Morgunblaðið - 19.05.1923, Síða 1

Morgunblaðið - 19.05.1923, Síða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 165. tbl. Latigardaginn 19. maí 1923. ísafoIdarprentsmiSja h.f. í Gamia Bíói Engin sýning i kvöld 1 n Scala i I Nýkomið: i lil Revyen 1923, hefti, sem inniheldur eftirtöld lög: Gaa hjem og dans, (Gel- ly eyes), Kogebogen, Kviu- den er som Missekatten, Det iudiskrete Spejl (My golden Paradise), Kan man ikke faa de Store, Lillebilen og Yinen Love time). Binnig einstök lög úr sama: To ad Gangen (Wenn du einmal eine Braut hast). Jeg savner kun cn lille kær Ýeninde (Ieh bleib ’ dir treu), og Han kan ikke la’e være. Sömuleiðis hin marg- eftirspurðu lög: Fra Söndag Nat til Maudag Morgen, Ding-Dang-Dong, O Bajadere og The Sheik. o. fl- o. fl. NB. ' Lög 'þessi verða téikin á kaffihúsum bæjarins næstu daga. iðl M f. 23. Síðasti fuodui fyrir sumarfríið á annan Hvítasunnudag kl 1 e. h. Mætið stundvíslega Fullorðnir fjelagar kjósa fulltrúa. — Margt fleira gert til gagns og gleði. — Maetið vel. húsi Listvinafjelagsins. Bins og sjest ihefir í blöðunum, h'efir Karólína Guðmundsdóttir sýningu á vefnaði í búsi Listvina- f.iélagsins þessa ðagana, og verð- l;r hún opin til ld. 7 að kvöldi 21. þ. in. Það er ýkjnlaust að halda því t'ram, að þarna sje sýndur sá vefn aður, sem líklegur er til að mvnda ny tímamót lí þeim iðnaði hjer á landi. Svo vandað verk ,er þarna sýnt, og svo margt nýtt og fall- egt, að merkilegt má heita. Karólína Guðmundsdóttir hefir verið 2 ár erlendis, á vefnaðar- stofu í Khöfn, og lært þar til fullnustu þá list, að vefa fallega Jarðarför móður minnar, Ástriðar Jónsdóttur frá Hofl á Kjal- arnesi fer fram þriðjudaginn 22. maí og hefst með húskveðju frá heimili mínu Bröttugötu 3 B, kl. 1 eftir hádegi. Fyrir mína hönd og aðstandenda. Guðjón OIaf8Son. Hjer með tilkynnist, að minn ástkæri sonur, Sigurður Björg- vin Egilsson, andaðist á föstudaginn 18. þ. m., á Laugaveg 27 B. Jarðarförin verður ákveðin síðar. Kristín Magnúsdóttir frá Mosfelli. Jón litii, elsku drengurinn okkar, andaðist snögglega í gær- kvöld. Hafnarfirði 17. maí 1923. Guðfinna Jónsdóttir. Þórður Brynjólfsson. Leikfjelag Reykjavikur. fintýri á göngyfð verður leikið á anuan í hvítasunnu kl. 8 síðd. ii í dag frá kl. 4—7 og annan í hvítasumiu kl. 2. — Aðgöngumiðar seld- kl. 10—12 og eítir Signe Liljequist söngkona heldur hljómleika í Nýja Bíó á annan í Hvítaaunnu kl. 4 stuhdvíslega. Program: Gamlir, ítalskir söngvar, liraimis norsinr söngvar, m. a. eftir Sibelius, Járnefeldt og Melartin. ___ ; , Brahms norskir _ ~ O í h nl í n fi finskir söngvar - Aðgöngumiðar aeldir í bókaverslunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar í dag. fl nrmyndir, bæði erlendis og inn- anlands. einkum með fornum stn , cg hefir teldst svo vel að na þeim, að ágadlega má kallast. Það, sem hún sýnir þarna, er dyratjöld af ýmsuin gerðuffl, gluggatjöld margskonar, hus gagnafóður, horðdúkar, dri&lar, peysusvuntur, legubekkskoddar og ýmislegt fleira. Gg alt ex þMta uimið á eiuum vetri, og ey