Morgunblaðið - 09.12.1923, Page 5
ATJKABLAÐ 8. des. 1923.
MOBGuNöLAwit)
Kn. 0. Skagf jörð
*»ofin heildsolu r
HREINLÆTISVÖRUR :
New-Pin þvottasápa.
Handsápa, 15. tegundir.
Raksápa, 2 teg.
Zebra ofnsverta.
Zebó, fljót'. ofnsverta.
, Brassó fægilögnr.
Reckitts þvottablámi.
Silvó, silfurfægilögur
Mansion Bonevax.
Cherry Blossom skósverta.
ÝMSAR VÖRUR:
R^derson ’s ágætu kökur og kex:
Creamy Cbocolade,
Hydro Cream.
Butter Cream,
Butter Scotch.
Ginger Nut.
Cinderella.
Cream Crackers.
Family.
Loretto og fl.
^•vit vaxkerti afaródýr.
Konfect.
Cacao.
fatnaðarvörur fyrir karlm.:
Manchettskyrtur.
Fiibbar.
Bindi, fyrirtaks úrval.
Easkar húfur.
Hattar, linir.
Atíabond.
Sokkabönd.
Sokkar.
Fataefni.
Pakkhúsfrakkar.
s^argt fleira.
Sfiml 647.
Af ufanför
Svigajóðar og Noregs
eftir df. Jón Helgason biskup.
Nýungar
frá Edinborgar útsölunni. — Frá morg-
uidtginum ‘/x* seljum við Bollapör á
0,35. Djúpa og grunna Diska á 0,50-
Aðeins fáein dúsin eftir. — I Vefnaðar-
vörudeildinni Flauel á kr 2,75. Slifsi frá 8,00. Silkiprjónatreyjur,
Jumpers, Nýir vetrarhattar bálfvi.ði. Silkisvuntur frá 15,00, Axla-
bond á 0,95. Kiólaefni og Pijóoatieyjur fyiir ,hálfvirði Drengja-
peysur o. m. fl.
peninga yðar með þvi að versla
á EDINBORGAR útsölunni.
JER SPARIÐ
iiieira
en
kostar
n.
Framh.
Mánudaginn 17. sept. rann upp
a^M-hátíöadagurmn. Kl. 7 urn
í!lorgUninn var* klukkum hringt í
0Uum kirkjuturnum bæjarins, og
1 dir hringingunni voru leikin
^■'aialög frá báðum turnum dóm-
"^junnar, af valinni sveit lúð-
^-'ytara- Veður var fremur dimt
Uítl Uiorguninn, og leit út fyrir
1 ‘gningu, on með dagmálum fór
birta til, og varð besta veður
"u haginn. Bærinn var allur fán-
1,111 skreyttur, því að ofan á alt
"lloað hátíðatilefni hafði bætst
a^> að konungur Svía, Gústaf 5.,
Var
þei
Vffintanlegur til bæjarins, til
Ss að taka þátt í hátíðahöldun-
llln þennan dag.
^ árdegis áttu bæði gestir,
l''111 hoðið hafði verið sjerstak-
j Ha> og eins aðrir, sem tækju þátt
aBðinni, að koma saman í söl-
j ^1. ^áskólans, allir í hátíðabún-
. ^1’ ^iakupar og aörir lcennimenn
^ ^bættisbúningi sínum. Var öllum
skipað í svleitir, alls átta,
H V H*n'°Ögötigu haldiö til dóm-
. r j'Hinar. f fararbroddi gekk yf-
1^,'^^álkur við hátíðahöld þessi,
ólakennari dr. Efraim Briem1),
li v 'laarfl^Ikar aðrir sinn við
j ' °ra klifs hans. f fremstu gveit-
^^^Biskupinn í Lundi(„gamli“
( n<*n-'unafnið hefir þessi maður
0- Slei’ aettamafni án þess að
* nokknð akylf; við þá ísl. Briema
ginni að vita af þeim.
