Morgunblaðið - 04.01.1924, Page 1

Morgunblaðið - 04.01.1924, Page 1
itofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslasotí.’ 11. árg., 51. tbl. | Föstudaginn 4. janúar 1924. | ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó Ástarraunir. k Stórfræg mynd í 6 atórum þáttum. Án efa sú langbesta mynd sem Pola Negri hefir leikið í. Grlmudansleikur verður" haldinn Good-templarahúsinu i 'Hafnarfirði sunnudaginn þann 6. þ. m. og^byrjar kl.^,8 e. m. MllllH Dansleikurinn á Hótel ísland í kvöld, byrjar klukkan 9 (ekki ki. 8y2, eins og prentað er á aðgöngu- ■miðana). Pantaðir aðgöngumiðar afhent- ir í Mensa í dag khikkan 3—5. Höfuðbækur, Kassabækur, Dagbækur, T vir itunar bækur tvær stærðir. ifíulli í hvert sinn og talið er fram til skatts, þarf að boða menn svo hundruðum og jafnvel þúsundum skiftir til viðtals á skattstofuna, til að gera nánari grein fyrir framtali sínu. Þetta eyknr mjög umsvifin við útreikning skatts- ins, sem skiljanlegt er, auk þess sem það hakar hverjum einstök- um ónæði, er ekki sendir fullskýrt framtal. Því var nýlega lofað að birta helstu orsakirnar til þess, að fram- tölin verða ófullnægjandi, og eru þær þessar: 1. Sumir skila blöðunum auðum ’og óundirskrifuðum, og þeim mönnum verður þvi áætlaður skattur, eins og öðrum, sem ekki telja fram. 2. Sumir telja fram svo lítið, að anðsjeð er að þeir hafa ekþl getað komist af með það. En þess er krafist, að gert sje skiljanlegt livernig framteljandi hafi komist af. Ef 11111 mjög litlar eðvx engar beinar tekjnr er að ræða, þá rjett að skrifa hvernig á stendur, t. d. — var sjúkur <. j n j atA’innulaus svo eða svo mikiní j liluta ársins, — tók lán til að iif, á. — eyddi af eignum mínum, — fjekk sveitarstyrk, — var á fram- færi hjá foreldrum mínum, — fjekk hjálp hjá ættingjum 0. s. frv. Náinsfólk skal skrifa á hvaða skqla það hafi gengið eða hvað lengi verið við fast nam a arinu. Vepslun Jöhönnu Olgeirsson er f I u t i á Laugaveg 18 (við jhliðina á Qljóðfærahúsinu). Endupskoðun Jeg tek framvegis að mjer, að endurskoða og gera upp bók- færslu kaupmanna og annara atvinnurekenda, að aðstoða og leið- beina við skattaframtal og útfyllingu annara skjala og yfirleitt iæt jeg aðstoð í tje við hverskonar viðskifti sem fyrir koma. Hittist milli klukkan 2—4 á skrifstofu Verslunarskólans Vest- urgötu 10, talsími 850. lieykjavík, 3. janúar 1924. JÓN SÍVERTSEN. Tilkynning. Brauða-útsála sú, er vjer höfum haft á Baldursgötu 36, er hjer með hætt, on aftur áminnast heiðraðir viðskiftavinir að brauðabúð six ei vjer höfuni á Pórsgötu 17, mun ávalt reyna að gera öllum til hæfis. Virðingarfylst, G- Ólafsson & Sandholt. Ef tekjur námsmanns fara fram úr námskostnaði, skal telja þær fra.m allar og skrifa námskostnað nndir 8. liðinn í frádrættinum. 