Morgunblaðið - 13.01.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABIB Kaupirðu góðan hlut — H mundu hvar þú fjekst hann. Notið ÁLAFOSS 5J T 4 iT ; f.i • ' ; Dúka, Nærföft, Band} er halöbesí og óöýrast cftir gæðum — Kaupum ull hæsta verði. Afgreiðslan í Nýhöfn} Hafnarsftræfti 18. Simi 404. Nýmjólk frá Austurhlíð flBst daglega frá 14, þ. m. í matarbúðinni i Pósthússtræti 9. Carl Olsen. llCEEOPEBKSlÆfil fyrir allskonar rafmagnstæki. Hjer eftir tek jeg á móti allskonar rafmagnstækjum til við gerðar. t. d. suðuvjelum, ofnum, straujárnum o. fl.. geri við og vind á rafvjelar (dynamoa) og allskonar rafmótora. Vinnuna framkvæmir sjerfræðingur, sem unnið hefir á stórum verksmiðjum erlendis og er nýkominn hingað frá námi;. Jeg mun kappkosta að leysa allar aðgerðir fljótt og vel af hendi- Áhöldunum er veitt móttaka í Austurstræti 7, sími 836. Við- gerðaverkstæðið er í Túngötu 20, sími 1360. Virðingarfyllst, Jón Sigurðsson raffræðingur. SjóYátryggingarfjelag Islands h.f. Eimaktpafjelagahúshra. Reybjavlk. Stmar: 642 (skritetotan), 309 (framkv.stjóri). Síran „Inanranee”. Allskonar sjó- og st r ið s v á t r y g g i n g a r Alislenskl sjóvátryggingarfjelag, fiuErgi betri ag áreiöanlegri uiö skiftL Mm Hai Donald. Sá af stjórnmálamönnum heims- |ns, sem athygli manna beinist mest að nú sem stendur, er leið- itogi enska verkamannaflokksins Kamsay MacDonald. Ástæðan til þess er, eins og kmmugt er, úr- slit ensku kosninganna síðustu og það vandræðaástand sem með þeim má heita að skapast hafi í ensku stjórnmálalífi.Enginn flokkur hef- ir sem sje fengið fullkominn meiri hluta og spurningin er þessvegna nm það, hvernig komið verði fyrir hinni nýju stjórn. Og tíkurnar þar virðast einna mestar fyrir því, að verkamannaflokkurinn taki við stjórninni, til bráðabirgða að minsta kosti undir forsæti leið- toga síns, Ramsay MacDonald, þó sú stjórn geti hinsvegar engan veginn að stefnu til eða fram- kvæmdum, orðið hrein jafnaðar- nrannastjórn. Flokkurinn er altof veikur til þess — hefir aðeins 193 af 615 sætum í neðri málstofunni — og sum málgögn hans hafa einnig lýst yfir því, að flokkur- inn mundi ekki reyna að beita sjer fyrir framkvæmd jafnaðar- menskunnar, jafnvel þó hann vrði í meiri hluta. Jafnaðarmensku st.jórnin verður því að miklu leyti aðeins í orði kveðnu, að minsta kosti að því er til innanríkismálanna kemur. Hitt má vel vera að í utanríkis- málum geti stjórn með MacDonald sem ráðandi manni haft einhver áhrif, sem til góðs mætti horfa.því stefna Englendinga í þeim mál- um hefir undanfarið verið harðla veik og völt. par sem þess enski (eða skotski) stjórnmálamaður er íslenskum les- endum að mestu leyti ókunnur er rjett að segja stuttlega frá honum sjálfuin. Hann er fæddur 1866 í Lossemouth og stárfaði all- lengi sem skólakenuari, en kynti sjer jafnframt ýms þjóðf jelagsmál og fór síðan að taka þátt í stjórn- málum og ávann sjer brátt meiri og meiri áhrif. Árið 1900 varð hann skrifari verkamannaflokks- ins og var það til 1911 og forseti i The Independant Labour Party frá 1906—09. Hann hefir jafn- frarnt beinni stjórnmálastarfsemi sinni fengist allmikið við ritstörf og skrifað, einar fimm bækur um ýms atriði jafnaðarstefnimnar þ. á. m. The socialist movement, gott yfirlit yfir jafnaðarstefnuna frá ensku sjónarmiði, einnig Soeialism and Society, The social unrest o. fl. Hann hefir einnig skrifað tyær liatícur nm Indlandsmál og æfisögu konn sinnar, Margaret Ethel Giadstone, nokkru eftir að hún dó. MacDonald tilheyrir þeim liluta verkamannasambandsins. sem kall- aður cr hinn óháði verkamanna- fiokkur. pað er tiltölulega lítill f'okkur, og eru í honum 70 þús. I manns, þar sem í öðrum aóal- flokki sambandsins, Labonr l'arty ern mn 4 miljónir. Hinsvegar er fiokkur eða flokksbrot MacDon- alds mjög áhrifarikt og 'lætur rr.ikið til sín taka, ekki síst um afstöðu allrar flokks heildarinnar tii utanríkismálanna. Til þessaj fjokks teljast að langmestu leyti hreinir jafnaðarmenn (socialistar, kommúnistarnir standa