Billing, svo nefndur aðallega til að-
greiningar frá syni hans „nnga“
Billing, sem er biskup í Vesterás,
cn þó rjettnefndur „gamli“, þar
sem hann hefir tvo eða þrjá uin
áitrætt) jásamt dómklerkasamkundu,
dómkirkjuráði og bæði núverandi
og fyrverandi prestum við dóm-
kirkjuna. f næstu sveit voru 20
biskupar (sex sænskir, sjö danskir,
tveir norskir, einn íslensku,r, einn
(•nskur (fulltrúi erkibiskupsins af
ICantaraborg), einn þýskur og einn
lettisknr), En lestina ráku 225
sæúskir prestar. Með fram götun-
um, sem leið lá um, var múgur og
margmenni til að horfa á skrúð-
göngnna, og alstaðar voni ljós-
myndavjelamar á lofti. Svo var fylk
ingin iöng, að þegar fremsta sveit-
in kom aS dómkirkjudyrunum. fór
aíðasta sveitin út úr háskólar.um
Afmælisbamið — dómkirkjan
gamla — var ljósum prýdd en ann-
að skraut sást þar ekkert, enda
gerðist þess ekki þörf, svo mikil-
fenglegt, hús sem bún er og fagurt.
Sem geta má nærri var kirkjan
troðfull af fólki, nema aðalgangur-
inn; lionum var haldið auðum, en
báðu megin með fram stólunum stóð
röð af marskálkum; voru það stú-
dentar með gula og bláa silkislæðu
um öxl og stúdentahúfu á höfbi. í
kórnum báðu megin við háaltari
sátu biskuparnir í freanstu röð, en
að baki þeim aðrir kennimenn. Kl.
10 stundvíslega, þegar allir voru
komnir í sæti sín, komkonungurinn
og sveit manna með honum, en Bil-
ling biskup og nokkrir- menn aðrir
tóku á móti konungi við dymar og
fylgdu honum og sveit lians þaugað
sem þeim var ætlað sæti. Þá var
kirkjudvrum lokað og bófst nú há-
1 íðarguðsþjónustan.
Svíar eru, svo sem kunnugt er,
orðlagðir söngmenn, enda minnist
jeg þess ekki að hafa heyrt jafn-
fagran söng í kirkju og við þetta
tækifæri. Tveir prestar voru fyrir
altarinu, annar til aö tóna það sem
tóna átti, hinn til að lesa það er
aðeins skyldi lesa. Sá er tónaði,
hafði rödd mikla og fagra, sem
bestu óperu-söngvarar, enda var
hann aðfenginn utan úr sveit til
þess að vlera fyrir altari við þetta
hátíðlega tækifæri. VíxLsöngva.r,
bæði milli söngflokks og safnaðar og
milli safnaðar og prests, fóru for-
kunnarvel úr hendi. Að lokinni alt-
arisþjónustu stje Pfannenstill dóm-
prófastur á stól og flntti prjedilmn
út af orðunum í Tit. 2, 14. Þótt
ræðumaður talaði hátt og snjalt,
fór nú samt svo, að við, sem sátum
í kómum prjedikunarstóls megin,
lieyrðum sama sem ekkert af prje-
dikuninni, því að orðaskil dnum-
uðu alveg í bergmáli. En af lestri
hennar síðar í blöðunu,m mátti sjá,
að þar hafði verið flutt prjedikun
með afbrigðum góð. A eftir prje-
dikuninni var snngið brot úr 66.
sálmi Davíðs með tónasetningu
Baclis, forkunnabfagurt og vel með-
farið. En að því loknu fóru þrír
biskupar fyrir altari: Billing biskup
í miðið, en Rodhe Gautaborgar-
biskup og Ostcnfeld Sjálandsbiskup
sinn til hvorrar handar, allir í
\skrautlegum kórkápum, en mieðfram
gi'átunum stóðu sex kennimenn
skrýddir fögrum messuskrúða. Bil-
ling biskup flutti nú sjálfa aðal-
hátíðarræðuna og studdist fram á
bagal sinn. Hafði hann fyrir texta
oröin í Ilebr. 13, 8. og talaði bæði
mig til vteislunnar. Rak Pfannen-
hátt og skýrt, svo að nú mátti heyra
bvert orð, en á dftir ræðunni fór
Rodhe biskup með kollektu, en Os-
tonfeld biskup mieð faðir vor. Þá
var sálrnur sunginn og hinni hátíð-
legu guðsþjónustu þar með lokið.
