Morgunblaðið - 09.12.1923, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 09.12.1923, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ er alkunn lyrir gæði sín WKSðsaBBSS------- UL Hvaða kröfur ber að gera til skólasetursins? Skólajörðin þarf alls ekki að vera mjög stór; hún má ekki vera erfið, eða fólks- frek. Hún þarf að vera hæg. Bú- skapurinn má ekki vera háður cvenjulegum erfiðleikum, eins og eyjajarðir eru flestar. Skólabúið þarf ekki að vera stærra en svo, að það geti fullnægt þörfum skólaheimilisins um mjólkurfram- j leiðslu, garðávöxtu og að nokkru I leyti sláturfje. I Skólinn á að vera þar, sem auðvelt er um hverskonar að- drætti, bæði til bygginga og bús- þarfa. Þar þarf líka að vera nær-j tækt til fiskifangs. Gott væri að vatnsafl væri fyr-J ir hendi til raflýsingar. Fyrirliggjandi allskonar Jólatrjesskraut, Jólatrjesklemmur. Hii inn s Gfl. Lækjargötu 6 B. Sími 720. ]ólatrjein ^oma með e.s. íslandi 13. þ. m. Allar stærðir. Tekið á móti pönt- í síma 128 og í versluninni. Verðið að vanda ódýrast og trjen fallegust. pað vita allir. Verslun Jóns Zoega. Lítiö í gluggann í ðag Hvergi smekklegri nje ódýrari jólagjafir. ^æjarins mesta úrval af ilmvötnum. Kr. Kragh. Pósthússtræti 11. Og ^YRIRLIGGJANDI Molasykur ðanskur, Strausykur, Kandíssykur, Púðursykur, Flórsykur, —10. Má vænta þess, að ýmsum muni þykja fróðlegt að þessar jnyndir. Upphæð verðlaunanna yerður ekki ákveðin fyr en að sýning- unni lokinni, því tekjur allar af sýningnnni verða látnar renna til verðlaunafúlgunnar. í dag eru allra síðustu forvöð til þess að sjá safn þetta afmynd- um. Er það mál allra, sem sjeð hafa, að 'um miklar framfarir sje að ræða síðan í fyrra hjá áhuga- ljósmyndurum enda eru margar myndirnar gullfallegar. Skreytið eldhúsin fyr- ir jólin, þá smakkast maturinn betur. LAtið flisleggja kring- I um vask og eldavjel. Hvitar veggflisar eru I | fallegar, — þœr auka f Það er lífsnauðsyn, að auðvelt ■ hrenlœti, spara vinnu 3 sje að ná til læknis. pað er ekki 3 og kosta minna en nóg, að námsfólk geti komist ferða sinna haust og vor. Skól- inn þarf að liggja vel við heim- sókn góðra gesta. Skólinn á að skoða vcra sjálfkjörinn staður fyrir alls- konar námsskeið, fundi, þing og samkomur kvenna. pað gæti vel komið til mála, að þar yrði hvíld- arheimili fyrir konur að sumrinu, og jafnvel sumardvalarstaður bfirna. margur hyggur. A. Einarsson & Funk Templarasund 3. I H Eftir sr. Þorstein KristjáJisson í Sauðlauksdal \ CAR/. ^iðrjeftingar. Slí- aBWndegishugleiðingar herra ga 1 Morgunblaðinu í dag um £r- aul)urð á útgjöldum bæjarins og 1923 eru svo villandi, teju^ett er að leiðrjetta þær. Hann j ^>8 útgjöldum eftirstöðvar eru t)ráðabirgðalán, sem greidd Uiu arinu, 1 öðrum reikningn- e,,.nokkuð af kostnaði við gas- 111 a °g vatnsveituna og í hin- aUan «tÖS tVee'1Uai1 rek.sturskostnað þessara ar fyrirtækja og rafveitunn- ^ufa • auki> en þessi fyrirtæki á Ty,Xi-lei'1'eikni]Qg; og tekjur koma uióti. íipf,* út } j 1 6kki tíma til að fara Um tvtaUegai1 samanburð á þess- OjótaVySr re'kningum, en við ^ernlegn íefð virðast mjer raun- 34d.oiQoy utgjöldin vera kr. 'kooos l árið 1913 kr- bii° .. ' ° arið 1923. Sje reiknað ^ somu íbúatöluog „B“ reikn- liej ainSVara utgjöldin á 5 manna 33fi w Ble8altali árið 1913 ronum, en 1923 ca. 40l kr. ^tgjöld^11 u íeklð.til dýrtíðar, eru 'i,111 í*Vl iik b*ði árin. yrgist ekki að þessar tölur sjeu nákvæmar, en þær eru að minsta kosti nokkurnvegin rjett mynd af ástandinu. Reykjavík, 7. desember 1923. K. Zimsen. lassln Dómnefnd sýningarinnar, þeir Arni Thorsteinsson, Magnús •Tóns- son dósent og Ríkarður Jónsson myndhöggvari, hafa tvo undan- farna daga verið að skoða mynda- sýninguna og kváðu þeir upp dóm sinn í gær. Verða á sýnmgunni veitt fyrstu, önnnr og þriðju og fjórðu verðlaun, en auk þess hef- ir nefndin sjerstaklega viljað láta viðurkenningu sína í ljósi um 9 myndir aðrar á sýningunni. Til þess að gefa almenningi kost á að sjá sýninguna, eftir að dóm- urinn er fallinn, svo að hægt sje að skoða sjerstaklega þær myndir, sem skara fram úr að álti dóm- nefndar og bera þær saman við aðrar, hefir verið ákveðið að hafa sýninguna opna í dag klukkan 5 Gluggaofnar Að öllu þessu verður að gá, er erunauðsynlegiriallabúðarglugga veíja skal skólanum stað. . H.f. MilSttÍ NjlÍ 8 LjÚS iv. !