Morgunblaðið - 20.05.1923, Qupperneq 4
MORGUN BLAÐIÐ
\lE&
Huglýsinga dagbók.
= = Tilkynningar. == =
Bjarni P. Johnson, hæstarjettar-
málaflutningsmaður, Lækjargötu 4.
Talsími 1109. — Venjulega heima
kl. 1—2 og 4—5, eftir hádegi.
Vefnaðarsýningin í Listvinfjelags-
húsinu er opin daglega M. 9—12 og
1 -7 eftir hádegi. Aðgangur 1. kr.
Nýja bifreiðastöðin. Sími 1529,
= = = Viískifti. = = =
Jón Laxdal selur og pantar piano
og orgel. Orgel í sveitakirkjur til
eýhis í Aðalstræti 8.
Nýtt nautakjöt af ungu, fæst á-
valt í Herðubreið.
Divanar, allar gerðir, bestir og ó-
dýrastir, Húsgagnaverslun íteykja-
vikur, Laugaveg 3.
Net í sandsigti á kr.' 2.50 pr. metir.
Versiunin Brynja.
Hjalp og hjukrun í slysum og
sjúkdómum er bók, sem ætti að vera
txl á kverju heimili og á hverju
ekipi. Með 53 myndum. Verð kr.
3,50. Fæst hja bóksölum.
Lux-skósmíðavjelar eru bestar. Um-
boðsmaður Jón porsteinisson, Aðal
stræti 14. Sími 1089.
Mímir selur besta gosdrykki og
saft. — Sími 280.
Borðstofu- og svefnherbergishús-
gögn, ásamt eldhúsmunum, til sölu.
Upplýsingar á Laugaveg 3, Klæða-
versluninni.
Húsmæður! Biðjið um Hjartaás-
amjörlíkið. pað er bragðbest og nær-
ingarmest.
Síldarmjöl, mjög ódýrt, til sölu í
Melshúsum á Seltjarnarnesi. Sími
1032.
Hangikjöt og saltkjöt selur Hannes
Jónsson, Laugaveg 28.
Til sölu, mjög ódýrt, vegna burt-
farar, nýr timburskúr 5X12. Upplýs-
ingar á Laugaveg 46 b.
Barnavagnar, barnakerrur og
blómsturborð, afaródýrt. — Hannes
Jónsson, Laugaveg 28.
, jsbjörninn' ‘ selur rúllupylsu á 1
krónu pundið. Sími 259.
Brýnsla. HefiU & Sög, Njáls-
götu 3, brýnir öll skerandi verkfærL
Sumarbústaður til sölu inn við
Elliðaár. Listhafendur snúi sjer til
Guðm. .T. Breiðfjörð, Laufásveg 4,
»= = Vinna. = = =
Duglegur maður óskast í vinnu
vikutíma á heimili nálægt Reykjavík.
Afgr. vísar á.
== Tapað. — FundiS. ==
Tapast hefir veski með ýmsu smá-
dóti í — þar á meðal peningum,
úri og mynd af dreng. Finnandi
er vinsamlega beðinn að skila því
á Grundarstíg 19, gegn fundarlaunum. ■
una, leiksystur Pips, og fullorðnu
stúlkuna, sem giftist járnsmiðnum.
pað er ógerningur að nefna alla á
nafn, sem eiga isinn þátt í því, að
gera myndina að meistaraverki. —
Hmil Helsengreen, sem leikur stroku-
fangann, er fórnar sjer fyrir Pips,
fcom hvað eftir annað tárum fram
í aagu áhofenda og Marie Duilsen,
sem leikur hina geggjuðu Miss Havis-
ham, Ijek svo að hrollur fór um
áhorfendur.
Eftir þetta á maður bágt með að
skilja ótrú þá, sem menn höfðu á
Sandberg, er hann byrjaði að leika
sögur Dicens. Bækur Dickens eru
einmitt efnisríkar, eins og þarf í
kvikmyndir og persónur hans eru
lifandi verur, algerlega olíkar hinnm
vanalegn soguhetjum, sem hafa gert
menn leiða á kvikmvndum.
FjHL sfmfreenir
frá frjettaritara Morgunblaðsins.
Klhöfn .19. maí.
Rússar og Bretar.
Símað er frá London, að Krass-
in hafi í gær verið að sem.ja við
ersésk'U sjomina. Curzon neitaði að
slaka til í nokkru frá skilyrðum
þeim, sem Bretar hafa áður sett.
Þingið hefir tekið sjer hvíta-
sunnuleyfi og heimtuðu andstöðu-
ilokkar stjórnarinnar, að samband
við Rússland yrði ekki slittð á
meðan. Neitaði stjórnin að lofa
rokkm um það-
Veikindi Bonar Law.
