Morgunblaðið - 25.01.1924, Blaðsíða 4
M0RGUNBLABI8
aftur, og það oinmitt með þeim
mönum, sem liartn hefir tekið
höndum saman við í því að verja
'bæjarsjóð fyrir ágangi kommún-
istanna, eins og þegar slægjuland
«r varið fyrir aðsúgsmiklum naut-
■gripum og stóði. Og fu'llviss má
alþýðan hjcr í bæ vera um það
að P- Sveinsson er henni eins
■hlyntur og þeir, sem hæst tala
to hana og mest þykjast bera
bana fyrir brjósti.
Kosningamolar.
„Jafnaðarmenn geta ekki annað“
«agði efsti maður á A-lista jafnaðar-
manna á Bárufundinum á miðvibu-
dagskvöldið. Gamalt máltæki segir:
,jbngi getur ilt versnað“, og hefir
þotta alment verið talinn sannleikur,
þar til nú, að Agúst Jósefsson hefir
bent á, að eitthvað er til svo aamt,
að það getur ekki versnað.
Fyrir þessa hreinskilni ætti Agúst
skilið að komast á lista boigara-
flokksins, næst þegar jafnaðarmenn
■sparka honum.
}
Samþykt að sparka 01. Fr,
pað er haft eftir einam fyrirferð-
armesta jafnaðarmannaforsprakkan-
nm, að ekki þurfi menn að örvænta
þótt Jón Bald. sje genginn úr bæjar-
stjórninni. Flokkurinn muni senda
hann iþangað aftur eftir tvö ár, því
að þá eigi 01. Fr. að ganga úr bæjar-
ai.jórn. I allri viðureign 01. Fr. við
þá „hægfara' ‘ kemur það í ljós, að
þeir hugsa meira, en hann talar
tneira.
konar æfisögu sína. Á hún að koma
ú: í Ameríku. í Ameríku hitti Hedin
m. a. Henry Ford og er mjög hrifinn
a£ honum. Um bannið í Bandaríkjnn-
um segir hann það, að þar sje hægt
að fá nóg vín lá hverju strái. Um
samskifti Ameríku og ’Evrópu sagði
hann það, að það væri nú eina hugs-
anlega úrlausnin til bóta, að Ameríku-
menn reyndu að rjetta við ástandið
í Evrópu. Um Kína og Kínverja sagði
hann það, að sjer hefði á ekkert Jand
betur litis og þjóðin og menning henn-
ar væri undraverð og taldí hana eiga
mikla framtíð fyrir höndum. pó sagði
hann að Evrópumannahatur væri tals-
vert í Kína, og sagðist skilja það vel
og þótti það meira að segja eðlilegt.
Hnefaleikar.
Hnefaleikar eru mjög afhaldin
skemtun víða erlendis, en að mestu
leyti óþekt hjer, og er ekki söknuð-
ur að. í Albert Hall í London fór
nýlega fram Imefakappleikur, sem
vakti hneyksli mikið, milli Goddards
og Bloomfjelds. Goddard fjell hvað
eftir annað, en Bloomfjeld varð svo
reiður og ofsafenginn, að hann barði
hinn einnig fallinn og gekk af hon-
um meðvitundarlausum. Fallna mann-
inum var dæmdur sigurinn.
efni af fráfalli Lenins, og aS hún
haldist í heilan mánuð.
011 deiluefni milli flokkaima
innhyrSis hafa verið lögð í lág-
iua. pað er talið, að andlát Tieu-
ins hafi stórum ankið fylgismönn-
um hans starfsþrek og fylgi.
Ráðuneyti Mac Donalds.
Símað er frá London, að ráðu-
neyti Kamsay Mac Donalds hafi
haldið fyrsta fund sinn í gær,
eftir að hafa Verið í konungshöll-
inni, Buekingham Palaee og tek-
ið formlega við stjórn af Staniey
Baldwin og hinu fráfarandi ráðu-
neyti hans. Á þessum fyrsta fundi
ráðuneytisins var rætt um mál
þau, sem hráðastra aðgerða þarfu-
ast og um stefnuskrá stjórnarinn-
ar. sem lögð verður fyrir þingið
þegar það kemur saman aftur, 12.
febrúar.
Blöðin bafa
yfirvófandi, að skipaferðir verði
að 'Stöðvast að nokkru leyti.
Attatíu þúsund kolanámumenn
í Suður-Wales ganga nú atvinnu-
lausir vegna verkfallsins, og bú-
ist er við að þúsundir námuverka
manna í Suður-Yorkshire vcrði
búnir að missa atvinnu sína
vikulokin.
í gær var gerð tilraun til að
renna af sporinu einni af lestuni
London & Northeastern brautar-
fjelagsins.
