Morgunblaðið - 14.08.1923, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.08.1923, Qupperneq 4
MORGUNBLAIH* P. QJ. QacobsEa S 5 Trmburversluu. Stofnuð 1824 Kaupmanr.aliöfn C, / Srnmefni: Granfuru. Carl-Lundsgade. New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn Eik til skipasmíða. Einnig heila sk’ipsfarma frá Svfþjóð. Biðjið um tiiboð. Að eins heildsala. Sökiær blaðamaður frá Politiken, pem hjer hefir dvalið undanfarið, fór heimleiðis með Botniu í gær. Van Rossum kardináli. I síðustu greininni um hann hafði það rugl- ast, að sagt var, að honum hefði verið • bönnuð bænagerð í Hróars- keldu-dómkirkju, en átbi að vera í Oðinsvjeum. Dómprófasturinn í Hró- arskeldu, Martensen-Larsen, tók kardi nálanum hinsvegar mjög hlýlega. Halldór Hermannsson prófessor frá Ivew-York, sem dvalið hefir hjerlengi i sumar, fór með „Botníu“ í gær til Ivhafnar. Þar dvelur hann fram yfir næetu áramót, en fer þá vestur um haf. það mun þó vera fullráðið, að hann taki við forstöðu Áma-Magnús- sonar-safnsins í Khöfn á næsta ári, en næstkomandi vetur, frá nýári, gegnir hann embætti sínu í New-York Hvítingur. Greinar hans hjer I blað inu um bæjarfulltrúana hafa alment verið lesnar hjer í bænum með ánægju og fengið lof margra manna. Ýmsir hafa eignað þær Hannesi S. Blöndal skáldi, en hann er ekki höfunuur þeirra og á ekkert í þeim. Stúdentar þessir fara til háskólans í Kihöfn með Gullfossi í dag: Sigurð- ur Olafsson stud. polyt., Jakob Gísla- son stud. polyt., Gunnar Bjarnason stud. polyt., Júlíus Björnsson stud. polyt., Lárus Sigurbjörnsson stud. inag., Hrafnkell Einarsson, Árnx Erið riksson, þorlákur Helgason og Axel Sveinsson stud. polyt. ,,Hið fagra merki kærleikans og ástarinnar11 segir í Alþýðublaðinu í gær, að stefna jafnaðarmenskunnar sie. Margir kímdu að þessu og hjeldu að það væri háð, en aðrir sögðu, að það mundi þó eiga að vera alvara, en þóttust þó hafa gaman af því að fá að vita, hvort með þessu væri átt við blaðamensku Alþýðublaðsins hjer heima og „fagnaðarboðskap' ‘ þess um stjettabaráttu og byltingu, eða við hungursneyðina, blóðsúthellingarnar og frelsishöftin í „fyrirmyndarland- iru‘ ‘ Sovet-Bússlandi. Eins og mörgum er kunnugt, hefir Engilbert Haflxerg, auglýsingastjóri Mogunblaðsins, sett á stofn skrifstofu nndir nafninu „Auglýsingaskrifstofa íslands". Er það gert að tilmælum ýrnsra innlendra og útlendra auglýs- enda, er fundið hafa til þeirrar nauð- synjar, að hafa einn stað, sem hægt sje að snúa sjer til, með hvað sem auglýsa þarf, og í hvaða blaði sem auglýsingin á að birtast. Ofannefnd skrifstofa mun þVí hjer eftir veita rróttöku auglýsingum í öll blöð og tímarit á landinu, og til útlanda, ef óskað er, Ekkert sjerstakt endurgjald verður tekið fyrir útsendingu auglýs- inga og er því hjer um hagræði og tímasparnað að ræða fyrir auglýsend- nr. — Allar auglýsingar í Morgun- þlaðið og Lögrjettú er beðið um að senda eða síma þangað. Auglýsinga- skrifstofan er í Austurstræti 12. Gullfoss