Morgunblaðið - 18.08.1923, Síða 1
Stofnandi: Vilh, Finsen. LANDSBLAD LöGR JETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
10. árg., 241. tbl.
Laugardaginn 18. ágúst 1923.
ísafoldarprentsmiðja h.f.
Sðltuð ogkrydduð slld
er tekin til sölu. Eftiriit og uppvigtanir gerðar.
Sendingar geymdar fyrir lágt endurgjald.
Johnson, Englihart&Co. A.B
Tel. adr. „Headlight", Göteborg, Sverige.
Umboðsmenn fyrir H.f. Eimskipafjelag Islands.
Sff Kaupið
fiVEÍn’5
handsápur.
firEinustu lanólínsápur.
Engar erlendar betri.
Hljómleikar
bypja aftur i kvöld á
Hótel Islanð.
Nýja Bió
mmmmwtf Garnla Bíó BamESflR
Rstmey
napalEDns
Greifinna Walewska.
Mynd úr lífi Napoleons í 6
þáttum eftir Willy Roth.
Leikur þessi gjörist í og
fyrir utan Varsjá árið 1807.
Sýning á ýmsum atriðum úr
líö Napoleons hafa ávalt náð
sterkum tökum á hugum
fólks. Sjerstaklega mun það
vekja athygli fólks að sjá
jafn góða mynd og þessi
er úr lífi keisarans.
| Börn fá ekki adgang.
Byggingarefni:
Þakjárn, nr. 24 og 26, 5-—10 f.,
Sljett járn, 8 f., 24,
paksauimir,
Pappasaumur,
Pakpappi, „Víkingur“,
Góifpappi, Panelpappi,
Rúðugler, einf., tvöf.,
Kalk, Asfalt,
Ofnar, Eldavjelar,
Pvottapottar, Rör,
Saumur 1—6”,
Málningarvörur allskonar.
CAR4
Símar 21 og 821.
„ fm(n Kaffi-
Reynið
nLTÍ bsetirinn
góða /aMLVjry-> -
nýkomna. Fj
I’sest hjá ýmsum kaupmönnum.
Buvidarikiii*
í síðustu skeytunum er sagt frá
Því, að stefna Ba.ndaríkjafina
gagnvart Evrópu muni verða ó-
hrevtt og hafi það engin áhrif á
flana, þó forsetaskifti hafi orðið og
Coolinge tæki við, enda hafði
hann lýst því yfir áður, að hann
tnundi halda áfram stjórnarstefnu
Hardings.
Undanfarið. hefir mjög mikið
verið rætt um afstöðu Bandaríkj-
aima í stjórnmálum og fjármálum
keimsins og þá stefnu, sem þcir
hafa þar tekið og mikil áhrif hef-
ir á viðreisnarstarfsemi Evrópu.
í „Politiken“ birtist nýlega dálít-
il grein um þetta og segir þar
tneðal annars: — 22. apríl 1793
skrifaði fyrsti forseti Bandaríkj-
aana Georg Washington brjef til
Buehan jarls í Englandi og seg-
umboðsmaður
Garöar Gíslason.
Það er mikill sparnaður
fyrir húsmsaður að
nota þessar
fivEÍnlætisuarur
sem fást í flestum verslunum.
New-Pin þvottasápu
Wlargerison’s handsápur
Zebra ofnsvertu
Brasso fsegilög
Reckitts þvottabláma
Silvo silfurfaegilög
CherryBlossom skósvertu
Mansion bonevax.
Eunfremur:
Henderson’s kökur og smákex
Caley’s átsúkkulaði og konfect.
Svínafeiti og smjörlíki. Hvít
vaxkerti afar ódýr.
í heildsölu hjá
Kr. 13. Skagfjörö.
vir þar meðal annars: Jeg held
að Bandaríkin óski þess alvar-
iega, að bianda sjer ’ekki í póli-
tískar deilur Evrópu en lifa þó.
eftir því sem nnt er, í sátt og
samlyndi við allan heiminn.
Þessai’i ósk um að vera laus
við deilúmáí Evrópu. var seinna,
eða 2, desember 1823, ennþá einu
sinni siegið fram. í hoðskap Mon-
roe forseta til þingsins. Yfirlýsing
Monroe fór eins og lmnnugt er
í þá átt. að , ameríska samhands-
ríkið mundi ekki þola í nokkurri
myna íhlutun Evróþumanna í þau
mál, sem snertu meginland Ev-
röpu. Ameríkuinenn gætu sjálfir
átt við þau mál, sem gerðust í
þeirra eigin álfu.