GENGI ERL. MYNTAR.
Khöfu, 24. jan.
........kr. 26.05
Ert. simfregnir
Talaði hann af sjer?
01. Fr. sagði um daginn að hundrað
sinnum heldur vildi hann kjósa
kölska í bæjarstjórn en Olaf Thors.
Á Bárufundinum sagði 01. Fr.
’Ágúst Jósefssyni það eitt til lofs, að lnn'
hann væri tíu sinnum betri en Qlaf-
ur Thors.
Enginn markar nú ummæli 01. Fr.
vm 01. Thors, en hitt er fróðlegt að
ejá, að 01. Fr. sýnist meta kölska
tm sinnum meira en efsta manninn
á lista jafnaðarmanna.
Khöfn, 24. jan. FB.
Norðurheimskautslöndin.
Símað er frá New York, að
stjórnin í Canada hafi í undirbún-
ingi orðsendingu til stjórnarinn-
ar í Washington, viðvíkjandi
þeirri fyrirætlun Bandaríkja-
stjórnarinnar að leggja Norður-
heimskautslöndin undir sig. —
Canadamenu gera tilkall til eign-
arrjettar yfir þessum laudsvæð-
Rússnesk þjóðarsorg.
Frá Moskva er símað, að þjcð-
Sterl. pd. ..
Dollar..........
Franskur franki
Belg. franki ..
í einu liljóði tekið Svissn. franki ..
mjög ve'l á móti nýju stjórninni Lírur ■............
og fara lofsyrðum um Ramsay Peset. .. ., .. .
Mac Donald fyrir það, hve fljótur Öyll..............
hanu hafi verið að mynda stjóru Sænskar kr, .. .
sína. Spá mörg þeirra ráðuneyt-, Norskar kr............. .. — 83.20
inu langra lífdaga, ef að Mac
— 6.19
— 27.90
— 25.25
— 107.00
— 27.00
— 78.55
— 229.30
— 160.00
ef að
Donald takist að inna stjórnar-
störf sín af hendi í framtíðinni
með eius mikilli stundUísi og
st j órnarmyndunina.
Frönsku blöðin taka ráðuneyti
MacDonalds fremur fálega. Li-
bert(f), sem talar í nafni
franskra þjóðernissinna, telur
ráðuneytið ballast að pjóðverjum.
London, 24. jan. FB.
J árnbrautarverkfallið.
Forst j órar j árnbrautarfj elag-
anua hjeldu í gær fund til þess
aó
ræða iim, hvort hoða skyldi
framkv. nefnd verkfallsmanna á
samningaráðstefnu, ien komust
ekki að neinni niðurstöðu um
hvort gera skyldi það eða ekki.
Ein af afleiðingum verkfalls-
ins er sú, að alvarlegur kolaskort-
arsorg sj-e um alt Rússland í til- ur er orðinn 1 Liverpool. Er þar
Reykjavík, 24. jan.
Sterl. pd.............kr. 33.00
Danskar kr............— 126.20
Sænskar kr............ — 206.84
Norskar kr............— 110.61
Dollar................— 7.99
DAGBÓK.
I. 0. 0. F. 1051258y2. — II.
Sjómannastofan:
kl. 8y2.
Samkoma í kvöld
J arðarför Helgu Guðmundsdóttur
frá Eskihlíð fór fram frá Dómkirkj-
unni í gær, að viöstöddu fjölmermi.
Togararnir. Gylfi kom frá Eng-
landi í gær; en til Englands fóru' í stað Hannesar Hafliðasonar.
Skúli fógeti og Draupnir, báðir raeð
góðan afla.
Gullfoss kom í .gær kl. 12 á há-
degi. Fjekk hann versta veður i’rft
Færeyjum og lá til um langan
Meðal farþega voru Kn. Zimsen borg-
arsfcjóri, Björn Kristjánsson alþ®->
Sigurjón Jónsson læknir og dóttif
hans Oddný, Jón Kjartansson alþ®-r
Jóhann Olafsson heildsali, Gunnar
Egilsson og frú hans, 3 Italir, Baak"
less, Björn Snæbjörnsson, Hálfdá®
Bjarnason og Tage Möller.
Tut-ankh-Amen. Fyrirlesturinn n®
liann verður endnrtekinn á sunna*
daginn. Miðarnir seldir í dag (sí®
auglýsingu).
Hin árlega vetrarhátíð Hjálpr®ðis'
hersins verður haldin fimtudaginB
31 jan. og föstudaginn og laugat'
daginn 1. og 2. febr., hvert kvöld kl-
8. Leikið verður þar á lúðra
strengja-hljóðfæri. par verður einnií
fiskipöllur og pósthús. Hr. Kay Mú'
ner les upp öll kvöldin.