kom að norðan á sunnu- d; gsmorguninn. M. f. voru: Jón Lax- dal stórkaupmaður, Arent Claessen stúrkaupmaður, Jónatan porateinsson stórkaupmaður og frú hans, Olafur Jóhannesson konsúll, Skúli Skúlason blaðamaður, Sigfús Jónsson gjaldkerd, frú Guðrún Blöndal og ungfrú Lára Proppé. Auk þessara dönsku ferða- mennirnir. Sjóinannaheimilið. Yjer höfum mót- t-rkið eftirfarandi gjafir til stækkun- ar sjómannahælisins: Erk. p. kr. 5, F'. J. happdrættismunir, Else kr. 15, danskur bóndi kr. 5, frá Færeyjum kr. 10, Áheit frá G. B. p. kr. 10, S, J. kr. kr. 25, M. kr. 4 og S. G. kr. 29. Gjöfum, hvort heldur eru peningar eða vörur, verður framvegis veitt rróttaka með þakklæti, og með því að stækkun sjómannabeimilisins á að vera lokið í september n. k., biðjum vjer alla, sem áhuga hafa á þessu raálefni, og sem vilja hjálpa oss til að fá þægilegri og skemtilegri sjó- raannaheimili, að senda oss gjafir sín ar fyTir lok þessa mánaðar. F. h. Hjálpræðishersins. S. Grauslund, Gullfoss fer hjeðan kl. 4 í dag áleið is til útlanda og kemur við í Leith. Meðal farþega eru: Haraldur Níels- son prófessor, á fund sálarrannsókna- manna í Póllandi, Sigm. Jóhannsson kaupm., Jón Olafsson umboðssali, Priðbjörn Aðalsteinsson loftskeyta- slöðvarstjóri, frú Guðrún Bramm, frú Guðrún Sigurðardóttir, stúdentarnir Árni Kr. Daníelsson, Hrafnkell Ein- arsson, Guðmundur Guðmund/sson, porláknr Helgáson. Til Vestmanna- eyja fara Guðni A. Jónsson kaupm. og Gísli Johnsen konsúll. Lagðui* í einelti. Ensk saga. Hann virtist gera sig ánægðan með þetta og stakk upp á því, að við skyldum fara upp á loft og líta á þessa nýju tilhögun á her- bergjunum, er bamlaði bonnm frá a? hafa vakandi anga á mjer nótt cg nýtan dag. Jeg bjó mig undir ef jeg skyldi mæta Janet í stig- anum af tilviljun og gekk upp á loft með honum. Þar leit hann snöggvast inn í heúbergið. sem hann upphaflega 'hafði ætlað okk- ur háðum og fór svo með mig irm í næsta herbergi, er var nokkrn minna og ekki út af eins vel um húið. Hann gaf mestar gætur að glugganum og jeg raunar líka. — Beint niður undan honum var dá- lítill garður hak við húsið, sem við vorum í, en fyrir handanþann garð var stór og fagur skemti- garður með grasflötum og trjá- runnum og grilti í snmarhöll lá- varðarins mflli trjánna. En íþetta skifti ætlaði jeg nú ekki að láta í erzog hafa hæði töglin og hagld- irnar. „Lítið þjer á hekkinn undir Prentarafjelagið ætlaði, eins og linditrjánnm þarna við goshrunn- knnnugt er, á sunnudaginn var upp í inn“, hvíslaði jeg að 'honum. „Jeg IlvalfjörS, en varð að sleppa förinni vegna óhagstæSs veSurs. Pyrra sunnu dag ætlaSi LúSrasveitin einmg upp í HvalfjörS, en fór hvergi, af sömu ástæSum og Prentarafjel. Teksit bág- lega til meS þessar HvalfjarðarferSir fjelaganna. Nú ætlar Lúðrasveitin að fara hina fyrirhuguðu för næsta sunnu dag og rná þá búast við þrumum og eldingum — ef ekki rignir! Verka- lýðsfjelögin hafa og ætlað tvo síðustu sunnudaga suður í Yífilsstaðablíð — en hvergi farið. Hefir einu borgari giska á. að það sjeu þrjátíu til fjörntíu faðmar þangað, og jeg treysti mje.r vel til að hitta Alph- iagton lávarð með veiðihyssu. ef hann setst á bekkinn. — það er að segja, ef þjer ætlið annars að trúa mjer fvrir hyssu“ hætti jeg -við. JTann leit á mig þessum ófresk- isaugum sfnum og jeg held sann- arlega að ákefðin í mjer hafi vilt bonum sjónir að þessu sinni, því bæjarins stungið upp á því, sakir þessl þann sa gði brosandi arar óhepni ferðamannanna, að fje- iögin kæmu sjer saman nm að hyggja ekki á þetta ferðalag framar, því þá murdi mega edga von á sæmilegu zeðri næsta sunnudag. Ætcu hlutað- eigenJur að athuga þessa uppástungu. Dönsku ferCamennimir, þeir sem að norðan komu með Gullfossi, fóru til pingvalla í gærmorgun. Með þeim fóru nokkrir meðlimir Dansk-íslenska fjelagsins hjer. „Þjer megið eiga það víst, að jcg skal útvega yður eitthvert vopn þegar þar að kemur. En jeg held þó naumast, að það verði reitt þess háttar, sem geri hávaða af sjer og gæti komið hinum svo- nefnda líflækni yðar í bobba. Þjer virðist þegar vera búinn að reka kutann í lávarðinn í huganum, en jeg get má ske gefið yður færi á að sýna það í verkinn". '^wmm Wí,\A ~ = = ViMMtl = = Skriílxoeðsstóiar — orgelstúlar jorðsUfasÉóter — boriaiuÉu horð — mafcojpMborð — flúsgagBaveMhm KeyfcjavMwr, ?eg 3. Peir sem muna A. S. I. geta sparað peninga. A. S. í. þurfa allir að muna. Húsmæður! Biðjið um Hjartaáa mjörlðdS. pað er bragðbest og nær- Bgannest. Enginn getur fengið betri stað fyr- ir smáauglýsingar en Auglýsingadag- bókina í blaði voru. Tíminn er peningar, bver sem spar- i’r hann, er ríkari en hann áður var. A. S. I. verður yður tímaspamaður. Nýtt dilka- og nautakjöt ávalt fyr- irliggjandi. H/f. Isbjörninn; sími 259. Það rigndi í gær, það rignir í dag, það rignir á morigun eins og endra- nær; þess vegna. er best að fá regn- kápu hjá Guðmundi Vikar, Lauga- veg 5. 2 til 3 eldishestar verða teknir á gott fóður. A. v. á. = = = Húsnæði. = = — 3—4 herbergi. og eldhús óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst. UppL í A. B. C. Jeg sá, að hann var farinn að treysta mjer betur, en þó langt frá því ti'l fullnustu. Jeg var að herjast fyrir mínu eigin lífi og það se>m mjer reið á mestu, var að geta farið í kringum þennan mann. Pór jeg nú að reyna að vinna bug á tortryggni hans. „Hlustið þjer nú á“, sagði jeg elláfjáður. Það er alveg jafngott færi úr glugganum á vðar her- bergi, hvernig sem þ.jar æUlið nú annars að hafa þetta, og við get- um svo einstaklega vel sofið þar saman í stóra rúminu ef yður þykir það tryggara mín vegna. Mjer er það alveg saima ef yðnr er það ekki á móti skapi“. Þetta dugði. Hann varð sýnu ijettari á svipinn og brosti út und- ir eyru. — Ja-nei-nei, kunningi, sagði vegna ættum við að vera að baka okkur óþægindi fyrst að okknr kemur saman um aðalatriðið? Við skulum nú fara ofan aftur og fá okkur hressingu áður en við spyrj- umst frekar fvrir. Þessa