____________ Hvar á skólinn að standa? j Því er ekki auðsvarað. Ekki af D If fl IIIV 11 IIII N n l II H urauns-iersiun a,örgn er ab vejja. YÍ8, ■ Vest-1 Aðalstræti 9. urland eru bæði gömul og ný höf- uðból, sem vel væru til fallin. : Með Botníu fengum við: Það mundi verða ákjósanlegast, i að samlsomulag næðist um það, að i Dívanteppi kr. 29,00. skólinn yrði settur á einhverri, Borðteppi, 12 teg.’frá kr. opmberri eign. Þyrfti þa ekki að q qq kaupa skólajörð. Mundu þá eink- j ’ um prestssetrin koma til greina. | Kaffidúka í stóru Úrvali Það gæti líka verið hagkvæmt frá kr. 4,25. Matardúka, allar stærðir, Þá er að minnast á samgöng- urnar. Er Staðarfell þar mjög vegna kenslu, og í alla staði vel illa sett. Það stendur innarlega tn fallið og holt skólalífinu, við Hvammsfjörð norðanverðan. skólinn stæði á prestssetri og Skipagöngur inn á Hvammsfjörð birkjustað. Ekki sltal jeg að þessu hafa lcngst af verið fáar og stop- sinni henda á eitt prestssetur öðru uiar, enda ótækt að flæma strand- fremnr- ®n nm mörg er að velja, ferðaskipum þangað, og gerræði alt lrá binum góðkunna Sauð- gegn langferða-farþegum, eins og lauksdal, til hins fomfræga Vatns siglingar eru þar tafsamar, sökum sjávarfalla. Sjaldán kemur sá ár- gæskuvetur, að Hvamnýsf jörður sje ekki íslagður í marga mánuði. Þá er Staðarfell innifrosið, eins og Grænland. ísinn er þó altaf stór-viðsjáll til umferðar, og hafa mörg slys af því hlotist. Er það ekki viðfeldið, að skólinn standi á svo einangruðum og afskektum stað. Fer það mjög í hága við ýmsar kröfur, er gera verður til skólastaðarins. Mun jeg síðar víkja að því. Meginhluti Vestfirðingafjórð- ungs á yfirleitt engn hægri að- sókn tií skólans, ef hann væri á Staðarfelli, heldur en þó hann stæði á Norðurlandi, eða Snður- landi. Af framanrituðu má það vera ljóst, hve óheppilegt skólasetur Staðarfell er fyrir Kvennaskóla Vesturlands. Mætti þó fleira telja. Það er þessu máli óviðkomandi, hvað best væri að gera við Staðar- fell, úr því landsstjórnin fór að taka við því. En henda má á, að vel mætti setja þar á stofn fyrir- myndarbú, kynhótabú, eða því um líkt. fjarðar. Öllum Vestfirðingum ætti að vera það áhugamál, að Kvenna- skóli Vesturlands rísi sem fyrst, og að honum verði valinn sá stað- ur, sem að öllu leyti megi vel við una. RuErt stEfnir. Hvað er í efni, hvert er að stefna? Háski er á trúarsviði búinn; veldur hruni heilaspuni, heiðinn grautur sálarflautir, sem fóður andans óru landi ýmsir bjóða, er þykjast fróðir. Halda þeir lengi í háu gengi hallir á sandi reistar standi. Best er villu að varast illa, vel þess gætum, hvað sem mætir, rangnefnd speki ritning hrekja reynt hefir þrátt, en vantað máttinn; lærdómshrokinn hlýtur að þoka hans fyrir orði, sem að forðum fræddi lýð um fegri tíðir og framhald lífs,j>far heimi kífsins. kr. 4,00 til 31,00. Ljósadúka og Löbera, fjöl- breytt úrval. Kvenkápur, nýtísku snið, afar ódýrar. Unglinga- og Telpukápur, sjerlega ódýrar. Hvít Rúmteppi, kr. 18,75, 10,00, 10,50, 15,00. Svart Alklæði, kr. 13,90, 15,00, 15,50 og 18,00. Svart Dömukamgarn, kr. 10,50. Jeg sje í anda sali standa sólu ofar í skýja rofi, þar sem vísdóms ljósin lýsa, og lifandi sálir á englamáli lofa hinn góða lausnarann þjóða, er leysti oss nauðum frá og dauða. par fær blekking þrifist ekki; þar er sannleiksdjúpið kannað. Guðl. Guðmundsson. Frá Danmörku. 7. desember. Stjórn hins nýja gengisjöfnun- arsjóðs hefir nú skift með sjer verkum, og er Westy Stephensen Pjóðbankastjóri formaður hennar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.