Morgunblaðið - 31.01.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 31.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLABI® Með S.s. Gullfoss fengum viðs Gerhveiti, Cream of Manitoba-hveiti, Oak — — Haframjöl, Kartöflumjöl, Hrísmjöl, Rúgmjöl, Maismjöl, Hænsnafóður. Melis högginn, Strausykur, Kandís, Epli, þurkuð, Apricots þurk., Lank, — Sódi, Krystalsápa, Blegsódi, Sápuspæni. Þarfanaut veiður út þorrann i Lágholti. Kaupum fisk upp úr | salti til afgreiðslu nú þegar eða siðar. Osk- um eftir tilboðum sem fyrst. Olafur Gíslason&Co. Bankastræti 9. Simi 137. vísu eðlilegm- og jafnvel nauð- synlegur eins og sakir standa. En l.ann er ill nauðsyn, nokkurskonar eldur, sem þarfara er að stökkva vatni á en biása npp. Sannleikur- inn er altaf flokkslaus og óhlut- drægur og það verða þeir að nálgast sem mest, sem með hon- um viija vinna. En flokkadríett- innm fylgir æsing og aisingmmi tilhneiging til að skoða hlutina í spegli, sem er spjespegill, afskræm- ir ait í fari andstæðinga en gyllir í eigin herbúðum.Með þessu magn- ar svo æsingin sjálfa sig og síðan óvild á báða bóga, er leiðir til sundrungar kraftanna og alveg í öfuga átt; því samvinna þeirra og sameining er það, sem nauð- synlegast er. pað er sumra manna mál, að íslenska þjóðin hafi aldrei verið eins hættulega stödd yfirleitt og einmitt nú. Af öllu má ofmikið gera og hæpið mun að fullyrða þetta. En að sumu leyti má þetta til sanns vegar færa. Og líklsga er þá ekkert jafnþungt á m-etun- um óheilla megin og sá aldarhátt- ur, að hver hrifsar af öðrum í viðskiftum gegndarlítið og gegnd- arlaust. Allir vita hvað þetta gengur langt í hinni eiginlegu verslun, undir verndarvæng kenn- ingarinnar um framboð og eftir- spnm, sem orðin er að nokkurs- konar trúarkreddu. Hitt er mörg- um síðnr ljóst, að í þessn efni er kaupmannastjettin litlu sekari en aðrir, þó á því beri mest hjá henni af því hún stendur sjer- staklega að vígi. Jafnvel sam- vinnumenn, sem í orði kveðnu byggja á alt öðmm gmndvelli, munu þó oftast fara sömu götuna þegar þeirra -eiginhagur er ann- arsvegar, t. d. á uppboðum, í jarðasölum, slægjusölum o. s, fr. Einn anginn af þessu, sem jeg vil kalla stigamensku í fjelagslífinu, og ekki sá besti, kemur fram í Bfculdamálunum, þ. e. því varúð- arleysi, sem algengt er orðið í meðferð á annara fje, þegar um lán er að gera. Um þessa. hlið sknldamálanna og samábyrgðina — sem jeg að vísu lít alt öðrum augum á en ,,Lögrjetta“ — hef- ir mjer stundum komið til hugar að skrifa þjer línu. En í þetta fcinn sieppi jeg því og sný mjer fremur að nútíðarástandinn en orsökunum. Sjálfsagt hafa skuldir þjóðarinnar aldrei verið jafnmikl- og nú. Og þó eignir hennar muni reyndar hafa vaxið meira -en að sama skapi, að minsta kosti frá því, sem stundum hefir verið, þá ei hvorttveggja, að þeim verður ekki hæglega varið upp í skuld- irnar, enda eru lífshættir þjóð- arinnar orðnir svo breyttir og á þann hátt, að hún á miklu erfið- ara með að búa mestmegnis að sínu, en áður var. Um það live þjóðin skuídar mikið út á við er riú allmikill ágreiningur. Siöð I1'rainsók n a.rílo k ksin s Ihafa talið skuldirnar nm og jafnvel yfir 60 miljónir króna, t. d. ,J)agur“, sem í'ýlega bafði það eftir Magnúsi Kristjánssyni. En í því framtali og framtali, sem staðið hefir í „Tímanum“, er sú bersýniiega villa, að skuldir ríkissjóðs iim- anlands eru taldar með skuldum bans við útlönd. Líklegast er að þar sje ekki heldur tekið ; i 11 it ti! óseldra innl-endra vara, uje taldar til frádráttar mnstæöur íslendinga utanlands. Samkvæmt landsreikningi 1921 voru skuldir íikissjóðs þá í árslokin við út- lónd um 11(4 milj., þar með tal- inn hluti lians af enska láninu. líafi afborganir greiðst samkv. ákvæðum fjárlaganna, sem ætla má, ættu þessar skuldir að hafa verið 10i/2 mil.j. kr. í árslokin 1922. Viðskiftaskuldir banka og einstakra manna við útlönd voru — samkvæmt skilagein hagstof- unnar til alþingis 1922 — rúmar 28 milj. í árslokin 1921, en inn- stæður utanlands og óseldar vör ur rúmar 8 miljónir; skuldir þannig umfram eignir