stundina trúði Herzog mjer áreiðanlega, en hve lengi skyldi jeg geta látið hann lifa í þeirri trú ? Við gengum nú ofan í borðstof- una eins og bræður og neyttum þar málsverðar, sem frú Krance reiddi fram handa okkur. MeSan við sát- um undir borðum heyrði jeg un- aðslegan og mjer hpgþekkan mál- róm í ganginum fyrir utan dyrnar. Jeg leit snöggvast út um gluggann og sá hvar hin vndisfagra Jane gelck ofan eftir trjágöngunum og hvarf út um hliðið, sem vissi út að þjóðveginum. Hún gekk hratt, eins og hðnni væri mikið niðri fyrir. Mjer varð allórótt, meS því að mig grunaði, hvaS komið hefði henni í geðshræringu. Hún hlaut að hafa heyrt, að jeg væri sloppinn úr fangelsinu og jeg þóttist fara nærri um, hvílíka hugarkvöl hún hefði orðiS að HSa síðan dómurinn fjell í máli rnínu og alt til þess að hún fjekk nú þessa fregn, án þess þó að þora að láta föSur sinn vita, hve mikils fregnin varðaði hana. Það hlaut aS hafa verið sann- arlegt píslarvætti að vita unnusta sinn dæmdan til dauða vinasnauð- an og huggunarlausan. Og hvernig skyldi mjer svo ganga að ná tali af henni, vitandi þaS, að gætslumaSur minn mundi ekki líta af mjer augunum? 5. KAPITULI. Kamskubragð. Eftir því sem við Iíerzog kynt- umst betur, sannfærðist jeg á bæt- ur um þaS, að hann var ekki við eina fjölina feldur. Honum var sú list lagin, eða svo ljet hann að minsta kosti, ða geta lagt fjörráð þau, er hann hafði með höndum, alveg á hilluna, en missa þó aldrei sjónar á þeim, og njóta lífsins ei is- og ekkert væri um aS vera — eta og drekka, revkja og masa. Ef til vill voru þetta tóm látalæti í því einu skyni gerð, -aS gera mig óvar- kárari, en jeg held nú samt, að þetta. hafi honum að einhverju leyti vreið eiginlegt. — Komið þjer númeð mjer, sagSi hann, er við höfðmn lokiS morgun- verði. Látum okkur sameina gagn o ggleði og ganga eitthvað, okkur- til hressingar. Þjer viljið nú lík- lega fara að kynna ySur alla staS- háttu að hermanna sið, en hafið lokkar mig og laðar og get jeg þá um leiS svalað þeirri löngun minni.. Það er ekkert yndislegra til, en aS sjá í einni samsteypu blóðrautt Ijngið, heiðbláan himininn og gjálfr ancli hafið og ekkert, sem er eins vel fallið til að láta dauSþreyttan og útslitinn mann finnast hann vera orðinn ungur á annað sinn. Ekki skyldi noklmrn rnann hafa grunað, að þessi maður byggi yfir fjörráðum við hinn mikilhæfasta stjórnmálamann þessara tíma og fór jeg aS tala utan aS þessu við bann, þegar við höfðum gengið s; ottakorn, en Chilmark ofursti horfði altaf á eftir okknr út urn gluggann. Hitt og þetta. Fyrv. keisari í fjárvandræðum. Utlencl blöð segja frá þvá, að Vilhjálmur keisari sje nú í svo miklum peningaVandræðum, að hann hafi látið hollenskan gim- steinasala selja fyrir sig í París skrautperlur fyrv. drotningar sinn- ar, síðan ætli hann aS selja mál- verk sín, o,g ýms af húsgögnum sín- um frá fyrri tíð hafi hann smátt og smátt selt ýmsum auSmönnum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.