Morgunblaðið - 25.11.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBL AÐIÐ
DMarmiHi
Með Gullfossi fengum viðs
Epli,
Appelsíaur,
Eúsínur,
Sveskjur,
Gráfíkjur,
Högginn Melís
, Strausykur,
Kandís,
Hveiti, „Cream
of Manitoba.
Kirkjuhljómleikar.
Hveiti ,Oak.‘ '
Rúgmjöl,
Haframjöl,
Maismjöl,
Hænsnafóður,
Kartöflumjöl,
Hrísmjöl,
Hrísgrjón,
Sagógrjón,
Eldspítur.
Vegna fjölda áskorana verða Kirkjuhljómleikarnir endur- ...........
teknir í allra síöasta sinn í kvöld klukkan hálf átta í dómkirkjunni. „
araflokknum sjalfkjormr og emn
Aðgöngumiðar fást í Góðtemplarahúsinu eftir kl. 1 í dag og milliflokkamaður, sem nú er talinn
kosta aðeins 2 krónur.
Hsstamarkað
Föstudaginn
til 7 vetra í
30. nóvember verða keyptir fallegir
Heildvenslun GarðarsGíslasonar
Kosningarnar.
Fjölbreytt úrval og sjerlega
laglegt; þar á meðal silki-
skyrtur sem við seljum á:
9,75.
Vöruhúsið.
i í Framsóknarflokknum. Má gera
rað fyrir, að ef kosning hefði
farið fram í þessum kjördæmum,
iip. þá hefði Borgaraflokkmnn komið
þaðan yfir 1000 atkv. og Fram-
sóknarflokknum nokkur hundruð
atkvæSi, en Alþýðuflokkurinn mim
litið eða ekkert fylgi eiga þar. —
j Sennilegt er að áætla, "ávð Borgara-
hestar flokkurinn hefði þá fengið um
17,000 atkv. og Framsóknarflokk-
urinn nálægt 8,500.
Með þeim 15646 atkv,, sem Borg-
araflokknum eru greidd, fær hann
kosna 19 þingmenn (4 úr þeim
flokki eru landslcjörnir og 2 voru
sjálfkjörnir). Til jafnaðar á þá
hver þingmaður þess flokks að baki
sjer 824 kjósendur.
Með þeim 8057 atkv., sem Fram-
Aður hefir verið skýrt frá at- sóknarflokknum eru greidd, fær
kvæðatölum í hverju kjördæmi fyr- l'ann kosna 12 þingmenn (2 úr þeim
ir sig. En eftir því, sem næst verð- fl°kki eru landskjörnir og 1 varð
ut komist, eiga flokkarnir, hver um sjalfkjörinn). lil jafnaðar á þá
sig, þessar atkvæðatölur: liver þingmaöur þess flokks að baki
Borgaraflokkurinn ........ 15,646, s.ier 671 kjosanda, þ. e. liann fær
I'ramsólmarfloklíurinn .... 8,057, töluvert meira þingfylgi en Borg-
Alþýðuflokkurinn ........... 5266, araflokkurinn að tiltölu við kjós-
TJtanflokka-atkvæði .......... 384 endafjöldann.
Þriðji flokkurinn fær yfir 5000
Atkvæðatölur
*
flokkanna.
Af hverju
er ekki lika útsala hjá Haraldi?
J
1. af því að allar vörur eru nýjar og vandaðar.
2. af því að verðið er svo lágt að jafngóðar vörur kosta
ekki minna netto annars staðar þó að afsláttur
sje inikill
Atb. hvergi í bænum er jafnmikið úrval af vefn-
aðarvörur.
Frá og með deginum á morgun verð-
ur skrifstofa vor opin frá kl. 10—6.
CAR4
'WrNf-*
Kaupið aðeins það
besta í jólafötin.
Hafa þá .............. 29,353
þing-
atkvæði, en ekki nema 1
rnenn kosið, eða greitt atkvæði, sem'mann. En þess er að gæta, að meira
gild hafa verið tekin af kjörstjórn- len % af öllum sínrnn atkvæðnm
nmni) á hann í tveimur fjölmennustu
í tvímenningakjördæmunum er kjördæmunum, Reykjavík og Gull-
hjer talið, að hver frambjóðandi bringu- og Kjósarsýslu, og þessi
fái y2 atkvæði þess kjósanda, sem kjördæmi fá ekki að njóta fjölmenn
kýs hann.
Káputau
mikið úrval frá 7,90 mtr.
Kjólatau ullar,
einlit, röndótt og köflótt,
frá 4.50 mtr.
Morgunkjólatau
35 tegnndir, sjerlega góð í kjóla,
frá 8.15.
