Morgunblaðið - 13.01.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB
mmi
Biðjið um það bestal
Kopke hölda kætir sál,
Kopke vekur hróðrar mál,
Kopke Amors kyudir bál,
Kopke allir drekka skál
—— nrilkyTTniniBrar. ——
JÓN JÓNSSON læknir,
Ingólfsstræti 9. Sími 1248.
Tannlækningar 1—3 og 8—9.
===== Viðskifti. =====
Maltextrakt — frá Ölgeríin Egill
'-kallagrímsson, er best og ódýrast.
Hvergi betri viðgerðir á skófatnaði
en hjá mjer. Stórkostleg verðlækkun.
Jón porsteinsson, Aðalstræti 14. Sími
1089.
Umbúðapappír
selrur ,,Morgunblaðið“ mjög ódýrt.
Notnð föt keypt og seld. 0. Ryd-
elsborg. Sími 510.
Innheimtustofa íslands, Eimskipa-
fjelagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100.
Bókauppboð.
Opinbert bókauppboð verður halðið i Bárunni næst-
komanði mánuðag 14. þ. m. og hefst kl. 3. e. m.
Verða þar selöar bækur, blöð og tímarit svo sem:
íslenðingasögur, Sturlunga, Eððurnar, íslenskt þjóðerni.
Gullölð íslenðinga, Oðður lögmaður, Shúli fógeti, og ís-
lanðssaga eftir ]ón ]ónsson, Æfisaga ]óns Eiríkssonar
eftir Sv. Pálsson, Kvölðvökur Hannesar Finnssonar.
íslensk þjóðlög eftir B. Þ. — Lagasafn hanða alþýðu,
]ónslagabók, Grágás. — ísafolö, Þjóðólíur, Lögrjetta, ís-
lenöingur gamli, Nýja ölöin, Gjallarhorn, Eimreiðin, Iðunn,
Óðinn, Almanak þjóðvinaíjelagsins og margar af bókum
Bókmentafjelagsins. Ennfremur ljóðabækur eftir Einar
Beneöiktsson, Kr. ]ónsson, B. Thorarensen, ]ón Thoroöö-
sen, Matth. ]ochumsson, ]ón Þorleifsson, Sig. Breiðfjörð
Hannes Hafstein (útg. 1893), Þorst. Gíslason, Stephan G.
•Stephanson, Gr. Thomsen, Sigfús Blönðal — Úrval af
skálösögum á íslensku og öönsku þar á meðal B. Björn-
son: Samleðe Værker 1—5, Henrik Ibsen, Saml. Værker
1—5, Jonas Lie: Saml. Værker 1—5, A. Kiellanö: Saml.
Værker 1 —3 o. fl.. o. fl. — Einstök hefti og árgangar af
eftirtötðum tímaritum: Tilskueren, Naturens Verðen, Norsk
Retstiöenöe, Gaðs Magasin, Vor Ungöom, Bogvennen o. fl.
Þeir einir, sem reynðir eru að skilvísi og uppboðs-
halöari þekkir, fá gjalðfrest á uppboðsanðvirði.
Bæjarfógetinn í Reykjavík, 11. jan. 1924.
Jóh. Jóhannesson.
Dívanar, borðstofuborð og stólar,
ódýrast og best í Húsgagnavershm
Reykjavíkur.
Hreinar Ijereftstnskur keyptar
hæsta verði í Isafoldarpréntsmiðju.
Húsmæður! Biðjið um Hjartaás-
smjörlíkið. pað er bragðbest og nær-
ingarmest.
Tvær ferðir frá Innheimtustofu ís-
lands eru áhrifameiri en 30 frá reikn-
ingseiganda.
Ágæt húseign á góðum stað á Akra-
nesi, fæst til kaups. Upplýsingar í
síma númer 8 á Akranesi.
Skyr frá Kaldaðarnesi á 50 aura
kg. er selt í Björnsbakaríi og
brauðabúðinni á Laugaveg 10. Par er
einnig daglega seldur rjómi.
Erlenda silfur- og nikkelmynt —
ícaupir hæsta verði Guðmundur
Gúðnason gullsmiður, Vallarstræti 4.
Enginn kaupir betra ,en það besta.
— Almannarómur segir skorna nef-
tóbakið lijá Leví ódýrast og best.
===== Vinna. =====
Nokkrir vanir menn geta fengið
að hnýta þorskanet. Veiðarfæraversl-
unin „Geysir“.
Fyrirliggjandi s
-garn
B i n d i g a r n
gd.
Sími 720.
Lækjargötu 6 B.
