Morgunblaðið - 09.12.1923, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.12.1923, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ ■ ( Afannikið úrval af allskonar stopp- uðumleikföngum Einmg ö)l önnur leikföng Hvergi annað eins úrval Isietfur Jónsson HafuarntH-bi 15 jhintist hann 's.jftnstaklcga og með niiklum hlýleik. „sögueyjunnar frægu í Norðurhafi, sem öll menn- ing Norðurlanda yæri í svo mikilli . jiakkarskuld við“rog ljet í ljósi á- nægju sína yfir þyí, að einnig það- Æii hefði fulltrúi komið til þess aiS taka þátt í afmælisfagnaði, Lund- ar-dómkirkju. Þá var mjer gef- ið orðið; gerðu hin hlýju orð gamla Billings í garð íslands mjer auðveldara að taka til máls í þessu göfuga samsæti, en annars hefði verið. Byrjáði jeg mál mitt á því að leiða getu um, hvað vak- að mundi hafa fyrir dómkirkju- ráðinu, er það hefði falið mjer h.mgað komnum lengst utan af Islandi, að flytja tölu fyrir hönd gestanna. Mundi það líklega m. a. hafa verið það, að ef Össur erki- bskup hefði mátt rísa upp xtr gröf smni, og koma fram í samkvæmi þessu, hefði jeg sennilega verið eini maðurinn þar nærstaddur, sem hann hefði getað talað við á móðurmáli sínu, því að enn væri jsú tunga töluð á íslandi, sem töl- Tið hefði verið í Lundi í byrjun 12. aldar. Skýrði jeg svo frá því í stuttu máli, sem jeg vissi sann- ast um samband íslenskrar kristni til forna við erkistólinn í Lundi; minti jeg á það hversu sjö af níu biskupum vorum á 12. öld , hefðu sótt vígslu til Lundar, og gat þess til, að líklega væri Jón helgi fyrsti biskupinn, sem þar hcfði hlotið vígslu af erkibisknps hendi. pá sagði jeg frá samningu Kristinrjettar Þorláks og Ketils, sem Össur erkibiskup hefði senni- lega verið fremstur hvatamaður að, og ef til vill ætti 800 ára af- mæli á þessu ári. Loks ljet jeg 'þess getið, að tímabilið, sem við hefðum verið í sambandi við erki stólinn í Lundi, væri að líkindum eitt hið farstelasta í sögu ísl-enskr- ar kristni í ' katólskum sið, þó . ekki vegna; afskifta erkistólsins af högum íslenskfar’ kristni, held jur .öHu fremur fyrir það,. hve lítið h.efði.,, gætt . er.kibiskupsyaldsins, syo a.ð. kirkja íslánds hefði fengið að l.ifa og þróast í friði á þjóð legupi'.líþlpnsUumj. grundvelli. Alt þetta sýndi, .$5..jekki væri hvað minst, ástæðan' ’fýrir island. .tjl að eenda hughlýjár hvéð'jur tíl.Lund- ar ,6 þessum.;8pÓ? afa 'piinningar- :deg.i hinnar .fqrhh dómkirkjn. - Jijekk jeg, (svö' |eg' segi’ frá því sjáifur). heilmikið lófákiapp að launum fyrir þéssa tölu mína, enda má *gera ráð fyrir. að la,ng- fæstum gestanna hafí vérið kium- ugt um samband vort til forna við Lundar-erkistól. “ Þá talaði Rohde Gautaborgar- biskup fyrir sænsku’ stjórninni og þeirri ræðu svaráði Tryggér for- sætisráðherra m-feð ræðu fýrir niinni Svíþjóðar. Var þá börðhald- ’inu lokið ög se’t'st að kafficífykkju í hliðarhet-bergjum báðum nregin