Morgunblaðið - 26.08.1923, Blaðsíða 2
MðSeUVBIiAlU!
iffi HaTmiHi i Ql
Erum einkaumboðsmenn á íslanði fyrir »De foreneðe
Conservesfabrikker« Kaupmannahöfn.
Margra ára reyns'a hefur sannað að,
TIDEMANDS
ÁVAXTASAFT
MÐUBSOÐIP GRÆNMETI
FRÁ
WOLFF & ARVÉ
NIÐURSOÐIÐ KJÖTMETI
FRA
WOLFF & ARVÉ
eru fyrsta ílokks og ágætlega samkepnisfærar vörur. —
Frá París er símað, að liersveitir
hamiamarma liafi verið kvaddar
i'eiin úr Tyrkja löndum.
Flug-samgöngurnar.
Frá London er símað, að á ltfft-
siglingaráðstefnu, sem haldin er um
jiessar mundir á Ilollandi. sjeu ráð-
geröar umbætur á flugsamgöngum
milli Englands og Norðurlanda.
Samningar milli Japans og
Bandaríkjanna.
Símað er frá Washington, að
gerðardómssamningur -Tapana og
Bandaríkjanna liafi verið endur-
nýjaður, óbr'eyttur, um 5 ár.
Stórveldin og Mexico.
Frá New York er sítnaS, að
Mexico hafi nú hlotið viðurkenn-
ingu Bandaríkjanna, Bretlands,
IVakklands og Belgíu.
I
j Hollendingar t Austurhöfum.
| Ilollendingar eru að auka her-
skipaflpta sinn í Austurhöfum.
Hafið þjer reynt
„Spe jder“-eldspítur ?
Eru þær bestu
fáanleguy
i heildsölu hjá:
CARí.
Pvottahúsiö „Reykjavík"
Sími 407
Vesturgötu 23
Simi 407.
Til þess að gjöra Hafnfirðingum hægara fyrir, hefi
jeg ákveðið að hafa framvegis afgreiðslu á þvotti hjá
Finnboga J. Arndal
Brekkugötu 9 i Hafnarfirði, Sími 66
Óhreinum þvotti sje skilað þangað f,rir kl 12 á háðegi
á manuðögum. Næsta laugaröag má vitja hans á sama
stað eftir kl. 6 síððegis.
Ahersla lögð á vandaða vinnu.
Jakobína Helgaöóttir.
Chester.
Ku-Klux-Klan.
! gulir menn, rómversk-kaþólskir
jmenn, Gyðingar og allir þeir. sem
i'æddir eru utan Bandaríkjanna.
! Nvlcga hefir þó New-York-frjetta
Iritari Times í London skýrt blað-
iuti frá deilu, sem komin er upp
milli fjelaganna í Ku-Klux (nafn-
ið er dregið af gríska orðinu evck-
los. hringur). Evans heitir sá. sem
r.ú er „Imperial Wizard“, en Sim-
mons er æðsti maður reglunnar,
eða keisari — Emperor. Þeir höfðu
Ku-Klux-Klán var alkunuugt j
Ieynifjelag, sem stofnað var í SuS-
ur-Bandarkjunum á árunum eftir
borgarastyrjöldina þar. En hvítir
menn þóttust þá vera þar mjög í
hættu staddir vegna ýrnsra samtaka
negranna, sem talið var þó, að kom
ið hefði verið af stað og stjórnað:
frá norðurríkjunum, til þess að
öðlast með því atkvæðamagn ’ V('rið eitthvaö ósáttir, út af fjár-
stiðurríkjunum. 'málúfiú að því er virtist, en jafnað
Skipulag þessa fjelagsskapar vai májirl þannig, að Simmons hefði
mjög sknítið.Aðalmaðurinn í honum ]2 þús_ íollara árslaun. en Evans
hjet Nathan Forrest og bar titilinn ]r> þúsund Margil. fjrfagar ei-
Grand Wizard og taldi sig keisara dána.gðir með þptta og sögðu ank
,,bins ósýnilega ichlis suðmríkj- þ<Jgs að ýmsjr leiðtogar sambands-
anna. En í Iiverju ríki var sio^ns jlefgn aj]s S(')að Iim JQO miljón
dcllurnm úr sjóðum þess. Oánægj-
sjerstakur yfirmaður, sem kallaður
var Grand Dragon. en hvert hjcr-
að hafði yfirmann, sem kallaður
var Grand Giant, en smærri sveitir
Orand Cyelops, en hver einstakur
fjelagi var kallaður Goul. Þetta
íjelag starfaði svo á ýmsan Iiátt
til þess að vinna á móti áhrifuv
negranna, og önnur svipuð fjeb':'
voru stofnuð. En 1871—72 voru
samþvkt lög, sem bönnuðu þenns ,
fjelagsskap.
