Morgunblaðið - 06.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ
Álfaðansinn byrjar kl. k\á IþróttaveH'inum<
Höfum fyrirliggjandis
Flatningshnifa með vöfnu skafti,
Tjörukústa,
Fiskbursta,
H e s s i a n.
Kjörskrá
yfir kjósendur vi8 bæjarstjórnarkosningu, sem fram á að fara í
þessum mánuði, liggur frammi á skrifstofu bæjargjaldkera til 21.
þessa mán. skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 1—5).
Kærur yfir kjörskránni verða áð vera komnar til kjörstjórnar
fyri klukkan 12 á hádegi miðvikudaginn 23. þessa mánaðar'.
Borgarstjórinn í Eeykjavík, 5. janúar 1924.
Guðm. Ásbjörnsson
settur.
I. O. G. T.
<' St. Framtíðin nr. 173. Fund-
ur á mánudaginn kl. 8%. —
Sýnd verður íslensk leikfimi
:í
og lifándi myndir.
Reiðhestur
,, ca. 9 v. Mark: sneitt aftan,
standfjöður fr. hægra, sýlt, stand-
fjöður fr. vinstra, klárgengur, með
iklafaförum, vinkill í framfótar-
hóf, kom hingað austur á slætti
frá Kolviðarhóli; var seldur 9.
okt
Rangárvallahreppi, Kirkjubæ.
12. des 1923.
Bogi Thorarensen,
(hreppstj.).
Isleisl eidurreisn.
, Vilhjálmur p. Gíslason:
Islensk endurreisn. —
Tímamótin í menningu
18. og 19. aldar. 432.
bls. 4to.
Meðal yngstu mentamanna vorra
Bmn Vilhjálmur Þ. Gíslason kunn-
astur og eiga flest og mest verk
unnin. Hefir hann á námsárum
sínum við háskólann látið meira til
eín taka, bæði inn og út á við, en
nokkur annar. Sem formður stú-
dentafjelaganna og stúdentaráðs-
ins hefir hann reynst hinn ötul-
asti forvígismaður margra mála
þeirra, og aukins fjörs og skipu-
lagfi í stúdentalífinu og hvatamað-
ur góðra skemtana og margra
fræðandi fyrirlestra. Hitt er þó
einstakara að hann þýðir á náms-
ájmm sínum bækur, eins og ,,Varg
i vjeum" og ,Sælir eru einfaldir*;
einnig ,Danmörk eftir 1864‘. Jafn-
Iramt hefir hann og ritað við og
yið greinar, mest um bókmentir í
k,Morgunblaðið“ og „Lögrjettu",
byo og í „Eimreiðina", „Skírni“
o« ÍL, og eitthvað lítilsháttar í
jdönsk tímarit. Hann hefir einnig
lengist við blaðamensku og um
bitt skeið verið til aðstoðar föður
smum Þorst. Gíslasyni við blöð
hans.
pessa er vert að geta, því heita
má það hrein undantekning að
stúdent sje að nokkru þektur
nema í sínum hóp og sinni sveit.
Virðist flestra námi svo háttað að
þeir eigi fult í fangi með að sinna
því, verði að láta það eiga hug
sinn óskiftan. Sýnist svo sem eng-
inn geti hafist handa fyr en eftir
embættispóf. Og fara jafnvel af
mörgum litlar sögur síðar á þeim
básum, sem þeim er skipað.í. —
Shemma beygist krókurinn til þess
sem verða vill.
Vilhjálmur Þ. Gíslason hefir nú
að loknu magisterprófi enn stigið
feti framar en flestir á slíkum
gatnamótum. Gefur út á jólafóst-
unni næst á eftir fyrstu bók sína,
27 arka rit. Ber hún heitið: fs-
lensk -endurreisn. Segir þar sögu
upplýsingarinnar og Fjölnishreyf-
iugarinnar hjer á landi, eins þeirra
tímabila, sem mest fer fyrir í sögu
þjóðarinnar, einnar stefnunnar,
sem altaf á sín áhrif, þótt sjálf
sje hún undir lok liðin, eins og
lindarvatnið helst í ánni, þótt
hún brjóti sjer nýja farvegi.
Bókin er að vísu vísindarit og
fylgir henni nákvæm og glögg
ívitnana- og heimildarskrá; en
hún er ekki eingöngu fyrir vís-
indamenn. Nei! Hún er engu síður
einn kafli úr almennri sögu þjóð-
arinnar, sem á og verður lesin í
flestum bæjum, jafnt og rit dr.
