Morgunblaðið - 04.04.1923, Page 4
fiuers uegna
er „Sxnára1 ‘ -smjörlíki'ð betra en
alt annaö smjörlíki til viSbits og
bökunar?
Af því að þaS er gert úrfyrsta
flokks jurtafeiti. — Húsfreyjur,
dæmið sjálfar um gæðin.
TTTrrj i.x.s. f.3, i
Simar: 890 og 949.
Hessian &
uilarballar
útvegar ódýrast
HolmaF Briiniiilfssan
Aðalstræti 9.
iauaamixnxjaromaoll
FedDva-sápan
er breinasta feg-
urðarmeSal fyrir
börundið, því bún
ver blettum, frekn-
um, hrukkum og
rauðum hörunds-
lit. Fæst alstaðar.
ASalumboðsmenn:
E. Kjartansson & Co.
Laugaveg 17. Reykjavík.
flugl. degbuk
Gljábrensla og viðgerðir á hjólum
er "ódýrast í Fálkanum.
,,Excelsior“ hjólbestadekk frá 7.00
upp í 15.00 kr., slöngur frá 3.00 kr.
upp í 6.00 kr. Sigurþór Jónsson, úr-
smiður, Aðalstræti 9.
Broncelakk gerir gamla skó sem
nýja. pórður Pjetursson & Co.
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastih, Hi'úsgagnaverslun Reýkja-
ríkur, Laugaveg 3.
Smjörlíki 95 aura, mjólkurdósir,
stórar, 65 aura, spaðkjöt, hangikjöt.
Odýr sykur . — Hannes Jónsson,
I.augaveg 28.
Dívanteppi, borðteppi, karlmanns-
föt, kvenkápa (plyds), karlmanns-
stígvjel nr. 43, til sölu með gjaf-
verði. — Amtmannsstíg 5, efstu hæð.
Stúlka óskast í sveit í vor og
sumar. Upplýsingar á Laugaveg 73,
kjallaranum.
Tvö herbergi í miðbænum óskast.
Tilboð verði komin fjrrir 6. þ. m.
á afgreiðslu Morgunblaðsins.
Stúlka til inniverka óskast frá 14.
maí. A. v. á.
Mótorhjól. Henderson-mótorhjól fæst
með tækifærisverði. Upplýsingar á
Hótel ísland nr. 29, kl. 4—6 í dag.
lilö- 01 lOMSH
n auhsttsiiif
fyrir 1922, greidd fyrir 1. janú-
ar 1923, verða dregin frá tekjurn
manna á Skattstofunni eftir
skýrslum frá lögreglustjóra og
bæjargjaldkera, án þess að gjald-
endur þurfi að annast það sjálfir,
eða gefa sig fram á skattstofunni
í því skyni.
Skattstofan.
Stýpimann
matsvein og
vjelamann (Assistent)
vanta um borð í v.s. »Njáll«,
sem liggur við kolabryggjuna.
— Vjelamaðurinn tali við vjel*
fræðing M. E. Jessen, Skólavörðu-
stíg 22, en hinir hitti skipstjór-
ann um borð f dag.
aðallega tvö atriði viðvíkjandi því.
Annað er það, að með því fyrir-
komulagi yrði komið á algerðri
einkasölu eða einokun á mjólkursölu
í bænum, þár sem ekki er til nema
ein Pasteurhitunarstöð, og öll mjólk
yrði að ganga í gegnum hana, og
stöðin, eða Mjólkurfjelag Reykja-
víkur, sem nú er það sama, þar af
leiðandi einvalt um verð á allri
sölumjólk í öllum bænum, þar sem
engan væri við að keppa. Þetta er
óbrúkandi fyrirkomul. og ættibæj
arstjórnin að sjá, að það er alt of
freistandi, ekki síst þar sem fjelag-
ið mun vera illa statt f járhagslega.
Það er skylda bæjarstjórnarinnar
að sjá um, að verð á mjólk í bæn-
um sje ekki óeðlilega hátt, eða sett
einokun á þá vöru; nóg finst mönn-
um dýrtíðin samt. Annars er þessi
m.jólkurverslun nú ekki sem heil-
brigðust hjá Mjólkurfjelaginu, sjeð
frá hlið framleiðenda, ekki síst þar
sem fjelagið selnr lítirinn nú á 0,70
a.ura, en framleiðendur fá ekki
meira en 0,40—0,50 aura fyrir lít-
irinn útborgað.
