Morgunblaðið - 04.04.1923, Side 1

Morgunblaðið - 04.04.1923, Side 1
 /tittíSSl pííSSRSl ■ Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. ái*g., I2S tbl. 'IOTiðvikuria inn 4. apríl 1923. ísafoldarprentsiniöja h.f. Gamla Ðíói Hanat og hún og Hamlef Þessi ágæta mynd verður sýnd aftur í kvöld. Sýning kl. 9. Munið að Mjólkurfjelag Reykjavikur sendir yður daglega heim mjólk rjóma, skyr og smjör yður að kostnaðarlausu. Pantid i sima Í387. Spanskar nseíur verða ieiknar vegna fjöltnargra áskorana á föstudaginn 6. þ. m. kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó fimtudag og föstu- dag kl. 10—1 og eftir kl. 3 báða dagana. B Ymsar bi*eytingap. Miðvikudaginn 4. april verður vefnaðarvörubúðin lokuð og verður opnuð aftur ffimtudaginn 5. april i hfnni nýju búð. Inngangur á horninu. Uerslunin Björn Kristjánssun. Húseignin nr. 27 við Pingholtsstrœti með tilheyrandi lóð fæst til kaups nú þegar. Upplýsingar um eiguina, verð og greiðsluskilmála, gefur Að' alsteinn Kristinsson, Baldursgötu 11. (Sími 1237). Jarðarför konu minnar og dóttur, Guðbjárgar Þórðardóttur, fer fram frá heimili hennar, Baldursgötu 16, þann 6. þ. m., kl. 11 f. h. Bjarni Bjarnason Þóröur Sigurðsson. Innilegt hjartans þakklæti til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns og föður okkar. Guðmundar Asgeirssonar. Reykjavíkurveg 14, Hafnarfirði. Kristín Þorleifsdóttir og börn. Sðýja BiA Hwer áæmip? Ljómandi fallegur sjónleik- ur í ð þáttum tekin á kvik- raynd af snillingnum ¥ictor Sjöström. Aðalhlutverkin leika: Almennup umpæðufundup um vörutollinn i verður haldinn að tilhlutun Bandalags kvenna, miðvikudag 4. apríl ■ kl. 8y2 í Báruhúsinu. Aðgangur I krónu. xuxutum. P. □. tiEual upErasönguan heldur hljómleika næstk. fimtudagskvöid kl. 7 /, i Nýja Bió. SONGSKRÁ: Schubert, Schuman, Stiering, Brahms Páll Isólfsson og Leoncaveiðo. UJUUUUUUXtt De FarenEdE malErm. FaruEmöllE Kaupmannahöfn Stofnsett 1845. Grönnegade 33. Simn.3 Farvemölle IGösta Ekman, J£ Jenny Kasselqvist, Tore Svenberg, Ivan Hedqvist. Mynd þessi er talin með þeim bestu er Svíar hafa búið til, enda mún það flestum ógleym- anlegt sem sjá síð 'sta þátt hennar — öii er myndin príðis vel leikin og allur frá- gangur hinn besti. Sýning ki. 8’/*. Selur allsk. málningavörur. Margra ára notkun á Is- landi hefir sýnt að farfi vor á sjeiíega vel við ísl. veður- áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. xrrzt rnro i jrnTiTrjJunrrmrri ini» CTTTTX L^kfj^a^^e^avikiir. Frú X N ' verður leikin fimtudaginn 5. þ. m. kl. 8 síðdegis Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—1 og eftir kl. 2. — Að eins þetta eina sinn. P Hreins Slautasápa Hrein« íStangasápa Hreins Handsápur Hreins Kerti Hrein* Skósverta Hreins Gólfáburður. StUðjlQ (sUðfl H. Þingtiðindi. FalliS stjórnarfrumvarp. Þingfundir hófust eftir páska- leyfið 3. apríl. í Ed. voru 5 mál á dagskrá, þar á meðal vatnalög- ín, og var þeim vísað til 3. umr. Ilin málin, sem á dagskránni voru, voru breyting á símalögunum, um berklaveiki í nautpeningi, um hrossaútflutning og um seðlaút- gáfu Islandsbanka, og var þeim öllum vísaö áfram. 