýnt, að þessar matgjafir væru óþarfar, því að væri mikið um bágstödd bamaheimili hjer í bæ, befðu „alþýðuleiðtogarnir“ sjálfsagt fagnað því, að börnun- um væri gefið að borða. Við voram nú ekki alveg viss um, að sú ályktun væri rjett, og því gerðum við ráðstafanir til að heimsótt væru allflest beimili, sem sendu börn til Samverjans í fyrra. Það var Ólafía Jóhanns- dóttir, Þuríður Sigurðardóttir og Magnús V. Jóhannsson, sem tóku það starf að sjer. Þau heimsóttu alls 115 heimili, og sáu æði víða börn, sem hefðu kosiðaðmega borða hjá Samverjanum í vetur; víðast hvar eru þessi börn svo ung (inn- an skólaaldurs) og sumstaðar svo fatalaus, að mæður þeirra treyst- ast ekki til að láta þau borða bjá öðrum fjölskyldum, þótt til boða stæði. Sjerstaklega eru það um 20 heimili, sem heimsækjendur töldu brýna nauðsyn að hjálpa á ein- hvern veg. Sumstaðar eru það ekkjur með stóran barna'hóp, sum siaðar veikindi, sumstaðar 4 eða fleiri börn yngri en 10 ára, og gæti Samverjinn útvegað þeim mjólk og sent börnunum spjarir fyrir hátíðina, þá væri það tölu- verð bót í máli. Samverjinn hefir gefið þó nokkr um sjúklingum mjólk í vetur, en hann getur ekki bætt þessum 20 bamaheimilum við sig í því efni nema styrktarmenn hans hlaupi verulega undir bagga. Vera má og að einhver efnuð móðir vildi heimsækja einhverja þessa fjölskyldu, og eru þá upp- lýsingar velkomnar hjá undirrit- uðum. Þær beimsóknir geta orðið besta hjálpin og mesta ánægju- efnið, þegar alúð og nærgætni fá að ráða hönd og tungu. S. Á. Gíslason. - --------o------- Dagbók. Lúðrasveit Reykjavíkur. Meðlimir eru beðnir að mæta á fundi í Hljóm- skálanum í dag (sunnud.) kl. 2% e. h. Fundið lík. Núna í vikunni fanst lík Tómasar heitins Stefánssonar, er druknaði í sumar við Olvesárbrú. — Fanst líkið hjá bænum Kirkjuferju, neðarlega í Ölvesinu. Líkið var sótt austur í gær og kom hingað í gær- kvöldi. í kvöld kl. 8 flytur Ólafía Jó- hannsdóttir erindi um Hagnýta mat- arfræði í ,G.-T.-húsinu hjer í bænum. Aðgangur er ókeypis, en á eftir verð- nr tækifæri til að gefa til mjólkur- gjafa Samverjans. Eimreiðin, XXIX. árg., 1.—2. h., er nýkomið út. Flytur hún m. a. er- indi próf. Sigurðar Nordaís um Grím Thomsen, er hann flutti hjer fyrir skömmu, ritgerð Björns pórðarsonar um þjóðhátíð á pingvöllum, gamalt kvæði eftir Jóh. Sigurjónsson o. fl. Jón forseti kom af veiðum í gær nxeð bilað spil. Otur fór á veiðar í gær. ‘ Jarðarför Einars Árnasonar kaup- manns fer fram á morgun. Hafa all- ar verslanir og skrifstofur ákveðið að loka frá kl. 2—4 þess vegna. Steinn Emilsson steinafræðingur fiytur í dag kl. 4 fyrirlestur um bolshevikastefnuna og hinn raunveru- lega tilgang htennar, í Nýja Bíó. Er mál- efni þetta eftirtektarvert. Bolfihe- visminn er það málefni, sem mest hefir verið deilt um í heiminum síð- ustu árin, og er fslenskum áheyrend- um síst vanþörf á, að kynna sjer það. Otto Leval, söngvari frá Prag, kom hingað með Botníu í nótt. Ætlar hann að halda fyrstu hljómleika sína á fimtudaginn kemur og mun mönn- um óhætt að hyggja gott til þeirra, því hjer er um ágætan listamann að ræða. Lagarfoss er kominn til Newcastle. Hafði hann yfir 100 hesta meðferðis og gekk flutningurinn á þeim hið ákjósanlegasta. Ekkert varð að nein- um hestanna á leiðinni, fremur en best væri á sumardegi. Tæpur helm- in.gur þessara hesta fór til Newcastle en meiri parturinn fer til Hull. Jarðarför frú Ingunnar Johnson fór fram í gær frá dómkirkjunni. í heimahúsum talaði Eggert Pálsson prófastur en í kirkjunni talaði sjera Ólafur ólafsson fríkirkjuprestur. — Starfsmenn úr stjórnarráðinu báru líkið úr kirkju en Rangæingar f kirkjuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.