Morgunblaðið - 05.04.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.04.1923, Blaðsíða 2
mukuUNBLAÐIÐ TMif ¥m i Qlse^i C Höfum fypirliggjandi: Hráijðpu „KroneSirændi Daiafjære", Cyiinderoiiu „Rapids<, Strákúsia, Tjörukústa, Fiskbursta. Tóm steinolíuföt utan af landi kaupum vjer á 8 kr., hingað komin, gegn greiðslu við móttöku (með póstkröfu) — Hjer í -bænum kaupum vjer föt- in sama verði og sækjum þau til seljanda og greiðum andvirðið samstundis. — Hringið í síma 262. H.f. Hrogn & Lýsi. -- Reykjavík. Nýkomið Ratin og Ratinin i Laugavegs Apotek í árslok 1913 átti ríkið- 500 miljónir rúbla í handbæru fje. Þegar stríöið skall á, trufluð- ust atvinnuvegir að sjálfsögðu margvíslega, en yfirleitt hjeldust þeir þó í sama horfi og verið hafði og sumir efldust til mikilla muna alt til þess er stjórnarbyltingin varS 1917. I stjórn Bolsjevíka verður að greina sundur tvö tímabil: 1. Tímabilið 1917' til miðs ársins 1921. Þá fylgdi stjórnin fullkom- inni sameignarstefnu. 2. Tímann cftir 1921, er stjórnin neyddist til þess að hverfa að nokkur icyti frá sinni fyrri stefnu. Eftir kenningum sameignar- manna átti ríkið að reka allan iðnað og landbúnaðarafurðir bænda einnig aö mestu leyti að renna í ríkissjóð en öllum vörum ■og nauðsynjum átti stjórnin síð- an að dreifa út með ríkisjárn- brautum til allra, sem á þurftu að halda. Þær afurðir, sem yrðu afgangs, skvldi ríkið síðan selja td útlanda með ríkisverslun. Á fyrra tímabilinu reyndi stjórnin u,ð framkvæma þetta bókstaflega með oddi og egg, og sló meðal annars eign sinni á eigur efna- manna og banka, iðnaðarfyrir- tækja og ýmsra stofnana, sam- göngutæki öll o. fl. Þegar þannig er komið, að öll l'ramleiðsl-a gengur til ríkisins, ncma sú sem bændur þurfa sjálfir til. viðurværis og ríkið á jafn- iramt að sjá mönnum fyrir þörf- um sínum, hverfur þörfin fyrir hanka og jafnvel smám saman fyrir peninga. Jafnframt hljóta allir skattar og venjulegar álög- u að hverfa, þegar ríkið tekur alt af öllum að heita má. Bankar voru því lagðir niður, og allir skattar afnumdir, nema ef það er talinn skattur, að krafist var þeirra sfurða af bændum, sem þeir höfðu afgangs lífsnauðsynjum sínum. — Sem einskonar skatt má og telja skylduvinnu, sem krafist var af folki. Tekjur af allskonar iðnaði, flntningum o. þvíl. áttu að verða helstu tekjustofnar ríkisins. Þessar grunnhygnu hugmyndir barði stjórnin fram með járnvilja og ruddi öllum hindrunum úr ve.gi. ÖIlu fyrra skipulagi á at- AÍnnu- og fjármálum landsins var velt um koll til þess að reisa loftkastála sameignarmanna á rústunum, þó síðar hafi það verið látið í veðri vaka, að það hafi aidrei verið tilætlunin að halda þessu ástandi til frambúðar. Arangurinn af þessari tilraun, sem varaði 3% ár, varð í fám orðum óreiða og eyðilegging (dés oj’ganisation et destruction). Hrunið og eyðileggingin varð bvað mest í ýmsum iðnaðargrein- nm, eigi aðeins efnalega heldur fcngu síður á lífi manna. Menn voru drepnir, hraktir og hrjáðir til þess að bæla allan mótþróa. Skýrslurnar um tölu þeirra manna, sem Bolsjevíkar drápu á þrem árum telja þannig (sbr. grein Van der Sinde í Times 1922): 28. biskupar. 