Aðgöngumiðar að hátíðinni kost»
50 aura, og veita jafnframt 3 ftf
kaupendum þeirra fallegt ísl. mál'
verk, innrammað. — Málverkin ern
til sýnis í búðarglngga hjá E. Jacob-
sen. Miðarnir fást keyptir í Her'
kastalanum, sími 203, og verða jftfD'
framt bornir út nm bæinn til SÖl®
nú og í næstu viku.
Styrkið gott málefni og kaup$
miðana. H-
Hugleiðingar út af atvinnuleysinu*-
Út af því, som segir í niðurlagi þeirr'
ar greinar hjer í blaðinu, skal þ*38®
getið, að eftfr að hún var skrifnðr
hefir verið lækkað hjer verð á nýj'
um fiski.
Ofviðrið, sem geisaði hjer yfir ft®'
faranótt fimtudagsins var svo áhaft
að reykháfar fuku af húsum á nokk1'
um stöðum og járn rifnaði af þök'
um o£ girðingar brotnuðu. Annai’S'
staðar að hefir ekki frjetst um neift'
ar skemdir, og frjettaistofan hafö'-
ekki nein slík skeyti fengið.
Aldan. Skipstjórafjelagið Ali:;tt
hjelt aðalfund nýlega, og var þft
kosinn formaður Jón Bcrgsveirissoo
Sterkar líkur fyrír fjórum.
Borgaralistinn — B-listinn — þarf
einungis að fá tvo þriðju liluta af
greiddum atkvæðum, að einu við-
bættu, til þess að koma að fjórum
niönnum. Við alþingiskosningarnar
feaust hefði borgaralistinn þnrft örfá
atkvæði til viðbótar til að koma að
fjórða manninum, ef 5 hefði átt að
fcjósa.
011 aðstaða borgaranna er miklu
betri nú en þá var, ®vo ef nokkur
dugur er í mönnum, er það í lófa
lagið að stórsigra í þettað skiftið.
Andstæðingarnir berast á banaspjót-
um, svo að íslenskt mál á varla þan
ókvæðisorö, að þeim þyki nóg hverj-
um á annan. Flokkur þeirra er að
fclofna, eins og eðlilegt er, og orðið
er alstaðar annarsstaðar.
Næstu 2 ár eru engar kosningar í
vændum í þessum bæ. Ef við sigrum
í þetta skiftið getum við notið sig-
urgleðinnar í þessi tvö ár. Borgar-
arnir ættu ekki að telja á sig að
veita bolsjevikum nábjargirnar, og
leggja nú Stefán þeirra Jóhann. Um
Ágúst skiftir minnu máli, því hann
er maður gætinn.
Borgari.
--------o------—
Jafnaðarmaðurinn.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson.
stóðu sinn. hvoru megin dyra og hngðnst hafa
stjóm og reglu á framferði manna. En þeim
var þyrlað eitthvað inn í salinn. Lögregluvaldið
varð ljettvægt í þessu fossfalli. Kvenfólkið sem
hafði hætt sjer í þessa skelfingu, misti sumt af
fötum sínum: svuntur voru slitnar af því, húfu
skúfar festust á hnöppum karlmannanna og
sátu þar, hattar þess brotnuðu eða fuku út í
veður og vind. Og kveinstafir þessara mis-
þyrmdu kjósenda bárust langar leiðir. En inn
fóra þeir samt.
Ritstjóranum þótti ekki árennilegt að leggja
En strax á eftir barst óánægjukliður um salinn.
Sumir skáru upp úr með það, að „kistillinn“
ætti ekkert erindi þarna upp. Menn mundu ekki
fá neitt góðgæti úr honnm. En Hilmar ljet ekki
ópin á sig i'á. Hann byrjaði mál sit ótrauður.
En Mtið heyrðist til hans. Þó augnablik væri
liljótt í salnurn, gaus óðara upp hlátur. Mönnum
fanst „kistillinn“ svo óumræðilega skringilegur
með ’stutta klofið, svera. búkinn og stóra höfuðið
klest niður á milli herðanna. Þeir stóðust ekki
þessa sjón. Og smám saman fóru fundarmenn
að hlæja beint framan í Hilmar, hlæja eins og
þeir gætu ekki þagnað. Fundarstjóri rjeði ekki
við neitt. En Hilmar talaði — talaði í sífellu.
En það heyrðist ekki nema orð og orð á stangli.
Loks nppgafst hann. Menn vissu ekki hvort hann
þarna að með konu sína og dóttur. Hann sneri
að bakdyrum hússins og komst þar inn og fekk hefði lokið Því’ sem hami ætlaði að se^a
HITT OG ÞETTA.