Dugleg stúlka óskast í vist nú þeg-
ar. Carl Lárusson, Bergstaðastræti 14.
Vigfús Guðbrandsson
klæðskeri. Aðalstræti 8 L
Jafnan birgur af allskonar fata-
efnum og öllu til fata..
1. fl. SAUMASTOFA.
Nokkrir drengir óskast. Komi í
Tjarnargötu 5, árdegis.
===== Húsnæíi. =====
2 herbergi með húsgögnum, helst í
Vósturbænum, nálægt höfninni, ósk-
ast til leigu nokkra mánuði. Upplýs-
ingar í síma 1221.
útsendur frá binu kristilega dag-,
W
biaði Norðmanna, „Dagen“, mál-
gagni hinnar kirkjulegn íhalds-
stefnu þar í landi. Vildi maður-
inn þegar fá mig til viðtals, en
jeg beiddist nndan því og sagði,
að það yrði að bíða fram vfir
helgina, ef hann kærði sig um
það þá. Og ljet .hann sjer það vel
líka. Annars hngði jeg ekki
að þetta blað færi að senda
mann til mín, því að nokkrum
dögum áður hafði það flutt grein-
arkorn um mig, soðna upp úr
„Tidens Tegn“, og alveg sjerstak-
lega vakið athygli á því, að þessi
biskup frá íslandi hefði í viðtali
við Kristjaníublaðið skýlaust ját-
að, að hann væri nýguðfræðing
ui. og prentað þau orð með feitu
letri, til þess að kirkjulýður Björg
vinar vissi, á hverju hann mætti
eiga von; því að blaðinu var
Biskupsfrúin er einnig af hænda-
fólki komin. hin mesta ágætis-
kona. Biskup er lágnr meðalmaður
á liæð, en allþjettvaxinn. Hann
var upphaflega prestur og síðan
um nokkur ár kennari við safn-
aðar-prestaskólann í Kristjaníu,
uns hann gerðist Björgvinarbisk-
up. Hann fvlgir hinni íhaldssömu
stefnu í guðfræði og kirkjumálum.
En liann er vel mentaður og á
gott bókasafn. Honum var vel
kunnugt um, að jeg fylgdi ann-
ari stefnu en hann í guðfræðiuni,
en þátt fvrir þann stefniimun fór
hið hesta á með okkur. Jeg varð
ekki var við neina dómsýki hjá
honum, miklu fremur var auðheyrt
á öllu tali lians, að hann kann-
íiðist við. að aðrar skoðanir eu þær,
sem hann hallast að, gætu átt sama
rjett á sjer og hans eigin. En
einmitt á því sást hest, hve ment-
kunnugt um, að jeg hafði gefið aður maður hann er. pví að venju-
erkibiskup), en mjög er það óviss
tilgáta. Loks hafa 5 biskupar
vorir andast þar, sem sje 2 ís-
lenskir, þeir frændur Árni Þor-
láksson (1298) og Árni Helgason
(1320), og þrír norrænir: Q-rímur
Skútusön (1321), Jón Halldórs-
son (1339) og Vilkin (1405). Hjer
við bætist svo, að Björgvin var
um langt skeið lendingarstaður'
’lslendinga er ut’an fóru, engu síð-
ur en Niðarós.
Til Björgvinar hafði jeg aldrei
komið áður og þekti þar, mjer
vitanlega, aðeins einn mann, ís-
'lenskan í móðurætt, sem jeg eitt
sinn hafði orðið samskipa frá K.-
höfn til Reykjavíkur. Við Björg-
vinarbiskup, sem nú er, hafði jeg
að vísu nokkrum sinnum átt
brjefaskifti, en var honum að
öðru leyti alveg ókunnugur. En í
sumar, er hann hafði frjett, að
mín væri von til Noregs, liafði
iiann skrifað mjer vinsamlegt
brjef og boðið mjer gistingu hjá
sjer, ef jeg kæmi til Björgvinar
og meðan jeg dveldist þar.
Þegar jeg st.eig út úr lestinni
í Björgvin, var biskupinn þar
fyrir, til þess að taka á móti mjer.
í för með honum var blaðamaður,
biskupi, eftir beiðni hans, ádrátt
nm að prjedika þar í dómkirk-
junni daginn eftir komu mína
þangað. En annars var blaðið þá,
og eins eftir komu mína þangað,
mjög vinsamlegt í minn garð, -—
þótt ekki tækist betur með mynd-
ina af mjer, sem blaðið flntti og
áður hefir verið drepið á.