En árið 1915 var Ku-Klux-Klan
endurreist af herforingjanum Wil-
liam Joseph Simmons og þremiir
að verða einskonar „bræðra-fjelags-
skapur“ og breiddist liann fljótt
lít. bæði um norður- og suðurrík-
in. eftir ófriðinn. Stefnan var þó
að ýmsu levti svipuð og áður og
f jelaginu komið á aftur m. a. vegna
ýmsra atriða í sambandi og sam-
búð svartra manna og hvítra í
Bandaríkjunum eftir stríðið. s.
vaxandi inntökn negra í herinn,
hæði sem foringja og almennra liðs-
an hcfir koniið frani bæði í því, að
ým.sir vilja nú rjúfa fjelagsskaji-
ir.n, þar som hann sjc nú aðeins
að verða að fjeþúfu einstökuin
niönnum, og stofna nýjar reglur.
og aðrir vilja gera gagngerðar
br ytingar innan fjelagsins og
ftemma. stigu fvrir fjárdrættinum
og óbófinu.
En málið er eftirtektarvert
því að það sýnir allvel ýms ein-
kenni á sunm fjelagslífi Banda-
víkjamanna og af því enn fremur. i
L |
Eitt af þeim verklegiu fram-
kvæmdamálum, sem nú er einna
mest talað um í heiminum, eru
('hester-málin svo nefndu í Tyrk-
iandi. — Hefir áður verið sagt
stuttlega frá þeim 'hjer í blaðinu
í sambandi við stjórnmálaafstöð-
una í Tyrklandi, en þar sem hjer
cr um að ræða mjög eftirtektar-
verð mál, er rjett að segja nokkru
nánar frá þeim.
Þessi Gbester-sj er 1 eyfi, eru leyfi
til ýmislegs atvinnureksturs og
framkvæmda í As'íu-löndum
Tyrkja, sem þing þeirra hefir í
apríl í ár veitt amerísku fjelagi,
sem kent er við Chester aðmírál.
Kn hann er uppgjafaforingi úr
sjóher Bandaríkjanna, maður
nokkuð við aldur og var á sínum
tima mikill vinur Koosewelt for-
s“ta. Hann hafði starfað að i?ess-
um málum árum saman. Eftir
bvltinguna í Miklagarði 1918
komst allmikill skriður á málin,
(ii nokkru seiuna stansaði stór-
vesírinn málin svo að þau komust
aldrei fyrir þingið. Síðan varð
allskonar ófriðarþjark á Balkan-
skaganum og loks kom svo lieims-
styrjöldin og tafði fyrir öllu sam-
an. Þó «r talið svo. að einmitt
þes-;i niál hafi ráðið miklu um
það. að aldrei var lýst yfir oji-
inberu ófriðarástandi milli Tyrk-
lands og Bandaríkjanna, þó
sí jói nmálasamhandinu liafi reynd- •
n r verið slitið. Árið 1919 varð
Bristol aðmírall fulltrúi Banda-
ríkjanna í Miklagarði og ljet sig
niál þessi miklu skifta. Og 1921
ið fjelagsskapurinn hefir állmikil j
gömlum fjelögum. Átti þetta nú á]irif á opinbert jíf rildsins á snm.
um sviðum.
Brl. símfwíriiSr
frá frjettaritara Morgmnblaðsirií
Khöfn 24. ágúst.
Frifíarsamningarnir við Tyrki
Simað er frá Angora, að tyrk-
manna o. fl. TJr fjelagsskapnum’neska þingið hafi nú samþykt Lau-
eru útilokaðir Japanir og aðrir sanne-samningana.
fór Ohester aðmírall sjálfur til
Miklagarðs til þess að halda á-
fram verki sínu frá 1909 og í
apríl í ár var svo, eins og áður
segir, endi bundinn á samning-
ana í tyrkneska þingimi og þeir
samþyktir með 185 atkvæðum
<regn 21.
Það er þó e'kki Chester sjálfur,
sem er formaður sjerleyfisfjelags-
ins, heldur Goethail.s genaráll, sá
s'cm stóð fyrir Panama-skurðar-
verkinu. Skrifari þes's er Kanada-
maðurinn Barnard og aðrir þeir,
sem mest hafa starfað í því eru
Clayton-Kennedy og Arthur
Chester, sonur aðmírálsins.