1215 prestar. 6775 prófessorar og skólastjórar, 88500 læknar. 54650 fyrirliðar í hern- am. 260.000 hermenn. 10,500 lög- reglumenn. 48.500 lögregluþjónar. 12.950 jarðeignamenn. 355.250 mentamenn. 193.350 verkamenn. Við þetta bætist síðan, að á- iiti K.. mestur hluti þess mann- fjölda', sem dó í hallærinu mikla 1921—22, því hann telur stjórnar íarið hafa miklu valdið um það, lrve háskalegt hallærið varð. Sje nú manndrápunum slept og litið á fjárhag og atvinnumál, þá var gangurinn sá í iðnaðar- greinunum, að stjórnendur þeirra voru reknir burtu eða drepnir, en í stað þeirra komu ferlegar ríkis- skrifstofur, sem alt varð að ganga gegnum.' Þvrfti t. d. að halda á einhver.jum hráefnum til þess að vinna úr, varð að snúa sjer til „Glavki og Centri“ skrifstofunn- ar, sem ákveð hve mikið skyldi láta úti og hvenær. Á sama hátt varð að snúa sjer til annarar skrif stofu til þess að fá kol. Ráðningu allra verkamanna sáu enn aðrar skrifstofur um, og kaup þeirra ákvað ríkið, án þess að fara eftir hversu vinnan var af hendi leyst. Til þess að fá nauðsynlegt rekst- ursfje varð að lokum að snúa sjer til fjármáladeildarinnar. — Þannig kom hvarvetna í stað eins forstjóra f.jöldi manna á fjölda skrifstofa, ógurlegt skrifstofa- bákn og endalausar skriftir, sem gleyptu stórfje. Afleiðingin af ( llu þessu varð sú, að iðnaðurinn fjell að mestu í kalda kol. Þetta sjest best á yfirliti „Fjármála- blaðþins“, sem gefið er út í Moskva (nr. 2 1922): Kolaframleiðslan í sjálfu Rúss- landi var fyrir ófriðinn 1800 milj. I>oud á ári. 1920 var hún aðeins 450 mill. og litlu meiri 1921. Af þessum kolum var 48% eytt í þarfir kolanámanna sjálfra, en 7 til 8% fyrir ófriðinn. Af því litla sem eftir varð, var 60—100% stolið úr járnbrautarlestunum, eft ir því sem skýrslur stjórnarinnar telja, því allir voru að deyja tir kulda og kolaleysi. Steinolíuframleiðslan var 1917 525 mill. poud, en 1921 einar 240 mill. Járnframleiðslan var 1921 tæp 3% af því, sem verið hafði fyrir stríðið. Þessi mikli atvinnuvegur var því nálega að engu orðinn. í spunaverksmiðjunum var spólu- eða þráðafjöldinn 1921 12% af því sem hann var fyrir stríðið, en jafnframt var framleiðsla af vefnaðarvörum aðeins 6% af því, sem fyr var. Árið 1921 var að meðaltali að- eins framleitt 6% af iðnaðarvör- um við það sem gerðist fyrir ó- friðinn. Járnbrautir og flutningatæki hrörnuðu að sama skapi. 1915 voru 15% eimreiða ekki brúkunar færar, 1921 57%. Af þeim voru 1916 smíðaðar 916, en 1921 einar 73. Af járnbrautarvögnum voru 4% óbrúkunarfærir árið 19J6, en 21% 1921. Árið 1913 fóru að með- fltali 33643 vagnhleðslur á dag eftir járnbrautum, en 1921 9780. Eftir nýustu skýrslum er ástand- ið sem stendur enn aumlegra. Sveitabúskap og jarðrækt hnign sði líkt og öðrum atvinnuvegum. Eftir kenningum bolsjevika átti öll framleiðsla bænda að ganga til ríkisins, þegar lífsnauðsynjar bóndans voru dregnar frá, og her menn stjórnarinnar tóku með valdi það, sem þeir náðu í hjá bændum. En það kom óðara í ]jós, að bændurnir höfðu voða- vopn í höndum, gegn stjórninni, og það var, að rækta ekki meira en þeir þurftu nauðsynlega fyrir sjálfa sig. Leiddi þetta til þess að