Morgunblaðið - 20.10.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.10.1923, Blaðsíða 1
R6FVBM9 Stofnandi: Vilh. Finsen, LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason, 10. árg., 295. tbl. j| Laugardaginn 20. október. ísafoldarprentsmiðja h.f. Flotia mótorolíuna „Þc fíið íslenska stei, iv“ - ódýrustu olíuna nolíufjlufafjeiag. -- Simi 2Í4. í landinu. Gamla Bió Þrautseigur stýrimaður. Sjómannasaga í 6 þáttum. „Paramount Pilm“ frá Famous Players Lasky. Aðalhlutverk- in leika tvö af þektustu og frægustu leikurum Bandaríkjanna: Thomas Meighan Agnes Aynes Mynd þessi er*með afbrygðum skemtileg og spennandi frá byrjun til enda. UTSALA Laugaveg 19. — HornbúSin. Næríatnaður, karla, kvenna og barna. — Regnkáp- ur, karla og kvenna — Peysur — Sokkar — Hattar — Húfur — Stúlkuregnslög — Tilbúnir karlmannsfatnaíir — Karlmannsfrakkar — Olíuföt — Drengjafataefni — Karlmannsfataefni — Frakkaefni — Kjólatau — Dömu- cheviot — Silki — Crepe du Chine — Bollapör — Ávaxtaskálar — Tertuföt — Diskar — Vatnsglös — Kaffistell úr postulíni og nikkel — Þvottastell — Þvotta- föt — Bakkar — Þvottavindur — Kústar — Rakvjelar Eggjaskerarar — Kökuspaíar — Tesíur — Öskubakkar Eggjabikarar — Kökuform. — Fyrir hestamenn: ReiS- jakkar og reiSbuxur og fjöldamargt fleira, sem of langt yrði hjer upp að telja. Vörurnar seljast aðeins fyrir innkaupsverð, að við- bættum kostnaði. Því áreiðanlega ódýrustu vörur í bæn- um. — Allir þurfa sjálfs sín vegna að líta inn, á meðan úr uógu er að velja. Munið Laugaveg 19, hornbúðin. CONDENSED •ISK „DANG0W“ 99Bláa beljan'* Einkasalar: CAR/, St'órar dósir. —- a5ei Bólcaverðlisti. kjettarstaða íslands eftir Einar prófessor Arnórsson á kr. 3.00, ms fá eintök til. Úrval af kvæðum Bjarna Jónssonar frá Vogi, ib. -00; áður kr. 4.00. Sama ób. kr. 1-00, áður kr. 2.50. Undir dular- eftir Garviee, kr. 0.50, áður kr. 0.75. Ástraun, eftir sama, kr- °'30- áður kr. 0.45. ^°tið tækifærið og kaupið ódýrar bækur. Framhald á morgun. Bókaverslun Sig. Jónssonar, (Egill Guttormsson), Bankastræti 7. Kaupum Haustull hæsta venði 1M Hato. Rúðugler fyrirliggjandi Fóðurrófur og gulrófur s e 1 u r Fóðurrœktin i Gróðrar- stöðinni. Hugheilar þakkir til allra er sendu okkur heillaóskaskeyti eða á annan hátt mintust silfurbrúð- kaupsdags okkar. Reykjavík, 18. okt. 1923. Sigríður og Guðm. þórsteinsson. Duglegan og ábyggilegan dreng, ekki yngri 'en 14 ára, vantar til snúninga á Hótel ís- land- Upplýsingar á skrifstofunni í dag frá 2—3. Fermingar- veitslurnar er best að kaupa ÁVEXTI LUCAN A. Bemh. Petersen Reykjavik. Slmar 598 og 90Ó. Simnefni: Bernhardo. Kaupir allar tegundir at lýsi hæsta verði. Nýj^ Bló Fanglnn í ZenÖa. Ljómandi skemtilegur sjónloikur í 10 þáttum eftir hinni h»4ms- frægu skáldsögu Atony Hopes. Rex Ingram myndhöggvari hefir sjeð um allan útbúnað leiksins, sem þykir hieinasta snild. Aðalhiutverkin leika: Lewis S. Stone AliceTerry o ti, ba'ði mjög þektir og góðir ieikarar. Sýning kl. 9. — S ðasta sinn í kvöld. Stóra Hlutaveltu °g Kvölöskemtun Heldur skipstjórafjelagið Kári í Hafnarfirði, fyrir Styrktarsjóð fjelagsins, I dag kl. 6 síðdegis. Á hlutaveltunni verður I >/2 tonn af kolum, vjelaklukka, 50 krónu harmonika, 2 matarstell fyrir 6, 2 þvotta- stell, 170 lítrar af steinoliu og margt annað góðra muna. Inngangur 50 aura. Drátturinn 50 aura. 7o í'ovcylindevolýev Daga og, nætur gengur vjelin jafn örugt með góðri olíu og hirð- ingu. Ef þjer óskið að fá góðar sumrningsolíur, ávalt jafnar áð gæðum, þá munið þjer eftir hinum ágætu olíum Gjertsens. 15. tegundir úr að velja, þykkar og þunnar. Leitið til Hallgr. Jóns- sonar, Akranesi um allar upplýs- ingar viðvíkjandi olíutegundnnum. Kaupið hin alþektu smurningsoliu- merki. ÍAAA ÍAEE ÍAR3 ÍAE6 \ A4 (AE5 \aR5 lAE7 ÍAW3 /AXX /AYY IAW5 lAX5 (AY5 í 7i 09 ’/a tunnum frá B. 9. Eíertsei, Beroen, Horoe. Smuringsfeiti í >/» tunnum og ðúnkum. — Miklar og fjðl- breyttar byrgöir hjá Hallgr. Jónsson Akranesi. Fálkinn tekur á móti hjólhestuiu til geymslu yfir veturinn. Sími 670. Hvaða vin eru best? — Ðoöegavín

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.