1 Nd. var fyrst til umr. frv. nm varnir gegn kynsjúkdómum, og var nú samþ. við 3. umr. og endursent Ed., þar sem því hafði verið breytt nokkuð í Nd., eins og áður er sagt frá. Annars fór langmestur tími til þess að ræða frv. um afnám yfirskjalavarðar- embættisins. Allsherjarnefnd, sem málið hafði til meðferðar, klofn- aði um málið, og lagöi meiri hl. t. , að frv. vrði samþ. með noklcr- um breytingum, en minni hl. var á móti frv. í meiri hl. voru: Jón Þorl., Magn. Guðm., Björn Halls- san og Gunnar Sig., en í minni hl.: Magnús Jónsson einn. Breyt- ingar méiri hl. voru þó eingöngu formlegs eðlis, þannig, að hann vildi láta frv. heita frv. til laga um sameiningu yfirskjalavarðar- cmbættisins og landsbókavarðar- embættisins, í stað þess að stj.frv. talaði um afnám yfirskjalavarðar- embættisins, og í áliti sínu segir meiri hl. aö, enginn úr nefndinni vill, að embættið sje tekið áf núverandi yfirskjalaverði, því að hiin viðurkennir öll störf hans í þágu safnsins og íslenskra fræða, yfirleitt. Hins vegar áleit meiri hl. að störf skjalavarðar og bóka- varðar væru naumast svo sundur- leit, eða óskyld, að eigi fyndist raaður, sem gæti gegnt háðum störfunum, svo aö viðunandi sje. í áliti minni hl. segir aftur á móti m. a.: I söfnum þessum er saman komið margt af því, sein vjer eigum dýrmætast og óbæt- anlegast, bækur,, sem með öllu eru ófáanlegar, og frumrit að skjölum fornum og merkum, sem hverri menningarþjóð þykir sjálf sagt að varðveita sem best, -auk þess sem í þessum söfnum er svo mikijl auður í krónutali, að ekki tekur tali, hve mikið er undir því komið, að geymsla þessara safna fari sem best, úr hendi og aö vakað sje vfir því með sífeldri árvekni, að þau spillist ekki. En svo er það að söfnin eru ekki t.ií þess að gevmast, heldur og til þess, að alþjóð megi verða : sem mestum og bestum notum, en í því efni er einskis meiri þörf en \erulegra góðrar og natinnar umsjónar við söfnin og stjórnar. F. I. Sálarrannsóknai’fjelag Islands heldur fuud í Bárunni 5. aprii næstkomandi ki. 8'/? eíðdegis. Isleifur Jónsson skólastj. fiytur erindi um 5áir@na reynslu sjálfs s i n. Þórður Sveinsson geð- veikralæknir talar. Stjórnin. I tilefni t-f 25 ára foringja-afmæli majór S. Grauslund, verður haldin sjer- stök samkoma, föstudaginn 6. og laugardaginn 7. apríl. Aðgöngumiðar fást ókeypis hjá Hjálpræðishernum. Þeir, sem ekki hafa sótt aðgöngumiða fyrir kl. 12 á föstudag greiöi 50 aura við innganginn. Kristinn Jónsson. Þetta gera flestar eða allar þjóðir sjer far um að hafa í sem allra bestu lagi, og það er með rjettu talið svo, að hverju menn- ingarríki tilheyri að hafa sitt ríkisbókasafn, hverju nafni . sem það er nefnt, og sitt þjóðskjala- safn. og gæsla þessara safna er falin ágætustu mönnum og þykir rneð allra fremstu trúnaðarstörf- um þjóðanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.