Morgunblaðið - 08.01.1924, Page 4

Morgunblaðið - 08.01.1924, Page 4
MOROT N BL AÐIB staðar. En þeim ber 'því að svara. að ef við á annað borð eignm að vesl- ast upp úr f.járhagslegum vandræðum, ejo þ.ó af tvennu illu betra að taka þann kostinn sem skárri er, og bann •er áreiðanlegja sá, að Drepast dugandi, , beldur en sofandi sálast. H. Stúlka hverfur. Akureyri í gær. A föstudagskvöldið var bvarf bjer stúlka, Sigríður Pálsdóttir að nafni, og var hún frá pórustöð um í Kaupangssveit. Dauðaleit hefir verið leitað að henni síðan, en hún hefir ekki fundist. DAGBÓK. Miklir kuldar ganga nú yfir Dan- morku, svo að sundin hefir lagt og er sagður kominn aliþ.ykkur ís á þau sumstaðar, og tefur það geysi- iega umferð skipa. Menn eru hræddir um, að ef þe.ssum kuldum beldur á fram, muni íslensku skipin, sem nú -eru í Khöfn, sitja þar föst í lengri eða skemri tíma. Völu-Steinn. Eitt af merkustu forn- kvæðum okkar er Völuspá. En því merkilegra er það, að menn vita ekki, eða hafa ekki vitað, hin minstu deili á höfundi þessa ágæta verks. Hann hefir gleymst, en verkið lifað. paö vakti því mikla athygli, þegar það vitnaðist, að prófessor Sigurður Nor- «lal ætlaði að koma fram með algert nýmæli í þessu efni — ætlaði að benda á höftind Völuspár og færa %*r fyrir og rök að því, að Völu- Sieinn svo nefndur væri höf. þess. Fiutti hann þetta erindi á Alþýðu- fræðslu Stúdentafjelagsins á sunnu- daginn, og var aðsókn svo mikil, að r.tódcn tafræðslu fyrirlestrar munu atdrei hafa verið jafnvel sóttir. Sýnir það greinilega, að efnið er mönnum hugleikið. Usm erindið er það að segja, að það var afburða gott. Ann- • að mál er það, hvort mönnum hefir fundist prófessorinn taka af öll tví- rnæli um höfund kvæðisins. En hitt er óhætt að fullyrða, að þeim rökum og líkum tefldi hann fram, sem nnt síiib vera að finna í þessu máli. Svo cnikil fjarlægð er nú orðin milli þess manns, sem orti Völuspá og okkar, sem nú lifum, að erfitt er að grafa sönnunargögn fram úr því dímma djúpi. Prófessorinn hyggnr að höfundurinn sje Völu-Steinn sá, er b.jó í Bolungarvík síðast á 10. öld, og var sonur puríðar sundafyllis, er þar nam land. Gera má ráð fyrir, að Sigurður Nordai hafi ekki sagt sitt síðasta orð um þetta, heldur verði það honum rannsóknarefni enn langa hríð. þessum mánuði, auglýsingu hjer verða bl. í í kvöld, sbr. dag. Alfadansinn. pað lítur ekki út fyr- ir að þeim álfum, sem ráða vindi og veðri, sje sjerlega ant um að hjer sje haldin brenna og álfadans. Allir vissu hvernig þau bjuggu í haginn með veðrið á gamiárskvöld. Og nú síðast á sunnudaginn, sjálfan þrett- ánda, er veðurfarið þannig, að ekki er viðlit að koma þéssari þráðu skemt- un a. En nú ætla þeir, sem gangast fyrir brennunni og dansinum, að leika á þessi öfl og nota nú bvert gott kvöld, sem fyrst kemur, ákveða engan áag og grípa stundina þegar bún gefst. Verða bæjarbúar þá látnir vi.ta um bvað er í aðsígi með fregn- miðum, sem bornir verða um bæinn, og á annan þann hátt, sem brennu- mönnum þykir fullnægjandi. Enginn finnur neitt. Alþ.bí. bað þess fvrir nokkrum dögum, að ef eínhver fyndi eitthvað í hlaðinu satt og rjett, þá ljeti hanu það berast manna á milli. En ekki hefir þess hevrst getið ennþá, að neitt hafi fundist. skipa þess, og einnig áætlun skipinna Einar Gíslason þbm. 220.00. Einar næsta ár. Áætlunin er með nokkuð Guðmundsson þbm. 225.00 Eihar oSr. «,8, ,» i.ih,,;, >ær, sem fje- j ólatsson kauprn. 