Að endaðri guðsþjónustugerð fór
fram í nyrðra hliðarskipi dómkirkj-
unnar afhjúpun gamallar miðalda-.:
klukku, sem staðið hefir í margar
aldir, en dönskum úramiði Bertram-
J.arsen hefir tekist að endursmíðá
og endurbæta svo, að nú getur hún
gengið eins og aðrar klukkur. Hef
ir úrsmiðurinn starf að að því verki
árum saman og af níkissjóði verið
varið á 2. hundrað þúsund króniun
til þess að endurnýja þetta sann-
Hvfnda dvergasmíði. Stórt skrautrit,
hefir verið gefið út um ldukku
þessa, „Horologium mirabile lund-
ense“. Er þar sögð saga hennar,
gefin nákvæm lýsing á öllu því, sem
þessi dásamlega Muklca sýnir, og því
r. æst skýrt frá endurnýjunar-verk-
inu, þeim feiknar dugnaði og því ó-
tenjulega hugviti, sem danski rúr-
s. niðurinn hefir sýnt þar.
Að lokinni afhjúpun klukl?..nnar
var haldið heim á biskupssietrið og
neytt dagverðar (Lunch). Yoru
þar að dagverði auk konungs og
ýmislegs stórmennis, allir biskup-
a.rnir, — samtals 60 manns. — Var
þar góð veisla og liin skemtilegasta.
X'ftir borðhaldið vorum við iitlendu
gestirnir allir leiddir fyrir konung,
sem var hinn elskulegasti í viðmóti
öllu og hinn kátasti. Mig spurði
liann sjerstaklega um í.sland, hvern-
ig þar væri að vera og bve lengi
væri farið milli landa og sagði jeg
honum það. Þótti honum óþarflega
lengi verið að fara ekki lengri leið.
í þessari veislu f jekk jeg fyrst kynst
hinum sænsku. og erlendu embættis-
bræðrum mínum, sem jeg eigi þekti
áður. Yið liægri hlið mjer við borð-
ið sat dr. Ludvig Lindberg biskup
í Vexiö. Þegar við böfðum talast lít
ið eitt við og embættisaldur okkar
bar á góma, kom það upp úr kaf-
inu, að við höfðum vígslu tekið
sama dag og ár, 22. apríl 1917, —
Nægði það til þess, að við urðum
mestu mátar og vorum orðnir „bræð
ur“ áður en þeim degi lauk.
Kl. 3 var aftur haldið til dóm-
kirkjunnar, því nú átti „söguleg
minningarhátíð“ að fara þar fram.
Var þar engu minna fjölmenni við
statt en verið hafði um morgUninn
Eftir að sálmur hafði verið sung-
inn, flutti prófessor Otto Rydbeck
langt erindi, þar seon liann rakti
sögu dómki.rkjunuar frá fyrstu
ibyrjun. Var það sem geta má nærri
afar fróðlegt. Þá var leikið á orgel,
mjög veikt og lágt, en af mikilli
snild, inndælt lag eftir einbv. tón-
snilling, sem jeg ekki veit að nefna.
En að því búnu tók til máls prófes-
sor E. 'Wrangel og flutti langt er-
í indi, „Symbolik i Lunds-Domkyrkas
arkitektoniska. utsmyckning“. Hafði
það vafalaust, mikitm lærdóm að
geyma, en sannast að segja veitti
mjer næsta ertfitt að fylgjast með
,í Sllum þeim lærdómi, enda vantaði
iiiig flest skilyrði til þess, og var auk
þess orðinn þreyttur. 1 lok ræðu
smnar sneri ræðumaður sjer að kon-
ungi nueð sjerstöku ávarpi og af-
lienti honum skrautbundin eintök
af fimm minningarritum, sem gefin
böfðu verið út í sambandi við há-
tíð þessa.
Þegar þessu var lokið, voru born-
ar fraan kveðjur frá lands'kirkjum
þeiín, sem fulltrúa áttu þar á hátíð-
inni, öllum nema íslandi. En svo
stóð á þessu, að yfirsiðameistaran-
um Rodhe dómprófasti hafði
gleymst, að ísland er fullvalda ríki
og íslenska kirkjan algerlega sjálf-
stæð landskirkja. Þó átti jeg sjálf-
ur nokkura sök á þessu. Jeg hafði
sem sje ekki athugað, að þessi
kveðjuflutningur ætti fram að fara
þennan dag og enn ekki átt tal við
nefndan dómprófast. En Sjálands-
biskup tók iipp hjá sjálfum sjer að
benda Rodhe á þetta þar í kirkj-
unni, en áf því búið var að ákveða
alt fyrir fram um það, í livaða röð
kveðjur skyldu frambomar, va.r
ekki hsegt að kippa þessu í lag, og
varð jeg því fegnastur, því að jeg
var alls ekki undir það búinn, að
flytja slíka líveðju þarna í kirkj-
unni.