minna og minna var ræktað. Á árunum 1909—13 var korni 'jsáð i 87 mill. hektara, 1920 í 57 mill. og 1921 45 mill., eða hjer um bil helming þess, sem áður var. Stór- gripum hafði fækkað (1921) um 50%, svínum um 60%, kindum um 70%. Hrossatalan var komin úr 36 mill. niður í 6 mill. Það var þessi stórkostlega aft- urför í sveitabúskapnum, sem var ein af aðalorsökunum til hallæris- ins mikla 1921—22, og hún staf- aði aftur beinlínis af stjórnar- stefnu Bolchevika. Niðurl. --------o—------ Frð ðpsfuidl IsHéíéf Dansk-íslenska fjelagsins 1923. íslands-deild Dansk-íslenska fje- lagsins hjelt 2. ársfund sinn 3. f. m., á Hótel fsland að við- stöddum fjölda manns. Formaður (biskup Jón Helga- son) setti fundinn og bauð fjelagsmenn og gesti þeirra velkomna og skýrði síðan frá Hafið þjep gæff að þvi, hvað gömlu fötisi yðar eru siitÍBi. = Árni 8t Bjarni.^: starfi fjelagsins á liðnu ári. — íslands-deildin væri nú orðin sjálfstæður hluti aðalfjelagsins, þannig að fjelagið væri nú í tveim deildum: Danmerkur-deild og ís- lands-deild, sem hvor um sig hefir fullan sjálfsákvörðunarrjett um Öll sín mál, og öll sín fjármál úí af fyrir sig, jafnframt því sem þær þó ynnu báðar að einu og sama takmarkinu, styddu hvor aðra í starfi 'hennar og ráðguðust hvor við aðra um allar þær fram- icvæmdir sem mestu varða. En þar sem sambandið væri svo náið þrátt fyrir viðurkent sjálfstæði deildanna, að fjelagsheildin mætti heita órofin, þá þætti rjett í árs- yfirlitinu að skýra frá. fram- k.væmdum Danmerkur-deildarinn- ív jafnframt því sem skýrt er frá athöfnum Islands-deildar. Dansk-íslenska fjelagið væri nú fullra 7 ára (stofnað í jan. 1916) og yrði ekki annað sagt en að framkvæmdir þess hefðu fyllilega rjettlætt tilveru þess. Tala fjelags- manna væri nú nálægt 1900 í báð- um löndum (nál. 1400 í Dan- mörku og tæp 500 á íslandi) og væri það óneitanlega álitleg tala eftir ekki lengri tíma og meira að segja á jafnerfiðum tímum og verið hefðu síðan fjelagið var stofnað. Þar sem tilgangur fjelagsins væri sá einn að efla gagnkvæma viðkynningu og gagnkvæma sam- úð með Dönum og íslendinum, ] á hefði til þessa verið lögö mest áhersla á iitgáfu bóka, er skýrðu frá högum beggja þjóða í fortíð og nútíð, bæði andlegum og tím- anlegum. Eins og gefur að skilja h.efði þetta haft mikinn kostnað í för með sjer sökum dýrtíðar- innar. En þó væru auk hinna stærri bóka sem fjelagið hefði gefið út (t. d. „Island“, „Ny isiandsk Digtning11 og „Sönder- jvlland") komin út 12 hefti af ,smáritum fjelagsins, liefðu 2 bætst við á árinu „Ágri]> af sögu al- 'þingis“ eftir Finn Jónsson og „Islendingar í Ameríku“ eftir Halldór Hermannsson. Islands- aeildin hefði lokið við ritið ,,Dan- raörk eftir 1864“ með útgáfu 2 síöari heftanna: „Öndvegishöldar og aðaldrættir danskra bók- menta eftir 1864“ eftir leetor Georg Christensen og „Þegnfje- lagslegur og stjórnlegur viðgang- uv Danmerkur eftir 1864“ eftir cand. mag. Hans Jensen. Yæri ritið alt um 300 bls. og hin fróðlegasta bók og eigulegasta í fila staði. Ennfremur hefði deild- in gefið út fyrsta hefti áformaðs safnrits: Þættir úr menningarsögu Dana, sem _sje ritið ,Troels Lund‘ 'eftir