Morgunblaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.01.1924, Blaðsíða 1
Tieidelberg verður leikið á morgun 20. þessa mánaðar klukkan 8 síðdegis í Iðnó Aðgöngumiðar seldir í dag frá kL 4—7 og á morgun frá klukkan 10—12 og eftir klukkan 2. Eins og að undanförnu, hefir imii vM'. jumC.. —. i — • - Lya de Pútti ®índ i siðasta sinn i kvöld. n þakkir til allra, er sýndu velvild á 10 ára afmæli fje- s vors. ^ Eimskipafjelag íslands. 'Vi'irliggjandis ^ekjáxn, nr. 24 og 26, 5—10 f. SlJett járn, nr. 24, 8 f. í'ernis. ^rpentína, Wtin, ^WÚdivíta. frá F. M. F. ^hvíta, frá F. M. F. konar litir, þurrir og olínr, Binr, 1”—6“, ^Ppasanmur, sanmur, =HeillH. íarUN tlsusop fyrirliggjandi, allar tegundir af: „C o o p e p s“ baðlyf jum. Ormapillur, -lög, -duft, -kökur, -sápu. Fjármerkistengur og merkilög. Tekið á móti pöntunum i sima 481. ^appi, „VÍKINGUR“, ^^ttelpappi, ^ípappi, ^ngler, einf. og tövf., ^addavir, ^fflar og eldavjelar allsk. ^r> bein og bogin, leir, og steinn, ^v°ttapottar, og kalk. . CARí, VpV'- Jwnh. Petersen ykiavtk. simar 698 og 900. Slninefni: Bernhardo. V aupir allar tegundir al ^ *ýsi hæsta verði. N tur Olafs Friðrikssonar Ut ankh-Am en verður á <íiUluluðag), í Bárunni U ' eftir hádegi. Aðgöngu- h^iðsl k”lst u laugardag á 11 Alþýðublaðsins og í h Sil ^suiu, og frá kiukkan 1 Bárunni (ef eitt- etíS«f óselt). Hljómleikar á Skjaldbreið laugardaginn 19. þessa mánaðar. klukkan 3—4%. Efni: 1) Die Zicguinerin — Overtnro eftir Balfe. 2) 1. Satz aus dem C-dur — Trio eftir Haydn. 3) Violinsonate D-dur eftir Beeethoven. 4) Ganz Allerliebst, Walzer eftir Waldteufel. 5) Die Hugenotten, Fautasie eftir Meyerbeer. 6) ' Menuett eftir Paderenzky. sunnudagiun 20. þessa mánaðar klukkan 3—D/2- Efni: 1) Der Waffemschmied — Overture eftir Soovtzing. 2) Fantasie iiber Schumanns Werke eftir Schreiner. 3) Oello-solo eftir Schreiner. 4) Dorfschwalben aus Öestereich Walzer eftir Strausz 5) Aida, Fantasie eftir Verdi. 6) Intermezzo und Bacarolo aus Hofmanns Erzáhlungen eftir Offenhach. Suðurland fer til Borgarneas á morgun (sunnudaginn 20. þ. m.) kl. 9 árdegis H.f. Eimskipafjelag Suðurlands. pctta er máltæki allra innlendra framleiðenda, og sem betur fer er því oftast ganmur gefinn. En samt líta margir í pyngju sína, þegar um verðmun er að ræða. En viljið þjer nú ekki, lesari góður líta í yðar eigin pvngju og athuga, hvort þjer standist við að borga tvöfalt verð fyrir j’ðar nauðsynlegustu fæðuteg., og það útúr landinu. Mjólk kostar hjer í bænum 0.50—0.60 aura pr. líter, eftir gæð- u m. — En hvað kostar hrjer útlend mjólk? 1 dós, 16 ounces (453 gr.) inniheldur 1 líter af meðalfeitri kúa- mjólk, miðað við að í dósinni sjeu engin önnur efni; en ef mjólkin er blönduð öðrum misjöfnum efnunty eins og oft á sjer stað með dósa- mjólk, verður þeim mun minna af hreinni kúamjólk í dósinni. Mjólkurdós þessi, sem innih. 1 lítir a£ ómengaðri kúamjólk (aðeins mn- dampaðri rösklega til helminga) kost- ar hjer í búðnnum 90 aura til krónu. Nú getið þjer sjeð, að með því að kaupa erlenda mjólk í dósum, borgið ■ iþjer hana ea. helmingi dýrara en ’ þjer getið fengið hana hjer í bænum, framleidda af íslenskum bændum. Ileiðruðu bæjarbúar! pjer ættnð ekki að láta sjást á yðar heimili er- lenda dósamjólk, meðan innlenda mjólkin er helmipgi ódvxari. En kaupið aðeins góða og ósvikna vöru. En hana fáið þjer ætíð hjá Mjólkur- fjelagi Reykjavíkur. a Sjónleiknr í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti enski leikari Matheson Lang, sem Victor Sjöström var svo hrifinn. af, að hann fjekk hann til að leika hjá sjer í myndinni „Ild om Bord“. Sagan gerist í Feneyjum og myndin er leikin þar og eru í henni margar undra- fagrar útimyndir frá hinni f omfrægu og einkennjlegu borg. — Sýning klukkan 9. Hringurin n heldur afmælisfögnuð á Hótel fs- land, laugardag 26. jannar. Listi með nánari upplýsingum liggur frammi í bókaverslun ísafoldar. Fjelagskonur skrifi sig á hann og gesti sína í síðasta lagi fyrir fimtudag. Nefndin. pær eiga að fara fram hjer í hænum 26. þ. m. Listar