við hinn mikla sámkomusal. Meðal margra annara, sem jeg átti tal við í veislu þessari, var dómsmálaráðherra Svía, dr. jur. B. Ekeberg. Hann spurði mig um þá hæstarjettardómarana Eggert Briem og Lárus H. Bjarnason, sem hann hafði hitt á lögfræðinga- fundi í Stokkhólmi fyrir nokkr- um árum, og bað mig fyrir kveðj- ur til þeirra. þar hitti jeg líka og sá í fyrsta skifti á æfinni danska málarann Joachim Skovgaard, sem hlotið hefir heimsfrægð fyrir raálverk sín í Vjebjarga-dóm- kirkju, og nú hefir tekið að sjer að mála heljarmikla mynd í kór- stúku Lundardómkirkju, þótt kominn sje langt á sjötugsaldur. En hann er enn hinn emasti. — Margt fleira sá jeg þar merkra manna, sem jeg þekti á nafn áð- ur, en hafði ekki sjeð fyrri. Um miðnætti var þessari miklu veislu lokið, og hjelt þá hver heim til sín. Nóbelsverðlaun. f símfregnum var nýlega sagt frá því, að bókmentaverðlaun Nó- belsjóðsins fyrir þetta ár, hefðu verið veitt írlendingnum Yeats. Uthlutun þessara verðlauha nú hafði verið fylgt hjer með allmik- iili athygli af þeim sem vissu það, að sá maðurinn sem talinn var standa þeim einna næst í þetta sinn og úthlutUnárnefndin, eða einhver hluti hennar1 hafði sjer- stakan augastað á, -var einmitt íslendingur. — pað var Einar II. Kvaran. Hefði þáð verið sómi, eivki aðeins fyrír., hann, heldur fyrir íslenskar bókmentir í heild sinni, ef úr þessu hefði orðið, og mundi, vafaláust inikið hafa stuðl- að að því, að auka þekkiiigu manna og áhuga erlendis á ís- lenskum bókmentum og andlegu lífi. pví þau áhrif hefir Nóbel- sjóðurinn þó í þessum efnum, að hann hefir oft stuðlað að aukn- um bókmentakynnum milli þjóð- anna og dregið fram í dagsljósið laenn og málefni, sem gróði hefir verið talinn að kynnast, en annars voru lítt þekt utan ættlahda sinná. Má þar t. d. minna á Indverjanh Tagore, og svissarann Spitteler. Einnig hafa verðlaunaveitingarn- íir alloft orðið til þess, að brjóta braut meðal. stórþjóðahna, ýhisum höfundum smærrii. þjóð’anna, sem skrifa' á fungum; sem minni hafa útbreiðslhna. - Hefur þessa t. d. gætt mii ýrnsit. Norð.urlándamenn, ,sem fengið.. hafa ý,erðlaun,iii. . Af því að. þessar verðlauhav’eit- Jngar og' skipulag þeirra ér'hjer iítið þekt, má ségja dálítið frá þeimv Verðlaunasjóðurinn ey stofp- aður af. s.ænskum • verkfi-æðingi All’red Nol)el,,en hann dó 10. des. 1896, l’pphæðin., sem hann íinafn- aði yar um þrjátíu miljónir.króna. Sjqðprinn varð. þó nokkru minni, því ..deilur risu milli sjóðsins . og .erfingjanna, en. lank þó með fullú samkomulagi. Var höfuðstóll s.jóðs ips þá ,um 27 miljónir. Vöxtunum af þessu. átti að -skifta í fimm staði, til verðlguna handa. þeim, sem „orðið hefðu mannkyninu að mestu gagni“. Verðlaun eru veitt fyrir eðlisfræði, efnafræði, lífeðlis- c. g læknisfræði, bókmentir í ideal- istiska átt, og, fyrir starfsemi til þess að auka bræðralag og fvið toiilíi