Morgunblaðið - 19.05.1923, Side 3
morgunblaðið
Gummistígvjela tegund þessi
bnfir náð langmestri útbreiðslu hjer á iandi, vegna þesa
að hún hefir reynst best.
G œtið a ð
m e s'ki n u
á hæl
og sóI a
ÞúBundir at þeBBum stigvjelum eru I daglegri uoktun bœSi 4 b]6
og landi. — Verðið ótrúlega lágt.
Karlmanna fullhá. - Hálfhá. - Hnjehá. -
Drsngja nr. 3/6 - Barna nr. 11/12 nr. 13/2.
Kaupid aðeins hvíibotnuð stigvjel meó þessu merki.
Lárus G. Lúövígsson,
Skówerslun.
Til leigu sílöarstöö
við Ingólfsfjörð. Á stöðiuni er rú.rgott ilbúðarhús, 2 bryggjm', stor
söltun.rpallur og l.udrjm.i fyrir 20 þusund tunmn,
Nánari npplýsingar ihjá
Th. Thorsteinsson.
H.f. Hinar sameinuðu íslensku
werslanir, Seyðisfirði,
hafa á»al* fyrirli!jaia,,(lí “®Oap h,r9ð"' a
kolum, salti og Bðrum vörum tilheyrand.
skipaútweg-
Sanngjarnt verð! Fljót afgreiðsla
Hefi fvrirligðjanöu
Kol, Salt og aðrar „auðsyn|ar handa togurum.
F,jót afgreiðsla. ^igin ha.skipabryggja.
Eskifirði'
um fagrar raddir færi þá
að fækka’ á Snælands heiSum;
því þar sem tignlegt tónaval
nam titra’ á dýrstu strengjum,
nú heyrist víða hanagaf
:ÍVá hálfþroskuðum drengjum.
Jón Þórðarson.
MMMn.
Itvæðum um vegábrjef fyrir Þa>
gem ferðast til Euhrhjeraðsms.
Bnglandsför Krassins.
Símað er frá London, að Ivrass-
ín verslunarráðunautur Sovjet-
stjórnarinnar, hafi ekki ennþá
fcngið áheyrn hjá ensku stjorn-
ix.ni. Hefir hann mjög í hótunum,
e.f til þess komi, að verslunarsam-
handi verði slitið milli Bretlands
og Rússlands. Hins vegar er tal-
ið, að ráðstjórnin vilji ekki kann
ast við gerðir Krassins.
Guðmundur Fnðjónssan
Ort í tilefni af komu hans til
Reykjavíkur nú síðast.
Hví finst 'oss glatt og gott að sjá
ihann Guðmund skáld frá Sandi,
«ð víða hlýrra verða má
é, voru kalda landi
J>ar inni, sem að sögur hans
og söng'var ljóða vaka,
i5.,, er líka minst þess manns,
mergjuð heyrist staka.
~ Ö
í~iyo hreint og orðaauðugt mál
er ekki’ á margra tungu,
og þó að glími garpsins sál
við Grettistökin þnngu,
?ar verður ei um aflið fátt,
)£u afreksverikm sýna,
en hann kann líka’ að höndla
smátt,
sem hínir spilla’ og týna.
á,n ekkert haf og tugin strönd
er augum skáldsins ihnlin,
cp- hann þar fegurst ihittir lönd.
sem hinum eru dulin.
Við ei°um kost þess unaðar,
^ toir spilla’ og týna,
að heyra’ um sól og sumar þar,
þá svanurinn skærast kveður.
Og lengst er flýgur svanur sá
um sólar víða geima
og kvakar ljóssins öldum a,
er yndi’ nm það að dreyma,
sú 'hreina, mjuka’ og mæra raust,
sem megum vjer þa heyra
oss lætur gleymast 'hret og haust,
þá hún oss berst að eyra.