3. Sjómenn, vinnufólk, kaupa- fólk o. s. frv. gleyma iðulega að skrifa hvað lengi á árinu það hafi haft frítt fæði eða frítt húsnæði, ljós og hita. 4. Híiseigendnr gleyma stundum að tilgreina þá leigu, sem beir hafa 'haft eftir húsin á árinu, og að meta sína eigin íbúð og skrifa þá leigu á sinn stað. 5. Undir 1. lið frádráttarins („mannahald") skrifa menn iðu- lega kaup heimilishjúa. En þar má aðeins setja kaup fyrir íiiaunahald, sem er bein aðstoð við atvinnuna. Þegar eitthvað er sett á þennan lið. skal tilgreina hvers konar mannahald sje um að ræða, t. d. skrifstofumaður, húðarmaður, smíðasveinn 0. s. frv. 6. Undir 2. lið skrifa menn oft leigu, sem skattstofan getur ekld vitað nema sje íbúðarleiga. En þ«u má aðeins skrifa leigu fyrir hús- næði, er beint snertir atvinnuna, svo sem húðir, verkstofur 0. s. frv. og tilgreina altaf hvað af þessu sje átt við. íbúðarhúsaleiga þeirra, scm ekki eru sjálfir húseigendur, er skrifuð neðst, undir frádráttarliðnum. talist vera viðhald, svo sem inð- bætur, endurbætur, rafmagnsmn- lágningu o. fl., sem eignin hækkar i verði við. iijett er að skrifa ein- lægt við hverskonar viðhald er átt. 9. Fyrning er oft reiknuð út eítir öðrum tölum en Skattstof- an styðst við. Óþarft að setja nokkuð á þann lið, eins og líka er óþarft að setja mat á fasteignum í eignaskýrsluna. 10. í 10. frádráttarlið („skött- um og g-jöldum af sjerstökum eign um“) hafa menn oft aukaútsvar og tekju- og eignaskatt innifalinn, sem er óleyfilegt. Skattstofan ger- ir sjálf þann frádrátt eftir sínum eigin heimildum. í þessum lið er venjulegast aðeins um að ræða gjöld, sem hvíla á húseignum, og má setja þar í einni upphæð lóð- argjald, sótaragjald, vatnsskatt, hreinsunargjald, fasteignaskatt og brunabótagjald- Ef nm önnur gjöld er að ræða, verður að geta þess hver þau sjeu (t. d. bifreiða- skattur). 11. Undir 8. lið („annar frá- dráttur") eru settar upphæðir, án þess að segja á þeim deili En þar má framteljandi t. d. setja sinn eigin námskostnað á árinu (en sem j , 7. Undir 3. lið frádráttar eru stundum skrifaðir vextir af skuld- um, sem ekki voru tilfærðar á sínum stað framan á blaðinu, og siundum eru líka innifaldar þar af- borganir af lánnm, sem auðvitað er óleyfilegt. 8. Uudir 4. lið set.ja menn oft kostnað, sem hreint ekki getur senda ekki svo fullnægjandi sje hina 2 lögskip. eftirlitsreikninga: yfir efnahaginn um síðustu ára- mót og yfir rekstur fyrirtækisins á liðna árinu. Sannleikurinn mun vera sá, að bókhald margra er ekki fullkomnara en svo, að þtir hvorki geta vitað sjálfir nje sann- að öðrum hvernig þeir standa. Auk þess sem þetta er mjög svo óþægilegt fyrir mennina sjálfa, þá varðar það einnig við lög (1. nr. 53, 1911, um verslunarbækur), enda nauðsynlegt að gengið væri I eftir því, að öll f járaflafyrirtæki,; sem að meira eða minna leyti1 hafa annara fje nndir höndum, hafi skýrt og greinilegt bókhald. Petta eru helstu villurnar, sem skattstofan sjer, þegar gengið i er í gegnum framtalsskýrslurnar, | og væri auðgert fyrir framteljend- ur að koma í veg fyrir þær, með því að lesa vandlega eyðublaðið áður en fylt er út. Enn má geta þess, að margir giftir menn gleyma að undir- strika orðið „kona“ fremst í framtalinu eða gleyma að geta um skylduómaga. En slíkar villur er ekki hægt að sjá, nema með sjerstakri rannsókn, sem ekki verð ur heimtuð af Skattstofunni. — Manntalið er mjög oft alveg ófull- nægjandi heimild um slíka hluti, því að það er oft ómögulegt að sjá af því með vissu hvaða fólk er gift eða hvaða börn það á af þeim, sem á manntalinu standa. Reyndar