Morgunblaðið - 29.01.1924, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.01.1924, Qupperneq 2
MORGUNBLABIB Með S.s. GuSlfoss fengum viðs Gerhveiti, Cream of Manitoba-hveiti, Oak — — Haframjöl, Kartöflumjöl, Hrísmjöl, Rúgmjöl, Maismjöl, Hænsnafóður. Melis högginn, Stransykur, Kandís, Epli, þurkuð, Apricots þurk., Lauk, — Sódi, Krystalsápa, Blegsódi, Sápuspænh DANSSKÓLI REYKJAVÍKUR Dansleikur skólans verður haldinn á IIó- tel ísland næstkomandi laug- ardag kl. 9. Nemendur skólans, gamlir og nýir, vitji aðgöngu- miða fyrir sig og gesti sína í bókaverslunina í Eiskipaíje- lagshúsinu og í sælgætisversl- nn H. Hafberg, Laugaveg 12. VILH. STEFÁNSSON skatti og aukatekjum þeim, er sýslumenn 'höfðu liaft að launum. Höfn. peir voru hvor um sig full- trúar fyrir ættina sína, og þassar tvær ættir voru bestu íslensku attirnar á síðari hluta 19. aldar. Allir sem þektu Oddgeir Step- hensen, vissu að hann var hinn besti maður, en íhaldssamur nokk- uð þótti liann að jafnaði, og vildi sem minst missa heim af úrskurð- armálunum sein lágu undir stjórn- ardeildina; Nellemann, sem var ráðherra Islands eftir 1875, tók aldrei fram'fyrirhöndurnar á Odd- geiri Steph. og sagði jafnan, að Stephensen væri sá í stjórmnni er þar sæti að staðaldri, en ráð- herrann væri aldrei nema um stundarsakir. Ef íslenskt mál kom í hendur Nellemanns, þá -agði hann, „ja, nú skal jeg tala við Tollur var lagður á tóbak og öl, gtephonsen um það,“ eða ef hraða cg vínfangatollurinn alt að því þyrfti afgreiðslu málsins, þá þrefaldaður eða fjórfa.ldaður; þai SQ„,gu þejr skrifstofumennirnir kom fram óvild landshöfðingja og þar j stjórnardeildinni, að hann margra þingmanna á drykkju- (yæri vanur að segja> >>ja> nú ?kal skap. 30 árum síðar lagði Neer- jeg mic|ir eins tala við Stephensen gaard íyrir ríkisþingið í Dan- um það.“ pað scm landshöfðingja- mörku næstum allar sömu toll- ciæmig fjekk af stjórnarstörfunum hækkanir á vínföngum, og siimu þurftj ag clraga úr höndunum á skattana. Að lokum var reistur stjýrnarskrifstofunni í Höfn. — fyrsti vitinn, og innleitt vitalaga- pegar alþingi var orðið löggjafar- inn var aðskilinn. Sá tollur vakti ákafa mótspyrnu í fyrstu, og eins var með stofnun landshöfðingja dæmisins. 1873 gat Hilmar Fin- sen trauðlega samið við þingið; til þess var hann of bundinn af stjórninni, en þingið samþykti að lokum að biðja konunginn að gefa ' landinu stjórnarskrá, sem væri svo lík þeirri, er fyrir því lá, sem unt væri. Stjórarskráin kom 5. janúar 1874. Jón Sigurðsson var ekki óánægður með hana. Hana mátti nota t.il mikils. En H. F. hefir mátt hugsa þá, að allmiklu væri nú til vegar komið. Dómur Jóns Sigurðssonar um Hilmar Finsen var sá, að hann væri lang- mestur maðurinn af mótstöðu- mönnum sínum, aðallega þeim konungkjörnu; en Pjetur biskup Pjetursson væri þeirra slægastur. Nú er nóg spunnið; jeg vil aftur upp. Ríkið var stofnað með stjórn- arskránni, og til þessaðsætta þjóð irnar enn betur, vildi H. F. fá Kristján IX. hingað út. Eitt af því sem