Ef horfinn væri svanur sá,
af söngva háu leiðum,
Jeg vil með eftirfarandi línum
minnast á eftirfarandi málefni,
sern að vísu hefir verið talsvert
rætt undanfarið, en mest á hug
rænan hátt, eða lítið bygt ’á
reynslunni. Vil jeg fyrst lít.a yfir
gallana, sem í ljós hafa komið
síðaii þessi fjelög voru sett á
stofn; þv’í þó reynsintíminn sje
stuttur, þá gefur hann þó bend-
ingar um, hvernig haga skuli
fyrirkomulagi fóðurbyrgðarf jelag
anna í framtíðinni.
Mest eru áberandi ýmsir erfið-
leikar á framkvæmd fjelaganna.
T. d. gengur mjög illa að fá
h.æfa menn til eftirlits starfsins,
sem leiðir af sjer ýmsa óreglu.
Þeir eru vandfcngnir, einkum
meðal yngri manna, sem sam-
■eina alt, er tii þarf, gott vit á
túpeningi og þekkingu, glögt
auga, reglusemi, og síðast en eíkki
síst: hafa gott lag á að leiða fje
lagsmenn í.ii sem mests fylgis við
fjelagsskapinn.
Ofan á bætist, að þeir, sem
njóta styrks af almanna fje til
undirbúnings undir yfirlitsstarf,
þvkjast ekki skyldugir til að
starfa hjá fjelögunum lengur en
þfim gott(þykir, eða gefa alls
ekki kost á sjer. Má til dæmis
geta þess í þessu samhandi, að
maður einn hjeðau úr sveit brá
s;er til Reytkjavíkur í fyrra, er
þar á eftirlits-námsskeiði og fær
stvrk. Þegar neim kemur, og hann
er beðinn að taka að sjer eftir-
litsstarfið, er hann ófáanlegur til
þess. Virðist . það misbrúkun á
1; ndsfje, að styrkþegum skuli ekki
gert að skyldu að starfa álkveðinn
tíma fyrir styrkinn. Verður hann
annars nokkurs konar skálkaskjól
þiim til handa, sem vilja ljetta
sjer upp.
Annar gallinn, sem tilfinnanlega
hryddir á, eru útgjöldin, í þeirri
mynd, sem Búnaðarfjelag íslands
ætlaðist til, að fjelögin hefðxt.
Þykja þau svo óvinsæl þegar til
framkvæmdanna kemur, að við
liggur, að fjel. sjeu drepin í fæð-
ingunni. Vex mönnum einkum í
augum kaup eftirlitsmanns, og
yms annar kostnaður af starfsem-
inni, sem er mjög mikill, til að
byrja með að minsta kosti, en
„lausir aurar“ oft ekki til hjá
bændum á þessum tímum.
Þar að auki eru gjöldin í bú-
! j ártry ggingar s j óðinn. Get jeg,
sem formaður eins slíks fjelags,
upplýst, að mikið af þessnm gjöld
um er ómögulegt að innheimta,
an þess að heita lögtaki. Sumir
vilja ekki borga, af því að *þeir
eru á móti fjelagsskapnum, aðrir
geta það ekki vegna annara
bcýnna þai’fa, sem fyrir vei’ða að
o'anga. Jeg tel það að beita lög
taki, á kanski helmingi sveitunga
sinna, sje sama og að leggja fje-
lagsskapinn niður við trogið.
Þriðji gallinn er hin mikla
skriffinska, 'sem Bún. fjel. ætlast
:il af fjelagsmönnum. Er mjög ilt
að koma hændum í skilning um
naxxðsyn hennar; leiðir þar af óá
hyggilegt skýrslnhald, og er >á
mikið farið af því, sem vinnast
átti.
Skal jeg svo í fám orðum skýra
frá þeim breytingum, sem hefir
oi'ðið að gara á samþykt Eftirlits-
og fóðurhvrgðafjelags í mínum
hxeppi, til þess það hjeldi ldfi, 0g
aðalatriðinu, að tryggja búpening-
ioi gegn fóðurskorti, væri sem
hest fullnægt. Til að draga úr
(kostna.ðinxxm hefir verið frestað
firamkvæmd á öllum liðum :am-
þyktarinnar, sem lúta að kynbát-
um. Sparast við það ýnxs áhalda-.
kaup og að mestu kaup oftirlit,;-
rnanus, skýrsluhald o. fl. Eftirlit-
ió mieð fóðrum og forða bxxpenixigs
aixnast stjórnin fyrir sörnu þókn-
<un og forðagæslumenn höfðu áð-
ur. Gjaldið í búfjártryggingarsj.
er fært niður í 1 kr. fyrir hvern
xxautgrip, kr. 0.50 fyrir hvern l,e?t
og kr. 0.10 fyrir hverja sauSkind.
