Morgunblaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Aðalhluíavelta ársins ásamt kvöidskemtan
veröur halðin í „Bárunniu á morgun (sunnuðaginn). — Hún hefst kl. 5.
Hlutavelta þessi verður sjerstaklega góð; þar verða margir framúrskarandi góðir drættir, svo sem:
I farseðitl á fyrsta farrými til Kaupmannahafnar og Sviþjóðar fram og til baka. — 2 farseðlar til Isafjarðar
1. farrými. — Lifandi fje (tvær lambgimbrar). — Kol. — Fiskur nýr og saltaður. — Nokkrír hveitisekkir.
Haframjöl. — Nýtt kjöt. — Mikið af góðum fatnaði karla og kvenna. — Auk þess fjöldinn allur af eigulegum dráttum.
—------■ -....... Lúðrasveit Reykjavíkur skemtir. —■ ~-------
Knattspyrnufjelag
Höfum fyrirliggandi
Kartöflur, danskar, og skotskar, mjög ódýrar.
Hveiti, Cream of „Manitoba“ og >,Oaka“.
Rúgmjöl.
Kartöflumjöl.
Sagomjöl.
Kaffi, Rio,
Exportkaffi. Cakao.
Matarkex: Lunch og Snovflake.
©
Umboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Krystalsápu. Sóda.
Kandís. Rúsínur. Sveskjur. Lauk.
MpdsriHar ml 30°|- alslilli
allar tegundir frá minstu visitt, upp í */4 arkarstærð,
verða seldir með 3 0% a f 8 1 æ 11 i dagana frá
— 22. september til 6. október. —
B ó kaverslun ísaf oldar.
Fe rsól
(blóðmeðalið)
er öllum ómiss-
andi sem unna
heilsu sinni
Fæst í
Laugavegs
Apoteki.
Kosning&nar.
n.
Það er nú víst, að Sigurður Sig-
■urðsson ráðnnautur verður í kjöri
í Árnessýslu, og kunnugir menn
þar segja, að hann eigi kosningu
vísa, enda er það skiljamlegt, að
svo isje, því yfirleitt munu nú Ár-
li.esingar hafa sjeð, að það var eng
inn sómi nje ágóði fyrir kjör-
•dæmið, að Sigurður Sigurðsson
var feldur þar við síðustu kosn-
ingar. Hann hefir verið þessu kjör
diæmi himn þarfasti maður, bæði
á þingi og utan þings, og jafnan
horið hag þess fyrir brjósi, enda
er hann þar fæddur og upp alinn.
í öllum kjördæmum er nú um
það talað, að kjósa eigi sparnaðar-
rnenn á þing. En hver hefir talað
íneira fyrir spamaði á landsf je en
Sigunðiur Sigurðsson? Það hefir
lenginn gert. Og ekki mun hann
sparnaðinum síður fylgjandi nú en
fyrrum. Tíminn -er mjög hróðugur!
yfir því, að hafa feUgið Sigurð j
búnaðarmálastjóra til framboðs í
Skagafirði, þótt jafnframt sje því1
lýst yfir, að hann sje b'laðinu ó-
samdóma í ýmsum greinutm. Það
kveðst styðja hann 'vegna þess,
hve kuunugur hann sje högum
landhúnaðarins. En þar mun þó
Sigurður ráðunautur að flestra
dómi nafna sínum fremri, því
hann er manna kunnugastur hög-
um íslenskra bænda um land alt,
og hefir unnið meira til hagsbóta
landbúnaði okkar en flestir eða all
ir aðrir af núlifandi mönnum. Yfir
höfuð sýnist svo, sem það ætti
ekki að vera neitt vafamál nú
meðal Árnesinga, að setja hann
í annað þimgsætið, sem þeir eiga
■að skipa.
