Morgunblaðið - 09.05.1923, Síða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason..
10. árg., 157. tbl.
Miðvikudaginn 9. maí 1923.
ísafoldarprentsmitfja h.f.
•wmarsm Gamla Bíó i
Daðin og Delavall
eða ,,Def stor>e Ojeblik(<. i
Sjónleikur í 6 þáttum, eftir 1
Eiinor Glyn. N "
Aðalhlutverkið leikur:
GSoria Swanson.
Þ^ssi tvö nöfn:
Eiinor Glyn og Gloria Swanson
er fullkomin tiygging þess,
að hjer er um að ræða frum-
legt og vel hugsað efni og
fyrsta, fiokks leik, enda er
þessi mynd talin að ■?/era ein
með bestu kvikmyndum
heimsins.
Skáldkonan sjest' sjálf í
nokkrum þáttum rcyndar-
innar.
nDV5k Dlíuföt.
Olíukápur,
Olíubuxur,
Olíupils,
Olíusvuntur,
Kvenkápur,
Drengjakápur,
Drengjabuxur,
Sjóhattar, gulir og svartir.
Patapokar, svartir,
Olíustakkar, síðir,
Olíuskálmar.
Þessar vörur fást ávalt ódýr-
astar í
UeiöarfærauErsl, QEysir
Símnefni Segl. Sími 817.
IHýkomid
stóirkostSe0t úrval af
f vönduðum og fallegum
grammDfónum
ún eik fná kn. 50.00,
kr. 65.00 — 90.00 — 110.00
- 175.00 — 225 00,
úr mahogni: 300 kr.
500.00 575.00.
Skpðið og heyrsð!
fiiióðfærahúsiö.
Laugaveg 18.
FiskprESEningar
(vaxíbornar)
saumum við af öllum stærðum
úr sjerstaklega góðura vaxíborn-
um dúk.
Gjörið pantanir timanlega.
Verðið hvergi eins lágt.
UEiðarfaErauErsl. Geysir
Símnefni: Sepl. Sími: 817.
Hreins Blautasápa
Hreins Stangasápa
Hreins Handsápur
Hreins Kerti
Hreins Skósverta
Hreins Gólfáburður.
Fyrirliggjandi:
= G-l-e-r-v-ö-r-u-r. =
Matarsteli — diskar — bollapör,
tepottar — skálar — könnur o. fI.
Hjalfi Björnsson & Co.
Lækjargötu 6 B. Simi 720.
HlmEnnur
íEmplarafundur
verður haldinn í Góðtemplarahúsinu hjer í bænum á Upp
stigningardag — fimtudaginn 10. maí kl. iy2 síðdegis.
Br. D. Qstlund
ta
alar um horfuv banmnálsins í öðrum iöndum og á íslandi
Þetta verður síðasta tældfæri ti'l að hlusta á br. Östlund
áð'ur en haun fer hjeðan álfarinn.
Leikfjelag Reykjavikur.
Æfíntýrí á göDguföi
-verður leikið á fimtudaginn kl. 8 síðdegis. — Aðgöngumiðar
verða seldir í d a g, frá kl. 4—7 og á morgun frá kfl'. 10
—1 og eftir kl. 2.
Jarðarför ekkjufrúar Kristínar Sigurðardóttur, er ákveðin
í dag, 9. maí, og hefst með húskveðju kl. 11 árdegis á heimili
hinnar látnu í Lækjargötu 4.
Fyiir mína og systkina minna hönd,
Áslaug Blöndahl.
Oliufatnaður
Olíufatuaður okkar er ábyggi ■
lega sa besti, sem fáanlegur er
hjer á landi.
O I s k i n d
Biðjið ætíð um „01skmd“ olíu-
fatnað, ekki af því, að hann
sje ódýrastur, heldur af því
hann er bestur.-
Vöruhús ið.
Stórkostlegt
p I ö t u urval
nýkomið á aðeins
kr. 4.00 stykkið.
Hljóöfærahúsið
Laugaveg 18.
Frá Danmörku.
Jarðarför móður minnar ekkjunnar Ólafar Hafliðadóttur fra
rholti. fer fram frú riAmb-iriHiinni föatudaginn 11. þ m. kl. 1
----- .Mwvm U-Illlliai OIVIVJUIIÍÍC*! ------
Mýrarholti, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn
eftir hádegi.
Ki'istinn Jónsson.
5. maí.
Landmandsbanken.
