Morgunblaðið - 09.05.1923, Qupperneq 3
MORGUNBEABIi
Sigurjón Jónsson
Bóka- og r i t f angavers I u n
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru best bókakaup. — Ödýrust allskonar ritföng.
Heildsala. Smásala.
Tílboð óskast
í c. 60 tómar steinolíutimnur. Listhafendur snúi sjer til Skúla Guð-
mundssonar Hvaimmstanga, fyrir 14 þ. m.
Fiskilínur!
Okkar alþektu ,,Geysir“ línur taka öllum öðrum línum
fram að gæðum. — Verð á norskum línum hvergi lægra.
O Tliíssen & Sön, Bergen.
Aðalumboðsmenn á íslandi:
O. Johnson St Kaaber.
MORGEIiAVISEN
BERGEN
er et af Norges mest lœste Blade og er
særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst
udbredt i alle Samfundslag
MORGENAVISBN er derfor det bedste Annonceblad for alle
Bom önsker Porbindelse med den norske
Piskeribedrifts Pinnaer og det övrige norske
Porretningsliv samt med Norge overhovedet.
MORGENAVISEN bör derfor læses af aile paa Island. —
Annoncer til ‘Morgenavisen’ modtages i ‘Morgenbladid s Expedition.
Kaupið c ngingu niðursuðuiðrur M
SIMS .
Kaupmannahðfn.
I. D. Beauvais & M. Rasmussen.
Húsmæður, aem einu sinni hafa reynt „Beauvals^-vörur
kaupa ekki aðra niðursuðuvöru.
0 Jofynson & Jiaaber.
. land seglskipið „Plink“, eign
Höepfnersverslunar á Akureyri.
Er ófrjett enn, hvort hann hefir
brotnað eða ekki. En miklar líkur
eru til þess, því landtaka er víð-
ast ill í Haganesvík.
ÖIl þessi skipströnd munu hafa
orðið á föstudagssólarhringnum,
því þá var veðrið mest og stór-
hn'ðin dimmust þar norður.
Hrakningar.
Á* þessum sama tíma og veðrið
skall á, var póstbáturinn, sem
gengur um ísafjarðardjúp, á leið
frá A’kureyri til Isafjarðar með
beitusíld. Skall garðurinn á hann
í miðjum Húnaflóa og var ekkert
viðlit að leita lands fyrir stór-
hriíðardimmu. Var bátnuím því
nauðugur einn kostur að forðast
land og leitaði hann því til hafs
svo sem unt var. Kendi hann ekki
lands í þrjá sólarhringa. En á
sunnudagsmorguninn var hann
koiminn upp nndir Látrabjarg.
Og hafði mist bátinn, - eldhús,
sem var ofan þilfars, og brotn- j
að eitthvað meira. Þykja þa5
undur, að batprmn ekyldi slanka'
fyrir Horn og alla Vestfirði alla
leið suður að Bjargi, og telja
menn það þrekvirki.
Þrjá báta vantaði.
yfir garðinn, alla úr Eyjafirði,
einn frá Dalvík og tvo frá Höfða.
En þeir komu allir í leitimar
í gærmorgun. Höfðu þeir legið
við Grímsey yfir alla stórhríðar-
dagana og ekkert um þá haggað.
Norskur iðnaður.
Um þessar mundir dvelur -hjer
í bænum hr. Rolf Thingvold,
starfsmaður firmans Oampbell
Andersen í Bergen. Pirma þetta
et eitt hið elsta í sinni grein i
Noregi, stofiiað 1805, og býr til
ailskonar fiskilínur, net og önnur
íiskiveiða-áhöld ýmiskonar. Hefir
það rlekið viðskifti hjer á landi
í síðastl. 30 ár, einkum á Aust-
urlandi.
Pirma þetta rak upprunalega
’kaðla- og snæragerð. En áriðl880
varð þafc eign foður llins núver-
andi eiganda þesS, og 10 árum
Síðar tók sonur hans, núverandi
ejgandi firmans við stjórninni.
Utgerð Norðmanna breyttist nokk
uð á þessum árum, seglskipum
fækkaði og eimskipum og vjel-
bátum íjölgaði.Breytti því Camp-
b'edl Andersen nokkuð framleiðslu
sinni, því minna var notað af
köðlum en áður, og jók mjög
netagarns-framleiðsluna og neta-
hnýting. Sjerstök verksmiðja, Sol-
heims Traadfabrik, starfar ein-
göngu að netagarnsspuna og
netagerð, og er_ Campell Ander-
sen aðaleigandi hennar. Vinna þar
á annað hundrað marms, og mörg
hundruð smálestir af hampi eru
nnnar í verksmiðjunni á hverju
ári.