Sjónarmið Washington og Mcn-
roe eru ennþá aðal grtmdvöllur-
inn í ntanríkis stjórnmálum
Bandaríkjanna.
Að vísu eru þar uppi 2 stefn-
ur. sem stöðugt eiga í ófriði: hin-
ir trúhneigðn hugsjónamenn, ide-
alistar, og kaupsýslumennirnir. —
Fyrri flokkurinn, sem í eru menn
úr ymsum trúarflokkum, kvekar-
ar, Christian Scienoe, guðspeking-
ar og kaþólskir menn, eru fiísir
fil þess að hætta hinni pólitísku
einangrun. eix kaupsýslumennirn-
ir. sem trúa á dollaraguðinn,
halda fast í stefnu Washingtpn
og Monroe. Helsti fulltrúi hug-
sjónaniannanna, sem vilja frelsa
allan heiminn, er Wilson fvrver-
andi forseti. en miljóna-mæring-
arnir í Wall-Stree't eru fulltrúar
hinna og þeir stjórna Ameríku.
Þega mí er talað um einangrun
Ameríku. er þó aðeins átt við
pólitíska einangrun. Því kaup-
sýslumennirnir amerísku, eiga
mikið fjármagn í Evrópu. Ríkið
hefir komið á nýjum 'skipaferð-
um milli Evrópu og Ameríku og
Bandaríkin hjeldu til skams tíma
lifinu í þúsundum af hungruðum
cg berklaveikum böruum Evrópu.
Og það var hinn núverandi versl-
unarráðherra Hoover, sem útveg-
aði k’orn til Þyákalands og seinna
til Sarnara í Russlandi skömmn
eftir vopnahljeð.
En þessi fjárhagsatriði og líkn-
arstarfsemi er pólitlskri afstöðu
þei-rra óviðkomandi: Ameríka vill
ekki hinda sig með stjórnmála-
samningum við aðrar þjóðir' —
fullkomið frelsi í utanríkisstjóru-
málum er höfuðatriði hins stóra
lýðríkis. Megin þorri hinna 120
miljón manna. sem þar eru bú-
settir, eiga þó uppruna sinn að
rekja til Evrópu. En það virðist
hafa lítil áhrif á stefnu eða skoð-
anir margra Ameríkumanna. —
Kærliiksfórn
Ljómandi fallegur sjónleikur
í 6 þáttum.
Aðalhlutverk leikur hin
heimsfræga leikkona
Emmy Lynn.
\
Nafn þessarar frægu leik-
konu hefir aldrei sjest hjer
áður, þó er húu talin ein
með allra bestu leikkonum.
Hún er frönsk að ætt og
hefir hlotið feikna lof fyrir
framúrskarandi leiklist sína.
Mynd þessi er hún leikur
hjer í er sjerlega góð bæði
að eíni og frágangi öllum.
Börn fá ekki aðgang.
Sýning kl. 9.
—-----—-------------- - /VI
Fyrirliggjandi
fi lieildsölu:
Haframjöl,
Strausykur,
Snowflake Kex,
Sveskjur (Calefornian)
„Borden’s(( dósamjólk
(dós. á 16 oz.).
Robert Smith
Hafnarstæti 20 Sími 1177.
Blómkál
fæst hjá
Jes Zimsen.
Annars er: eins og áður segir, si-
felt deilt um þessi mál, eða af-
stöðuna til Evrópn,. og hefir áðnr
verið sagt hjer frá ýmsnm atrið-
um í því sambandi, og deilnnni
er engan veginn lokið enn.
f þessu sambandi má þó minna
á eitt atriði enn. sem nokkuð
sýmr vilja og hugarfar ýmsra
Bandaríkjamanna. — Auðmaður
einn þar. Bok að nafni, hefir
nýleg-a gefið 100 þús. dollara, er
veita á til verðlauna handa þeim
ameríska borgara, er getur lagt
frarn bestar og hagkvæmastar
uppástrungur umþað.hvernig fram-
kvæmd verði sem nánust sam-
vlnna. milli Bandarílvjanna ' og
annara þjóða til eflinear friðn-
um í heiminnm.