verða 2, iannar frá Borgaraflokknum, B- listi, en hinn frá Alþýðuflokknum, A-listi. Listi Borgaraflokksins var full- gerður í gær, og eru á honum: Guðmundur Ásbjörnsson kaupm., Jón Ólafsson framkvstj., pórður Sveinsson læknir, Magnús Kjaran verunarstj., Guðmundur Gamalíelsson bó'ksali. En á lista Alþýðuflokksins eru: Ágúst Jósefsson heilbrigðisfulltr., Stefán »T. Stefánsson lögfræðingur, Jón Jónatansson verkstj., Brynjólfur Jónsson sjómaður, Björn Bi. Jónsson b'ílstjóri. peir fimm menn, sem nú hafa endað kjörtímabil sitt í bæjar- stjórninni, eru 3 úr Borgaraflokki og 2 úr Alþýðuflokki. Hefir Borg- araflokkurinn sett þá þrjá, sem úr ganga af hans mönnum, efsta á lista sinn nú, með því að þeir hafa allir með veru sinni í hæj- arstjórninni unnið sjer traust og fylgi og voru allir tilleiðanlegir, að taka að sjer starfið áfram. Peir 2, sem úr ganga af Al- þýðuflokksfulltrúunum, porvai’ð- ur porvarðsson og Jón Baldvinns- son, voru, að því er Alþhl. segir, ófáanlegir til að vera áfram í bæjarstjórn og höfðu þeim verið hoðin cfstu sætin á A-listanum. Nýju mennimir tveir á Borg- araflokkslistanum, þeir Magnús Kjaran og Guðmundur Gamal- íclsson, eru háðir vel þektir hjer í bænum og að góðu kunnir, greindir menn vel og áhugasamir um málefni hæjarins. Yfirhöfuð er B-listinn þaunig skipaðúr, að Borgaraflokkurinn má vera vel ánægður með hamn. Fjórum fulltrúum ætti Borg- araflokkurinn að koma inn í hæj- arstjómina nú við þessar kosn- ingar, og getur gert það, ef vel er sótt. Eins og sjálfsagt var, hef- ir það orðið að samkomulagi, að hafa aðeins einn lista, láta hin smærri ágreiningsmál, sem uppi knnna að vera innan flokksins, lúta í lægra haldi fyrir aðalmál- unum, stefniuuálunum. Svo á það að vera, og ætti jafnan svo að vera framvegis. Bæjarstjómarkosningar. í Rvík hafa nú mikla þýðingu í st.jórn- málalífi landsins, litlu minni en alþingiskosningarnar. Bærinn er orðinn svo stór nú og áhrif hans a alt þjóðlífið svo mikil. Nái óhollar stefnur hjer yfirhönd, er mikið í húfi, ekki einasta fvxir bæjarfjelagið sjálft, heldur og alla þjóðnrheildina. Og Alþ.fl.for- ingjarnir okkar eru flestir með þiú maxki brendir, að þeim er, enn sem komi'ð er, alls ekki trú- audi fyrir því, að fara með stjóm bæjarmálanna. peir þurfa mikið a.ð lagast áður en til þess megi koma. pótt finna megi með rjettu að ýmsu því, sem gert er eða j ógert látið, þá má þó öllum heil- skygnum mönnum vera það ljóst, ’að núverandi Alþýðuflokksforingj 1 av okkar eru ekki menn, sem treystandi er til að lagafæra það, í sem í ólagi kann að vera. Borg- * araflokkurinn verður því að halda jum stjómartaulmana og njóta til . þess styrles og fvlgis allra þeirra, |sem láta sjer ant um heill og íframtáð þessa bæjarfjelags. Á Violin og Celló kenna F. Peppermöller og P. Plenge. Hótel Skjaldbreið. 111301 bárust á tíu ára afmæli þess fjöldamörg heillaóskaskeyti. Með- al þeirra voru þessi: Frá Sveini Björnssyni, sendi- hJerra í Kaupmaimahöfn: „Með hugnæmum endurminninguia um þennan dag fyrir 10 árum óska jeg fjelaginu, framkvæmdarstjóra þess og stjórn allra heilla á komaudi árum. Megi fjelagið jafnan njóta þess umhyggjuþels íslendinga, er sveif yf- ir vöggu þess og ríkti á fríkirkju- fundinum 17. janúar 1914, svo að ógleymanlegt er öllum þar viðstödd- um.“ — Frá Olgeiri Friðgeirssyni, kaup- manni: „Einlægustu óskir um að Eim- skipafjelag Islauds megi framvegis, eins og á hinum 10 liðnu árnm, njóta hylli og stuðnings alþjóðar, og í skjóli þess og almenns trausts til for- stjóra þess og fjelagsstjórnar, vaxa að auð og áliti utanlands sem innan um ókomin ár og aldir, þjóðfjelag- inu til hamingju og hagsældar.“ Frá Nathan og Olsen: „Óskum fjelaginu sama gengis á ókomnum tímum sem á umliðnum 10 árum og vonum að stjómir jþess í framtíðinni svni jafn glöggan skiln- ing á þýðingu góðrar samviimu.“ Frá sambandi íslenskra saln- vimmfjelaga: „pökk fyrir heillaríkt starf í þarf- ir alls landslýðs undanfarin 10 ár, bestu óskir um gæfuríka fra»tíð.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.