Morgunblaðið - 09.12.1923, Síða 1

Morgunblaðið - 09.12.1923, Síða 1
ORGTO LiBIS Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslason 11. árg. 33. tbl. Sunnudaginn 9. desember 1923. ísafoldarprentsmigja h.f. Gamla Bíó Bros og tái* GLdlfallegtir sjónleikur í 4 Þ^ttum, leikinn af góðkunn- 11131 leikurum. Aðalhlutverkin leika: IWAN LITLI og KAREN WINTHER. ' Onnur hlutverk leika alice prederiksen, KAI PAASKE, HANS RICHTER, EMMÝ SCHÖNFELD. Vegur til hjarta mannsins Sennett gamanleikur í 2 þáttum. Sýning á sunnud.- kl- 6, 7% og 9. LJÓSMYNDASÝNINGIN i Templarahús> inu opin i dag klukkan 5—10. Dómurisiin er taiiinnS AlúSar þakkir til allra þeirra, sem sýndu mjer vinarhug á sextugsafmæli mínu. — Thor Jensen. rtrrrrr juuulá. rmmnr uuuurí. Guðm. B. tfikai* Laugaveg 5. Sími 458 KlæBaverslun. — Saumastef/ 2 Vetrarfrakkar, annar á lít- C inn mann, sem ekki hefir C ið vitjað, seljast mjö b rrrrrr npnrvnrvnrr i ver- njög ódýrt. C rrmcrrmR Haraldur sonur okkar verður jarðsettur þriðjudagnn 11. Þessa mánaðar. Jarðarförin fer fram frá heimili okkar, Miðstræti 3 a., kl. 1 e m. Emilía . Sighvatsdóttir. Jón Kristjánsson. clDlaskófatnaður. Kvenstígvjel, randsaumuð úr dökkbrúnu chovúeaux ógmarg* ar aðrar góðar en ódýrar teg- Wdir Kvenskór, reimáoir og með ristarbönduni, úr ’ chevreaux, ^tískinni, bimnu skinni og, box- ealL fjölbrjmtt úrval við allra kæfi, frá kr. 10,00, Samkvæmisskór, kvenna iir iakkskinni, ljósu og svörtu chevreaux, o. fl., fallegir, sjer- leSa. ljettir Og liprir, og ódýrir eftir gæðum. Itíniskór, í fallegu og fjöl- breyttu iirvali, til jólagjafa, Verð frá kr. 3,75. Telpustígvjel og skór úr bok- lakkskinni og brúnu calf, m jtítíi, fallegir, sterkir og dýr o- lr eftir gæðum. Bama, fall og unglinga inniskór, eSlr, hlýjar og sterkar teg- tíndir, 0g einhver kærkomn- asfa jólagjöfin, sem börn fá. Karlmannsstígvjel, úr lakk- skinni.'ehövreáux. willow calf og bök" calf, rándsaumuð, og gegnsaumuð, sjerstaklega fall- egar og þægiiegar tegundir >neð lægsta verði. Karlmannsskór, bæði götu- skór og samkvæmisskór, úr lakkskinni, chevreaux, willow éaíf og box calf, mjög falleg- ir, liprir og þægilegir, með lægsta verði borgarinnar. Inniskór, karim., úr svörtu og mislitu leðri, með afarlipr- um og ljettum sólum, mjög kærkomin og hlýleg jólagjöf. Drengjastígvjel, sterk oglag- leg, mismunandi gerðir og all- ar stærðir fyrirliggjandi enn- þá, og verðið er sanngjarnt. BarnaskófatnaSur, ýmsar góð- ar og fallegar tegundir, og meira kemur með e.s. ,fslandi‘ næstu daga. Skóhlífar, karla kvenna og unglinga og bai’na, af öllum stærðum, og aðeins mjög sterk- ar og fallegar teguudir, með sanngjörnu verði. Kynnið yöur sjálf verS og gæði ofangreindra tegunda, og athugið hvort þjer getiS ekki gert öll jólainnkaup yðar í þessari grein á einum og sama stað, hjá Stefánsson & Bjannar. Húsiraæður S Notið eingöngu „Dancow“ ínjólk- ina („Bláa beljan“). Ómenguð kúámjólk, niðursoðin eftir nýjustn aðferðum. Er ódýrust. — FæSt aístaðar. CARí, Störar dósir. Satnsöngur Karlakór K. F. U. M. verður endurtekinn í kvöld klukkan 9 eftir liádégi í Bárunni. ' Einsöngvarar: Óskar Norðmann og Símon Þórðarson. Áðgöngumiðar á kr. 1,50 og 2,00 fást í * dag í Bárunni kl. 2—5 og 7—9. eftir hádegi. Ltfid tQÍuggana i Yerslun I Mnson. Bestu karmelEarnar eru Jersev Caramels* frá Batger & Co., Ltd. London fæst í heildsölu hjá H. Benedlktsson & Co. >-»* i / •*>j•i'”„**. Leikfjelag Reykjavíkur: Tengdamamma verður leikin í kvöld (9. þ. m.), kl. 8 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í dag klukkan 10—12 og eftir kl. 2. fðý ja Bió Kátur piltur: Gamanleikur í 5 þáttum. Leikinn af hinu óviðjafn- anlega undrabarni: Jackie Coogan sem allir dást að fyrir fram- úrskarandi leikhæfileika sína. Jackie Coogan er orðinn svo þektur hjer, að enginn sem sjeð hefir þær myndir, er hann hefir leikið í, mun efast um, að hjer er um vernlega skemtilega mynd að ræða. Nafn hans er næg sönnun þess, að það sjest ekki nema í virkilega skemtileg- um niyndum. Sýningar klukkan 6, 7y2 og 9. Börn fá aðgang að sýning- unni klukkan 6. I Appelsínur, Epli, í tunnum 0g köaaum. Vlnbes*, Bananar, Citrónur Gerduft og Maismjðl. — Kerti hwí; — Tekid ó móti pöntunum i síma 481. Besí ad augjýsa i JTlorgunbl. Stúdentaf æðslan. I dag kl. 2 talar M. flsgelr flsselmoii i Nýja Bió um Pál poslula Nliðar á 50 au. við inng. frá kl 1.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.