Morgunblaðið - 29.08.1923, Blaðsíða 4
MOROU NBLá»IÍ
— — Tilkynningar.
Bitvjelaverkstœðið er í pingholts-
slræti 3 og hefir síma 1230.
== ! Nokkrar tunnur af ágætu
öituðu 'kjöti til sölu mjög ódýrt.
Samband ísl. samvinnufjelaga
Sími 1020.
- - = Viískifti. - - -
Skrifborðsstélar — orgelstólar —
oorfstofustélar — borðstofu eikar-
forð — mahogniborð — saumaborð.
Hósgagnaverslun Reykjavíkur, Lauga-
y»g 3.
peir sem muna A . S. í. geta sparað
peninga.
Húsmæður i Biðjið um Hjartaás-
rrtijörlíkiB. pað er bragðhest og nser
'agarmest
A. 8. 1. hefir símanúmer 700 og
A. S. í. annast um útsendingu aug
lýsinga í hvaða blað og tímarit sem
er hjer á landi og til útlanda.
Drýgri engin dagbók er,
Draupnis smíða hringa,
en dagbókanna dagbók hjer:
Dagbók auglýsinga.
Peir sem muna símanúmer 700 geta
sparað þann tíma, sem í það fer að
hringja upp mörg númer, ef auglýs-
ingu þarf að koma í fleiri blöS en eitt.
Enginn getur fengiS betri staS fyr-
ir smáauglýsingar en Auglýsingadag-
bókina í blaSi voru.
Símanúmer 700 ættu aliir aS muna.
Tíminn er peningar, hver sem spar-
f r bann, er ríkari en hann áSur var.
A S. í. verSur ySur tímaspamaSur.
Hvergi fást betri nje ódýrari „Rulle-
gardiner" og draggardínur en hjá
Benedikt & Jóhann, Lækjargötu 10.
Afsláttur af stærri viðskiftum.
Brýnsla. Hefill & Sög, Njála
íðtu 3, brýnir öll skerandi verkfiBri
Nýtt dilka- og nautakjöt ávalt fyr-
irliggjandi. H/f. Isbjöminn; simi 259.
G-ulrófur fást í verslun pórðar frá
Hjalla, Laugaveg 45.
Nýju silkihárnetin eru komin aftur
í Hárgreiðslustofuna. Austurstræti 5.
Nýkomið baldýringaefni á Vatns-
stíg 4.
Eftir mánaðamótin fæst lundi og
lundakofa í Breiðfjörðsbíið, Laufás-
veg 4, með lægsta verði.
Tekið á móti pöntunum 'nú þegar.
Simi 492.
Útsala! á slörum sem kostuðu 2,90
seljast nú á 1,90.
flattabúðin, Kolasundi.
-----— Kensla. -------------------
Kensla fæst í verslunarnámsgTein-
i-' , þýsku, dönsku og ensku, — á-
mt fæði og húsnæfi — alt fyrir 80
danskar kr. á mánuði.. — Behrens ’
Kaufmannische Privatsohule. Plens-
burg, Tovsbuystrasse 11, Deutsehland.
= = = Húsnæfti, ===== =.
íbúð, tvö til þrjú herbergi og eld-
hús vantar mig frá 1. október. Jón
porsteinsson, Aðalstærti 14, sími 1089.
Gott herbergi vantar mig nú þegar,
Olafur Kj’artansson frá Vík. . Tal-
síini: 1266.
~----------- '
er et af Norges mest læste Blade og er
særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst
udbredt i alle Samfundslag
MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for aíl*-
som önsker Forbindelse med den norske
Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske
Forretningsliv samt med Norge overkovedet. .
MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. —
Annoncer til ‘Morgenavisen’ modtages i ‘Morgenbladid’s’
r í J)! rl.ií, en mjer eru ekki aðrir 'MORGEiVAViSEN
vegir færir, og það er einhver hul
inn máttur, sem lcnvr mig til aðj
V.viíTá grímunni af manni þeim,'
s(an áíí lvefir mök við svstur þíiíá
án vitundar vina hennar og ætt-,
ingja. Þú skalt lifa í voninni, hjart
kæri Arthúr minn, og sama ætla
jeg að gera, meðan um nokkra von
er að ræSa, en skyldi eitthvert
andstreymi bera þjer að höndum
meðan jeg er fjarverandi, þá ætt-
ír þú að grípa til þess úrræðis að
segja ungfrú Múríel upp alla sögu,(
en þó því aðeins, að þú getir bvuigðist og mjer finst það væri
talaS við liana í einrúmi og það því vel til fállið, að jeg fengi að
vofi yfir þjer að verða gripinn aft- sjá hann persónulega sem allra
ur höndum, því að Múríel er mjög fyrst. Jeg vildi helst binda ein-
liænd að föður sínum og kynni aö hvern en-da á þetta og fara svo
álíta þaS skyldu sína að gera hon- að komast hj'öðan, því að þessi
um aðvart um að samblástur væri sífelda geðæsins ætlar alveg að
hafinn gegn honum. — -— ! fara með mig. Við skulum vera
Þannig endaði þessi boöskapur við þegar skipið kemur.
og gaf hann mjer það ótvíræðlega — Það er ágæt uppástunga, og
í skyn, að það væri heigulskapur jeg get vel skilið ákefð yðar,
af mjer að örvæn.ta þar sem hin svaraði Herzog þurlega.
trygglvncla stúlka, er hafði sent Og sv-ona stóð á því, að við vor-
mjer hann. bað mig að þreyja og um niðri á bafnargarðinum og
vona. En þaS var mjer sannarleg horfðum á s'kipið nálgast ten leið
nýung, að Klara sy,stir mín skyldi j og það sveigði fyrir Kleifames-
hafa haft brjefaviðskifti á laun við í tána. Það var enn þá æði langt
einhvern Danvers Crane, jafnsið-í undan þegar Herzog kipti í hand-
söm og stilt og hún var. ; legginn á mjer og beindi athygli
minni að risavöxnum manni í
Expeditiofi..
11. kapítuli.
Junet fer o<j Alphington kemur.
gráum sumarfötum, sem stóð við
stýrishjólið og var að tala við
óbætt að fullyrða, að fjölment verði
á þessum síðasta hljómleik Beltz,
ef nokkuð má marka af aðsókninnr
að fyrri hljómleikum hans.
Níutíu og fimm ára verður í dag
Jón Jónsson frá Vopnafirði, nú til
heimilis á Hverfisgötu 94. Hann er
vel ern enn, les gleraugnalaust og fer
um alt hjálparlaust.
Jarðarför Morten Hansen fer fram
í dag klukkan 1, frá Barnaskólanum.
Bærin kostar útförina, og er það í
fyrsta sinn, að hann veitir látnum
borgara þá virðing.
' i
1814 og 1905 „serlig frá ein folke- J
rettslig synsstad", heitir lítill bækl-
ingur, er þessu blaði hefir borist,
og er hann eftir norska prófessorinn
N. Gjelsvík. Segir hann í stuttum
öráttum frá sjálfstæðisbaráttu Norð-
nianna á þessu tímabili, frá 1814
til 1905. Bæklingurinn er skrifaður
á landsmáli.
i
Dýraverndunarfjelagið hefir látið
prenta ný minningarspjöld, sem nota
á á sama hátt og samskonar spjökl
Lúndsspítalasjóðsins o. fl. slíkra
sjóða. —
Prófessor Ágúst H. Bjamason og
frú hans komu með „fslandi", úr
ferðalagi víða um Norður-Ameríku,
bæði Kanada og Bandaríkin. Hefir
prófessorinn víða haldið fyrirlestra
og ræður, eins og fyr er frá sagt.
ura tíma, en fara svo aftur til Ev-
rópu. Láta vestanblöðin mjög vel
af bonnm.
~**ltr,
Frú Agnes Kjödt, fósturdóttir M.
Hansen skólastjóra var meðal farþega
á „íslandi“, ásamt syni sínum, Hart-
vig, til þess að vera við jarðarför
Morfcen Hansen.