Kl. 5 var þessari hátíðaathöfn
lolcið og flýtti jeg mjer heim í her-
bergi mitt, fór úr hempunni, sem
jeg hafði verið í allan daginn, - ;
lagði mig upp í rúm til að hvíla
mig. Þá komu boð til mín frá dóm-
kirkjuráðinu með tilmælum ujn, að
jeg í veislu þeirri Inrmi miklu, sem
halda átti þá um kvöldið kl. 7y2,
vildi fyrir hönd boðsgesta svava
ræðu þeirri, sem Billing biskup
flytti fyrir minni gestanna, og þá*
haga orðum mínum svo, að ræða
mín yrði jafnframt kveðja frá ís-
landi og íslenslm kirkjunni. Sá jeg
á þessu, að Svíunum var talsvert ,
áhugamál að bæta úr yfirsjón siiini^
áður um daginn og lofaði jeg því að ’
flytja þessa tölu. Eftir að liafa hvílt
mig noklcra stund fór jcg að biW
still dómprófastur á eftir, því að
liann vildi, að tími mætti vinnast
til þess, að ganga niður að dóm-
kirkjunni og sjá hana ljósum
M&ib es. jislandy
kemur:
Haframjöl.
Hrísgrjón.
Sagogrjón. I
Molasykur.
Kandis.
Tekið á móti pöntunum í síma
1177.
Robert Smith.
Vetrarfrakkar og kápur,
Regnfrakkar
Alfatnaðir,
Nærfatnaður alskonar, Manchett-
skyrtur, flibbar og slifsi.
Peysur, treflar, sokkar og hanskar
prjónaðir og úr skinni.
Lang ódýrast
í bænum.
Afargóðar og fallegar TÖrur.
HeynÍft
og þjer munið sannfærast um,
að það er
B«»t aé nrala f
Tafabúðinni,
Hafnarstræti 16.
Sími 269.
skreytta í öllum gluggura efst upp
á turna. Vanst okkur tími til þessa.
Þótti mjer afarfögur sú sjón er aug-
um rnætti, er við komum niður i
trjálundinn mikla, „Lundagárd“.
fyrir norðan og vestan kirkjuna og
þetta mikla kirkjuhús blasti við
okkur upþljómað hátt og lágt. En
svo var mannþröngin mikil, að varla
varð komist áfram lengd sína.
Veisluna, sem jeg gat um, skyldí
halda í „Akademiska föreningens
stora sal“. Er þetta fjölmennasta
samsætið, sem jeg hefi komið í á.
æfi minni o,g um leið hið glæsileg-
asta í öllu tilliti. Þar sátu.til borðs
rúm 370 manns (eingöngu karl-
menn), en þó fjöldinn væri svo
mikill, varð alls ekki þrengsla vart
í þessum rúmgóðu húsakynnum. KL
7% kom konungur og var honum
fagnað með níföldu húrnaópi. Á
aðra hlið mjer sat áðurnefndur
biskup Lindberg, og á hina háskóla-
relítor í Lundi, Dr. jur. Thyrén.
Ekki er jeg maður til að lýsa því,
hvaða rjettir voru á borðum, eða
hvaða vínum var helt í glösin, en
þar var nóg og meira en nóg af
hvorutveggja, enda virtist ánægja
ríkja í allra hjörtum yfir því, sem
úti var látið og kliðurinn nim allan
salinn eins og í fuglabjargi. Á til-
settum tíma hófust ræðuhöldin. -
Gamli Billing tók fyrstur til máls,
og mælti fyrir minni konungs. Strax,
á eftir stóð konungur upp og þakk-
aði fyrir ræðuna með snjallri tölu_
því að konungur er mjög vel máli
farinn. Endaði hann ræðu sínu meS
sjerstökum þakkarorðum til hins há-
aldraða biskups, sem hann þakkaðt
fyrir langt og vel nnnið starf í þjón-
nstu sænsku kirkjunnar. Þá talaði
Billing gamli á nýjan leik fyrir
minni grstanna. í þeirri neðu sinni