SvenHedin
tefir nýlega verið á ferð um Ame-
ríku, Japan, Kína og Rússland og er
kominn heim aftnr og byrjaður að
•ckrifa bók um allar ferðir sínar, eins-
sæti. Eftir fáeinar mínútur var búsið orðið
troðfult fram í anddyri af ótrúlega marglitum
söfnnði — þysmiklum, ágengulum, hlæjandi, tal-
andi. Kliðnrinn minti á fuglabjarg — þar til
fyrsti ræðumaður hóf mál sitt. Þá var eins og
dulu hefði verið stungið upp í alla.
Freyja kunni illa við sig í öllum þessnm
manngrúa. Hún hnipraði sig upp að móður
sinni og leit sjaldan út yfir salinn. Ilún hafði
sjeð á hnakkann á Þorbirni á fremstu bekkjnn-
nm, milli frambjóðenda verkamannaflokksins.
Hún kveið fyrir, þegar Þorbjörn færi að tala,
en vildi þó ekki játa það fyrir sjálfri sjer.
Frambjóðendumir tíndust upp á ræðupall-
inn, lofuðu gulli og grænum skógum, fullvissuðu
um mannkosti sína og lotningu fyrir kjósendum.
Áheyrendur skutu við og við orði inn í, og einn
ölvaður náungi byrjaði að halda tölu frammi
við dyraar. En að því nrðu lítil spell.
Þá kom „kistillinn'‘ á ræðupallinn. Nokkrir
stúdcntar og verkamenn lustu upp húrrahrópi.
Á eftir honum talaði Þorbjörn. Hann leit
hvast og kalt yfir mannfjöldann því líkast sem
allir viðstaddir væru fjandmenn hans og hann
væri albúinn þess að bjóða þeiin birginn. Freyja
leit snöggvast á hann, en hún þorði ekki að
horfa á hann til lengdar — vissi ekki hvers
vegna.
Þorbjörn hóf mál sitt rólega. En allir beyrðu,
að í hug hans bjó þung gcðshræring, eldhiti.
Og eftir því, sem kom fram í ræðuna, varð hann
óvarkárari og hvassyrtari. Allir heyrðu, að hann
átti bágt með að halda fast við hugsanir sínar
og að takmarka sig. Þegar minst varði, fór hann
að stappa í gólfið og fylgja orðunum eftir með
snöggum hreyfingum liandanna. Og hann hætti
að velja skynsamleg orð. Hann Ijet alt fjúka
um mótstöðumennina — varð æstari og heitari
og misti tökin á málefninu. Seinast varð alt eins
og í draumi fyrir honum — en hann talaði samt.
Hann heyrði, að hrópuð'vora frammi í salnum
hæðnis- og skammaryrði. Hann vissi, að hann
var orðinn að athlægi. En hann rjeði ekki ^
sig. Samansöfnuð beiskja og bitur grenU9'
brautst út. Ilann varð að svala sjer. 0g kaö0
hjelt áfram að slöngva eldsglóðnm orðanna
út
yfir salinn. Ilann varð óljóst var við, að harl11
gekk um gólf með krefta hnefa og að hann
tal-
aði með þrumuraust. En á þessu augnabli^
fanst honum það ekki skifta neinu máli,
hann talaði og hvernig hann talaði — aðei118
að hann fengi að tala út, einhvernveginn. ^
í einu kom hann auga á Freyju eins og í
um þoku. Hún horfði á hann náföl, auðsjáaI1
lega hrædd. í gegnum þessa sömu þoku sá ha®11
blika á bæn til sín og aðvörun í augum heonaf'
Eins og leiftur flaug það um hug hans, að hl,r‘
rtrf
sæti þarna svo hrein, svo saklaus, svo ósn°r
ölliun illiuu hugsunum, en hann stæði Þar1^
eins og reitt óalgadýr. Honum fanst draga
sjor allan mátt — hann gat ekki talað leögur
En einni ör varð hann að skjóta enn. Hann 1
snöggan enda á það atriöi, sem hann hafði
ven0
«=>C3 x /
að tala um, þagnaði örlitla stund eins og 11
if'
ur, sem staðnæmist við torfæru og býr sl=
stökks yfir hana. Svo rjetti hann kreptan
ann upp fyrir höfuð sjer og hrópaði £u
hálsi, að það vopn, sem auðvaldið hefði
bing'
að til beint að hjarta alþýðunnar, mundi
ast í höndnm þess og verða því sjálfu að ^
— Sáðan gekk hann hröðum skrefuni ni'W’
ræðupallinum.
Eitt augnablik var dauðaþögn í salnuon^
Mönnum kom þessi síðasta sending Þorb,,a
að óvörum. En þá tók „kistillinn“ að a
og fylgismenn Þorbjarnar tóku undir P
klöppuðu lengi. —