þjóðanna. Að jafnaði eru þessi verðlaun veitt árlega, en þó niá fella undan ár og ár, og. svo var gert sum ófriðarárin. Þó er skylda að veita verðlaunin að minsta kosti fimta hvert ár. — Venjulega eru verðlaunin, sem hver maður fær, um 140 þúsund krónur, þegar frá er dreginn kostnaður við stjórn sjóðsins, við- hald o. s. frv. Ýmsar stofnanir eða nefndir sjerfræðinga sjá nm úthlutun verðlaunanna. Friðarverðlaunun- um ræður t. d. stórþingið í Krist- janíu, en annars eru aðalstöðvar sjóðsins í Stokkhólmi. Þar er t. d. bókmentaverðlaununum úthlut- að af sænska akademíinu. En tdlögurjett hefir þar að auki franska- og spænska akademíið og ýmsar aðrar stofnanir og einstak- ir menn, svo sem háskólakennar- ar í fagurfræðum og hókmentum. Auk þessa hefir svo sjóðurinn komið upp nokkrum sjerstökum stofnunum, sein einkum eiga að aðstoða við störf hans, safna upp- lýsingum o. s. frv. í Stokkhólmi er t, d. Nóbel-Institnt fyrir bók- mentir og eru þar starfandi sjer- fræðingar í germönskum, rómönsk um og slavneskum hókmentum. Eiga þeir að fylgjast með í því, sem markverðast er í bókmentun- um og greiða fyrir málum þess- um á annan hátt. f sambandi við sfofnun þéssa er einnig allstórt SjóYátryggingarfjelag Islands h f. Eimskipxfjelus^húsinn. Reykjavík. Sfmar: 542 (ekrifstofan), 3 0 9 (framftv.stjóri). Sfmii „Insurance“. gg Allskonar sjó- og s t r í ð s v á t r y g g i n g a r ZZZZZ Al'slenskt sjóvatryggingarljelag, ZZZZZ fiuErgi betri og árEÍðanlEgri uiflskifti. . .. breyttu úrvali bókasafn (ea. 40 þús. bindi). Ýms fieiri söfn, og tilraúnastöðvar í ýmsum vísindagreinum eru einnig að meira eða minna leyti kostað- ar af Nóbelssjóðnum. Má af þessu sjá, að hjer • er úin margháttaða starfsémi að ræða. .Auðvitað veldur það oft, allifc konar ágreiningi ‘ hvfernig úthluta eigi þeásnm vérðlaununi, og verð- úr ’ekki ósjaldan- úr nokkur, óá- nægja. Hefir' þess t. d. gætt um Englendinga og bókmentaverð- launih. í tímaritíim þeirtoa,- ög; bltið- inn 'koyui allöft féam kVartaniiv... , , . , iirn það, að gengið væri fram lija **■» • ' “ bretvsku,' andíég'u'-Íafi, eh virðláun- in'. lentu mest hjá norræhum og •I . * "t' r-rfj . • þýskmentu^úöi þjóðum. Af ensk- 'fm rithöfundúm. toiun aðfins K^i.p- ling hafa hlotið verðlaunin, en af’ visiridamÖnhum hafa ýmsir Bref- ar fengið. þa,u,. svo sem Raleig’h Iávarður, Crem.er og Ramsay. A’f jnorrænum mönnum háfa hlotið verðlaunin t, d.’ Björnsön, SelmÍ Lagerlöf, v. Heidpnsta.in, Hamsnn, l’ontoppidan og Gjellerjip, N. -Rui.- sén fjekk og . verðlaun í sinni gein. Og Friðþjófur I^an’sett.Jriðar-: verðlaunin. Alls mun milli. 