Þó mjólkurframleiðendur verði
ekki skyldaðir til að láta Mjólkur-
f jelagið selja alla sína mjólk, þá eru
þeir samt skyldaðir til að láta Past-
eursera hana, svo stöðin eða fjelagið
getur, ef það vill, sett svo hátt
verð á hreinsunina, sem því sýn-
ist, og þar með útilokað alla sam-
keppni í mjólkursölu.
Hitt atriðið er það, að jeg tel al-
veg óvíst, að utanhjeraðsmenn, t. d.
eins og Olvesingar og Strandamenn,
vilji eiga neitt við mjólkursölu til
bæjarins, ef þetta fyrirhugaða fyrir
komulag kemst á. Og færi svo, þá er
bærinn sviftur svo mikilli mjólk,
einmitt á þeim tíma, sem yfirleitt
er minst um hana, sem er að sumr-
inu, að stór vandræði mundu af
leiða, vegna mjólkurskorts.
En það er vitanlegt, að þessi
bæði hjeruð hafa bætt svo mikið úr
mjólkurskorti í hænum síðastliðin
tvö sumnr, að bæjarbúar mega illa
við því, að allri mjólk væri vísað
frá.
x.
Dagbók.
G-uðspekifjelagið: Enginn fundur í
kvöld.
Vörutollurinn. Fundur sá, sem
auglýstur er á öðrum stað hjer í
blaðinu, um vörutollinn, verður ef-
laust fjölmennur, að minsta kosti
ætti svo að vera, vegna þess mál-
efnis, sem þar verður til umræðu.
Toll-löggjöfin grípur svo mikið inn
í líf vort og áhrif hennar á afkomu
M U iri
xH xJ> ±J 1%. Le JL tJ
otto ^
ív|0NSTED^
PLONTU
SMJÖRLÍKI
wsBwaswsEBírar'.-iÆsaít.j.ii'K.Bna**
f *W\\
gí ra r h m m x sr >a w m w w m tsi
Agætt fii viöbite/
jkunar
steikja í.
nasiaBcaia»S!s:KitstB«3.
hvers einasta heimilis eru svo marg-
falt meiri en vjer gerum oss ljóst.
pað má því með sanni segja, að eng-
in löggjöf hafi jafn-víðtæk áhrif til
ills eða góðs sem toll-löggjöfin. En
þrátt fyrir það mun þó allur al-
menningur lítið vita um það, hvernig
tollar eru lagðir á. Bandalag kvenna
nú ákveðið að veita fræðslu um þetta
mál og þess vegna gengist fyrir
fundi þessum. Hjer er um þýðingar-
mikið mál að ræða, sem allir 'ættu
að láta sig varða; má því gera ráð
fyrir að fundurinn verði vel sóttur.
Málgbefjandi verður hr. alþm. Jakob
Möller, en að öðru leyti er búist við
að ýmsir góðir menn taki til máls,
meðal annara þingmenn, sem boðið
verður á fundinn.
Forstjóri Sambands ísl samvinnu-
fjelaga hefir Sigurður Kristinsson
kaupfjelagsstjóri á Akureyri verið
íáðinn. Óráðinn er enn eftirmaður
hans við kaupfjelag Eyfirðinga.
Eins dæmi. Til marks um það, hve
afbrigða góð tíðín hefir verið Norð-
anlands, síðari hluta vetrar, má geta
þess, að í einni sveit í Eyjafirði ut-
anverðum, var farið að taka mó fyrir
rúmri viku síðan. Er slíkt gert þar
venjulega síðast í maí og í byrjun
jún'í. Klaki var engu meiri í jörð nú
í marsmánuði en áður í júnímánuði.
Loftskeytastöðin norðanlands. Um
miðjan síðasta mánuð fóru tveir Sigl-
firðingar þeirra erinda til Grímseyj-
ar, að fá eyjarbúa til að senda áskor
un til Alþingis um að loftskeyta-
stöðin yrði reist á Siglufirði. Og
komu Siglfirðingar með áskorunar-
skjalið.