hann hafði viljað gera var, að koma sæt’tum á milli Dana og fslendinga. Konungurinn kom. Landshöfðingjahjónin tóku á móti honum. pau voru vön að taka á móti konungi sínu.m þegar þau voru á Als, og mun hafa farið það vel úk hendi. Hátíðahöldin voru á þingvöllum, og á Lögbergi af- henti konungurinn stjórnar- skrána. íslendingar voru glaðir yfir komu lconungs, og hann fjekk þá ást á landinu, sem aldrei firnd- ist. Nú var eftir að byggja upp ríkið og styrkja það inn á við. Landsbúið varð að bera sig. og til þess hjálpaði tillagið frá Dan- mörku. Jeg heyrði Jón Siguros- son segja, að íslenskir sýslumenn væru eins og tyrkneskir pasjar, og tækju launin sín af almenningi 1UU eftirlitslaust. Nú rak hver endur- bótin aðra. Sýslumenn voru setti’ á föst laun, læknaskólinn settur á fót og læknaskipunin lögfest. Fje lagt til strandferða, til þess. að ferðamenn þyldu minni raun á fjallferðum, og til þess að mat- vörur kæmust greiðara til lands- ins. Tekjur landsins voru auknar með sköttum, húsaskatti, tekju gjald. Jón Sigurðsson var kominn , þjug> þ4 varð br4tt sú stefna of- s heiðurslaun 1876, og bókasafn-1 an á h<j4 H p að draga valdið io hans síðar keypt cinnig með inn j landið, auka valdsvið lands- sjerstökum lögum, og alþingis-. höíðingjans ; H. F. nefndi það húsið var komið upp, og þótti þó sjaldan 4 nafn, en þingið vissi ærin fjárveiting að veita til þess'hvað honnm kom. Svo mattj sýn- 100.000 krónur. ■ ast sem adtirnar berðust enn um Landshöfðinginn h’afði d'tir yfirráðin. Hilmari F. mun ekki 1874 jafnan meiri hluta með sjer bafa verið vel til Oddgeirs Step- í þinginu. pað var Norðlingaflokk hemen' en sagði aldr.ei ne,itt) og urinn sem átti ávalt samleið ííieð taiaði aldrei urn yfirboðara sína. honum. peir btu á málin lí'kt. og Xokkurra ára 1 estagja-ldsreikning- hann og þeir bám mesta virðingu ar fr4 stjórnardeildinni lágu fyr- fyrir honum, og það sagði Jón ir< þegar jeg tók við hinnj um. Sigurðsson, að þingmenn alment, boðslegu endurskoðun. Árni land- rerðu. Grímur Thomsen var nnd- fógeti Thorsteinsson hafði aldréi antekning frá þeirri reglu. og jj;tjð snerta við þeim, en jeg tók var oft óbilgjarn og illvígur mót- ; jj 4rjn> og endurskoðaði þau eins stöðumaður. Jeg man enn hve og fr4 hverjnm öðrum reiimmgs- ýmsa úr Norðlingaflokknum tók haldara og gerðj tvær eða þrjár þáð sárt þegar leið ytir lands-1 at}ulgasemdjr, ejna nm að ekkj höfðingjan einn morgun um þing- hefðu innheimtst 500 kr. sem áttu ið. og það vissu al'lir, að það var 'að gpejðast 1875.’ Nokkru s2ar af of mikilli andlegri áreyns’u. I gerir iandshöfðingi mjer orð að pegar þingið var samankomið.fó.r ’ finna sig. jeg kom að vörmu hann á fætur klukkan 5 á morgn-1 sporj. .,Hvað hafið þ.jer gert, angi ana; annars fór hann á fætur! maðnr ?« _ segir hann _ !;þjer laust fyrir klukkan átta, og .var þá vanalegast í bestu skapi þeg- ar hann var kominn að púltinu sínu og búinn að kveikja í píp- unni sinni. Annað, sem þmgmenn margir virtu hann fyrir, var, að hann sagðist ekki vilja koma á eftirlaun hjeðan af landi sunnudögum mun hann gerið athugasemdir við reikning stjórnardeildarinnar, og sendið ath.semairnar á íslensku.