Morgunblaðið - 01.04.1923, Blaðsíða 4
Fæst í heiidsölu hjá
Bjarni Olafsson & Co.
Akranesi
og A. i. Bertelsen.
Austurstræti 17, Reykjavík
Sími 834.
Símar: 890 og 949.
Hessian &
ullarballar
útvegar ódýrast
Íliiliiririiiilliiii
* Aðalstræti 9. C
*■ rrrrjiTiTrrrrriirXJJJ r i»
um úr framandi löndum — móti
litla sveitastráknum og sjómanns-
lefninu frá firði og annesi, út-
kjálka landsins. —
Svo höfuöstaður hins íslenska
konungsríkis setji svip á ófram-
færinn gest, sem kemur í barns-
legu trausti frá fjalli og dal
hinnar ungu, sjálfstæðu þjóðar,
til þess að nema smekk og and-
legan þrótt fyrir langa lífsleið
urn örlagaful'la æfi.
Thorvaldsen — hversu fagur ert
þú á Austurvelli miðjum —
hversu mjúkar eru línur þínar
um fót og enni — og lífræn form-
in fremur venju. — Víst er verk
þetta eitt þitt allra besta — þarna
er mannlegt, lifandi líf ‘ list-
djúpu, samræmisfullu taki.
Flest verk Thorvaldsens eru
í beinu hlutfalli til listar — en
ekki til lífsins. Flest verk hans
cru í nánara sambandi við róm-
verska og forngríska list, en til
raunveruleikans — og öld sú, er
hann lifði á og tíðarandi hjálp-
ar mikið til þessa — þar sem
fj'rirmyndir hans þess vegna eru
oftast sagnlegs eðlis eða trúar-
bragðakendar — alt hjálpar til
þess að framsaga verksins verð-
ur nær altaf endurtekning á
xómversku eða grísku og stöku
sjnnum með assiriskum keim. —
Af ö'llu þessu verður Thorvaldsen,
þrátt fyrir tignina, alloftast kald-
ur og ólífrænn. En þegar hann
býr til mynd af sjálfum sjer,
brýtur hann flest þau bönd, sem
stíl-fyrirmyndirnar lögðu á hann,
— þá glímir hann við sjálfan sig
— sitt eigið sterka, lifandi líf,
og gleymir þá öllu öðru en sjálf-
um sjer og listgyðju sinni. Þá
verða form og 'línur lífrænni en
annars, og tala því fegursta máli
raunveruleikans. Þetta kemur
einnig fram í nokkrum manna- og
konumyndum, sem hann mótaði í
samtíð sinni. Þær myndir bera í
sjer verðmæti það, sem næst ligg-
ur raunveruleikanum — Hínnm
(*ðrum helming list-lögmálsins í
táknlegri merkingu.
Enginn skal nú ímynda sjer, ab
MORGUNBLABjleí
Gefið þiri gauirii
hve auðveldlega sterk og særandi efni 5
sápum, get komist inn í húðina um svita-
holurnar, og hve auðveldlega sj'rruefni þau*
sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp
fituna í húðinni og geta skemt fallega®
hörundslit og heilbrigt útlit. Þá muniS
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt þaf
er, að vera mjög varkár í valinu, þegar
þjer kjósið sápntegund.
Fedora-sápan tryggir yður, að þjer eig-
ið ekkert á hættu er þjer notið hanap.
vegna þess, hve hún er fyllilega hrein,
laus við sterk efni, og vel v&ndað til efna í hana — efna sem
hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA-
SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega
hentug til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og
gera húðina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn sbír-
an og hreinan, háls og hendur hvítt og mjúkt.
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & Co.
Reykjavík. Sími 1266.
SjóvátryggingarQelag Islands hl.
Eimskipafjclagshösinn. Reykjavlk.
Sfmar: B42 (skrifstofan), {309 f(framkv.sijóri).
Símnefni :|j „Insnrance“.
Allskonar sj ó- og strí ðsvátryggi ngar.
