Morgunblaðið - 17.05.1923, Page 1
0K6OTIBM9
Stofnandi: Vilh. Finsen.
SO. árg., 883. ibl.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
FimiudagÍEEt 17. maí £023.
Ritstjóri: borst. Gíslason..
ísafolrlarpn»ntsmifti» h f
ryririiggjandi:
Nidunsodisi m j 6 I k
Oaíiish Flag Bnand.
Mjólkin er hrein og óblönduð kúanijólk.
Betri mjólk ábygeilega hvergi fáanleg
H. BENEDIKT3SON & Co
KoEn-sumarhattar||
af állra nýjastu gerð, koma nú með s.s Gullfoss og s.s. Island, í
Ilattaverslun Margrjetar Leví IIaínarstræti 20.
Ltinfremur allskonar barna- og unglinga 'höfuðföt.
Vörui'nar verða væntaulega teknar upp fj’rir Hvítasunnu.
Góöur gestur".
Revy-bróðir í tveim þátt m.
Aðgöngumiðar til föstudags fást í Iðnó í dag kl. 10—7.
Verð 2 kr., 1.50 og 1 króna.
í sufflarbúslaðnum
er ómissandi að hafa steinolíuofninn
,Pei*fectioncc
(nikkeleraður)
fJ'
og suðvjeiina
„New Perfection*1
Hið ísl. sfsinoliuhiiifafjiia,
Simar 214 og 737.
Inrsiskés’,
Ennþá eru nokkur pör af inni-
skóm óseld. peir kosta frá
1.50 til 2.0«. p
IClæði*
i-l® R
I r, Við liöfum fengið ágætt peysu- |
' ’-'í fataklæði, sem við seljum á I
aðeins kr. 15.00 pr. meter.
yö rtihúsii,
V.
er fluttur á
■au.sarws.i. Ganna fíífi ajjHMðiirr*-'8*3
Sjónleikur í 6 þáttum eftir
Lndvig' Wolff.
Aðalhlutverkið leikur
Fistsa iiieSsen-
Þetta er ein með allra
bestu kyi'kmyndum, sem Ásta
Nielsen hefir leikið í, og ein |
af þeim myndum, sem al'-ir
ættu að sjá.
Þar eð búast má við mikiOi
aðsókn að þessari mynd, eru
mcnn vinsamlega beðnir að
tryggja sjer aðgöngumiða 1
tíma. Pöntunniw yeití xnót-
taka í síma 475. Sýning kl. 9. j|
Flastniwsishifi*eið
alveg ný, til söln nú þegar.
Magnús Skaftfeld.
Sámi 695 eða 1395.
Samtrygging
íslenskra botnvörpunga.
Það 'hefir lengi staðið til, að
eigendur ísl. botnvörpunga mynd-
uðu með sjer fjelag, sem tæki að
sjer \"átrygging á skipunum. Þing
io veitti fyrir nokkrum áium
styrk til ‘þess að raunsokn færi
fram á borfum >ess máfe. En svo
komu ófrið'arvandræðin, og fórst
það þá fyrir.
Þegar botnvörpungunum fór að
fjölga aftur, eftir lok ófriðarins,
var málið tekið upp að nýju. í
sumar, sem leið, 'fól Pjelag- ísl.
botnvörpuskipaeigenda hr. Cuun-
ari Egilson, að leitast fyrir um
endurtryggingu erlendis, og fjelck
hann loforð um hana með þeim
ikjörum, að ekki þótti álhorfsmál,
að koma bæri upp innlendu fje-
iagi meðal eigenda ísl. botnvörp-
unga, er tæki að sjer vátrygging
skipanna.
Fjelagið var stofnað í febrúar
síðastl. og 'heitir Samtrygging iís-
lenskra botnvörpunga. f það eru
þegar komin til tryggingar um 20
skip af nálægt 30. Endurtrygging
er fengiu í Englaidi fvrir mun
lægri iðgjöld en áður vorlu goidin.
Fyrsta árið hefir fjelagið trygt
sig fyrir allri áhættu, en ætlunin
er, að 'það taki smátt og smátt
irieiri og meiri blut í henni.
Framkvæmdarstjóri fjelagsins
er Guimar Egilson, en í stjórnþess
eru: Jón Ólafsson, form., Aug.
Flygenring; Kjartan Thors, Magn
m Tli. Blöndahl og Þorsteinn Þor-
steinsson.
1 sambandi við stofnun þessa
fjelags hefir Fjelag ísl. hotnvörp-
ungaeigenda sett á stofn skrif-
s'.ofu, og veitir Gunnar Egilson
Hreins Blautasápa
Hreins Stangasápa
Hreins HancSsápur
Hreins K e r t i
Hrein* Skósverta
Hreins Gólfáburdur.
henni einnig forstöðu. Skrifstof-
urnar eru í Hafnarstræti 15, 0g
er þar því nú miðstöð þeirramá!
sem við koma útgerð íslenakra
botnvörpunga.