“ .,Jeg hjelt að landshöfðingjaskrifstof- an mundi þýða þær á dönska.“ „Getum við nú ekki orðið á eitt sáttir umþað, aðþjerhafið vitað að skrifstofan mundi ekki gera það?“ aldrei jjdddjn dillaðj af hlátri, sem hann ihjelt niðri í sjer. Jeg neitaði þessu ■hafa unnið. Allar þessar umbætur á stjórn'ekki< en sagði „Stjórnardeildin og lagasetningu eru nú einn' skilur is}enskn.“ „Svo setjið þjer kapítuli úr sögu landsins. Pað stjórnina í 500 króna bit, hverju verður að hafa hugfast, að ekk-. ætlig þjer að svara tjl þess.“ _ ert gat orðið að lögum, nema það. Ifann kæfðj enn hl4tnrinn níðri í sem landshöfðinginn var ekki sjer. ejns og honum þœtti mest mótfallinn, og þeirra tíma Þin"' .nndir því komið að jeg yrði þess um varð lítið iir verki, nema hann ekki var.‘hve glaður hann var. Rúgmjöl, Hálfsigtimjöl, CAR4 Finsigtimjöl, Mais og Hafrar» Maísmjöl* P. QJ. Qacabsen S 5ön Thnburversluu. Stofnuð 1824 KOTyawnraböfii C, Simuefm: Granfuru. Cart-Lundsgade. New Zebra Code. Seiur tímbur í stærri og smærri aendiugmn frá Khðfn Eik til sMpasmíða. Binnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. BiCjið um tuboð. A8 mua heildsala. stjórnard. reikninga stiftamthianns eða landshöfðingjans; nú endur- skoðaði hann reikninga stjórnar- deildarinnar. Fjárhagnrinn var siveg komiun heim, eftir að hafa verið utanlands í meir en 600 ár. pað vald var nú dregið ina í landið; þess vegiia var Hilmar Finsen yfir máta glaður. Niðurl. 11H. væri með í verkinu. . „Já en hverju svarar stjórnar- Hann gerði sitt til þess, að dei]din til þess?« spnrði jeg Thorberg, alíslenskur maður, yrði )J4“ _ svaraðj landshöfðinginu, eftirmaður sinn. Hann hafði set- nieð mestu vinsemd, „hún viður- ið hjer eins og Urika í fjall- kennjr þessar 500 kr., og hefir og spunnið sjálfstæðisþiáð jnnhejmt, hnn svarar með mestu landsins, og gat eftir 20 ár sagt knrteisi. og drepnr ekki með einu eins og hún, þegar hún var að>orði 4 að athugas. hafj vorið fara úr fjallinu: | sendar deildinni á íslensku. poss- ,,Nú er nóg spunnið, jeg vil aft-jar smá-athngasemdir við útreikn- ur upp“. jirgsmátann, segir deildin að sjeu fslensku ættimar eigast við um rjett skildar hjá yður, en það yfirráðin. Meðan Hilmar Finsen (skulum við nú ekki minnasí; á var landshöfðingi á íslandi, var framar“. Sjálfsagt hefi jeg ekki Oddgeir Stephensen formaður fyr- gert honum þægra verk. Nú var ir íslensku stjómardeildinni í alt snúið við, áður endurskoðaði Bæjarstjómarkosninguna 26. þ. m. sóttu 5086 kjósendur af 7450, sem á kjörskrá voru, og hafá þá kosið 68%. Hefir þessi kosning verið töluvert' ver sött en alþing- iskosningiu í haust, því þá kusu 84%. En nokkru ræður að sjálf- sögðú það, að þá gat gamalt íólk og lasið kosið heima, en ekki nú. peir 3237 kjósendur, er greiddu Borgaralistanum atkvæði, komu að Guðmundi Ásbjömssyni kaup- TA., Jón Olafssyni frv.kv.stj. og