Morgunblaðið - 06.01.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1924, Blaðsíða 4
IV! O RC 1 NB! A f)IB ðllum þægindum lífsins og glaumi þess, til þess að njóta fjallalofts- ins og styykjast við það. Um- í'jcig- urleitíið ■ var, komið upp á fjöllin, þar sem þau eru hæst. Heitir það Finse, íóm 4 þús. fet yfir sjávar- araál, við Pinse-vatn. Harðangurs- jöklar Masa þar við manni í suð- tur og suðvesturátt, glitrandi í sól- skininu og hrikalegir, þótt þess gíetti minna, þar sem við vorum nálega í jafnri hæð við þá. Snjó- s'kaflarnir voru lijer alstaðar með- fram brautinni og fast niður að vatninu. Hjer fóru að koma þessi leiðinlegu skýli, sem vegna vetrar- «njóanna hefir orðið að byggja yfir brautina, en stela oft tilfinn anlega frá manni útsjóninni. í . Finse var, minnir mig, 10 mínutna viðstaða, og hana notaði jeg til að fá mjer kaffi, því að mjer var orðið hálfkalt, enda sýndi hita- mælirinn 3þ2° C. Yið samferðafólkið átti jeg lítil sem engin mök. Jog hafði talað avo mikið undanfarnar vikur, að mjer var það nautn að mega halda mjer saman allan daginn, endavar lengst af nóg á að horfa. Þó slapp jeg ekki með öllu. A «inum stað á leiðinni tók mig tali roskinn maður laglegur, með grátt ’skegg niður á bringu. Hann spurði mig að einhverju, sem jeg ekki gat sagt honum og hjelt jeg, að nú væri viðtalinu lokið. En karl- inn vildi nú auðsjáanlega fá ein- ihvern til að skeggræða við, því að efíir stutta þögn tekur hann aftur til máls: „Jeg heyri að þjer eruð, dhnskur“. Jeg svaraði stuttur •spuna: „Þá heyrið þjer bötúr en alment gerist“. ,,Eruð þjer þá ekki Jóti?“ spyr hann á ný. „Nei, jég er ekki 'Jóti, og jeg er ekki dknskur“, svaraði jeg. En nú viidi karl ekki láta þar við sitja. pað var auðsjeð á Öllu, að hann ætlaði ekki að hætta, fyr en hann hefði fengið, að vita sem best deili á mjer ög hverrar þjóðar jeg Jafnaðarmaðuninn. - Skáldsaga; eftir Jón Björnsson. vseri. Og Iqjks sagði jeg honum það. En þá glaðnaði sýnilega yfir lcarli. „Jeg elska ísland sem Norð- maður“, sagði hann. „Jeg hefi einusinni áður hitt lslending“. — Til þess að segja eitthvað, spurði 'jeg: „Hvað hjet hann“. Það mundi karl ekki. „En hann var' forstöðumaðnr landbúnaðarskólans ylj.kar í Reykjavík“. Jeg sagði homim þá, að það gæti ekki ver- ið,:þvi áð í Reykjavík væri eng- inn landbúnaðarskóli og hefði aldrei verið. En hánn vildi ekki láta sig. Ságðist hann hafa hitt hann á búnaðarskólanum í Asi sumarið 1900. Nú þóttist jeg sjá, að það mundi vera Þórhallur sál. hiskup, sem hann ætti við, því að hann ferðaðist um .Noreg einmitt það sumar. „Þjer eigið þó ekki við leetor Bjarnarson“, spurði jeg. „Jú, einmitt, svo var nafnið“. Fræddi jeg hann nú á því, að lector Bjarnarson hefði verið for- stöðumaður prestaskólans í Rvík, •en jafnframt haft mikinn áhuga á landbúnaði. og verið formaður „Búnaðarfjelags íslands“, og þá fór karl að skilja hvernig á því hefði staðið, að þeir hittust í Ási. Sagði jeg honum ennfremur að hann hefði seinna orðið biskup og dáið í þeirri stöðu, og hefði jeg þar orðið eftirmaður hans. Nú glápti karlinn á mig; hefir honum líklega ekki litist biskupslega á þennan íslending, sem hann átti Daginn eftir var fundur haldinn í verka- mannafjelaginu. Sviðinn undan orðmn Thord- arsens var ekki horfinn úr sál Þorbjarnar. — Þess vegna eggjaði hann nú verkamenn meira en nokkra sinni áður. ARir verkamenn fslands, á sjó og landi, yrðu að sameinast. Án þess væri baráttan kák. Og þá bar hann fyrst fram þá liugsun, aS verkamenn gæfu út dagblað. Þeir gætu aldrei fylgt málum