Morgunblaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 1
 Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 10. árg., 250. tbl. Miðvikudaginn 29. ágúst 1923. IsafoldarprentsmiSja h.f. ysszrzæsammma Gamla BI6 í skuggahverfinu. Ahrifamikiil sjónleikur í 6 þáttum eftir Fannie Hurts. — Tekin af Famons Plavers Lasky. Mynd þessi er úr hversdatíslífinu í skugeahverfum stóiborg- a?:r.a, þar sem lttið er um Ijós og sói og sífeld barátta milii vonar og ótta, ástar og haturs. Myndin er leikin af bestu ametískum leikurum. Jarðarför konunnar minnar jMaríu Lárusson f. Thejel, | fer fram frá Dómkirkjurmi, firntúdaginn 30. ágúst, og hefst L athöfnin þar kl. 2. Reykjavík, 27. ágúst 1923. Carl Lárusson. Mfja 816 ..ssMSöösa* V a n ö a er best að bjóða. Heegaardsnafnid er trygging fyrir góðum vörum. HfíRRLQUR 10HRHHE55EH Reykiruík Hattabúðin Kolasundi Með e.s. „Islandi“ kom úrval af haust-höttum og húfum, að- °'ns nokkur stykki af hvorri tegund, ve'rð frá kr. 8,80. Fm ieið skal þess getið að 15. sept.ber næstkomandi byrj- ',r sýning á vetrarhöttum úr nýtísku-efnum-, litum- og lagi. Hattarnk eru frá London, Berlín, Hamborg og Kaupmarnahöfn. Þær dömur, vsem vilja fá sjer fallega hatta, vita því hverju l’a'r eiga von á og eru vinsamlegast beðnar að taka þáð til greina. Verð er krónur 20,00 og uppeftir, mjög sanngjarnt eftir gæð- lJl1, slfkir hattar aðeins biinir til úr fyrsta flokks efni. ^íðasta slaghörpukvöld Hans Beltz -- Leipzig ^ýja Bíó í kvöld (29. ágúst 1923) kl. 7l/4 atundvíslega. P R O G R A M: Lög eftir: Brahms, Schumann, Chopin, Liszt. Aðgöngumiðar kosta 1 kr., 2 kr. og 3 kr. og fást í Bókaversl Eymunds8onar, ísafoldar og við innganginn Kaupið RrEÍn’s handsépur. RrEinu5íu lanDÍínsápuí’. Engar erlendar betri. Húsmæðup! Notið eingötigu »Danców« mjólk- inn, (»Bláu belj't'i*). Omenguð kúarnjólk niðursoðin eftir nýjustu aðferöum. Er ódýrust. —- Faest. allstaðar CARt ir. Sjónleikur i 5 þáttum leikinn a,f Olaf Fönss og Boris Michailow. Þetta er ein af filmura þeim er Fönss ljek i Þýskalandi og allar þær mynJir hafa þótt ágætar. Sýning kl. 9. mmmmm Stórar dósir. Hefir fvrirliggjandi: Bensin i kössum. — Sími 481. — NÝTT! Hvitkál Rauðkál Gulrætur Næpur Rófur Kartöflur Sitrónur Laukur. Ný minningarspjöSö befir Dýraverndunarfjelag íslands fengið. Þeir sem vilja minnast skólastjóra Morten Hansens við jarðarför hans í dag, sem fjelags- manns í því fjelagi, vitji spjaldanna hjá formanni, Laufásveg 34. Si; nt Stofnun sögufjelags. , nokkurn tíma hefir það „ ahiugamál Vestur-fslendinga, , lr Því sem hlöð þeirra hafa yrt frá, að stofna sögufjelag. eín°ailgllr ^eSS vera sá, ^nuara samskonar fjelaga ,e °i'’rurn þjóðum, að vernda frá g 6ymsku 811 hrot og alla mola úr sógu Vestur-íslendinga, alt frá landnámi þeirra vestra og til þessa dags, og safna í eyðurnar, sem þar kynnu að vera, og skrifa síðan heildarsögu úr þessum brot- um. Sá rnaður, sem einna mest hefir harist fýrir stofnun sögufjélags ins, er Sigtryggur Jónasson kap- teinn. Hann hefir haldið fundi um bygðir íslendinga allvíða og stofn- að á nokkrum stöðuim sögufj elags- deildir. „Heiímskringla1' frá 11. júlí seg- ir svo frá þessn máli: ,,Hjer hefir talsvert miklu verið safnað af slikum sögumolum hjá Vestur-íslendingum. En heildar- saga af íslenskum landnámium hef- ir ekki enn verið skrifuð, En það virðist mörgiuim mjög við eigandi, að nú sje hyrjáð á slíkum vísi til sögu Vestur-íslendinga. Er það tvent, isem aðallega mælir með þessu — ánnað er það, að 1925 eru 50 ár liðin síðan fslendingar stofnuðu varanlega bygð í þessu landi. Hitt er, að æskilegt sje, að heildar-yfirlitið yfir þann tíma sje skrifað, einkúm fyrri hluti þess, af einhverjum þeim fslend- ingi, sem lifði á frumhyggja-tíma- bilinu, leið súrt og sætt með land- nemunum og sagt getur frá því af eigin reynslu. Um þörfina á þessu kemiur öllum saman. Og nú hefir eiun af þessum frumbyggjum, kap teinn Sigtrvggur Jónasson, sem með rjettu hefir verið kallaður „landnáms faðir“ Vestur-lslend- mga af rnörgum, hafist handa og gengist nú fyrir, að verki þessu sje Ihrundið af stað . Frumkvöðlar þessa fvrirtækis telja þ.etta rnikið þarfaverk. Meðal a.nnars verði með stofnun sögufje- l.igsins ráðin bót á því, sem nú komi sjer mjög illa, en það er að vita ekki með neinni vissu um það, hve margir íslendingar eru vestan hafs. En tilætluniri er. að nafn hvers Islendings verði skráð í söguna. Riáðgert er, að í haust byrji Sigtrýggur Jónasson á að rita inn. gang að sögunni, ástæður fyrir vesturflutningum og um allar >ær I cldraunir, er frumbyggjar komust í, alt fram að þeim tíma, er þeir hafa stofnað nýlendu og ef tii vill fyrstu árin eft.ir það. Fyrri hluti sögunnar á svo að koma út á 50 ára afmæli nýlendu bygðar Vest- ur-Tslendinga árið 1925. En búist er við að 4 ár taki að rita alla söguna. Þetta mál ætti að skifta okkur Islendinga hjer heiíma allmiklu og verða, okkur gleðiefni. — Því komist .samskonar saga út, eins og þarna er gert ráð fyrir, mun í hana mega sækja marghátt aðan , fróðleik um landnámslíf þeirra Islendinga, sem vestur fluttu, fróðleik, sem hvergi væri vnt að fá annarsstaðar. En það gæti aftur stuðlað að því, að þjóðernishöndin tengdust enn fast ar en áður. En á því er mikil þörf, ekki síst fyrir Vestur-Islendinga, ef þeir eiga ekki algerlega að slitna af sínum gamla stofni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.