>
Lenhargur fógeti hefir verið sýnd-
ur á Akureyri undanfarinn mánuð.
Háskólinn. Dr. Kort K. Kortsen
talar á morgun (fimtudag) úm M.
Ooldscmidt og lýkur við að tala um
S. Kierkegaard.
P. 03. ^acobsen S Sön
Timbnrrerehiii. Stofnnð 1824.
Kanpmaonahðfn C, Símnefni: Granfuru.
Carl-Lundsgade. New Zebra Code.
Sfllnr timbnr í stærri 0g smasrri sendingxun frá
Bik tll Bkipasmíða.
Binnig heila skrpafarnia frá SvíþjúS.
BiSjiC tun tilboB. A8 eins hieildsala.
Sigunjón Jónsson
Bóka- o g pi;tfangavepslun
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru best bókakaup. — ódýrust allskonar ritföng.
Heildsala. Smásala.
Samkv. tiisk. B. appil 1922, 4. gp.
er hjer með skorað á þá, er samkv. 1. gr. sömu tilsk. höfðu frest
til að skila framtali til tekju- og eignarskatts á þessu ári til 31.
mars þ. á. en eigi hafa gert það þá, að skila framtali sínu til
Skattstofunnar á Laufásveg 25 f síðasta lagi 6. apríl þ. á. — Ann-
arskostar verða eignir þeirra og tekjur áætlaðar samkvæmt 44«.
gr. tekjuskattslaganna.
Skattstjórinn í Reykjavík, 31. mars 1923.
Einar Arnórsson.
Eg gjöri yður hjermeð vitanlegt, að frá 4. þ. m. sel eg alls-
konar bakaríisbrauð frá brauðgerðarhúsi hr. Magnúsar Böðvarssonar..
Virðingarfylst.
Olafup H. Jónsson.
Hljómleikar verða haldnir hjer
r.æstk. sunnudag í Nýja Bíó til á-
góða fyrir starfsemi Hjálpræðishers-
ins. Verður þar fjölbreytt efnisskrá.
Fyrsr syngur karlakór K. F. U. M.
undir stjórn Jóns Halldórssonar rík-
isfjehirðis 4 lög, þá leikur P. Bern-
burg á hljóðfæri og síðan þeir pórar-
inn Guðmundsson, Theodór Arnason
rg Otto Bötteher, en síðan leikur pró-
fessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson á
hijóðfæri, en flokkur háskólastúdenta
sýngúr: „Ó, guð vors lands‘ ‘. Að
lokum verður kórsöngur.
í
Goðafoss kom hingað síðastl. laug-
ardagskvöld frá útlöndum norðan um
lend tveimur dögum á undan áætl-
un. Parþegar voru 60—70. Meðal
þeirra Björn Magnússon símstjori a
ísafirði, Guðm. Hannesson bæjarfóg-
cti á Siglufirði, Árni Jónsson versl-
unarstjóri á Vopnafirði, Karl O.
Runólfsson prentari, Guðm. Guð-
mundsson, fyrv. prestur í Gufudal,
I’. Jónsson póstmeistari á Isafirði,
Sig. E. Hlíðdal dýralæknir o. fl.
Frú X verður leikin annað kvöld,
aðeins í það eina skifti. Hlutverka-
skipun verður sú sama og var í vet-
ur. Verður þingmönnum boðið á leik-
sýninguna.
---------o--------
Fjelagsgarðstún
ásamt fjósi og hlöðu fæst leigt frá næstu fardögum. Skrifleg tilboú
sendist í verslun Augustu Svendsen fyrir 10 april.
Fypipliggjandi:
Hushoídnigs ) SÚkkulaði.
Átsúkkulaði margar tegundír.
K. Einapsson & Bjöpnsson.
Símar 915 og 1315. Vonarstrœti 8. Símn.: Einbjörn
Skrifstofustarf
getur stúlka eða karlmaður fengið nú þegar, við heildsölu hjer í
bænum. Þarf að kunna bókfærslu og akrifa á ritvjel. Eiginhandar-
umsóknir ásamt kaupkröfu og meðmælum, ef til eru, sendist af-
greiðslu þessa blaðs merkt »Framtíð« í dag og á morgun.