Af hinum þingmannaefnuniim
telur þetta blað rjettaist að kjósa
sjera G-ísla Skúlason. Hann hefir
ekki áður átt sæti á þingi, en cv
án efa gott þingmannsefni,
Þess ier getið hjer á undan. að
Sigurður búnaðarmá'lastjóri hjóði
s:g fram í Skagafirði.. Yfir-
lýsing um þetta birtist frá hon-
nm í Tímanum lð. þ. m. Bæði
hann sjálfur og ritstjóri Tímans
álíta vænlegast að lýsa því yfir
nm leið, að hann sje ekki Tirna-
miaðúr. Því er svo undarlega var-
ið, að enginn maður, sem Isitar
eftir fylgi nú við kosniugarnar,
virðist viíja láta kenna sig við
Tímann. Þetta bendir á, að skrif
Tímans sjeu ekki vinsæl nje áhrifa
mikil úti uim landið. Og af því
ættu menn að geta sjeð, að það
ei* alls ekki einhlítt til áhrifa fyr-
ir h'löðin, að þan sjeu frá upp
hafi til enda fylt af stjórnmala-
óhroða, eins og Tíminn hefir nú
verið árum saman. En um Sigurð
búnaðarmálastjóra og framboð
hans er það að segja, að þing-
meniskuhæfileikar hans eru óreynd
ir, og alls engin vissa fyrir því að
I honum mundu láta þing'störf vel.
En hitt mundi ekki koma kunnug-
um mönnum á óvart, þótt hann
lentí í óheppilagum fjelagsskaþ,
ef þeð ætti fyrir honum að liggja
að verða nú kosinn á þing. Ann-
ars munu það flestir mæla, að
Skagfirðingar ættu að geta verið
vel ánægðir með þá fulitrúa, sem
skipað hafa þingsæti þeirra á
undaúfömum árum, svo að engin
líkindi ættu að vera til þess, að
þá langaði til að skifta.
-o
Fyririesturinn v;ir um bræðraþel
þjóðanna, um I. O. G. T. og heimsfrið-
inn. Ræðumaðurinn byrjaði rneð því
aö leggja þá spurningu fyrir sjálfan
sig og aðra, hvort heimsfriðurinn eða
„hinn eilífi friður“ mundi nokkum
tíma komast á. Sá sem spyr einhvem
verklegan pólitíkus um ]rað eða annað,
sem sýnist vera fjarlægt, fær ávalt
sama svarið hjá þeim: ,,pað er ómögu-
legt“. pessir verklegu menn eru ótelj-
andi, en sannir stjómmálamenn, eða
afburðamenn í stjórnmálum, eru sára-
fáir. Hann rjeði einkurn ungu kyn-
sióðinni til að stryka orðið ómögulegt
út úr orðaforða sínum. Óteljandi hug-
sjónir hefðu verið álitnar ómögulegar
eg komist út í lífið og orðið raunveru-
iegar alt fyrir því. Hann tók mörg
dæmi úr Danmerkur sögu því til sönn-
Reykjavík ur.
unar. Fyrir 90 til 100 árum var þaS
áiitiS „ómögulegt“ og óhugsandi í
Danmörkú aS innleiSa löggjafarþing
og afnema einveldið. Nú er danska lög-
gjafarþingið orSiS vel sjötugt. Fyrir
nokkrum árum var það taliS ómögu-
legt, aö lögleiSa kosningarrjett kvenna
en nú hefir hann þó verið í lögum um
nokkur ár.
Fyrsti þátturinn í heimsfriðnum,
sem koma skal, er bræSraþel þjóSanna,
og aS það aukist. G, T. Reglan hefir
tvær meginsetningar, sem hún byggir
á: gfuS er alfaSir, og allir menn eru
bræSur. Að hún hefir átt mikinn þátt
í að auka bræðraþel þjóðanna, efast
þeir ekki um, sem til þekkja, — þaðan
kom það flóö af samúð útan úr heimi,
íiá Ameríku, Norðurlöndum, Bret-
landi, Frakklandi, Hollandi, Sviss og
pýskalandi, sem flæddi út hingað, þeg-
ar Spánverjar settu íslendingum stól-
m:i fyrir dymar í fisksölumálinu vegna
bannlaganna. pegar fór að ókyrrast
meS^friSinn út af sameiningu (Union)
Noregs og SvíþjóSar, þá tóku Templ-
arar beggja landa upp þann sið aS hitt
ast við landamærin, vingast þar, og
lofa hverir öSmm aS þeir skyldu aldrei
berjast. pegar Norðrnenn bjuggust til
aS segja upp sambandinu viS SvíþjóS,
ferSaðist Wawrinskv, sænskur þing-
maður, og hjelt ræSur um' aS þetta
\æri rjettur Norðmanna, og Svíar ættu
eugan ' hernaS aS hefja. gegn þeim.
