Morgunblaðið - 09.12.1923, Page 7

Morgunblaðið - 09.12.1923, Page 7
i. MORGUNBLAÐIB Engum efa er þa<5 undirorpi'S, aS tímasparnaSur er þaS öllum auglýsendum að senda auglýsingar sínar að- eins á einn stað, ef í fleiri en eitt blað eiga að fara. Auglýsinga ^krifsfofan • Austurstrœti 17, tek.ur á móti auijlýa- iöL'um osí sendir td tvaða blaðs setn er. Yfirfrakkaefni og fataefni í stóru úrvali. Vigfús Guðbrandsson, klæð8k* ri. nal iræu 8 ÖTSALAN ';í ■ . .. v.... heldur áfram til miðvikudags. Mörgu bætt við; þar á meðal: barnanærfatnaði úr Ijerefti., Dötputöskur og myndarammar fyrir hálfvirði og margt fleira selt með miklum afslætti. pErslunin ,Bullfo55‘ Au.sturstra^tj 12. -: * Sími 599. augaveg 49, Sími 843, :: uppáhald allra sem einu : sinni kynnast honum. — Vöruyfirlit: Kjöt, kjötfars, kjöthakk, Hhjör, Smjörlíki, svínafeiti, hlöntufeiti, tólg, kæfa, pyls- >r> ostar, egg, alskonar álegg hrauð etc. Niðursuðuvörur ’ hundruðum tegunda, t. d.: KjÖtmeti, fiskmeti, ávextir, krænmeti, kryddmeti, ávaxta í^auk, niðursoðin mjólk, alls- honar sósur og smávegis, mckles etc. Útlend saft á , xum og í lausri sölu, — krydd. , Grænmeti: Hvítkál, rauð- ' ^> rauðrófur, Sellerí, Pur- er> Persille, gulrætur, lauk- lr) kartöflur, ísl. rófur, epli, ahpelsínur, vínber, melón- Citronur, Asiur, Agurk- etc. Keynið SLÁTRARANN. ha: Pu svíkur ykkur aldrei. U* hann og: ritgerðasafn (Ideas <: Qood and Evil). • pÖa er auðvitað aðeins undan " °fa.n af. En annars væri það >l >ess v er. ert, að einmitt Islend- fylgdust betur xneð, en nú 1 ýmsum andlegum málum . H tranna. Ýmislegt í sögu > eirj.^ r . sð , °R bókmentum er þannig, 0(> d< er merkilegt til athugunar b^^kugsunár og víða til saman- r við sumt það, sem íslenskt fr. ----' —>.------- Jiverjjt* r^lor°4dsen skrifaði Ira\ <nia alí-langa grein nm sögu ‘‘ð k;ir fyrir þarf auðvitað ekki kia "°la a^a íste^öinga að Kelt- 'slenskar bókmentir að ^ra<<í>nar keltneskum „afleggj- vert ’ Pins °R emusinni var tölu- Hag ’,nPP 1 móðinn“ hjá sumum nnum em- Siera Elnarjtai í H. Jón Jacobson landshókayörður, mágur sjera Einars, sendi honilm þetta kvæði á sjötugafmæli hans 7. þ. m. S.vo líður hugrós öðlings ævi sem mildrar sólar um mar himins gangur í heaði himinskíru , frá upprisu hennar til enda dags. ; Sá jeg þig á vori virða grandvarstan, um hádegi lífs hlaðinn störfum, — aldrei til spella, æ til böl-bóta, — veit jeg þig nú sjötugan sannheiðri krýndan. Víst er vor fagurt, en viðkvæmari haustsins mjúka mildi. Grefi þjer döglingur dýrðarheima friðvafið haust, unz til foldar hnígur. Uni Þýskaland til Belgiu. Eftir Vilh. Finsen ritstjóra. Það er árla morguns í Kiel. Dómkirkjuklukkan hefir nýlega slegið fimm. — Bærinn er hljóður og hrím'hvítur eftir nætur frostið, en á stangli sjást dökkir blettir, þar sem sólin hefir náð að bræða hrímið. Skipið legst hægt að bryggjunni og nokkrir verka- menn og tollþjónar skreiðast krók- loppnir úr skýlum sínum. Alt fer mjög hljóðlega fram. Kiel sefur ennþá. Miðaldra lcona kemur hægt nið- ur hafnarbakkann. Hún er með hlaðaböggul undir hendinni, og lít.ill strákur, átta eða níu ára, hangir í pilsunum hennar. Tært andlitið og djúp og raunaleg augu lýsa á þögulu máli eymd og vol- æði. Drengurinn er sveltur; fæt- urnir geta varlá borið hann, og hann er skinhoraður. „Kieler Zeitung“, muldrar hún! „síðustu frjettir, 250 mörk“. Hin