Bonar Law forsætisráðherra
hefir mjög ihnignað að heiLsu og
hefir hajm farið til Aachen, til
þess að leita sjer heilsuhótar.
Lausanne-ráðstefnan. <
Símað er frá París, að það hafi
vakið mikið umtal á ráðstefminni
í Lausanne, að Bretar hafa í kyr-
þey, náð kaupum á hlutahrjefum
Þjóðverja í Bagdad-jámbrautinni!
og er því meiri ihlutinn kominn
í enskar hendur. Ennfremur hafa
þeir lofað að leggja fram nægilegt
fje til að fullgera hrautina.
Ruhr-takan.
Poincaré hefir gefið fjárhags-
nefnd franska þingsins þær upp-
lýsingar, að íkostnaður við her-
töku Ruhr-hjeraðsins 'hafi nú
fengist goldinn með tekjunum af
hjeraðinu.Útgjöldin hafa til þessa
orðið 63 milj. frankar en tekj-
urnar 72 miljónir.
-------o-------
lil Síg Kri5tjáns5Qnar
bóksala.
; 18. þessa mánaðar, að missa dóttur
sína Svöí’u, efnilegustu stúlku, 18
ára gamla.
Sjera Árni SigurSsson messar í dag
í fríkirjunni kl. 12 á hádegi og á
annan í hvítasunnu kl. 2 e. h.
Lúðrasveitin spilar í dag kl. 3 á
I.andabotstúni fyrir sjúklinga á
I,anda*kotsspítala.
Kappreiðarnar. Blaðið hefir verið
beðið fyrir þessa orðsendingu til
þeirra, sem taka þátt í kappreið-
unum á morgun: „I þau tvö skifti,
sem kappreiðar hafa farið fram hjer
mi á síðari árnm, hefi jeg horft
á þær og skemt mjer vel. En þó
ihefir mjer og öðrum mislíkað stór-
um, að sjá þá, sem á hestunum sitja,
baða út handleggjum og „berja fóta-
istokkinn" svo allir angar hafa staðið
sinn í bverja átt út frá hestinum.
pað er ekkert glæsimannleg reið-
menska. Satt er það að vísu, að
suniir sátu hestana vel. En hitt
mátti sjá. Nú eru það tilmæli mín
til stjórnar kappreiðanna, að hún
láti enga slíka leppalúða sitja á
hestunum meðan þeir keppa.Vel set-
inn hestur á fallegum spretti er of
glæsileg sjón til þess að henni sje
spilt með því.‘ ‘
Hestavinur.
Farþegar með „Island“ voru meðal
annara :Frejrmóður Jóhannsson málari,
Arnesen verslunarstjóri, Oddur Thor-
arensen og frú, Thiele sjóntækjasali
frá Kaupmannahöfn. „Island“ fer
hjeðan að kvöldi þeiss 23.
Gjafir til Ellliheimilisins. P 50 kr.
G. 500 kr. í. B. 10 kr. Erh. 25 kr.
G. G. áheit 10 kr. Páll Ólafsson
5 kr. Fundið fje 10 kr. Úr safnahús-
inu, áheit 10 kr. Nafnlaust brjef
10 kr. Guðfinnur 10 kr. Til Sam-
verjanis: Aheit 5 kr.
Bestu þakkir!
18. maí 1923.
Har. Sigurðsson.
Skotfjelag Reykjavíkur. Síðasta
a;fing fj'rir skotmóið er á morgun
kl. 9—12 í Bárnnni.
Landakötskirkja. Hvítasunnudag:
Levítmessa kl. 9 fyrir hádegi og
k!, 6 eftir hádegi levítguðsþjónusta
með prjedikun. Annnan hvítasunnu-
dag: Hámessa kl. 9 fyrir hádegi
og M. 6 eftir hádegi guðsþjónnsta
með prjedikun.
Slysfarir. Síðastliðið fimtudags-
kvöld datt bam út af bryggjunni í
Hafnarfirði og druknaði. A föstu-
dagsnóttina dó barn hjer í bænum
af afleiðingum brunja; hafði dottið
ofan í vatnspott og andaðist eftir
stuttan tíma.
Meðal farþega á „Mand“ í fyrra-
dag var Ritmester Hausehildt, sendnr
hingað af herstjórninni dösnkn og
ætlar að kaupa hjer rúma 100 hesta
lianda danska hernum.
Bókment þín, sem ávalt ein
andann hefir metið,
hefir lengi 5 helgum 'Stein,
hrein, í festum setið.
Pó að mentir sjálfnm sjer
®álgi í ríki ungu,
helgi steinninn hlífir þjer,
hirðir sögu og tungu.
G. F.
Dagbók.
Fnndur í „Stjörnufjelaginn“ í dag
kl. 31/,. Flokksfundur kl. 2%.
