Morgunblaðið - 26.08.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.08.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ lögrjetta. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg., 248. tbl. Sunnudaginn 26. ágúst 1923. IsafoldarprentsmiSja h.f. ■*<?Garnia Bír \'Jj / Blessuð börn bæjarins. Gamanleikur í 6 þáttum Aðalhlutverk leika Vitinn ou' Hliðarvagninn. Verður sýnd ennþá i dag kl 6, 7 7a og 9. öllum ber saman um að þessi mynd er sú besta sem enn hefir komið, ennþá betri en H.H H. og M M.M. Allir ættu ad sjð hana áður en hún verður send út. KQminn hEim H. Skúlason augnlœknir. ,Askos“ skóáburðui* er aðeins gjörður af bestu efn- um. Ef þjer viljið að skór yðar verðí gljáandi og endingargóðir, þá notið Ihann. í heildsölu hjá A. J. Berfelsen. Jiaupið að eins gerilsneydda nýmjólk frá Mjólkurfjelagi Reykjavíkur, hún flytur ekki með sjer taugaveikis- nje aðrar hættulegar sóttkveikjur. Send heim án auka kostnaðar, Simi 1387. Notið aðeins Islenska skósve tu, □ þvi engin erlend er betri. □ MWHWWSjMp nswi i Þessa viku seljum við meðan brigðir endast kvenskó með leður- sólum og háum bælum, gráa, brúna, svarta og hvíta á kr. 7,50 parið; sandala og strigaskó með niðursettu verði. B. Stefánsson & Bjannar ! I B I I Páll Isólfsson byrjar píanó og harmoníumkenslu nú þegar. Til viðtals milli 1 — 2 í Bankastræti 11, 2. hæð. Drengjamót .Ármanns' íþróttamót fyrir drengi innan 18 ára hefst kl. 3 í dag á íþróttavellinum. Kept verður í þessum íþróttum: Hlaup: 80, 400, 1500 og 4X80 metra boðhlaup. Köst: Kringlukast og Spjótkast betri hendi. Stökk: Langstökk, tlástökk og Stangarstökk. Aðgangseyri er 1 króna fyrir fullorðna og 50 aura fyrir börn Glimuf i a gið Armann. Kaupið Horganblaðið. HJ0RTUR HANSSON Utvegar alisk. Gummi Han.dstimpla, Stimpilpúða og Blek, Merkiplötur, Si«;net, Dyraskildi, Brenni- merki, Tölusetningarvjel- ar, — Fleiri stærðir af Gúmmi-letri í kössum (alt ísl. stafrofið), ágætt til gluggaauglýsinga og við skólakenslu, er altaf fyrir- liggjandi. Stimplapantanir afgreiðist á 3—4 vikum. Sitni 1361 REYKJAVIK Pósthólf 566 Ö Farimagsgade, 42, Khöfn Umboðsmaður á íslandi. Snæbjörn Jónsson stjórnarráðsritari, Rvík. Nýja Bfó StigamaBurinn frá riEQ] ÍTlEMiká Afarspennandi sjónleikur í 5 þáttum. Settur í senu af TIIS. H. IN£E. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni ágæti leikari WILLIAM S. HART. Skemtileg og vel leikin mynd, sem eldri og yngri hljóta aS skemta sjer vel við aö horfa á. Sýningar kl. C, 7% og 9, Börn fá aðgang að sýningunni kl. 6. NB. Þessi stigamaður gefur engum ljótt eftirdæmi. Jarðarför Mortens Hansens skólastjóra fer fram mið- vikudaginn 29. ágúst og hefst kl. 1 með húskveðju í barnaskólanum. F. h. aðstandenda Karl Nikulásson. Til athugunar. Til að fyrirbyggja það, að aðflutt og þvælt kjöt sje selt sem kjöt frá oss, höfum vjer samið svo um við dýralækninn í Reykja- vík, að hann hjer eftir stimpli alt það kjöt er vjer ætlum til sölu í bæinn, með vörumerki fjelageins, sem er: (með rauðum lit) Framvegis verður því þessi stimpill sönnun þess, að kjöt það sem hann er á, sje heilnæmt, og gott, og af fje sem slátrað er i húsum fjelagsins i Reykjavik. Gætið þess því hjer eftir, að þetta merki sje á kjöti því er þjer kaupið, þá er vissa fyrir að það er vel með farið og óþvælt, og mun það — auk annara kosta — reynast besta tryggingin fyrir þvi að saltkjötið hepnist vel. Virðingarfylst Sláturfjelag Suöurlanös. Samkvæmt samningi við Sláturfjelag Suðurlands í Reykjavik mun jeg — og enginn annar — framvegis stimpla kjöt af fje því,i sem fjelagið slátrar hjer í Reykjavik, með vörumerki fjelags. ins, og táknar þá stimpillinn það tvent, að kjötið sje heilnæmt og gott og að það sje Reykjavíkur-slátrað. Reykjavik, 20. ágúst 1923. IVIagnús Einarson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.