sínum fram með full- Ivomnu afli í vikublaði. Uerkamönnum þótti þetta mikilfengleg uppá- stunga. Vikublað var ofurlítil ljóstýra. Dag- blað — það var sjálf sólin. Á hverjufm degi skini ljómi hennar yfir stjett þeirra. Á hverj- um degi þíddi hún klaka auðvaldsins utan af þeim. Þaö var lokkandi tilhugsun. Tveim dögum eftir fundinn kom Jón gamli Árnason til Egils ritstjóra með auglýsingu í „Dögun“ frá kaupmanni í bænum. Jón garnli var málkunnugur ritstjóranum og staldraði því AÚð inni í skrifstofunni. Auðsjeð var, að hann hafði óumræðilega löngun til aS hefja máls á einhverju öðru efni. Ritstjórinn bauð honum því sæti. — Hvað er að frjetta úr bænum, Jón? — Það er nú ekkert smáræði. — Eruð þið ekki nýlega búnir að halda fund í verkamannafjelaginu? — Jú — og það var nú fundur í lagi, skal jeg segja yður, ritstjóri. — Hvað gerðist þar? . Jón tók upp pontuna sína og raðaði löngum tóbakshrygg á handarbakið með stakri ná- kvæmni og vandvirkni. Þegar hann hafði lokið því, rjetti hann úr sjer eins og það sem hann ætlaði að segja, væri frábærlega mikilsvert. — Yið erahi búnir að fá nýjan xitstjóra fyrir. blaðið okkar. — Jeg heyri svo sagt. — Sá er nú ekki ískaldur. Jeg gæti trúað, að hann kveikti í einhverjum hjer í bæ — áður en lýkur. Jón saug tóbakið upp í nefið svo sem til árjettingar þessu íkveikjumáli. — Yerst væri, ef kvikna skyldi í ykkur verka- mönnum sjálfum. — Það er ekki hætt við því. Við erum íarnir að kólna. — Hvaða samþyktir voru gerðar- á fundin- um? spurði ritstjórinn eins og af tilviljun. Jón gamli rifjaði upp fyrir sjer allan fund- inn. Honum fanst hann allur svo merkilegur, að engu atriði mætti sleppa. En hann vissi ekki hvar ætti að byrja. — Þjer munið það ef til vill ekki? spurði ritstjórinn eins og það skifti ekki miklu máli.’ — Það var samþykt að stofna sjóð. — Til livers á að nota þann sjóð? — Mjer skildist, að ætti að veita styi-k til okkar úr honum, þegar við gerum verkföll. — Verkföll! — Já — verkföll! Auðvitað gerum við verk- föll fyr eða síðar. Það getur verið, að þess verði ekki langt að bíða, að við velgjiun ykkur undir uggum. Ititstjórinn svaraði þessu ekki neinu, heldur gekk út að glugganum og horfði út. Jón beið í þeim vændum að lengra yrði samtalið. Hann hafði enn frá svo mörgu að segja — nýrri gleði, djörfum draumum, glæsilegri framtíð verka- manna. En ritstjórinn þagði og horfði út. Jón gamli skildi það þannig, að hann mundi ekki vilja tala fleira. um þetta efni og fór. Ritstjórinn stóð lengi við gluggann í þungum htigSuntön. Frá samtalinu við Jón gamla barst hugnr hans að því, hvað vera inundi þessum bæ fyrir bestu. Hann fann svarið strax. Hann þurfti siðbætandi, andlega menningU, listir, feg- urð, ljós í sálirnar. Stjettabaráttan var að steypa yfir hann úlfúðarþoku og eitra andrúmsloftið. Gamlir menn, sem aldrei höfðu borið þungan hug til nokkurs manns, vora famir að hata með- borgara sína. — — Meðan ritstjórinn stóð við gluggann, voru þaU á leiðinni heim að húsinu, HildUr og Þorbjörn. Hún hafði hitt hann suður á Melum og fengið hann til að lofa sjer því að koma heim með henni og drekka kaffi. Hún fylgdi Þorbimi inn í skrifstofu til rit- stjðrans. Hann stóð enn við gluggann. of' — Jeg, kem hjer með sjaldsjeðan gest, Ilildur. Egi.ll kvað það vera og tók kveðju Þoi'bjarIiaf vingjartdeg< HildOr yfirgaf þá — kvaðst .verða að huP* um1 kaffið. Hugsunin um hinar nýju kreyfingar í var svo ofarlega í huga ritstjórans, að kam* hóf tafarlaust máls á því efni. — Þið cruð nýbúnir að kalda fund, hann um leið og hann bauð