kurteisa framkoma konunn- ar, og það, að hún er tiltölulega yel klædd, bendir á, að hún sje nýlega byrjuð á þessu verki, að hún ekki sje vön því frá fornu fari að ganga niður á bryggjur ki. 5 á morgnana. og.selja blöð- Við nánari athugun kom það Í ljós, að hún var 'ekkja eftir skólá- kennara, sem dó. skömmu eftir að stríðinu lauk. Þáð yar ekki einu- smni svo. veí, að hún væri „her- mannsekkja“ (þ. e.: hefði mist? manninn a vígvellinum). — hún varð að íáta sjer nægja ennþá’ minni eftirlaun, sem fjarri fór að. hún gæti lifað af. Hún varð blað- söluköna. Hið æðisgéngna verðlag á öllu, verðleysi marksins, hafði- neytt haiia til að fara að selja morgunhlöðin í Kiel. Við dyrnar á járnbrautarstöð- inni stendur urig stúlka og.selur skólesta og lítil sápustýkki. Hún er líka. aumkunarverð að sjá: grá- köld eins og morguninn, og’ illa t'l fara. Hún endurtekur í til- breytingarlausum róm sömu orðin við alla ferðamennina: að ekki sje nein sápa í járnbrautarlest- irmi, „Kaupið þjer eitt stykki af sápu —- 500 mörk“. Sápan selst vel, en enginn virð- ist þurfa. á skólestunum að halda. Lögregluþjónn segir mjer, að þarna standi húnv á hverjum morgni, og að hún hafi einusinni þekt betri daga. Þessar tvær manneskjur, sem ferðámaðurinn hittir á bryggjunni í Kiel, eru að sumu leyti mynd af Þýskalandi, eins og það er í dag. Þar býr fólk við endalausar þján- ingar; ekki vegna eigin tilverkn- aðar, heldur hafa valdsjúkir stjórnmálamenn og hrokafullir „junkarar“ hrint því út í glötun- ina. Þar er þjóð, sem þekt hefir betri daga, en sem nú er að gef- ast upp í baráttunni fyrir lífinu, að. öllu, eða n.okkru leyti; þar verður fólk, sem áður bjó við góð efni, að selja skólesta og sápu- stykki, til þess að viðhalda lífinu. pýska erninum hefir fatast flug- ið. Friðurinn ’hefir orðið pjóðverj- um grimmari en jafnvel ófriðurinn með öllum þeim skelfingum, sem honum fylgdu. Vöruverðið hækkar. dag frá degi — gengi marksins miðar hraðfara í áttina til þess að verða ekki neitt,, — ekki virði pappírsins, sem í það fer. Fyrir tveimur dög- um kostaði einn bolli af kaffi 800 mörk í Hamborg, nú kostar hann 900’. Eitt glas af öli 750 mörk í gær, en 800 í dag. Einn eldspítu- stokkur kostar 150 mörk, svo að þó ekki sje nema, um eldspítu að ræða verða Þjóðverjar að spara. Þeir gera þa.ð með þvj að kaupa sjer „sjálfkveikjuáhald“. — ög el dspitnaísmið jurnar í Poimmern Druliliiiidir fyrir börn, mikið úrval, afar- « ódýrt hjá Daníel DalldórssDn, Aðalstræti 11. eru um það bil að hætta starfi. En kaupinu miðar hægt upp á ! við. í lestinni suður, þar sem hver bekkur er setinn og fult af fólki í öllum göngum, vegna þess að ferðum hefir verið fækkað út af kolaleysi, er verðlagið. og kaup- gjaldið helsta umræðuefnið. Það er verið að talá: um ráðstafanir ríkisstjórnarinnar . til þess að halda marksgenginu uppi, tilraun- irnar til að stöðva gengisfallið, sem kostað hafíi 'miljarða marka, en árangurinn ekk-i orðið annar en sá, að gengið er nú lægra en nokkru sinni áður. „fi.efði ekki verið betra“, segir einn, „að við hefðum borgað I Frökkum þessa Frökkum losnað við það, að ,þeir bertækju stærra, svæði“. Af viðræðum Þjóðverjanna er Ijóst, að því fer fjarri, ;áð stel'na Cunp kanslara hafi ,við éjnlægan.