vantar dálk fyrir þetta í. manntalsskýrslunum, og “erður að laga það næst. Það er heimtað af þeim, sem koma á Skattstofuna til að fá hjálp til að fylla út skýrslur sín- ar, að þeir hafi strax á reiðum höndum allar upplýsingar, því ekki er tími nje starfskraftar til að reikna saman fyrir menn það, sem þeir eins gátu verið búnir að gera sjálfir. Það er nú sem óðast verið að bera út skatta-eyðublöðin; er það geit til hægðarauka fyrir menu; en ekki svo að skilja að Skatt- stofan ábyrgist að allir fái blöð. Þeir skattþegnar, sem ekki fá þau, verða að vitja þeirra sjáifir á Skattstofuna, ef þeir ekki vilja ea aætlaðan skatt. — Strangt tek- ið ættu allir að gefa skýrslur nema giftar konur, en skattstjóm in. ætlast þó ekki til þess af gamal- mennum og farlama fólki, sem ekki fær eyðublöð og vitanlegt er um, að engar eignir eða tekjur hafa. Ekki eru heldur send eyðu- blöð til fólks. sem gengur meira I en hálft árið á skóla og er hjer Nýje BI6 Bidúrirnlr lllrir (úr opinberunarbókinni). Stórfenglegur sjónleikur í 10 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Alice Terry og Rodolphe Walentino. Sýning íki. 8’ /«• til sölu. Einnig pláss fyrir emri l.est í ágætu hesthúsi. A. S. í. vís- ar á. Prjónagarn fjölbreyttir litir, best o g ódýrast. biii Einu s [g. Afmælishátið ekki nemna annara, sem liann bænnm aðeins til náms. petta er kostar), Sjúkrakos'tnað má einnig þó því aðeins, að þetta fólk þekk- setja, en ekki að færa töluna út,'ist úr á manntalinu. Flest af því nje leggja hana við aðra frádratt- hefir ekki sinnu á að geta þess arliði, þvi að það er yfirskatta- á hvaða skóla það gangi eða hvar r.efnd ein, sem skcfl- úr um það.það eigi heima. En aftur á móti er í kvöld (föstudaginn 4. þ. m.)„ Pfefst kl. 8y2. Skuldlausir fjelagar hafa ókeypis aðgang. Aðgöngu- miða vitjist í G.-T.-húsið frá kl. 1 í dag. Nefndin. — Þá eru heldur ekki sendar skýrslur til barna yngri en 14 ára. En það eru þó lög að ef menn eiga skattskyldar eignir að hafa skattskyldar tekjnr, þá er sama á. hvaða aldri þeir eru, þeir verðai skattskyldir. Rœða Helga Hermanns. Piutt í heiðurssamsæti þórarira B. porlákssonar listmálara, 29. des. 1923. síðar, hvort skatt, skal iækka fyrir ^ skrifa sig margir námsmenn án áföll af sjúkleika, dauðsfölium 0. þess að stunda nokluirt fast nám. þ. h. Það námsfólk sem fær skýrsln 12. Það liendir kaupsýslu- og verður auðvitað að senda hana ' fjáraflamenn eigi ósjaldan að með fullum upplýsingum. Þjer megið ekki ætla, að jeg ætli að flytja hjer 'aðalræðuna, þótt jeg standi fyrstur upp. SS heiður fjell mjer í hlut af alt öðr- um ástæðum. Hjer eru svo margir ræðuskörungar saman komnir, reyndir að árum og ágæti, að mín orð verða ekki annað en inngang- ur að ræðum þeirra. Þjer hafið senniiega flestir ver- ið úti staddir í misvindi, einusirmi eða oftar á æfinni, og kannist við það, hvernig stormhnútarnir risa npp með rembingi miklum og afli, rífa í höfuðföt manna og regn- hiífar og alt, sem lauslegt er, um leið og þeir fara framhjá, og lognast svo út af linir og kraft- lausir eftir örfáar sekúndur. En þjer kannist líka við það, hvernig L

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.