Bætast þá kr. 300 við höfuðstól-
inn árlega, auk vaxta. Vona menn
að hjer e'ftir gangi betur að inn-
heimta gjaldið, þar eð þao er
miklu lægra en áður; en takmt
það ekki, nxun að líkindum best
að leggja í tryggingarsjóðinn »
kveðna upphæð úr sv ntarsjóði,
sem svo væri sameiginleg fjelags-
eign. Mætti xxpphæð sxx vera tals
vert mixxni, þareð ekikert er út
borgað við burtför af fjelags
svæði, Sennilega mætti og skifta
þessax-i upplxæð í sjóðbækur fje-
lagsmanna eftir skepnutölu livers
þeirra, eix helst mætti hixxx þá
ekki vera lægri en skepnutalan
hendir til samanlagt í hreppnum.
Við þetta er að athuga. að
gjaldið verður tæplega jafnrjett-
látt innbyrðis í fjelagsskapnunx,
sem landbúnaðnr er stundaður
eingöngu. En það sem vinst, er
að innheimta verður miklum xnun
auðveldari, xxtgjöldin vinsælli,
allir með án þess beita þurfi lög-
taki og góðxx fyrirtæki þess vegna
síður hætta húin.
Rjett er að geta þess, að 1000
kr. voru kornnar í tryggingarsjóð-
inn í þessum hreppi, áður en
gjaldið var lækkað — mest til-
lag xxr sveitarsjóði.
Framan taldar breytingar háfa
hjálpað þessu fjelagi fram hjá
mestu ásteitingarsteinunum, sem
annars hefði drepið það í fæð-
ingunni. Starfsemin er að vísu
talsvert skert, en eftir er þó það,
sem mestu máli skiftir, og fóðxxr-
birgðafjelagsskapurinn grundvall-
Sími 720.
Fyrirliggjandi:
Virnet,
Galv. brúsar
5-25 Its'.
Jffl
Lækjargafa 6b.
* n rixxm rnTrt ixxjxxiaL
*<
Allskonar ,
m atvörur
útvega
l bfudi
Aðalstræti 9.
Símar: 890 og 949
iim.rmmimnTrrrji:
Prima Höi, Halm, Hassel-
tönöebaanð, Tönöer & Salt
selges til billigste öagspris.
O. Storheim,
Bergen, Norge. Telegr.aðr.; „Storheini“
Atvinna.
3 duglegir sjómenn geta feng-
ið atvinnu yfir sumarið á mótor-
bát frá ísafirði. Upplýsingar á
Vesturgötu 5. Sími 994.
Gstar,
komu með e.s. Island
L. Andersen.
Simi 642. Hafnarstr. 16.
nemcastlE kol
prima harpede gufuskipakol, fyr-
irliggjandi i Viðey, á 87 krön-
ur tonnið fob.
Qlafur Benjamíns5on.
5ímar
margunblaðsins
498. Ritstjórnarskrifstofan.
500. Afgreiðslan.
700. Auglýsingaskrifstofan.
ast á, að tryggja bxxfjenaðinn
gegn hai’ðrjetti og horfelli. Þeg-
ar menn hafa skilið það atriði til
fulls, koma samtök um íkynbætur
og fleira af sjálfu sjer á eftir.
J. G. S.
Signe Liljequist
kem hingað í gærkveldi með „Is-
landi“, ásamt ungfrú Kaulhack,
sem aðstoðar hana á hljómleik-
um þeim, sem hun ætlar að halda
hjer. Fyrstu hljómleikarnir verða
haldnir í Nýja Bíó annan hvíta-