Þorbirni vinóil' — Já það erum við. —- Þið steínið ótrauðir í áttina — iilfú^ áttina. Þorbjörn lagði vindilinn frá sjer á ös arinn án þess að lrveikja í lionum og sagði’ Við stefnum ótrauðir að því að sai ast. Eftir skamma stund verðum við ykkiU’ jarlar. Vittu til! j — Þið eruð búnir að stofna verkfallssj ' Það eru tíðindi. — Það er einn liðurinn í viðreisnarba^® okkar. — Ilvar ætlið þið að fá fje í þann Ekki geta verkamönn sjeð af miklu fje, ^ því sem ykkur segist frá. Rödd ritstjórans var þung og einliver ur var í lienni, sem minti á dj*n í fjallstiu^ undan stórviðri. Þorbjörn bjóst við, að það st'°r, viður mundi brjótast út.. En hann fann, honum bjó líka stormur. Ilann svaraði freIölir kuldalega: ■ j — Jeg þykist ekki vera knúður til að °PlD bera neitt um það. — Nei — það skil jeg vel. Jeg þurfti ra^ ar ekki að spyrja. Jeg veit það. Þið munuð ast við, að þeir reynist ykkur dropasamir Þ dönsku. Hildur kom með kaffið til þeirra í þe®41 svifum. Hún sá þá standa bardaga búna, óvi og eggjandi andspænis hvor öðrum. Hún til inst inni við hjartað. En hún brosti. Og eins og fyr fylgdi þessu brosi sá máttor, stormurinn braUtst ekki út. Þorbjörn stóð stutt við. 0 væn einhver ríkur sjálfseignar- bóndi, þóttist jeg geta ráðið af vagninum, sem beið hans á braut- arstöðinni og ók með hann burt þaðan. Að hann var ekki óbreytt- ur bóndi, mátti líka ráða af mál- færi hans, því að hann talaði ekki bændamál, svo mjer gekk vel að skilja hann. — Nokkru seinna um daginn steig nýr maður inn í lestarvagninn, þar sem jeg sat. íÞóttist jeg þegar í stað geta :sjeð, að það væri mentaður mað- <pr. Hann var í sportsfötum, í buxum, sem hneptar vora um hnjeð. Jeg fór út úr vagnher- berginu til að líta út um glugg- ann á ganginum fyrir framan- Hattaskja, sem jeg átti, hafði eínhvernveginn oltið ofan af hiRu og komumaður tekið hana upp og sett frá sjer á legubekkinn. En nafn mitt og heimilisfang var skrifað á öskjuna. pegar jeg kom inn aftur sneri komumaður sjer að mjer og segir: „Fyrirgefið, jeg sje að þjer munið vera frá íslandi. Þekkið þjer prófessor Guðmund IIannesson?“ Ekki gat jeg neitað því. Sagði hann mjer þá að hann væri læknir og —- að því er mig minnir — hefði Guð- mundur Hannesson sótt sig heim fjrrir nokkurum árum. Var hann mjög hrifinn af Guðmundi, mintist a „mannmælingar“ hans, eða hvað -tal við. En rjett í sömu andránniljeg á að kalla það, og sagðist jeg átöðvaði lestin við eina brautar-' vel mega muna þær, því að einnig ársfagnað. Brenna, líklega nnmer 2, verður haldin á Öskjuhlíð í kvöld klukkan 8 og verður þar flugeldnm skotið um ; leið, en þar verður enginn álfadans. eða eitthvað þvílíkt. En að þetta brautarstöð for lækninnn ut ur ^ ^ þessi brenna ,sje nokk_ * • 1 Í1 1 T— n-n ,/»n> r«n O *»» O 1 K O lm aIt Q ClTVtYTYl stöðina. Kvaddi hann mig þá með mig hefði hann mælt. Bað hann miklum virktum og fór út úr lest- mig um að bera honum kveðju inni. Ekki man jeg með vissu, sína, er jeg kæmi til Islands. Og hvað hann sagðist heita, Vallem, það hefi jeg líka gert. Á næstu lestinni og snaraði bakpoka smum um herðar sjer. Svo einkennilegt, (og íslenskt!) sem mjer . hafði fundist landið þarna uppi á fjöllunum, þótti mjer vænt um þegar fór að halla vestur af. Lækkaði landið mjög skjótt, þegar kemur vestur fyr- ir Finse; en svo meistaralcga er brautin lögð, að þess gætir varla í lestinni að verið er að fara ofan fjallshlíðar. En grænu, skógi vöxnu hlíðarnar, sem nú fóru aft- u:r að koma 1 ljós, sögðu til, að nú væri maður aftur tekinn að nálg- ast mannabygðir. Loks