Baðmullarvörur:
Ljereft. — Tvisttau.
Flónel. — Fóðurtau.
Mest úrval. Lægst
Vönduð vara.
verð
hjá Baraldi.
Milli Frlamsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins er ekki auðvelt að
gera nákvæma atkvæðaskiftingu
vegna sambands þess, sem átti sjer
stað milli þeirra við kosningarnar
í ýmsum kjördæmum. Hjer eru t.
d. Framsóknarflokknum talin öll
þau atkvæði, sem Magnúsi Krist-
jánssyni eru greidd á Akureyri,
enda þótt meiri hluti þeirra sje án
efa frá Alþýðuflokknum. Aftur á
n.óti eru Alþýðufloklmum talin öll
atkvæðin, sem andstæðingum Borg-
sraflokksins voru greidd á Seyðis-
firði, í Vestmannaeyjum, í Reykja-
\ík, í Barðastrandarsýslu, Norður-
ísafjarðarsýslu, og ísafjarðarkaup-
stað, en á flestum þeim stöðum má
atla, að .Tíminn eigi eitthvert fylgi,
sem lent hafi hjá Alþýðuflokknum
til uppbótar fyrir Akureyrar-at-
kvæðin.
Svo er þess að gæta, að í 3 kjör-
dæmum fór engin kosning frani:
Norður-Þingeyjarsýslu, Borgaf j arð -
arsýslu og Mýrasýslu. 1 þessum
is síns við fulltrúavalið til þings-
ins, nema í landskosningunum. —
Misrjettið kemur ekki fremur nið-
ur á kjósendahópi Alþýðuflokksins
en kjósendum þessara kjördæma
yfirleitt. Eftir fjölmenni ættu Reyk
víkiugar að velja % hluta þingsins,
een þeir velja ekki fyllilega V10
hluta þess.
Framsóknarflokkurinn á fylgi sitt
mestmegnis í sveitunum, og fær
töluvert fleiri þingmenn en hanu á
riett til eftir atkvæðamagni. Borg-
araflokkurinn á fylgi sitt bæði í
sveitum, kaupstöðum og sjávar-
þorpum, og verður ver úti. En AI-
þýðuflokkurinn á fylgi sitt nær
eingöngu í kaupstöðum og sjávar-
þorpum, og verður verst úti.
Það hefir oft verið minst á, að
breyta þurfi kjördæmaskipun lanas
ins frá rótum og ráða bót á því
misrjetti, sem nú á sjer stað. Páll
Briem amtmaður vildi gera landið
alt að einu kjördæmi, er kysi þing-
menn með hlutfallskosningu. —
Hannes Hafstein vildi skifta því í
kjördæmum urðu 2 menn úr Borg- fá og stór kjördæmi, og hafa í þeim
GUARANTEED
(N:
'A ORIGINAL
Einkasali á Islandi:
Vigfús Guðbnandssonp
klæðskeri. Aðalstræti 8 1
lilutfallskosningar. Aðrir hafa vilj-
að skifta í tóm eimnenningskjör-
dæmi, en gera þau sem allra jöfn-
ust að mannfjölda. Alt væru þetta
bætur frá því, sem nú er.
En þingið liefir enn ekki viljað
gera gagngerða breytingu á kjör-
dæmaskipuninni. Það hefir tvívegis
gripið til þingmannafjölgunar til
þess að bæta úr göllunum, þar sem
þeir voru stórvægilegastir, og með
því fjölgað þingmönmtm á síðari
ármn úr 36 í 42. En rjettast væri
að færa töluna afnr niður í 36,
þegar kjördæmaskiptmin yrði tekin
fvrir til gagngerðra endurbóta, og
það hlýtur að verða gert áður en
langt um líður.
Líldegust til sigui’S er þá tillaga
H. Hafstein, að skifta landinu í
5—7 kjördæmi og nota þar hlut-
fallskosningar, eins og nú í Reykja-
vík.
Landskosningafyrirkomulagið hjá
okkur er mesta ómynd og alt of
kostnaðarsamt, úr því að efri deild
er þá ekki eingöngu skipuð lands-
kjörnum þingmönnum, eins og hefði
átt að vera.
Simar Morgunblaðsinsi |
498. Bitstjómarskrifstof&n.
600. AfgreiCslan.
700. Auglýsingaskrifstofan.
Hýkomið
mikið af Flibbum, stíf-
um og linum. Man-
chettskyrtur, hvítar, frá
9.75, mislitar frá 7.50.
Náttföt. Kakiskyrtur
með tilheyrandi flibb-
um. — „Radiac“ vör-
ur hafa fyrir löngu
fengið viðurkenningu
allra, er notað hafa.
Fást aðeins hjá
HARALDI.