próf. dr. Ágúst Bjarnason. Öll þessi rit hefðu fjelags- menn fengið ókeypis fyrir árstil- lag sitt, og yrði ekki annað sagt en að þeir væru vel haldnir af þc-im viðskiftum.Ennfremur hefðu fjelagsmenn átt kost á að eignast með framleiðsluverði tvö allstór rit á dönsku snertandi ísland, sem sje doktorsritgerð Arne Möllers: „ILallgrímur P.jeturssons Passions- salmer“ (fyrir 7 kr.) og „Islands Kirke“ eftir formann deildarinnar (fyrir 5 kr.) og hefðu allmargir fært sjer þau hlunnindi í nyt. A þessu ári væru væntanleg frá dönsku deildinni tvö af smáritum fjelagsins, væri annað þeirra kom- io í prentun, sem sje þrír fyrir- lestrar próf. Guðmundar Finn- bogasonar, er hann flutti í hau-d í Danmörku, og nefnast einu nafni , Islandske Særtræk“. Frá deild- inni væri von á sennilega tveim heftum af „Þættir“. Verður annað þeirra um Sören Kirkegaard eftir Dr. Kortsen, og verður ]>að fyrsta rjfið á íslensku, þar sem skýrt er frá æfi og einkennuin þess heims- l'ræga spfekings. Svo sem drepið var á hefði Dr. Guðm. Finnbogason á næstliðnu hausti, að tilhlutun Danmerkur- deildar og sem hennar gestur, tlutt þrjú erindi á Khafnar-há- skóla og tvö á lýðháskólannm í Höng og hefði verið mikið aðstreymi að erindunum og gerð- v.r að 'þeim hinn besti rómur. — Ennfremur hefði borgarstjóri Knud Zimsen flutt erindi um vöxt og viðgang Reykjavíkur á íundi fjelagsins í Kaupmanna- höfn. íslandsdeildin liefði á næst- liðnu hausti haldið skemtifund iyrir fjelagsmenn. Þar hefði in- spektör V. Steenstrup, premiær- lautenant, flutt mjög fróðlegt er- indi um Karlsbergsjóöinn og vís- indalegar og verklegar fram- kvæmdir hans, en skáldkonan frú Tove Kjarval lesið upp nokkur æfintýri. Annars liefði engiuu fyrirlestrarmaður koinið frá Dan- mörku árið sem leið, enda það ekki staðið tih Kn um niiðjan næsta mánuð væri von hingað á alkunnum dönskum fyrirlestrar- roanní, kennaraskólastjóra Jens Bvskov. Kæmi hann hingað sem gestur ísland-deildar og ættu fje- lagsmenn þar von á 4 erindum, sem að vonum yrði vel tekið a? fjelagsmönnum. Ferðastyrk hefði deildin á liðnu ari veit einum kennara, er dval- ist hefði sumarmánuðina í Dnn- mörku og hingað til lands mundu hafa komið á árinu tveir Danir, styrktir af dönsku deildinni. — Annars hefði, vegna hinna erfiðu tíma, minna verið gert að manna- skiftum þetta ár en undanfarin. Þó hefðu komið hingað árið sem leið 11 ungir Danir og dvalist sumarlangt á íslenskum sveita- heimilum. Og undir haustið hefðu hjeðan farið ]8 íslenskir karl- menn og 1 stúlka til Danmerknr, til þess að dvel.jast þar vetrar- l.’ingt og kynnast dönsku sveita- lífi og búnaðarháttum. Var þess með þakklæti getið í sambandi við þetta síðastnefnda, hve Eimskipa- fjelag fslands befir þar brugðist drengilega viö að færa niður far- gjald þessara manna um helming, tii þess að ljetta þeim ferðakostn- aðinn. Frá ársbyrjun árið sem leið hefði Danmerkur-deild orðið að fá sjer nýjan og mun stærri sam- komustað en áður vegna dag- legra starfa sinna. Þar væri og sjerstök lestrarstofa og gætu fje- lagsmenn nú leitað þangað til þess að sjá íslensk blöð og tímarit;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.