!
Einar Arnórsson prófessor og frú
bans eru nýkomin úr utanför. Fóru
þau um pýskaland, Austurríki og
;Sviss og Ítalíu og voru nokkra daga
í Róm.
Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti
og frú hans komu heim aftur með
„fslandi". Var Jóh. Jóh. á fund-
um lögjafnðarnefndarinnar og .síðan á
alþjóðafundi þingmanna, ásamt
Bjarna Jónssyni frá Vogi. En frúin
lá um tíma á spítala þar, vegna
gamallar meinsemdar í hálsi, en er
nú heil beilsu.
Frá Sauðárkróki var símað í gær
kvöld, að þar væri hríð og versta
veður og sennilega um alt Norður-
land..
nu
Eggert Stefánsson söngvari er
nýlega farinn frá Kanada og til New
"Sork. En þar ætlar hann að dvejja
Lagður i einelti.
Ensk saga.
Mjer þykir leitt að þurfa að
fara frá þjer, elsku vinurinn minn,
einkum fyrst þú ert í för með
þessum hræðilega Herzog, sem ef
til vill vill flýta framkvæmdunum
^á þessu voðaverki ykkar meðan jeg
Þegar við Ilerzog hittumst morg- skipstjórann.
uninn eftir, tók jeg undir eins eft- — Þarna stendur Alphington
ir því, að liann var eitthvað öðru- lavarður, sagði hann fullum rómi,
V'ísi í viðmóti, en venja var til. endta var hann ofhygginn til að
Ekki svo að skilja, að hann væri segja það í hálfum hljóðum inn-
ekki jafnkurteis og áður og sýndi an um mannfjöldann, því að slkt
mjer jafnmikla tiltrú, en hann var hefði getað vakið grun, en ekki
utan við sig og þegjandalegur. Ekkijþað að benda hispurslalust á jafn-
virtist hann lioldnr liafa neina alþektan mann.
löngun til að ganga út fyr en — Já, það er Alphington lá-
hann hafði fengið símskeyti, sem varður, og þjer skuluð nú vera
hann tvílas og geymdi síðan eink- viðlbúinn því að líta í hans hauk-
ar vandlega í vasabók sinni, en fránu augu ein.s og blöðin kom-
iiann var svo lengi að komast fram ’ ast að orði, því að innan skams
úr því, að það hlaut að vora skrif- tíma mun jeg leiða björgunar-
að með villuletri. { mann minn fyrir hann, sagði ein-
Klukkan var nú orðin ellefu hver mjög glaðlega fvrir aftan
og hafði jeg ihvergi orðið var við
•■anet, en heyrt hana þó tvívegis
vera. að tala við föður sinn í
herhergi beint á móti. Skipið,
sem hnn líklegá ætlaði sjer með
til Lymington átti að leggja að
bafnargarðinum klukkian rúmlega
tólf á leið sinni til Lundúma og
hlustaði jeg því með sjerlegri
athygii á ,,dagskrá“ Herzogs fvr-
ir þennan dag.
— Nú-nú, kunningi! sagði hann.
Samianborið við daginn í ga3r,
verður þessi dagur ógnar viðburð-
snauðnr. Yið spíksporum eitt-
hvað á Strandveginum, bregðum
okkur ofan á hafnargarðinn, gef-
um gætur að gufuskipunum og
bmmi oklrar til lauslega áætlun
um frámkvæmdimar á erindi okk-
ar. Nú kemur hlutaðeigandi í dag
og getur hugsast, að jeg skáki
yður fram þegar minst varir.
— Með hvaða skipi kemur Alp-
hington iávarður? spurði jeg.
okkur. Við snerum okkur við og
sáum að það var ungfrú • Múríöl
og Roger Marske í fylgd með
henni. Var hún komin til að taka.
á móti föðlur sínum.
HerziTg hafði orð fyrir okkur
og furðaði mig á svari hans, því
að hanu var eikki vanur að glopra
neinu út úr 'sjer hugsunarlaust.
