Morgunblaðið - 08.01.1924, Blaðsíða 1
*t°fnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason.
11. árg., 54. tW.
ÞriSjudaginn 8. janúar 1924.
Gamla Bíó
^ynd og sigur
^ínandi fallegur sjóuleikur í
Mttum, eftir Frunk Borzage,
aöla mann, sem áður hefir sam-
Dlyndirnar góSkunnu „Homu-.
íesque“ 0g ,,Hovmod staar for
svndar voru í Grainla
1(1 eigi alls fvrir löngu.
Aðalhlut verkin leika Selma I
og Matt Moore.
Petta er verulega góð og eí'n-
®nikil mvnd, og œttu engir
vikmyndavinir afi láta þessa
ósjeða.
. uhdur í Hringnum fimtudag-
^ þessa mánaðar, klukkan
eft't miðdag hjá Rosenberg.
m°sið verður í afmælisnefnd.
Stjórnin.
Frá og moð
^ioum í dag höfum við eett
*iiður verð á skóaólningum.
°lum besta efni.
Afgreidum fljótt.
vinnustofa.
t*ingholtsstræti II.
öansæflníar.
j , yr8ta æfing í janúar verður
KvÖld
& . '
börn kl. 5, fullorðna kl. 9.
^sta Norðmann,
Lilla IWöller.
iírE
leSt þakklæti vottum við
>ou-
gjlli^ÍUlllhrepps^ og' fjarverandi ætt
cjr fyrir þá miklu hjálp, sem
e?ar llt" °Lkur með peningagjöfum,
g ,]v Urðum að yfirgefa lioimilið
jfikía, J,a lludir lækniehendi, annað á
ijgrt,. 1 Reykjavík, og hitt hjá
r'krtit. - ^^d'ssyni, er settur var
'iklu i'..^01't?arnesi. Veitti hann sína
•Taí'jjj1'11 ’ 611 durgj a 1 dslausa.
feng^811'1 ÞV1» að þakka guði f.vr-
kkar ' 'eilsu, þökkum við læknum
°tkar ^><jllum er sýndu hluttekningu
isu "'>u kjörum. pó nöfn þeirra
aföi4anj lter stíráð, munu þau verða
viAS'a „ Strá® hJ“ g«si- Pess
Vtð af hjarta.
'in PórSaóH1' jan' 1924'
ardóttir. Guðl. Jónsson.
i J>að tilkynnist vinuni og ættingjum, að fáðir minn, Sig- urður Halldórsson, andaðist að heimili sínu, Syðri-Brú í Gríms- nesi, 5. þessa mánaðar. Loftur Sigurðsson. !
Konan mín, Jagga Sighvatsdóttir, andaðist á heimili for- eldra sinna sunnudaginn 6. þessa mánaðar. Georg Gíslason. 1
Leikfjelag Reykjavíkur.
Tieideíberg
verður leikið á rnorgnn, 9. þ. m., kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngumiðar
seldir í dag frá kl. 4—7 og á rnorgun frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Barnasamkomur Hjálpræðishersins.
Þriðjudaga-, fimtudags- og föstudagskvöld kl. 8.
Ókeypis aðgangur öll börn velkomin.
Dansleikur
fyrir alla nemendur okkar verður lialdinn laugardaginn 12. janúar hjá
Itosenberg. — Hefst klukkan 5 eftir hád. fyrir börn og klukkan 10 fyrir
fullorðna. — Aðgöngumiðar verða aflientir í Skrautgripaversluninni á
Laugaveg 3, frá fimtudegi til laugardags.
ÁSTA NORÐMANN, LILLA MÖLLER.
Tilkynning.
Hjer með tilkynni'st, að jeg hefi selt herra Björgólfi Stefáns-
syni minn hluta í verslun þeirri, er við undanfarið höfum rekið
saman í sameiningu, og leyfi mjer að vænta þess, að heiðraðir við-
skiftavinir verslunarinnar láti hann njóta viðskifta sinna framvegis
á sama hátt og áður.
Virðingarfylst.
Reykjavík. 5. janúar 1924.
Teó. V. Bjamar.
í
Samkvæmt ofanrituðu hefi jeg keypt af meðeiganda mínum,
herra Teódór V. Bjarnar, hans hluta í sameignarverslun okkar og-
rek hana framvegis á eigin ábyrgð undir firmanafninu:
Skóverslun B. Stefánssonar
Mun jeg, sem hingað til hefir verið venja okkar, kappkosta að gera
heiðraða viðskiftavini verslunarinnar ánægða, og vænti þess, að
njóta hins sama transts almennings, sem okkur til þessa hefir verið
sýnt.