Jóns Aðils fyrrum. íslendingar
nnna mest sinni eigin sögu. Jeg
ætla mjer ekki að reyna að gagn-
rýna rit þetta í einstökum atriðum;
það verður verk þeirra, sem um
það eru færir og til slíks eru
kallaðir. En frá eigin og almennu
sjónarmiði má jeg telja hana
skýrlega og vel ritaða, skemtilega,
en fyrst og fremst hina fróðleg-
ustu, því margt fróðlegt dregur
höf. fram úr útlendum ritum, eigi
síður en innlendum, sem fæstir
þekkja áður. Rekur aðalþætti upp-
lýfeingarsögunnar erlendis, áður
en hann dregur upp mynd hennar
hjer heima. Mikið er líka dregið
saman úr gleymdum ritum og
ýmislegt sagt um menn og mál,
scm markar þá betur í huga manns
en áður. Er það að mörgu leyti
sjaldgæft að svo nefnd vísindarit
sjeu eins skemtilega og fjörlega
rituð og íslensk endúrreisn éí
víða. Það er eins og mönnum
fmnist annars að það eigi að vera
einkenni á öllu „vísindalegu" að
það sje leiðinlegt, og það er líka
| oft. Það fer ekki altaf saman að
, vera iðinn grúskari og lipur rit-
höfundur. Þess vegna verða vís-
Imdm oft að andlausum samtíningi,
sem lífið vantar í. En það á ekki
við íslenska endurreisn, þó mjög
mikið efni sje þar samankomið úr
prentuðum og óprentuðum heim-
| ildum. Sjerfræðingar geta dæmt
um, hvað nákvæmlega er úr því
unnið; allir aðrir geta sjeð að
það er gert óvenju ljóst og læsi-
lega. íslensk endurreisn er ekki
einungis skrifuð af manni, sem
virðist vera efni í afkastamikinn
vjsindamann, heldur líka góðan
og sjerkennilegan rithöfund.
En það er eitt enn í sambandi
við bók þessa, sem jeg vildi sjer^
staklega benda á með línum þess-
um:
Yilhjálmur p. Gíslasön hefir
þegar sýnt, að hann er starffúsari
j 07 athafnameiri en ungir menn
j yfirleitt, Nú sýnir hann það, -'sajn-
I er engu' minna vert, að hann kanii
að ákveða sjer sjálfum verksvið,
hefir dug til að hyggja á aö brjóta
Sjnar eigin leiðir.
Tímabil það,- sém hann hefir rit-
að um, mátti áður heita þekt að
litlu, líkt og heimur, sem ýmsar
sögur gengu af, en enginn land-
kilnnunarmaður hafði farið um
og skýrt frá. Höfundur íslenskr-
ar endurreisnar hefir leyst af
hendi þann starfá. Skyldi það að-
alsmerki hvers ungs mentamanns
að vera ruðningsmaður til nýs út-
sýnis og því meiri árangurs er
von, sem fyr er hafist handa.
Því er skylt að fagna bók þess-
ari og þakka höfundi.
II.
Geta má lítilsháttar um efni
ritsins og framsetningu. Aðalefni
bókarinnar er skift í 44 kafla og
þar að auki 3 skýringarkafla. 11
fyrstu kaflarnir eru að mestu al-
ment yfirlit og saga upplýsingar-
innar og rómantísku stefnunnar
eidendis, hvað þær ljetu helst til
sín taka og hversu þeim fór. Kann
sumum að finnast lengra_ farið út
í þá sálma en brýnt væri. Þó mun
þess full þörf, og sumir þeir kafl-
ar einna best skrifaðir. Fæstum
er það mál svo kunnugt, að þeir
að öðrum kosti sæju skýrlega ætt-
armót íslensku endurreisnarinnar
og hinnar erlendu.
Virðist mjer og að kaflar þess-
ir vaxi meiía í augum sakir þess
að minna er gert að því að segja
sögu íslensks þjóðlífs við komu
stefnunnar og sýna fram á, hver
þau erlendu öfl sjeu fyrir, sem
ljá henni bestu vopnin. Er þetta
samt gert að nokkru í kaflanum:
Aldarbragur aðdragandans, og
þar á eftir.
Nú segir næst af framgangi og
framkvæmdum upplýsingarinnar
hjer á landi, frá þeim mönnum,
er henni eru vígðir. Fyrst er skýrt
frá Sökum, lærdómslista og Lands-
uppfræðingarfjelaginu; litlu síðar
Leikfjelag Reykjavíkur.