þa ekki lítið verk, þegar þess er gætt, hve vel er frá öllu gengið. Bkki virðist annað sjálfsagðara: en að menn noti sjer það, að geta dúka og klæði. En þó mundi það ■ fengið þennan innlenda, fallega, ekki hafa komið henni að gagiti, vefnað, og kaupi hann þarna, í hún hefði ekki sjálf haft þá stað þess að fara í búðirnar og ^œfileika, er til þurfa, að velja fallegar gerðir á vefum sínum og samræmi í litasamsetningu. En það er eiumitt þetta, sem einkenn- 1!' þau verk, er hún sýnir þartia. ikaupa þar með svipuðu eða liærra verði. t. d. dyra- og gluggatjöld, sem 'þó eru vitanlega margfalt endingarverri. Og það mtti að vera Islendingum nokkurt metu- Hún hefir verið sjer víða úti ura i aðarmál að kaupa innlendan iðn- að, fremur en jafngóðan eða verri erlendan, fyrir svipað verð. Svo er Iþað meðal allra þjóða- Og ætt- um við ekki að verða eftirbátar í þeim metnaði, því hann er holl- ur. Og það virðist benda í rjetta átt, að mest af þv|í, sem á sýping- unni er, er þegar áelt. Það er óhætt að eggja menn og konur á að sækja þessa sýn- ir.gu. Hún mun sannfæra menn um, að íslenskur vefnaður stend- ekki á baki erlendum, þegar til hans er vel vandað, og sá fer með verkið, sem góðum hæfileikum og smekk og kunnáttu hefir á að skipa. I flnniskór1. Ennþá eru nokkur pör af inni- skóm óseld. peir koista frá 1.50 til 2.00. Kflæði. Við höfum fengið ágætt peysu- fatáklæði, sem við seljum í aðeins kr. 15.00 pr. meter, Vö ruliús ið. I Nýja Bió Engin sýning fyr en á annan i Hvitasunnu. i Hangikjöt til Hvítasunnunnar f*r hvorgi betra að kaupa en í Versfl. fVaðnesc Simi 228. w i somarbúslaðnum er órnissandi að hafa steinoliuofninn fiPerfeciionc< (nikkeleraður) suöuvjelina gNew Perfectionc< tneð eða án bakaraofns. Hið ísl stainoiiuhlutafjslag. Siman 214 og 737. Til Hvítasunn unnar verður best Nýtt nautakjöt. Nýtt svínakjöt. Nj'dt dilkakjöt. Ný sauðalæri. Nýtt rjómahússmjör. Ný egg. a ð k a u p a : Nýjar Kartöflur. Nýja Rabarberleggi. Nýjar Agúrkur. Revkt Flesk. Reyktan Lax. Reyktan Á1 og m. og m. fl. 1 Matarðeilö Sláturffelags Suöurlanös. 11 B Krein® Blautasápa Hrein® Stangasápa Hreins Handsápur Hrein® Kerti Hrein® Skósverta Hrein® Gólfáburður. Spunavjelar. Jón Gestsson bóndi í Yillinga- holti í Flóa, þjóðhagasmiður og mesti völundur, hefir í vetur er leið smíðað einar 3 spuna- vjelar. En þetta ern nu engar frjettir, útaf fyrir sig, munu menn segja, því það eru ýmsir fleiri sem farnir eru til þess, auk Alberts gamla, frá Stóruvöll- urn, sem er sá fyrsti, er smíðaði þessar handspunavjelar hjer. Bárðar hins Mývetnska, er mest hefir að þvií unnið hin síðustu ár, og má meðal þeirra Biua ar Sveinsson bónda á Leiru, mesta þjóðihagasmið, o. fl. Það merkilega við smíði Jóns 1 Ýillingaholti á spunavjelunum ef það’ að hann hefir, ásamt syui sínum Kristjáni, sem einnig en efm í þjóðhagasmið, gert mikils^ verðar endurhætnr á þessum vjel- l,m’ að dómi >eirra manna, er vit hafa á þeim hlutum, og það uefna1 s\ o gagn merkilegar umbætur, að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.