Jón Sveinhjörnsson konungsritari |
og fru hans urðu fyrir þeirri sorg
Hæíhileg sæímði.
Frá brj óstsylmrsverksmiðjunum
hjer ií hænum, hefir nýlega lcomið
á markaðinn ný teguncl af hrjóst-
sykri, sem festnr er á trjestöng-
nl, og sjerstaklega mnn ætl^ður
hörnum.
Þó að 'þessi framleiðsla sje ný
hjer, þá hefir hún þekst áður
erlendis og þaðan er fyrirmyndin
ilcomin. En víða erlendis hefir
verið hannað að selja þessi sæt-
indi sökum þess, að álitið er að
þau geti verið skaðleg fyrir hörn-
in. Þau íhalda stönglunum í hönd-
um sjer, og sleikja brjóstsykur-
molann, sem þan missa oft á
götuna og taka upp aftur, eins
SjóYátry^gingarfjelag Islands h.f.
Eimskipafj elagshúsinu. Reykjavtk.
; Sfmar: 542 (sferifstofan),'309 (framkv.stjóri).
Símnefni: „Ins«rance“.
Állskonar sjó- og stríðsvátryggingar.
Alislenskt sjóvátryggingarfjelag,
fiuergi betri og áreiöanlEgri uiöskifti.
Sigurjón Jónsson
Bóka- o g pitfangavepslun
Laugaveg 19. Sími 504.
Þar eru best bókakaup. — Ódýrust allskonar ritföng.
Heildsala. Smásala.
wKBmmimmms msmmm a HHmHnananaB
•Tarðarför Svövu dóttur okkai fer fram miðvikudaginn 23,
þessa mánaðar kl. 1 eftir liádegi, frá iheimili hinnar látnu Stýri-
mannastíg 5.
Sigríður Bergsteinsdóttir Guðmundur Sigurðsson.
G.s. Islanð
fer miðvikudginn 23. þessa mái.aðar kl. 12 á miðnætti til ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Seyðisfjarðar og þaðan til
útlanda.
Farþegar sæki farseðla þriSjudaginn 22. þessa mánaSar og
tilkynningar um vörur komi sama dag.
C. Zimsen.
og ekkert 'hafi í skorist. Þau eru
oft með þetta á lofti í moldryki
á götunum og sleikja svo rykið
og hrjóstsykurinn samtímis. Eng-
um mun dyljast hversu skaðlégar
afleiðiugar slíkt í getur haft á
ung börn, sem næm eru fyrir sjúk-
dómum. Þó er annað, sem ef til
vill er hættulegast. Þegar hörnin
ern með þetta ií höndunum og
fara síst leynt með, safnast oft
heilli hópur af smávöxnum óvitum
■utan um nokkra sykurstöngla og
allir vilja fá að hragða á. Svo
ganga molamir frá munni til
munns, þangað til allir viðstaddir
hafa sleikt þá. Á þennan hátt,
geta höm, sem ganga með ein-
hverja sjúkdóma, sýkt þau höm
sem heilhrigð eru.
Auk þessa eru trjestönglarnir
úi' svo óvönduðum viði að hörn-
in geta hæglega fengið flísar í
finguma. En Iþað er sú ástæðan
sem lítilvægust er og óskaðlegust,
en hitt er þess vert að þvtí sje
gaumur gefinn, að þessir sykur-
stönglar geta verið ; erinclrekar
ýmsra kvilla og sjúkdóma.
Sölu þessara sætinda ætti að
banna, en annars væri æskileg-
ast að framleiðendnmir sjálfir
hætti að ibúa þau til, og er því
hjermeð vinsamlegast heint til
þcirra. Að öðrum kosti munu
raargir fastráðnir í að leita aðstoð-’
ar hæjarstjórnarinnar til þess að
hefta sölnna.
Mumö
að Mjólkurfjelag Reykjavíkur
aendir yður daglega’ heim mjólk
rjóma, skyr og smjör yður að
kostnaðarlausu.
Paniið i sima 1387.
IsUr MirsÉMnr
úr eigin verksmiðju, seljum vjer
í heildsölu:
Fiskbollur, 1 kgr. dósir.
Kjöt, heinlaust, 1 kgr. dósir.
Do. þeinlaust y2 kgr. dósir..
Kæfa, 1 ikgr. dósir.
Do. y2 kgr. dósir.
Kaupmenn! bjóðið viðskiftavin-
nm yðar fyrst og fremst íslenskar
vörur, það mun reynast hag-
kvæmt fyrir alla aðila.
Sláturfjel. Suðurlands
Sími 249, tvær línur.
nEcucastlE kol
prima harpede gufuskipakol, fyr-
irliggjandi í Víðey, á 87 k7»ón«
ur fonnið fob.