Jleideíberg
verður leikið í dag 6. þ. m., klukkan 8 síðdegis.
Aðgöngumiðar verða seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir
Sjöunda Janúar.
kl
«9
GlímufjBlagið ÁrmanH
heflr 8kemtifund á morgun kl. 8.30 e. m. i Iðnó uppí"
Stjórnin.
A
Trolle & Rothe h.f. Rvík
Elsta vátryggingarskrifstofa landsins.
---------Stofnud 1910.------
Annast vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með
bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta
flokks vátyggingarfjelögum.
Margar miljónir króna greiddar innlendum vá-
tryggendum i skaðabætur.
Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá-
tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið.
i
frá Ármanni á Alþingi.Meginið er
þó auðvitað hverjar skoðanir nú
verða rílrjandi á aðalmálum þjóð-
arinnar, trúmálum, stjórnmálum,
búmálum, skólum og- verslun,svoog
listum, það er að segja skáldskapn
um. Þeir menn, sem mestu ráða
þar um, sem eru stórvirkastir og
fjölhæfastir, eru fyrst og fremst
Eggert Ólafsson, Magnús Step-
hensen, Baldvin Einarsson og
Tómas Sæmundsson, og einnig Jón
Eiríksson og Hannes bisknp. —
Næstan þeim má telja Jónas Hall-
grímsson, er gengur af rímunum
dauðum og umbreytir skáldskapn-
um mest, bæði að því, er snertir
efnismeðferð og ljóðabætti.
Þótt höf. nefni fjölda marga
aSra, vitnar hann oftast í rit þess-
ara manna og markar skýrast
gildi þeirra. En mestur er þó sá
kosturinn, hversu óhlutdrægt
hann virðist meta þá og hve ant
hann lætur sjer um, að benda
jafnt á kosti þeirra og lesti. Má
þar sjerstaklega henda á ummæli
hans um Magnús Stephensen, og
um rímna-ádeilur Jónasar. Þar er
ýmislegt nýtt og markvert, t. d.
skilgreinin á lífs og listagildi
rímnanna.
Er það einkenni ritsins að
skýra ljóst frá og dæma ekkert
að rasanda ráði.
Mjög margt af þoim málum,
sem bókin ræðir um, hefir gildi
fyrir íslenskt þjóðlíf enn í dag,
t. d- í trúmálum, verslunarmálum,
og skólamálum, fyrir utan allan
skáldskapinn. Er það því fróðlegt.
til skilnings á okkar eigin tímum.
Og ef til vill hefði mátt í niðurlags-
orðunum drepa lauslega á, hver
áhrif upplýsingin enn hefir meðal
þjóðar vorrar eða um samband
endurreisnartímans og nútí»iaI1!’’
en höf. hefir líklega talið
liggja fyrir ntan verksvið sitt
vera of nálægt deilum mútíioaBS’
söguriti.
Eins liefði ef til vill mátt Seii
fleiri manna í æfiágripi hels^
mannanna aftan við bókina. ^
menningur kysi sjálfsagt að f*1111*
þar eitthvað um suma útlend^
ana, sem bókin getur, þótt vísíb^*
menn þurfi eigi. Löstur og á t’vJ’
að ekki cr þar farið eftir st.
rófsröð eða tímatali. Hefði verJ'
hent.ugra að svo hefði verið g.í
,S
ört-
sett'
»r
í skránni yfir helstu atburði B1
geta, um útgáfu Jóns Eiríkss°a ^
á Deo Regi Patriæ og OeconoO11
reise, eftir Olavius, sem begS^
er oft. getið í meginmálinu. ^
Prýðisvel erfrá bókinni geng1®
því er prentun og pappír snertir?
fleiri prentvillur má samt finna ^
æskilegt væri. T. d. á bls. 63 Öae
fyrir Goethe; bls. 252 fyrt
fyrst; bls. 273 fellegan les £$**
en
efl
an; bls. 294 heyra les keyra
Gleraugu og slúðu1''
et*11
Hversu oft heyrir maöur
fólk segja: „Jeg verð svo Pre’
ur í, augunum, eftir a°
not.að gleraugun nokkra yjet
petta er misskilningur-
verðið e k k i þreytt í aU^Uj^1jr
af því að nota gleraugnj 11
af þvi að nota s k Ö k k ^
augn. Látið því fa g®1111
hinn raunverulega, útlær®3
tækjafræðing, leiðbeina
valíð á gleraugum yðar, ■
nf eru best og ódýrust bj
Thiele, Laugaveg
2-