220.00. Einar 15».8 eef.8 „t ,8,„-. Breytiogin j j^nsBOn 200.00. Emar Hm- er einkum falin í því, að hver lands- hluti er nú hafður sjer, og eru þá tilgreindar allar ferðir til og frá þeim landshluta en ekki getið nema aðal- hafnarinnar í hinurn landshlutunum. Er þetta mjög handhægt, því alla viðkomustaði skipins þar má sjá með því að fletta upp þeim landshluta. son form. 210.00. Einar Þorsteins- son kaupm. 240.00. Eyj. Ó. Ás- berg kaupm. 1000.00. Eggert Jó- elsson bóndi 500.00. Eyj. Bjarna- son kaupm. 550.00. Sameignarfjel. „Framtíðin“, vjelbátur 500.00. Friðrik Þorsteinsson kaupm. 250. nnað það, sem kver þetta hefir Guðfinnur Eiríksson þbm. 200.00. inni að halda, er skilmálar um vorn- fiutninga, upplýsingar fvrir farþega, atliugasemdir við ferðaáætlunina, far- gjöld vestur og norður, suður og aust- ur, og milli landa, flutningsgjöld inn- anlands og utan. Kort af íslandi er í kverinu og er það mikill kostur. Ættu sem flestir, sem nokkuð ferð- ast á sipum fjelagsins að afla sjer þessa kvers, því í því er hægt að sjá fiest það, sem snertir ferðina. Skrá Atvinnuleysið í Keykjavík. Athjgli skal vakin á auglýsingu borgarstjóra í síðasta tbl. um atvinnuskortinn hjer í bænum, og að þar er alvarleg að- vörun til manna um, að flytja sig ekki til bæjarins í þeirri von, að þar sje atvinnu að fá. yfir hæstu útsvarsgjaldendur í Keflavíkurhreppi. Eímskipafjelag íslands hefir gefið út nú eftir áramótin handhægt og smekklegt kver, er hefir inni að halda ýmislegt viðvíkjandi farm- og far- gjöldum fjelagsins, viðkomustöðum Albert Bjarnason form. 300.00. Albert Ólafsson form. 385.00. Árni Grímsson útvegsbóndi 360.00. Sam- eignarfjel. „Anna“ 480.00. Árni Geir Þóroddsson útv.b. Sameignarfjel. „Ársæll“ Bjarni Jónsson útv.b. Bjarni Ólafsson útv.b. Bræðslufjelag Keflavíkur Bernh. Petersen kaupm. 600.00. 500.00. 300.00. 570.00. 440.00. 200.00. Guðm. Hannesson útv.b. 220.00. Guðm. H. Ólafsson iitv.b. 540.00. Guðm. Kr. Guðmundsson þbm. 225.00. Gunnar J. Árnason skósm. 320.00. Gróa Björnsdóttir ekkja 380.00. Guðm. Guðmundsson kenn- ari 260.00. „Gullfoss“ h.f. vjelbát- ur 450.00. Goðafoss“ h.f. vjelbát- ur 500.00. „Hafurbjörn“ li.f. vjel- bátur 450.00. Helgi Ásbjörnsson bóndi 325.00. „Hulda“ h.f. vjelbát- ur 590.00. Helgi Guðmundsson lækuir 300.00. Tngiber Ólafsson form. 400.00. ísfjelag Keflavíkur 900.00.# „írafoss“ h.f. vjelbátur 500.00. Janus Guðmtindsson vjela- maður 200.00. Jóhann Guðnason bóndi 650.00. Jóhanna Erlends- dóttir ekkja 425.00. .Jónas Jónas- son bóndi 380.00. Kjartan Sæ- mundsson bóndi 650.00. Magnús Jónssoit bóndi 230.00. Magnús Ól- afsson bóndi 1350.00. Magnús Páll Pálsson form. 210.00. Ólafur Bjarnason form. 300.00. Ól. J. A. Ólafsson kaupm. 1350.00. Ólafur V. Ófeigsson kaupm. 200.00. Páll Pálsson þbm. 240.00. Sigurfinnur Sigurðsson íshúsv. 235.00- Skú“ Kögnason trjesm. 300.00. Steífe M. Bergmann þbm. 245.00. Sa® eignarfjel. „Sæfari“ vjelbátaT 500.00. Sameignarfjel. „SæborS ' vjelb. 500.00. „Stakkur“, „Björg“, vjelbátur 300.00. $a®' e.'gnarfjel. „Svanur“ vjelb. 800.00* porgr. pórðarson læknir 1050.00- Þorvaldur Jóhannesson forina®ljr 200.00. Þorst. Þorsteinsson baap niaður 700.00. Valdimar Kri® mundsson form. 210.00. HaUR Benediktsson & Co„ útibú, 500*00* Niður jöfnun kr. 4200.00. Gja^ endur 810. P ' þ. Gunnar Gunnarsson. Síðasta bók bans kom hingað Gullfoss fyrir jplin. og beitir: rned Straa“. Hefir hún' hlotið ág**1’ dóma í dönskum blöðum og þykir standa að baki bestu eldri skáldsÖgJ1111 höfundarins. Bókin mun síðar út 4 íslensku. | Sim Simar Mopgunbladsin* 498. 