Frá brautarstöðinni ók jeg svo
með biskupi lieim til hans. Fjekk
jeg þar hinar ástúðlegustu við-
tÖkur og naut þar mikillar gest-
risni og elskusemi þessa 5 daga,
sem jeg dvaldist í Hjörgvin. —
Biskupsbústaður fylgir enginn em-
bætti Björgyinarbiskups. — Hann
býr í leiguíbúð í svo nefndri
Kiausturgötu. f katólskum sið var
þar í bænurn sjerstakur ,,bisk-
upsgarðiu'“, en bann var með sam-
þykki Ólafs biskups Þorkelssonar
'síðasta kaþólska Björgvinarbisk-
ups) rifinn til grunna 1531. og
aldrei bygður upp aftiir.
Peter Hognestad, en svö heitir
b'iskupinn, er bóndason frá Högna-
stöðum á Jaðri og jafnaldri minn.
lega er dómsýki manna og ofstæki
sprottið af mentunarskorti. Yfir-
höfuð að tala fjekk jeg á honnm
því meiri mætur,sem jeg var lengur
að samvistum við hann. Honum er
mjög hlýtt til íslands og íslend-
inga og hefir mikinn hug á að
saikja oss heim eitthvert næsta
árið. Hann er málstreitumaðiir
mikill — les íslensku og skilur
vel — og heitnr þjóðernismaður
eins og margir Norðmenn eru um
þossar mundir. Hann var sýnilega
allmikill dáandi færeyska kongs-
bóndans Jóh. Pátursonar, erþá var
staddur í Noregi og hjelt fyrir-
lestra um „færeyska málið“, en
Paturson vill, að því er virðist,
leysa Færevjar úr öllu sambandi
við Dani og koma þeim í nán-
ara, samband við Noreg. Hefir
Paturson því alt annað en „háa
stjörnn“ í Danmörku um þessar
miindir, enda okki við öðrn að hú-
ast. En því fer þá líka fjarri, að
meiri hluti Færeyinga sje á hans
bandi í þeim málum. Á „græn-
lenska málið“ man jeg ekki til
að jeg heyrði biskup minnast, en
jeg geri ráð fyrir, að hann líti
á það sömu augum og allur þorri
landa hans gerir um þessar
miindir.
Framh.
Erl. simfregnir
Khöfn, 12. jan.
pýsk þjóðhátíð.
Símað er frá' Hamborg, að dag-
ana 19. og 20. janúar ætli sam-
band þjóðernissinna í pýskalandi
að halda þjóðhátíð í Cassel til
þess að minnast stofnunar þýska
ríkjasambandsms. Yerða Hinden-
bmg, Ludendorff og ýmsir aðrir
hersböfðingjar staddir á þessari
snmkomu. Alríkisstjórnin í Berlín
hefír levft, að hátíðahöld þessi
megi fara fram.
Berlín gjaldþrota?
Talið er, að Berlínarborg sje nú
um það bil að verða gjaldþrota.
Tií dæmis um þetta má nefna, að
borgarstjórnin getur ekki greitt
starfsmönnum borgarinnar kaup
þeirra fyrir janúarmánnð, nema
smátt og smátt.
Borgarstjóminni hefir ekki tek-
ist að fá samþykki fyrir frnmvarpi
því, er hún hafði borið fram, um
að ha’kka skatta og skyldur til
borgarinnár um 33% (miðað við
pappírsmörk),
Venizelos.
Venizelos, fyrv. forsætisráðh.
Grikkja. hefir tekist á hendur að
mynda nýja stjórn í Grikklandi.
Leikhúsið.
n.
Fyrir skömmu var í fýrra hluta
þessarar greinar sagt dálítið frá
leiknmn, sem nú er verið að leika
hjer, og þarf ekki að endurtaka
það.
Sem sagt. leikuriiin er góður,
meðferðin er góð, en það er annað
sem ekki er gott. Og það er leik-
húsið. Það er kannske leiðinlegt,
eða það er máske vanþakklæti í
etnhverra eyrum, eða ótímabær
heimtufrekja „á þessum erfiðu
tímum“. að tala um það, að leik-
húsið smn nú er notað er ófull-
nægjandi og óboðlegt í ýmsum
greinum. Og þó er þetta ekki ný
saga. Og allir, sem 5 lcikluisið
koma vita að þetta er rjett.- —
pað þarf ekki annað en líta yfir
þiengslin í salnum, þegar fult er
húsið. eða yfir bekkina í leiksýn-
ingarlokin. þegar alt er á rúi og
stúi og' öðrum endanum.
Það er bersýnlegt að hjer vant-
ar leikhús -— bæði leikendur og