Nefnd sú, er sett var til að
íannsaka hann, hjelt á föstudag-
inn var síðasta opinbera rjettar-
lialdið. Þar lýsti málfærslumaður
ríkisins >ví yfir, að mál yrði höfð
að gegn Gliickstadt fyrir svik og
hrot á hlutafjelagslögunum, banka
iögunum og bókfærslulögunum;
gegn bankastjorunum Kasmussen,
Riis-Hansen og Rothe fyrir svik
eða sviksamlega breýtni hliðstæða
brcti á hlutaf jelagslögunum; gegn
Rasmusseu að auki sjerstaklega
i'yrir brot gegn sömu lögum;
gegn Harhoff og öðrum meðlimum
lu.nkaráðs Landmandsbankans,nfl.
Richelieu, Friis, Eyber, Oollstrup,
Heilbuth, Reimer, Stephensen og
Sonne fyrir brot á hlutafjelaga-
lögunum; gegn Prior forstjóra
íyrir svik og brot á sömu lögum.
Af nmmælum dómstjórans er
ljóst, að minsta kosti mál Gluck-
stadt og Priors koma fyrir kvið-
dóm. Verjendur þeirra hafa beð-
ið um frest. Rannsókn í málnnum
var lokið í gær, og átti þá rjet-t-
urinn að ákveða, hvort Gluck-
stadt yrði látinn laus úr fangels-
inu eða ekki.
I. Einarsson og leiklistin.
Dr. K. Kortsen befir skrifað í
,.Köbenhavn“ langa og ítarlega
lýsingu ástarfi IndriðaEinarssonar
í þarfir leikritaskáldskapar 0g
leiklistar á íslandi. Bendir dr.
Kortsen sjerstaklega á það, að
jafnframt, að I. E. hafi staðið
á þjóðlegum, perscnulegum gruud-
velli í leikritagerð sinni, hafi
hann einnig getað tileinkað sjer
erlendar hugsanir og mótast af
Nýja Bió i
Heimshöl.
Stórfengleg kvikmynd 1 10
þáttum, eftir
D. W. Griffith.
Myndin er tekin í stríðinu
að undirlagi Lloyd George
forsætisráðherra Breta, og er
hún tvímælalaust talin besta
kvikmynd Griffith’s.
Vegna þjóðahatursins, sem
ófriðurinn skapaði, hefir ekki
þótt ráðlegt fyr að senda
kvikmynd þessa á heims-
markaðinn. — Var hún sýnd
í löndum bandamanna, sem
hernaðarhvöt, en nú — fyrir
ári síðan — er hún sýnd um
allan heim, sem friðarhvöt.
Aðalhlutverkin léika syst-
urnar:
Lillian og Dorothy Gish.
m
erlendum fyrirmyndum. Þó sjeu
bæði „Sverð og bagaH“ og „Dans-
inn í Hruna“ fullkomlega þjóð-
leg leikrit og tallin hið besta,
er hann hafi skrifað.
Greinin gefur góða útsýn yfir
kjör leildistarinnar á íslandi, og
endar með frásögn um tilraunir
þær, sem gerðar hafa verið til
þess að koma upp leikhúsi í
Keykjavík, svo leikendurnir gætu
helgað því alla krafta sína.
'?
8. maí.
Eftir að prófum í málum Land-
mandsbanken var lokið á laugar-
daginn úrskurðaði dómarinn, að
Gluckstadt bankastjóri skuli vera
áfram í gæsluvarðhaldi næstu 14
daga.
Fyrv. forstjóri í Landmands-
banken, Riis-Hansen, hefir lagt
niður störf sín, sem meðstjórnandi
í verksmiðjunum Ballins og Hertz
Fabrik'ker, Rekylsyndikatet og
Assurancekompagniet Baltica. —
Fyrverandi formaður iðnaðarráðs-
ins, Prior, hefir gert ráðstafanir
til þess, að leggja niður sarf sitt
som meðstjómandi í Nordisk Ka-
bel- og Traad-fabrikker, og hefir
beðist þess, að fá fyrst um sinn
lausn frá framkvæmdarstjóra-
slarfinu við verksmiðjurnar.
Prófessor Finnur Jónsson hjelt
í gærkvöldi fyrirlestur um tíma-
tal íslendinga og Norðmanua á
níundu og tíundu öld, í Vísinda-
fjelaginu danska.
,,Nationaltidende“ fara viður-
henningarorðum um starfsemí
sjera Bjarna Jónssonar og K. F.
U. M. fyrir danska sjómenn á
íslandi. Konungur átti frumkvæð-
ið að þessu máli eftir íslands-
för sína og færði það í tal við
Fenger prófast, sem svo sneri sjer
til sjera Bjarna. Vilhelm Rasch
ritari, sem nú er í Færeyjum ætl-
ar þaðan til Reykjavíkur til þess
að kynna sjer málið.