Alislenskl sjóvátryggingaríjelag,
fiuErgi bEtri og árEiöanlEgri uiöskifti.
Dagbók.
Nýja verslun opnar Gnðm. Guð-
jónsson kaupmaður eftir páskana á
Skólavörðnstíg 22. Hefir hann gengið
nr firmanu „Björn Jónsson og Guð-
roundur Guðjónsson' ‘.
Ville D’ys, fralíkneska eftirlits-
skipið, sem hjer hefir verið undan-
fiirin vor, kom hingað á skírdag.
Fundur í „Stjörnufjelaginu“ í dag
kl. 31/2 síðd. (húsinu lokað klukkan
31/2 )• — Gestir.
Sýning Ásgríms verðui' opin í dag
og á. morgun í síðasta sinn.
Hver dæmir heitir mynd eftir gam
alli sögu, sem Victor Sjöström hefir
búið undir töku, og sýnd verður í
Nýja Bíó annað kvöld. Efnið er um
stúlku, sem er neydd til að giftast
öðrum manni en hún ann. Hún ein-
setur sjer að stytta manni sínum ald
ur byrla honum eitur. petta verður
þó ekki, en þegar maðurinn kemst að
hugarfari konu sinnar, verður hon-
um svo mikið um, að hann fær hjarta
slag og deyr. Er henni kent um dauð-
dagann, og á hún að sanna sakleysi
sitt með því, að vaða eld. þetta
tekst henni þó og hún er dæmd sýkn
saka. Sjöström hefir tekist afbragðs
vel að íklæða þessa sögu fögrum bún-
ingi, yfir myndinni allri hvílir lielgi-
Hær og í sögulokin eru áhrifin svo
.sterk, að enginn mun gela horft á
myndina ósnortinn. Nafn Sjöströms
er næg trygging fyrir því, að myndin
sje listaverk.
Víkingarnir á Hálogalandi verða
leiknir í Iðnó annað kvöld. Er mikil
aðsókn að leiknum.
P. O. Leval heldur aðra hljómleika
sína á morgun kl. 31/2 í Nýja Bíó.
Hefir hann nú áskemtiskránni slav-
neska ag rússneska söngva eingöngu,
tftir Dvorák og Gretschaninov er
þar nýnæmi á boðstolum, sem enginn
söngvari hefir boðið ,áður. En hjer
gefst tækifæri til að heyra tjekknesk
an söngvara fara með þessi lög. —
Munti þeir ekki láta sig vnnta
á þessa hljómleika, sem kvntust hr.
Tæval á síðustu skemtuninni. Að-
göngumiðar fást í Nýja Bíó fyrrí:
partinn á morgun.
Skotæfing á morgun kl 9—12.
Saltfiskur.
Vjer viijum kaupa til út-
flutnincjs 100 tons af vel
söltuðum og vel signum
saltfiski.
Bræðurnir Proppé^
flugl. dsgbök
Broncelakk gerir gamla skó seœ,
nýja. pórður Pjetursson & Co.
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastin, Húsgagnaverslun Iteykja-
víkur, Laugaveg 3.
Tveggja til þriggja hesta olíuland-
niótor óskast til kaups nú þegar.
XJpplýsingar í síma nr. 1 og 88 í
Hafnarfirði.
Hvítabands-fundur á annan dag
páska. Aríðandi mál. Fjölmennið.
Stjórnin.
Eldri hjón óska eftir 2 herbergjum
og eldhúsi. Upplýsingar í síma 93.
Laugaveg 11.
Helgi Helgason, líkkistusmiður.
Nikkelering á . alls konar reiðhjóla-
og mótorhjóla-hlutum, er ódýrast í
FÁLKANUM.
,,Excelsior“ hjólhestadekk frá 7.00
upp í 15.00 kr., slöngur frá 3.00 kr.
upp í 6.00 kr. Sigurþór Jónsson, úr-
smiður, Aðalstræti 9.