Hr. Thingvold, sem verið hefir
starfsmaður þessa firma í 8 ár,
er einnig meðeigandi í nýstofnaðri
umboðsverslun í Bergen, sem eink
um ætlar sjer að reka viðskifti
hjer við land- Pirma þetta, S.
Martiniussen & Co. kaupir alls-
konar fiskiafurðir, hrogn, lýsi og
síld. Ennfremur hefir það aðal-
umboð fyrir ísland fyrir cement-
smiðjuna „Nordland Portland Ce-
mentfabrik“, sem einkum fram-
ieiðir cement til notkunar í norð-
anverðum Noregi, þar sem loftslag
er mjög líkt og hjer. Pirma þetta
selur einnig björgunarbáta og
s-xyrpinótabáta. ;
Rolf Thingvold hefir ferðast
hjer á landi fyrir tveimur árum,
og hefir í vor verið á ferðalagi
kringum land. Er haiín einn
þeirra Norðmanna, sem mikinn
ahuga hefir fyrir au'knum við-
skiftum milli Noregs og íslands.
!
söngkona hafði hlotið í fjölda-
rnörg ár þar í borginni. Túlkun
hennar á hinum þunglyndislegu
og dreymandi þjóðvísum Pinna
þótti annálsverð; röddin sjerlega
'íogur og raddbrigði og meðferð
tóna og orða þóttust þeir, sem
skyn báru á, ekki hafa heyrt betri
um langt skeið. Pjölhæfi hennar
í sönglistinni varð brátt víðkunn-
jigt; hún. valdi sjer hin ólíkustu
verkefni, en alstaðar var með-
ferðin jafn fullkomin, hvort sem
það voru ariur eftir Hándel, kæt-
in ljóð, eða söngvar eftir Sibelius
eða Merikanto. Á Norðurlöndum
hvfir hún getið sjer það frægðar-
crð sem söngkona, sem fæstir ná.
Þó hefir hún aldrei sungið í söng-
leikjum. Hún á heima í söngsaln-
um, en ekki leikhúsinu. En þrátt
fyrir það er því við brugðið, hve
mikla leiklistar-hæfileika hún
sýni í söng sínum, og hve meist-
aralega henni takist að samrýma
tóna og efni þess, sem hún syng-
í þessum mánuði kemur hingað
Til Reykjavíkur hin fræga finska
söngkona, Signe Liljequist, og
heldur hjer nokkra hljómleika.
Hafði hún upprunalega ætlað að
koma með „Sirius“ 8. þ. m., en
ferð hennar hefir dregist svo, að
hún kemur ekki fyr en með GuU-
fossi um miðjan mánuðinn.
Á undanförnum árum hefir lít-
ið verið um það, að konur hjeldu
hjer hljómleika. Hinir ungu hljóm
listarmenn íslendinga eru alt
karlmenn, og það má heita undan
telniing, ef kona syngur hjer ein-
söngva opinberlega. Verða þessir
íhljómleikar því býsna mikið ný-
r.æmi, og eigi má síst hyggja gott
t.il þeirra fyrir þá sök, að hjer er
um söngkonu að ræða, sem er
i'rábær í sinni röð, og hefir hlotið
söugfrægð mikla, ekki aðeins á
Norðurlöndum, heldur víðsvegar
um Evrópu. Alstaðar hefir hún
getað hrósað sigri, og útlendir
gagnrýnendur hafa ekki legið a
lofinu um hana, síst þeir, sem
að venju eru fremur harðir í horn
að taka.
Ungfrú Liljequist byrjaði tón-
Jistarbraut sína sem fiðiuleikari,
og var undrabarn á því sviði. 13
ára gömul hjelt liún fyrstu hljóm-
leika sína í Heisingfors. Þó hvarf
hún af þessari braut, og nú liðu
nokkur ár, svo að enginn heyrði
hennar getið. En alt í einu kem-
ur hún'íram á sjónarsviðið á ný,
og er þá orðin afburða söngkona.
Þegar hún söng í fyrsta skifti
í Stokkhólmi, árið 1912, vakti
hún meiri aðdáun, strax á fyrstu
lijómleikum sinum, en nokkur
ur.