Virðingarfylst.
Reykjavík, 5. janúar 1924.
, B. Stefánsson.
Af utanför
til Sviþjóðar og lioregs
Eftir dr. Jón Helgason biskup
Frh.
Voss hafði annars ekki verið á
ferðaáætlun minni. Eftir embætti
í Hallarkirkjunni sunnudaginn áð-
nr, hafði hinn þjóðkunni lýðhá-
skólastjóri í Voss, Lars Eskeland,
komið til mín í skriiðlnisinu og
mælst' til þess, að jeg kæmi við í
Voss á leiðinni vestur og flytti
þar erindi um ísland á skóla hans.
En jeg talið mjer það ómögulegt.
En um morguninn seinasta daginn
som jeg var í Kristjaníu, fjekk
jeg mjög elskulegt og vinsamlegt
brjef frá lector Erik Eggen í Voss,
þar sem hann hiður mig og leggur
Prjónagarn
fjölbreyttir litir,
best og ódýrast.
ísafoldarprentsmiöja h.f.
Nýja Bió
Nýtt
Program
i kvöld
Nú er gott tækifæri til að kaupa
ódýrt og gott
frá aðeins 7. jan. til 13. jan. er hin stóra ÚTSALA.
Dömurykfrakkar, sem áður hafa kostað kr. 125,00, seljast nú
fyrir kr. 25.00—35.00.
Dömukjóljúls, áður 36.00, nú 15.00—16.00.
Dömu-golftreyjur, áður 52.00, nú 8.00—12.00.
Ullar-dömublúsur á 15.00.
Spönsku sjölin, áður 60.000, nú 40.00.
Af öllum öðrum vörum er gefinn 10% afsláttur meðan útsalan
stendur yfir.
5v. Juel Henningsen
Talsimi 623. Austurstræti 7.
njög að mjer að koma við í Voss
á leiðinni til Björgvinar. Leggur
hann niður fyrir mjer, hvernig
það megi takast; því að þó jeg
verði þar nm nóttina, geti jeg ver-
ið kominn til Björgvinar svo
snemma dags á langardag (kl.
11), að eiginlega verði hjer ekki
nema um nokkurra klukkutíma
töf að ræða. Jeg hafði fyrir þrem
árum hitt þennan mann á visitaz-
íuferð í Norðurlandi og litist
mæta fel á hann, og svo bar brjef-
ið svo fagran vott um hlýjan hng
til Islands, að mjer fanst jeg ekki
geta annað en orðið við tilmælam
hans. Hann skrifaði, meðal annars
á þessa leið: „Jeg kann segja for
visst, at De snautt finn slik sterk
og mannjamn interesse for Island
nokon stad som paa Voss....Jeg
er viss om at nm De, herr biskop.
kunde og vilde gera os den gledja
a vitja oss, so skulde De her verta
motteken med ein varme og ein
eiskhug som trulig ingen anaan
stad“. Hin stntta dvöl mín í Voss
færði mjer þá líka heim sannicn
nm, að lector Eggen hafði ekki
tekið of djúpt í árinni, því að
hvergi á allri ferð minni mætti
mjer jafn ákveðið og vitandi vin-
arþel til Islands og þetta kvöld í
Voss. Eftir að jeg hafði hvílt mig
hálfa klukkustund á hótelli bæj-
arins og etið kvöldverð, var jeg
sóttur í bíl og ekið með mig til
skólans — Landsgymnasiet, —
þar sem jeg átti að flytja erindi
ruitt. Er skólinn mikið hús og
prýðilegt, og jafnframt fyrsti
æðri mentaskólinn í Noregi, þar
sem öll kensla fer fram á norsku
bamdamáli, „den einaste form for
norrönt maal som no blir tala
her til lands“ (skrifaði Eggen í
brjefi sínu). Var skóli þessi settur
á stofn 1916, en samskonar skóli
var reistur á EiðsveUi í fyrra,
svo að nú eru þeir tveir þar í
landi. Eorstöðumaður skólans er
Blix rektor. Meðal kennaranna er
atik Eggens, Leifur Hægstad, son-
ur gamla prófessor Hægþtals;
ferðaðist hann með föður sínmn
hjer á landi fyrir nokkrum árum,
og er maður prýðislega vel að sjer
í íslensku. Við þennan skóla var
Helgi Valtýsson kennari nm
þriggja ára bil, og tel jeg ekki
nema líklegt, að hinn mikli áhugi
manna þar á íslandi, sje meðfram
hans verk. Erindi mitt flntti jeg
í hátíðasal skólans fyrir troðfullu