þjóðarý' vilja að styðjast. • Viðburðirnir í ’ Ruhr eru nú orðijir svo víðtækir,. að almenningur i er farinn &$"" mynda sjer skoðanir. fyrir sig, um, •hver sú eig’inlega ofsök þeirrá sje. í klefanum sitúp fullorðinn iog. fyrirmannlegur vinnuveitandi, á- samt fríðri tengdadóttur siniti. I Þau hafa bæði tefcið mikinn þátt, í samræðunum. Þegar les.tin nálg- sst Hageji, gefur hanp með hend- inni bendingu’ um; að nú skuli samtalinu lokið. Hann hefir, út um klefagluggann, Sjeð fyrsta franska hermanninn, vörð ’ við járnbrautarlínuna, standa undir blómskrúðgu kirsiberjatrje. Aug- 1111 hans gráu urðu sem snöggvast eins og stál, en svo urðu þau eðli- leg aftur. „Er það ,ekki yndislegt að sjá kirsiberjatrje í blóma? Ekkert getur mildað hugr manns eins' ög fegurð náttúrunnar1 ‘. Hann mælti þessi orð til tengda- dóttur sinnar, sem starði á ið- græn engi, laufgaðan skóg og urm- ul af blómguðum kirsiherjatrjám. Lestin var komin fram hjá ivrsta Frakkanum. Hann stóð kyr og hjeit vörð við ryðgaða járn- brautai’teinana: Nokkrum augna- hlikum síðar staðnæmdist lestin og franskur undirforingi rannsak- .aði nákvæmlega öll vegabrjef. Frakkar hafa í ‘hernámi dálít- inn þríhyrning lands við Hagen. A leiðinni frá Hamborg til Köln fer maður um þennan þríhyrn- ing, en kemur aftur út á „frjálst land“. En hjá Vohwinkel kemur inaður inn á hið eiginlega her- námssvæði. Þar eru hermenn á hverri stöð og í öllum gæslu- mannahúsum, og verðir með slcömmu millibili meðfram allri járnbrautinni. Það eru Englendmgar, sem setja svipinn á Köln. peir eru fyrir- ferðarmestir á strætum og veit- ingahúsum — sjerstaklega á síðar- r.efndu stöðunum. Alls munu um 13 þúsund Englendingar vera í borginni. Auk stærsta gistihúss- ins, Kölnisc'her, Hof, þar sem setu- liðsstjórnin er til húsa, hefir fjöldi annara hygginga verið gerður að hústöðum Englendinga, að ó- >Víy»vó«s HV A,,<=oiNTMtMr T» 3auSEJ»<í>tORDJ í C0MM0NS ^ J VlR<3Íf^lA W.IendorHdná & Co Ud. I „Meira virði en þser )kosta“ Jólasvein arnit, Tornóifur og TJonni eru d ferðinni. gleýmdum herlíiánnaskálunum, er alskipaðir erú éiösku liði. Ekkert setulið ér eins þtíngt á fóðrunum ems og það enskíi. í fýrradag kom fram í þýska þinginú fyrirspurn um, hve mikið enská setuliðið hefði kostað pýska- land. Svarið var >4 þús. sterl. pd. á viku. Jeg dirfíst varla að segja, l'.ve mikil upphæð þetta er í papp- írsmörkúm. Ensku dátarnir eru vel kyntir í Köln. Þeir líðakt vegna þéss hve göfugmaimlegir þeir eru í fram- gcngu — og örir á fje. Þeir ausa út peningum, og sagt er að óbreytt- ir hermenn leyfi sjer það óhóf að leigja sjer herbérgi hjá fjölskyíd- um,- þar sem gleðin yfir Ifinu er enn innilegri en í hermannaskál- unum. Og fjarveruleyfi hafa þeir alla liðlanga nóttina. í Köln eru menn hættir að nefna ,,dunkles“ eða „helles“ þeg- ar þeir biðja nm bjór, heldnr , dark“ og ,,light“. Þeim ferðamönnum til athugun- ar, sem fara um hernámssvæðið, má geta þess, að farmiðar, sem keyptir eru hjá ferðamannaskrif stofunum, eru ógildir fyrir leið- ina frá Köln til Herbesthal. Þegar komið er til Bnir, þar sem belg- iska hernámssvæðið byrjar, ero menn krafðir um 4000 mörk, sem er fargjald fyrir næstu 49 ldló metra. Lestin er herpiannalest, og nákvæm skoðun á , farþegaflutn- ingi og vegabrjefupi fer fram. í lestinni eru aðeins. örfáir menn, sem ekki eru í einkennishúningi- en aragrúi af hermönnum, sem hafa fengið leyfi til þess að fara heim til sín.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.