—. Ef þjer viljið noklrart tillit
til mín taka, ungfrú Múríel, sem
lækni herra Marteins, þá kysi'
jeg heldur að. þetta drægist of-
urlítið enn. Sjúklingur minn er
ekki rjett vel fyrirka'llaður í dag
■cg gæti þessi viðhöfn og virð-
ingarmerki haft óheppileg áhrif á
haun.
Þeðar hinn svo nefndi Barra-
hles læknir sló þessum ósanuind-
um fram, tók jeg eftir því, að ein-
hverjlu brá fyrir í svip Rogers
Marske, sem mijer virtist helst
líkast hræðslu. Jeg vjek mjer að
ungfrú Múríel og þákkaði h'enni
— Með skipinu sem kemur um j velvild sína, en Herzog hnipti í
hádegisbilið — s'ama skipinu, sem mig og tók mig hurt með sjer.
vi'ð komum ihingað með. svaraði — Við verðum að sneiða hjá
hann. jþeim meðan þessi dólgur er nær-
Það var líka. sama skipið, sem! staddur, hvíslaði hann að mjer.
átti að ta'ka Janet í leit hennar Jeg hjelt að jeg hefði mölvað úr
að „Danvers Crane“. Það greip honum höggormstennurnar í gær,
mig áköf löngun eftir að vera við- en það leynir sjer ekki, að hann
saddlur hrottför hennar og dirfð- j býr yfir einhverjum óþokkaskap,
kt jeg að tala utan að því, en! og jeg skal viðurkenua það, að
Fedora-sápan
er hreinasta feg-
urðaxmeðal fyrir
höruudið, því húa
ver blettum, frekn-
um, hrukkum og
rauðum hörund*-
lit. Fæst alstaðar.
Aðalumhoðsmenn:
E. Kjartansson & Co.
Laugaveg 15. Reykjavík,
Ö Fariiuaj'sgade, 42, Khöfn.
Umboðsmaður á Islandi.
Snæbjörn Jónssoi»
8tjórnarráðsritari, Rvík.
er b e s t.
■ 'i
Fæst í heildsölu í
VERSLUN Ó. ÁMUNDASONAR*
Laugaveg 24.
Aðalumboðsm. fyrir Isiand ■
B. ÓLAISSON & CO.
Akranesi.
inss |
Simar IMorgunblaðsins
498. Ritstjórnarskrifstofan.
500. Afgreiðslan.
700. Auglýsingaskrifstofan,
þó undir rós.
— Jeg hefi aldrei sjeð forsæt-
isráðherrann, sagði jeg. Það kann
jeg er hissa á þessu,
Jeg held næstum að jeg hefði
farið að hafa gaman af þessum
að vera, að jeg þekki bann eftir i skollaleik ef öðruvísi hefði á stað-
ijósmyndum, en það getur líka ið fyrir mjer, því að mjer þótti
það 'kynlegt, að þessi slóttug1
gætellumaður minn skyldi geta
/’
orðið Ihissa á því, sem mjer 1
einfeldni minni virtist einkai'
skiljanlegt. Jeg hugsaði sem sv0>
að Herzog áliti að órósemi Rns'ers
Marsbe stafaði af því, a® hann
ætlaði sjer að' brjóta sam'blástur'
inn gegn Alphington a hak aftiJ'
en jeg hjelt hins vegar að hú°
væri sprottin af þvl- að hann vaT*
hræddur við sjálfan sig.
Gufubáturinn lagði buslandi að
hafnargarðinum og gekk Alphing'
ton lávarður þegar af skipi eT
landfestum var skotið á. Fregn1®
um komu hans hafði horist 11111
allan bæinn og var fjöldi baö'
gesta þangað bominn til að vera
viðstaddur, svo að iumgfrú MúrJ'
el varð að troða, sjer á milli þeirra
til þess að geta heiisað föður síD'
um. Einhver í (hópnum laust upP
gleðiópi þegar forsætisráðherr'
ann, hár og herðahreiður, la11*
idður til þess að kvssa dóttur sína
og tóku allir undir það með v$'
eigandi hæversku, er þau geng11
heimleiðis.