600. 700. Kitstjómarskrifstof au- AfgreiBslan. Auglýsingaskrif stof an- Jafnaðarmaðurinn. eftir Jón Björnsson. Skáldsaga VI. Það var farið að hausta. Sumardýrð Reykja- víkurbæjar um garð gengin — sólsetrin óvið jafnanlegu, litirnir fögru, kvöldin, sem lyftu sálum mannanna npp í dularfulla dýrð, svo að missætti og öll úlfúð gleymdist. Nú steyptu haustdægrin hverri rigningarskúr- inni eftir aðra yfir bæinn. Göturnar urðu a5 botnlausum forarrilpum, og þar sem halli var, streymdu ógeðslegar Iækjarsitrur í allar áttir. ITúsin stóðtt hnipin dag eftir dag og sýndust hrista af sjer regnið, þegar gusurnar sópuðust niður af þakskeggjumtm og gerðu hann, sem fvrir varð, holdvotan og skapillan. Menn hlupu við fót um götnrnar, brettu upp kápukragana og gutu hornatiga á þá, sem fram hjá fóru. Þegar menn yrtu hver á annan, voru — fyrstu árásina á Þorbjörn. Hann skrifaði sig heitan — ljet hvassyrðin fjúkia. Ilann vissi, að við og við draup eitur úr pennanum. En hann hirti eklci um það. — Eitrið mætti drjúpa. Þegar hann hafði lokið við greinina, fór hann meS hana í prentsmiðjuna. TTann ntundi ekkert eftir loforði sínu við Hildi — að hún fengi aö sjá hverja grein um Þorbjörn. Og „Dögnn“ kom út dagimi eftir án þess, að liann hefSi dregið úr nokkru orSi í greininni. Þorbjörn var á gangi niðri í. Austurstræti nm það bil að blaðið kom út. Ilann náði í það hjá götusalanum, stakk því í vasa sinn og fór inn á „Hotel ísland' ‘ og bað um kaffi. Á meSan liann drakk það leit hann yfir blaðið. Hann rak strax augun í greinina ttm sig. Hún bar hina sakleysislegu yfirskrift: Uláturinn í lœnum. Hann gat ekki aS því gert, að hann fekk Iijartslátt og í hng hans læddist ónotalegur geigur. En liann las samt — hljóp yfir greinina í einu vetfangi, fann eitrið sýkja hug sinn af reiði og hefndarlöngtm. Ilann drakk úr bollan- Ilann lagði blaðið frá sjer og geklt UDJ »51 Hann liugsaSi sjer aS svara á þann veg, aS ritstjóri yrði að kannast við, að hann væri neinn drenghnokki. Eftir þá grein skvldi urinn minka. * „Þjóðin“ átti að koma út eftir tvo daga ^ar best að fara að liug'sa efni strax. Ilann var nýsetstur viS skrifborð sitt, formaður verkamannafjelagsins kom iun j»e' ■if svörin stutt og hrollur í röddinni. En umræðu efniS var það sarna — hvað bærinn væri óum- um, borgaði og hraðaði sjer heim. eitt eintak af „Dögun“ í hendinni. Honum auSsjáanlega mikiS niðri fyrir. — Hefurðu sjeð „Dögun“ ? spurði haö11 0 rjetti Þorbirni blaðið. — Já —■ og lesið hana líka.. — Hvernig lítst þjer á? spurði Geir? — Ilvernig lítst þjer á? átt p; af eí — Mjer lítst þannig á það, að nú að taka af skarið og draga ekki af. Hjeðan ekki til neins að fara mjúklega að þeim. Þorbjörn sagði ekki neitt en ldnkaSi koU1* ; srei* ræðilega leiðinlegur og dapurlegnr. En þaS rigndi samt, Og forin jókst og kolmórattðar 11111 lækjarsprænu rnar láku ólundarlega niður göturennurnar — þar sem þær voru til. Sextugsafmæli á á morgun frú Aaústa Sigfúsdóttir á Amtmannsstíg 2, kona Sighvatar Bjarnasonar Þtv. 1 ; b.inkast jóra. I Bæjarstjórnarkosuingin á ísafirði á laugardaginn, fór þannig að listi borgaraflokksins fjekk 331 atkv., en iisti verkamanna 398. 