pórði Sveinssy-ni lækni. En þeir 1729 kjósendur, sem greiddu AJ- þýðuflokkslistanum atkv. kornu að Agústi Jósefssyni heilbrigðis- fúlltúa og Stefáni J. Stefánssyni lögfræðingi. Breytingar á nafna- röðum listanna voru litlar. Á. B- lista um 70, en 9 á A-lista. B- listann vantaði liðlega 200 atkv. til þess að kóma 4 mönnum að- pau 102 atkvæði, sem C-listinn fjekk, hefðu engu breytt um kosn- inguna, hvar sem þau hefðu fallið. if, og hafði liann til hennar ága^ oeðmæli. Hann varð adjunkt d1111 ári eftir að hann kom að skólafl" um og seinna yfirkennari. Ha1111 þ-ótti ágætur kennari, og var ve^ látinn, bæði af samkennurum síu' um og nemendum. í grein 11111 bann í einu danska blaðinu segir t. d. þettii: Lektor Sveinbjöms' son var ætið mjög ástsæll af nei»' endum sínum, og margir stúdeiú' ar frá skólanum eiga honum þiikka persómdega hjálp og styri{; þó hann Ijeti slíkt ávalt af he11^1 rakna í kyrð og þögn“. Annar maðnr,, sem um han11 hefir skrifað, samkennari hallS> K. G. Bröndsted, fer líka lofsamlegum orðum um Störf hallS og- hæfileika sem kennara, og Þ8 raiklu alúð, sem hann hafi lagt ® kinslu sína: ,,I 35 ár vanrs’h^1 hann ekki einn einasta dag ' tlaim var alúðarvinur lærfgvei111,111 sínum, eins og hann var dugan^1 kennari þeirra, og vann að v'e^' ferð þeira. Non scolæ sed v’J® doeebat1 ‘. pessi höf. tilfærir ig brjefkafla frá eiuum lærisvt’1111 Sv. Bv., þar sem liann segir m- a“ ..Hann hefir ekki einungis ver ið inDiorn mm lektor í Árósum. pess befir áður verið getið hjer í blaðinu, að einn hinn kunnari fslendinga í Danmörku, Svein- björn Sveinbjörnsson, væri látinn (7, jan. s. ].). Sv. Sv. hefir alið mestan aldur sinn erlendis, verið kennari í Árósum frá því árið 1889, en utan fór hann 1882, að afloknu stúdentsprófi hjer í Rvík. Hann lagði stund á rómönsk mál á háskólaárum sínum, en tók ekki próf í þeim. Hins vegar bauðst honum kennarastaða sú í Árósum, í nýju málunum, sem fyr er get- kennari minn, en hann hefir mig upp, og það á þeim án1111’ þegar annars er ekki venjul^ að tala um uppeldi, frá 24 ára aldri, þó maður þurfi eino11^' þá svo einkar mikið á þvl a halda. Jeg er honum innile^a þakklátur fyrir alt það, sem h;,ll!l hefir veitt mjer hlutdeild 1 l1í hinn auðuga og næma hugsall‘ m fyr' lífi sínu, og jeg á homiin mikla þakkarskuld að gjalda ir hina þrotlausu gæsku haíis garð minn í öllu lífi mínu‘‘• Störf Sv. Sv. voru þó ^ en við kensluna eina, þó rækti hana af aliíð. Hann Ue allmikið við málfræðileg efni ^ ^ að auki. einkum hljóðfræ®1 , niálssögu noklaið. Hann va1 . sumum greinum samverkama . hinna kunnustu manna á þvr s' ^ svo sem Nvrops og Jespersl Hann var einn hinn fyrsti . maður hinnar nýtísku hljú8fr' j hrevfingar. Tíann hefir Þ° ^ skrifað neitt sjerstakt r^aða- þessi efni, en allmikið af 1 og tímaritsgreinum. Hannvar ^ ig meðal hinna lielstu f°r_BJli mauna danskra í hrevfi11 fvrir alheimsmáHnn Tdó. hí,nn Auk mála-áhuga síns úaf einnig talsverðan áhuga a

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.