-------o-------
Laugaveg 19
-3 i m i 10 8 2,
Uæiifi (Oenaöa.
f „Lögberg“ hefir um langan
tíma undanfarið birst greinaflokk-
ur, er nefnist: „Ástæðurnar fyrir
>ví, að hugur íslenskra bær.da
I neigist ti'l Canada“. í þessum
greinum er mjög gert orð á hag-
sæld bænda í Canada og blóm-
legum búskap, og er fylkjunuin
talið a'lt til gildis, er verða má
til þess að laða bændur (rnngað
lijeðan úr kreppunni.
Þessum greinum hefir verið
mótmælt, eða þeim tilgai^i, sem
þær hafa, m. a. hjier heima í einu
blaði. Og ennfremur hefir verið
að þeim fundið í ,,Heimskringlu“ •
cg 'þær táldar of lofsamllegar um
hag bænda alment í Canada, og
þau skilyrði, sem þær væru fyrir
arðvænlegum búskap.
Nú í síðustu blöðum að vest-
an, er enn á þetta mál minst. Og
í Heimskringlu stendur mjög eftir
töktarverð fyrirspurn til Bi'J
fells ritstjóra Lögbergs.Hann mun
nta þessar greinar. Er fyrirspurn
in um það, hvernig á þvi standi,
að aðeins 7-8% bænda í Mani-
toba, hagsælasta fylki Yestur-
Canada, eigi jarðir sínar skuld-
lausar. Hinir allir, eða 92-93%
hafi jarðir sínar veðsettar, og ekki
nóg með það, heldur mest af því,
sem þeir hafi undir höndum. Tek-
nr hann þetta eftir „Free Press“
frá síðari liluta fehr. s. 1.
Þá bendir og sami maður, sem
fyrirspurnina gerir, á það, á öðr-
nm stað, að amerísk blöð, ræði
fjárhagsvandræði bænda með mik
illi alvöru, og fylkisþingið og sam-
bandsþingið hafi fjallað um mál-
ið. Getur hann þess ennfremur,
n ð 'þingmaðurinn fyrir Iberville
liiili komið fram m'eð tillögu ti.
þmg'sályktunar í Manitoba.þinginu
þess efnis, að stjórnin setji lág-
marksverð á hveiti, til þess að
r-eyna að bjarga við fjárhag
Œaswiiií Bý]» Bió msm&jsaíMM
sii nafii
Sjónleikur í 7 þi tium Tvo
aðalhiutverkiu leikur hin
fagra og fræga leikkona
Priscilla Dea
af sinni aikumiu snild. —
Myndin er nijOg hrífandi,
bæði uð elni og leik Hún
sýnir, að þótt menn sjeu
frægir fyrir list sina og
heirnurinn virðist brosa við
þeim, þá er æfi, þeirra oft
sárasta böi.
Sýning kl. 8 /*.
awWfflKH S B
Oi.nda. Segir sami þingmaður, að
landbúnaðnrinn hafi verið rekinn
«
með tapi síðastl. 3 ár, og að íbú-
um Canada fari mjög hrað-fækk-
andi; t. d. hafi 246.960 manns
f’utst burt úr landinu síðustu 3
ár.
Þegar á þetta er litið, virðist
á tæðnMtið' að skrifa hólgremar
um landbúnaðinn í Canada, eða
hvetja einn eða annan til þess að
flytja þangað, í því skyni að
stuncla þar búskap. En sem betur
fer, mun vesturfararlöngnn ekki
vera ríkjandi hjer á landi nú. Sá
straumur er nú stíflaður, að von-
um um langan tíma, sem sópaði
íslendingum í stórhópum vestur á
s1 jetturnar í Ameríku.
------o------
Kermarnámsskeiö
Norræna fjelagsins „Norden“
í Danmörku, sem skýrt var fvá
bjer í blaðinu 11. f. m., verður
haft 17. júlí til 2. ágúst í sumar.
Fyrir tilmædi stjórnar Norræna
fjelagsins hjer veitir Eimskipa-
fjelagið þeim kennurum, er U]eð-
an fara á námsskeiðið, far á 1.
farrými fyrir fargjald 2. farrým-
is. Umsóknir um þátttöku í náms-
skeiðinu verða að vera konrnar til
f; rmanns Norræna fjelagsins fy úr
miðjan næsta mánuð; æskilegast
að þær komi sem fyrst, og að um-
sækjendur tiltaki með hvaða ferð
j-eir óska helst að fara. Nú hafá
sótt 10, en 20 komast að.
Matthías Þórðarson.
.] o------------
siiifl fsuan iOoað.
i
J.