komum við urn miðaftan, eftir 13 stunda ferð, til Vossevangen. Lengra var ferð- inni ekki heitið þann daginn, enda var jeg — þrátt fyrir alt — orð- irln býsna þreyttur af hristingi lestarinnar og þó ekki síður af öllum jarðgöngunum, sem farið er í gegnum á hverju augnabliki og grafin eru gegnum fjöllin. Jeg hafði fengið verk í augun af þess- tim sífeldu umskiftum ljósS og myrkurs. Frli. í næsta blaði. DAGBÓK. I. O. O. F. — H. 105178. Fjelag Vestur-íslendinga í Reykja- vík heldur nýársfagnað á inorgan kl. Sy2 í Bárunni. Allir þeir, sem í Aine- ríku hafa dvalið lengri eða skemri tíma, eru velkomnir á þennan ný- urskonar samkepnisbrenna við þá, sem haldin er á íþróttavellinum um svip- að leyti. pað er sagt að menn megi horfa á þessa brennu ókeypis hvar sem þeir eru staddir í bænum. Geta menn nú slegið tvær flugur í einu höggi og horft á báðar brennurnar af Iþróttavellinum. Stúdentafræðslan. I dag klukkan 2 talar próf. Sigurður Nordal um Völu- Stein höfund að hinu fræga goða- kvæði Völuspá, er hann hyggur vera. Finnur Jónsson segir að Völuspá muni vera ort í Noregi, en eftir þessu ætti hún að vera ort á íslandi, og mundi ekki þvkja lítilsvert ef það yrði við- urkent. Próf. Sigurður hjelt í fyrra í Stúdentafræðslunni fyrirlestúr, þar sem hann skýrði efnið og andan/i í Völuspá, og vakti hann mikla' áthygli. Væntanlega verður eftirtektin ekki síður vakandi í dag, • þegar um slíkt nýmæli er að ræða hver höfundurinn sje að þessum gimstein vorra gömlu goðsagna. Messur í Landakoti í dag: 'klukkan 9 árdegis hámessa og kl. G síðdegis guðsþjónusta með prjedikun. Söfnin: Málverkasafnið í alþingis- húsinu og pjóðminjasafnið í Safna- húsinu eru opin í dag kl. 1—3. • Álfadansinn. peir sem taka þátt í honum og eins löggætslumennimir, eru beðnir að mæta klukkan 2 í dag, suð- ur á íþróttavelli. Lúðrasveit Eeykjavíkur hefir nú starfað á annað ár og farnast vel það sem af er, og líkur til þess, að áframhaldið verði eftir því. pað er því spor í sömu áttina að nú beh* Lúðrasveitin ákveðið að afla sÍef nýrra og meiri krafta með því að r nokkra unga og efnilega menn til Pe9Í að læra á ný hljóðfæri. Eru það 109 hljóðfæri sém notuð verða í flokk1^ um og kenslan ókeyjiis. Æskileí?®9 væri, að nemendurnir þektu nótuí helstu undirstöðuatriði hljómlistari11® ar, því það flýtir mjög fyrir keJlS. urini. pó er það ekki sett sem s® i' yrði, því með iðni og ástundun . það fljótt. En hitt er aftur á 10 . aðalatriði, að þeir, sem á þessu geri það af áhuga og verði framve^f í bænum. peir sem hafa huga a g-efa sig að þessu, eru beðnir að ko*)j til viðtals í Hljómskálann annað kve (7. þ. m.), klukkan 9—10 síðdeiV’ Úr Gerðahreppí er skrit'að 29. f- I0‘a Margir hyggja gott til hins nýkjo1 Ö0* ,, oS þingmanns, Ágústs Flygenringj eitt af því, er við hjer höldurn að 0 um sje að þakka, er, að stjórnin v'el ^ fje til að halda út eftiriitsbát bj^, y Garðsjó, er varð að góðum 0' turi) þeiV bát' enda var formannsvalið fyrir bát hið ákjósanlegasta, því me® inn fór dugnaðarmaðurinn ^ porsteinsson, og væri óskandi sunnanmenn gætum haft hann $ Pví enn mun langt í land með algjörða friðun Faxaflóa. indum eða framförum má telF’, hjer er verið að koma á fót vamta má að verði að góðuffi 110 . npio11 og getur haft þýðingu fyrn' w 2 hreppsbúa. — Hjer hafa ^xf0fuf' bændur á efra aldri, þeir Gíslason á Skeggjastöðum mundur Gíslason á Brekku, báð,r ^ lungnabólgu, vel látnir menn- eru menn að búa sig undir yeT og vona, að hiin lánist botur e» síðustu".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.