utan þessa sambands), en ýmsir menn, sem tilhevra hinum gamla frjálslyr.da flokki standa honum þó allnærri. Ýms önnur flokksbrot, fjclög eða einstaklingar innan verkamanna- sambandsins teljast hinsvegar alls ckki eða að litlu leyti, til hinna eiginlegu jafnaðarmanna, heldur eru þeir frjálslyndir, eða jafn- vel íhaldsmenn. Alt þetta mundi gera stjórnar- myntlun af hendi verkamannasam- bandsins talsvert miklum erfiðleik- um bundna, ekki einungis af bví að sambandið er í miklum minni hlnta, heldur einnig af því, að það er innbvrðis ólíkt og ósam- rnála. pað á revndar við um hina. fl. líka, enda eru möguleikarnir íyrir enskri verkamannastjórn ein- ungis bygðar á því, að möguleik- arnir bregðist fyrir samv. and- stöðuflokkanna gömlu, seni livor í sínu lagi hafa ekki bolmagn til stjórnarmyndunar, þó þeir bafi yfirgnæfandi meiri hluta báðir saman. Ýmsir áhrifamenn, þ. á. m. ritstjórinn Rothermere lavarður, hafa þó viljað beita sjer fyrir sameiningu íhalds- og frjálslynda- flokksins gegn socialistum, eins og ekki er ósínnilegt að verði ofan 4 seinna meir, nema verkamanna- fiokkurinn breyti skoðun sinni og framkvæmdum í áttina til borg- araflokkanna, eins og nú er tal- að um. En hvað sem ofan á verðnr er til lengdar lætur, er ekki ósenni- .b gt, að í Englandi verði nú komið á verkamanna-stjórn með hógvær- um jafnaðarmanni sem forseta, og vcrði þó jafnaðarmenskan mcira i orði en á \>orði. ------o----- Af utanför ftil Sviþjóðar og Noregs Eftir dr. Jón Helgason biskup VI. Björgvin kemur mikið við sögu vora, og þá ekki síst* við kirkju- sögu vora í katólskum sið- Frá siðari hluta 11. aldar var þar biskupssetur. Það var fyrst í Selju Skjaldarglima Ármanns fer fram 1. febrúar næstkoraandi í Iðnó. Keppendur gefi sig fram við formann fjelagsins Magnúa Stefánsgon f.vrir 26 þ. m. Glimufjeiagið Ármann. Stór útsala á vetrar hötturn; þar á meðal ..ModeT' höttum, sem seldir verða fyrir hálfvirði næstu daga. Ennfremur nokkur stykki af Regnhöttum á kr. 4.75. Hattawepslun Mapgrjetar Lewí. Jarðræktarfjelag Reykjawikur heldur fund í dag, 13. þ. m., kl. 4 e. h. í Bárunni, uppi. Pundarei'si : 1. Ræktun bæjarlandsins. 2. Sigurður Sigurðsson, búnaðarmalastjóri, segir £rá Grænlandsferð o. fl. 3. Framkvæmd jarðræktarlaganna. 4. Klemens Kristjánsson skýrir frá árangri grasa- og jarðvegsgreininga, er gerðar voru hjer í umdæminn síðastliðið sumar. 5. Rætt um væntanleg kaup á tilbúnum ábnrði, eilendum eða innlendum. 6. Rætt um mjólkursöluna í bænum. 7. Fjelagsmúl. Allir þeir, er jarðrækt stunda eða búskap hjer í bænum og nágrenn- iiiu eru velkomnir. í stjórn Jarðræktarfjelags Rieykjavíkur. Grímúlfur Ólafsson, formaður. Reykið (við minni Norðfjarðar), þar sem var helgidómnr heil. Sunnivu, og þangað fór Bjarnvarður saxlenski, er hann hv-arf hjeðan (1067) og gerðist biskup þar, en fluttist síð- ar til Björgvinar, og dó þar. Seinna (frá 1135) varð Óttar íslendingur biskup í Björgvin (á eftir Magna). prír af hinuin norr- ænu bisknpum vorum komu frá Björgvin. Þar hafði Oddgeir bisk- up verið kórsbróðir við Krist- Tirkjiina, áðnr en hingað kom. V ilkín hafði verið prior við klaust- ur prjedikarabræðrá þar í bæn- um, og Jón, hinn íjórði með því nafni, verið ábóti í Munkalífi. í Björgvin tó.k Heinrekur Kársson vígslu af hendi Vilhjálms kardí- nála. (1247) til þess að gerast biskup á Hólum; ennfremur var (rrímnr Skútuson vígður þar 1321 af Anfinni Sigurðssyni; EgillEyj- ólfsson 1332, af meistara Hákoni Erlingþsytni; Ögmundur Pálsson 1521 af Andori Ketilssyni, og loks Jón Árasön 1524 af Ólafi erki- biskup Engilbrektssyni. Finnur biskup telur sennilegt, að Brandur Sæmundsson hafi einnig verið vígður í Björgvin (af Eysteini M ilrl mm m mer mil af glerattgum yðar, því betur verða þau að vera sniðin eftir yðar hæfi. Einungis til virki- léga útlærðs sjóntækjafræðings eigið þjer að sækja ráð, nm gleraugu yðar. Munið að það gildir velferð yðar og sjón. — stnúið yður til T h i e 1 e Laugnveg 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.