Wawrinsky varð æðsti maSur G. T.
Reglunnar 1905. Nú hafa NorSmenn
og Svíar látiS klappa á heljarbjarg eitt
sem stendur á landamærunum, orð
(>sears 1., „Norðurlandaþjóöir geta
ckki átt í stríöi hver við aÖra“.
llástúkan hjelt veraldarþing sitt
rjett þegar heimsstyrjöldin var aS
byrja. Fyrsta ágúst 1914 báSu þýsku
fulltrúarnir heimfararleyfis, þvj nú
yrði landamærum pýskalands lokað.
Fulltrúarnir hjetu því hverjir öSrum
að mætast aftur eins og bræöur eftir
styrjöldina. I styrjöldinni sneru allir
sjer til Reglunnar og hennar æðstu
rnanna, fyrirlesarans ekki síst, um aS
útvega upplýsingar um horfna frænd-
ur, eiginmenn og bræöur, um ástand
vina og vandamanna í fangabúöun-
um, og G. Templarar gerðu alt sem í
þeirra valdi stóð, til að útvega þessar
upplýsingar og lina neyS fanganna.
I. O. G. T. Reglan var fyrst allra al-
þjóða fjelaga til aS koma saman, þar
gergu þeir saman á götunum, og töl-
uSu saman eins og bræöur, sem áður
höföu borist á banaspjótum, og hún
verSur einn þátturinn í þeirri keSjn
þeirra atburSa, sem heimsfriðinn eiga
að mynda.
pjóSaáambandiS er veik og van-
megna stofnun enn, og hver veit livaS
iengi. paö sem framundan er, eru
Bandaríki Noröurálfu með yfirstjórn
í Genf(?) og dómstóli í Haag(?), sem
dæmir mál þjóðanna. pá má vænta
þess, að smáþjóðirnar fái óhindraðar
af stærri ríkjunum að skipa sjer lög
innanlands. En hvert áriS Bandaríki
Norðurálfunnar komast á fót, þaö
veröur ekki sagt meS neinni vissu, það
geta orðið finun ár eSa 10 ár þangaS
tiJ, ef til vill bíður það lehgur, en
í’yrirlesari treysti því aS koma mundu
þau, eins og svo afarmargt annaS,
— frá kr. 4 25 pr. stk, —
HorBialnærfOI.
kr. 11.50 pr. sett, nýkomið í
Braias nrslun,
Aðalstrœti 9.
Oýiar gærur
kaupir hæsta verði
Eerguir Einarssan,
sútari.
Vatnsstíg 7.
sem hefir veriö álitiS ómogulegt.
Allui' fyrirlesturinn var fluttur meS
mælsku krafti iniklu meiri, en vjer
uælskukrafti miklu meiri, en vjer
iyrirlesturinn hlýddu, sögðust aldrei
hafa gengið glaðari og Ijettari í lund
frá neinum fyrirlestri, en á miSviku-
dagskvöldiS var. Útsýni þeirra yílr
framtíS NorSurálfunnar hafði breytst
svo til algerðs batnaSar.
I. E.
-------o-------
Erl. síintregnir
hrá frjettaritara MorgunblaCMB*-
Khöfn, 10. sept.
Þjóðverjar fúsir til samkomulags-
Símað er frá Berlín, að þýska
stjiórnin sje fús til að iáta hætta
óvir'kn andstöðunni í Ruhr, gegh
því að Þjóðtverjajr þeir verði látn'
ir lausir, sem Frakbar hafa 1
varðhaldi eða gislingu.
Bretar og Frakkar.
Símað er frá París, að fundo1*
sá, sem Baldwiú forsætisráðhcrra
átti með Poinaré og Milleraúd>
hafi farið fram mieð mikilli blíðu
'og isamhu'g. Má vera að Englan^
fáist til að taka þátt í h-ertöku
Euhrhjeraðsins, ef hermensktihrag
ur allur af hertökunni er látiuU
liverfa.
Bændauppreisn í Búlgaríu.
Bændauppfeisn er hafin í
aríu. Uppreisuarmienn hafa rá$s*
k horgina Sliven. Höfuðboi’g10
Sofía er lýst í umsátursástandi-
i