Það er vafalítið, að Reykvík-
ingar fjölmenna á þessa hljóm-
'leika, því þar gefst tækifæri til að
neyra list, sem því miður er sjald-
an í boði hjer á landi.
Þingtiðindi.
MentamáL
Eins og áður er frá sagt, flutti
Bjarni frá Vogi frumvarp Um
bi eytingu á Mentaskólanum. _
Þíinnig að skilja ætti sundur
gagnfræða- og lærdómsdeildirnar,
sem ini eru, en gera úr skól-
saium samfeldan 6 ára lærðan
skóla, með latínu og íslensku (og
stærðfræði), sem höfuðgreinum
og inntökuskilyrði; kenslumála-
málanefnd klofnaði um málið
Meiri hl. (Sigurður í Vigur, M.
Pjetursson, Einar Þorgiisson)
vildi láta samþykikja frv. með
nokkrum breytingum; en minni
hl. (Þorst. Jónsson og Gunnar
Sig.) vildi láta vísa þvi frá me®
svo hljóðandi rökstuddri dagskrá-
Þar sem landsstjórnin hefir við
umræður um frv. til laga um
mentaskóla á Akureyri heitið að
leggja fyrir næsta þing tillögur
um skólamál landsins, telur deiid-
in ekki tímabært að taka nú þeg-
ar fullnaðarákvörðun um hinn al-
Jiienna mentaskóla einan, og tekur
]5'1 i'yHr næsta mál á dagskrá
Segir meiri hl. m. a. svo i áliti
sínu: Með frv. þessu er horfið
irá því fyrirkomulagi á menta-
skólanum, sem nú ier; fer þáð
frarn á að taka lærða skólann
upp aftur, með líku fyrirkomulagi
sem var á honum fyrir 1905. Þá
var þáð eingöngu markmið skól-
ans að bna nemeudur uudir vís-
inda- og embættisnám í æðri skól-
um og vísindastofnunum. Hann
var þá óskiftur 6 ára skóli fyrir
þa, sem ætluðu að ganga út á
embættis- eða vísindabrautina í
lii'inu. Þessu var breytt með skift-
ing mentaskólans í tvær deildir,
gagnfræða- og 'lærdómsdeild’
Reynslan hefir þegar sýnt, að
,essi tvískifting í þriggja ára
gagnfræðadeild og þriggja ára
lærdómsdeild í 6 ára skóla, er
töiuverðum vandkvæðum bundin.
Síðan tvískiftingin komst á hefir
n.ðsóknin að skólanum aukist stúr-
kostlega ár frá ári. 1 hyrjun
skólaársins 1920-21 voru nemend-
ur 162; 1921—22 195 og í byrjun
yíirstaudandi skólaárs voru þeir
Sími 720.
Py rirliggjan-di:
Glervörur,
Aluminiumvörur,
Email.vörur.
Hlalil Siífnssin 8 Eo,
Lækjargata 6b.
Fanseðlar
með Esju óskast sötiir i dag;
verða annars seldir <'ðrum.
„Lagarfoss11
fer hjeðan 15. mai til
Bergen,
Hull og
Leith
og tekur flutning til þessara staða.
FEdora-sápan
er hreinasta feg-
urðarmeðal fyrir
hörundið, því hún
ver blettum, frekn-
um, hrukkum og
rauðum hörun.ds-
lit. Pæst alstaðar.
Aðalumboðsmenn:
R. Kjartansson & Co,
Laugaveg 17. Reykjavík.
Muniö
að Mjólkurfjelag Reykjavikur
sendir yður dagiega beim mjólk
rjóma, skyr og srnjör yður að
kostnaðarlau8u.
Pantið i sima 1387.
Uldkluter.
Uldkluter i partier kjöpes av
A/S. Arne Johannessens
Shoddyfabrik, Bergen, Norge.
Svðrtu
góðu regnkápurnar eru komnar
aftur. —
ANDERSEN og LAUTH
Austurstræti 6.
226. Reykjavík veldur mestu um
þessa sívaxandi aðsókn. Meira en
helming'ur nemendanna mun nu
vera Reykvíkingar eða tll heimil*
is í Reykjavík.
Væri skólinn gerður að einum
óskiftum lærðum skóla, myndi við
það eitt sparast offjár fyrir ríkið.
Auk þess má vel gera ráð fyrir,
að þá mætti aftur taka upp heima
. í alrÁI oiim P’vr 1*11* THllriTlll