1 þessum sjerleyfum eru fólgn-
fi:■ miklar járnbrautalagningar og
v; rldegar framkvæmdir í Tyrkja-
lönduuum, en það í þeirn, sem
helst hefir dregið að sjer athygl-
ina út í frá. er þú hagnýting olíu-
lindanna sem enu á því svæði,
sem sjerlevfið nær yfir. En það
eru hinar alkunnu og auðugu Mo-
sul-lindir. Þetta sjerleyfis-fjelag
kemur fram sem fulltrúi fyrir
b nar tyrknesldu kröfur til þessara
iinda, þó samband af lenskum og
þýskum kröfum fyrir stríðið ráði
þar nú að mestu og koma þær
fram í fjeTaginu Turkish Petro-
leum Company. Við ófriðinn færð-
ist 'hinn þýski hhiti þessa fjelags
vfir í franskar henclur og núver-
andi ‘hlutafj'e tvrkneska steino'líu-
fjelagsins, sem alls ekki er tyrk-
nes'kt, er í höndum Anglo-Persian
Oil Co.mpany, Royl-Dutc'h-Shell og
T’ralcka, 50 af hundraði hjá því
í'yrst nefnda. en 25 hjá hvomm
hinna aðiljanna. Og angi af þessu
fyrsl n-efnda fjelagi er það, sem
steinoMu-einkasala íslenska ríkis-
ins er samningsbundin við.
í næsta. kafla verður svo sagt
frá megindráttunum í Ohester-
sjerlevfunum sjálfum.
Hefir fyrirliggjandi:
Bensin i kössum.
— Sími 481. —
ar, og að drykkjuskapur heföi auk-
ist ískyggilega mikið. Ennfremur
sagði hann, að nú væri sterkur
áhugi á því á íslandi að koma
fullk'Omnu banni á aftur svo fljótt
sem unt væri án þess að fjárhags-
leg hætta stafaði af fyrir landið,
og að þessi áhugi væri meðal allra
stjórnmálaflokka í landinu. En
öi'ðúgleikarnir væru þeir, að vinna
nýjan markað fyrir íslenska fisk-
i’in. Erindi Kvarans gaf ekki á-
síæðu til neimia umræðna um
málið; en sfltur á móti vakti
erindi sjera Aros um bannið í
Finnlandi og uppástunga próf.
ílercods 'um að hætta viðskiftum
við vínframl'eiðslulöndin vegna
þvingunar þeirra. gagnvart Nor-
egi og íslandi, miklar umræðnr.
Siiumleiðis var mikið rætt um
baráttuna gegu áfengissmygTun-
inni. —
Frá Danmörku.
25. ag.
Bannmanniafundiirinn, sem end-
cði á föstudaginn, hafði til með-
íerðar, samkvæmtt ummælum hlað-
•anna, ýms nierkileg mál, og urðu
uni þau mörg fjörugar umræðnr.
A þriðjudaginn talaði Einar Hjör-
leifsson Kvaran um bannið á ís-
landi, 'Og hj-elt fram þerri skoðun,
að lireyting sú, sem gerð hefði
verið á bannlögunum, hefði valdið
mikilli óánægju meðal þjóðarinn-
Eftirmaður hins nýlátna danska
sendiherra í Prag, Nörgaarde, er
l'ipaður sendiherrann í Tokio,
Niels Ilöst. Ilann var upphaflega
í sjóliðinu danska, en varð síðan
1905 framkvæmdastjóri í Samein-
aða gufuskipafjelaginu og hjelt
því star.fi fram til ársins 1921,
eu var þá skipaðlur sendiherra
í Tokio.
Fulltrúar Dana á fulltrúafundi
þjóðbandalagsins, sem haldinn
verður í næsta mánúði í Geneve,
hafa verið kosnir Herluf Zahle,
sendiherra Dana í Stokkhólmi og
þjóðþingsmennirnir dr. Moltesen
(frá vinstrimannaflokknum) og
dr. P. Muuch (frá róttæfa flokkn-
nm). — Og aðstoðarmenn verða
sencli'herra Dana í Bern, A. Old-
enburg og þingmenuirnir Borg-
bjerg (frá jafnaðarmannaOokkn-
um.) og Holger Andersen (frá
íh a ldsf 1 okknum).
Eftir Svein Búason.
Pólitískur m ó r a 11 (sið-
ferði í þjóðmálum) er mjög lje-
legur á landi (hjer. Ovíst, hvort
mikið hefir fram farið síðan á