40 atkvæði voru ógild. Kosnir eru því tveir af verkamannalistanum: Magnús Olafs- son og Jón Sigmundsson, en af borg- aralistanmn: Sigurður Kristjánsson ritstjóri. ií Aðgöngumiðar að dansleik ung- tmiplara á fimtudagskvöldið verða afhentir í G.-T.-húsinu í dag .kl. 2—4. s Einn þessara rigningardaga sat Egill ritstjóri inni á skrifstofu sinni og var að Ijúka við grein „Dögun“. Hann hafði daginn áður átt tal við snma stuðningsmenn blaðsins.. Þeir höfðu látið undrun sína í Ijósi yfir því, að hann skyldi eklti miimast, á verkfallssjóðinn í blaö inu og allan gauragang Þorbjarnar. Hvort hann hefði lesið síðustu greimirnar hans í „Þjóð- inni“ ? Þær væru skrifaðar í rammasta bylting- aranda. Egill hafSi svarað þessu fáu. ITann fann, að þeir höfðu mildS til síns máls. Og við það varS hann að kannast fyrir sjálfum sjer, að áreiðanlega hefði hann veriS búinn að segja eitthvað um þetta, ef Þorbjörn hefði ekki átt hlut að máli. Hann kveinkaði sjer viS að bera á hann orðsins vopn. Hann vissi af sjálfsreynslu, aS eftir þau hafa oft orðið dýpstu sárin. En þegar hann kom heim, fór hann að hugsa Dansæfingar dansskóla Ástu Norð-1 raikilegar um þetta. NiðurstaSan af þeirri Þar las hann greinina aftur og í það sinn ró lega, yfirvegaði liverja hugsun og hvert orð. Greinin var einn dálkur, en samanþjöppuð af sárbiturri liæðn i. í henni var skýrt • frá, aS verkamenn væru búnir að fá nýjan ritstjóra og foringja, drenghnokka einn, nýskroppinn úr háskólanum. En þessi hnokki ,væri svo fullur af vindi, aS hvast hefði orðið í verkamannaflokkn- um síðan hann hefði smogið þar inn. Stiltustu og gætnustu verkamenn væru orðnir fullir af sama vindinum. Þessi drengsnáði ætlaði sjer að bylta hjer öllu um og segði frá því í blaði sínu. Hann, þættist vera bjargvættur lýðsins, sendur af guSi til þeSs að leysa hina kúguðu úr áþján. En auðvitað væri þetta alt saman tómur vindur — vindur. Snáðinn væri barn, sem ekki vissi hvaS hann væri aS segja. Og nú væri svo komið, að allur bærinn hlægi að snáðanum. Eftir nokkr- ar vikur færi öll þjóðin að hlægja. íslendingnm væri hlátnrinn hollur. Nú fengju þeir tilefni til margra ára ánægjn. Þorbjörn sveið undan þessari miskunarlausu liógværð. ITonum hafði aldrei dottið á hug, að hann yrSi tekinn þessum tökum. Beiskar og Þeir ræddu þetta um stund. Geir hvatti í sífellu, aS skrifa harðorSa grein, hvassa 8 bjóða byrginn, steyta hnefann framan 1 0 karlana. Nú skyldi hann sýna þeim í tvo Jie ana. • I flpí’ Strax og Geir var farinn, fletti ÞorbjöÞ1 : í höfuðriti Mai-x „Das Kapital“ og’ lás $ því. Síðan tók hann norsku þýSinguna Krapotkins, „A’ la recherche du pain“. UílÖ og latsl v. lengi í lienni. Hann hugsaSi með sjer,"®0.^,. væri gott að láta þessi tvö stórmenni konia 1 ^ vægi á hugsanir sínar áður en hann 5ýr*) Nú fanst honum sæmd sín liggja viS. — 3 Hann las og skrifaði þar til Idukkan um nóttina. Þegar hann stóS upp frá 9krl .g 0Í inu mundi hann, aS hann hafði ekki far! borðað kvöldverð. Og það var orðiS kalt — dautt í ofninum fyrir löngu. Hann draltk kaldan tesopa og fór hátta. Um leið og hann fór upp í rekkj11113^,^. hann ljósmynd, sem stóð á náttborSi ið. Hann horfði lengi á hana í þögulli a Síðan slökti hann ljósiS. >■ í' JC " - --xr-- --- ,7 - j'-'B f oai hugsnn varð sú, að hann skrifaði langa grein þungar skammir gat hann þolað. En þetta ekki. | nm blöðum. Þetta sama lcvöld kom Hildur 11111 1 . jjit- stofu manns síns meS „Dögun“ í hend io& stjórinn sat við skrifborð sitt og Ds 1 k

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.