80 og. 90 verðlaunum hafá vérið' úthlhtað til þessa. ( . . ■!" í rauninni væri ÖM ástæða til þess að reyrm hjer áð fylgjakt meira með þessu en gert er, og kynna sjer það, sém heist kem- ur þannig fratoi. Það er ekki of mikið* samt, sem menn geta hjer fylgst, með í Þvh sem í umheim- inum gerist í andlegum málum, listum eða vísindum, þó nokkru öðru máli sje aS gegna um stjórn- mál og þjóðfjelagsmál ýms. Auð- vitað er það ekki svo að skilja, að menn hafi allan himinn hönd- um tekið, þó menn fylgist eitt- hvað með þessu einu. „ Maðurinn, sem í fyrra fjekk bókmentaverðlaun Nóbelsjóðsins var Svisslendingurjnn Carl Spitt- eler. Höfuðyerk hans og það, sem verðlaunaveitingin var aðallega bygð á, er Ijóðabálkur, sem heitir Olympischer Friihling, með efni úr grískum goðasögnum. Ýms fleiri skáldrit hefir hann skrifað, kvæði og sögur og svo ritgerðir ýmsar um bókmentir og listir, sem safnað hefir verið saman í bindi, sem hann kallar Lachende Wahrheiten og eru þar ýmsar góðar og skemtilegar greinar. Maðurinn, sem í ár hefir fengið þessi verðlaun, írinn Ýeats, er fæddur í Dublin 1866. Hann hefir verið einn aðalmaðurinn í þeirri Afar fjötbreytt úrval af L]ósakt*ónum og aHskonar hengilömpum fengurn við með síðustu skípum. Komið meðan úr nógu er að veljá. H.ff. Rafmf. Hiti & Ljós. Ltoúg^iýig ^20 Bs., Sími 830- m ''idfé lýkomi^í mjög fallegu og fjöl- Vigfús Gtfðbi'andsson klséðáteri. Aðalstræti 8 I. Jainan biigur qj allskonar fata- efnum og 'Öllu til fata.. V fL SAUMASTOFA. þjóðlegu hreifingu, sem kölluð er The celtic revival, og náð hefir yfir ýms keltnesk lönd eða lands- hluta: írland, Skotland, Bretagne, Walesp. fi. Þetta er þó ekki eigin- leg stjórnmálahreifmg, þótt, hún hafi í frlandi haft áhrrf í þá átt, heídur þjóðernisleg og andleg, éfnktfm ’bóktoféntaleg hreifing. —■* Iíefir hún látið einna mest til sin, taka einmitt í Irlandi, og ekki síst fyrir áhrif frá ýmsum verkum 5 eats. ftlýáfÝÍítið, áem hjer verðui' um hann sagt;,'er þó mest á aðra hönd fen'gið, því rit hans ern ekki til hjér nema á strjálingi. Ýeats hefir skrifað leikrit, ljóðabálka, kvæði, sagnasöfn og ritgerðir. ^Vf ljóðabálkunum er tal- iö nierkast The Wanderings of Usheen, sem lýsir samlífi Ossians og álfadrotningarinnar Niam í þremur heimum eða stöðum, í ey sælun nar, í ey tímanlegrar bar- áttu og ey svefnsins og, gleymsk- unnar. Flest önnur rit han% erU líka með efni úr írskum sögnuiö eða þjóðtrú og þjóðlífi. En það eru helst leikrit; og Ýets kvað hafa haft mikil áhrif 4 þjóðlega leikment Trlendinga, ekki eimmgis með leikritum sjálfs sín, heldur ekki síður með uppörfunum síu- um og starfi í The Irish Literary Theatre, sem hann, ásamt nokki'- um öðrum írum, stofnaði skömmu fyrir aldamótin, og átti að lyfta Undir þjóðlega, írska leiklist og hókmentalegt- gildi hennar. 1 þa átt stefna t„ d. leikrit sjálfs hans, The Countess- Cathleen, The Sha- dowy Waters og Deirdre. Ha»n hefir einnig fengist við fornan keltneskan sagnafróðleik og 1 þeim efnum gefið út m, a. Celtie Twilight. Við dulspekiK^ fræði hefir hann- einnig fengist' Kvæðasafn hefir líka komið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.