um 20 milj- sandi liðinna alda og komi eng- um tveim saman um steínuna. —- V irðist ílestum hvorki sjást fót- mál fram nje aftur og himininn alhulinn, aðeins glittg. í jörðina og þó til lítils fagnaðarauka, því ctraust sje hún undir. S.jálfsagt er þetta satt að miklu leyti. Sagan sýnir að eftir mestu styrjaldirnar, kemst mest rót á hugi manna og athafnir. Sjerstak- lega er því svo varið hvað stjórn- mál snertir. Ætla jeg að möniium verði nú of starsýnt á þann glundroða, sem í þeim ríkir. H.vgg að í öðrum málum megi betur greina straumhvörf og hvert stefna muni. Vildi hjer stuttlega benda á trúar- og' kirkjumáliu. Um aldamótin síðustu virðist svo sem hin róttækasta þýska og enska nýguðfræði nái hámarki sínu. Muni hún leiða til meiri og nieiri skynsemistrúar og fara sigri hrósandi um alla Norður- álfu. Hin síðustu ár horfir öðru- vísi við. Bæði verða hinir kvo kölluðu nýguðfræðingar varkár- arí og íhaldssámari og oins tara að heyrast all m-erk dæmi um afturhvörf, jafnvel til kaþói.skr- ar kirkju. Eftirtektarverðastar eru þó tilraunir, s-em nú liggja flestum ágætustu guðfræðingum á hjarta, og ganga í þá átt, að sameina allar kirkjudeildir undir sama merkinu. En það, sem við þær tilraunir Mýtur að færa n.önnnm best heim sanninn um, að íhald sj-e aftur að hefjast með- al guðfæðinga, er, að flestir hafa lagt til, að hin svo nefnda Nikeu- játning verði sameinin'gar táknið og játað um leið forræði Mnn- 8i rómversk kaþólsku kirkju. Skal ekki að sinni farið hjer íueira út í það mál. Er hitt ætlun- in, að reyna að færa með grein þessarr rök að þeirri staðhæf- iugii, að trú og kirkjuinálm hnigi uú fremur í þessa átt. Verður það gjört með því, að segja lítils háttar frá núlifandi frægasta guðfræðingi Englend- inga, R. J. Campbell, og tilfæra r-okkrar tilvitnanir úr hók þeirri, er hann reit um afturhvarf sitt til ensku hiskupakirkjunnar. — Nefnir hann hókina: Andlega ónir (sbr. Alþ.tíð. 1922, þingskjal 206). En þá mun hafa verið ótal- inn hluti ísl. hanka af enska lán- inu, sem talinn var um 5 milj. Eftír því að dæma, sem sjest hef- ir í blöðrun — og mjög befir að vísu verið af skornum skamti — inlagrímsför. nm innfiutning og rítflntningj S.jera Matthías Jochumsson seg- 1922, hefir útflutt vara orðið þá | jr um Campbeil, í grein, sem hann nokkuð lægri að verði; líklega um iskrifar í Eimreiðina í sept. 1912, 1 miljón. Má þá ætla að skuld- • j7að enginn kristinn kennimaður irnar við útlönd hafi vaxið það virðist nú vera uppi, sem betur | Hverjir borya auglýsingarnar ? 1. Eru m augltjsendurnip ? Nei! þvl að anglýsingarþeirra auka söluua, og aukin •ala ayknr etið tekj- nrnar. II. Epu M haupendupoip ? þri að kanpendnrnir sjá það á anglýsingunum, hvar þeir fá best og ódýrust kanp. III (al! epu iiuupugip DeiFFi, heldur kaupmenn þeir, sem ekki anglýsa, — þvl að sala þeirra minkar til hagn- aðar þeim sem anglýsir. ár um þá upphæð og vexti af skuldum frá fyrra ári að nuki eða alls alt að 4 milj. kr. Niðnrl. Sigurjón Friðjónsson ------0------- Rndleg pílagrímsför. Fátt liggur mönnum oftar á tungu nú á dögum, en lausung mannfólksins. Sögð er hún jöfn í orðum og hugrenningum sem at- höfnum. Er að heyra, sem allir standi í blindbyl efasemda á fok-' e. óháður þjóðkirkjnjátningum). en hann hendir til framtíðarinn- / p.r, eða vekur eins nýtt trúarlíf og aðdáun jafnmargra þúsunda, og jafnvel miljóna, oins og hann gerir“. (Eimr. XIX, 1.). Líkt kveður við oftar í íslenskum blöð- um frá þeim tíma (sjá t. d. Nýtt kirkjublað) . Og þessi ummæli um Campbell hafa, -eins og getur riærri, aðeins verið lítið sýnishorn a? því, sem um bann var rætt, og ritað um víða veröld. Reginald John Campbell ér fæddur í London 1867. Var faðir hans nonformistiskur prestur (þ. Fremur litlar sögur fara af C. í uppv-exti. Segir hann svo sjálfur frá, að hann hafi allatíð verið og sje enn, mjög heilsutæpur. Komi s.ialdan út undir bert loft á vetr- um. En frá blautu barnsbeini var liann iiinn mesti bókavinur. I as alt, sem hann náði í. Tók eiin.ig fijót-t upp á því að skrifa í svná vasabæknr athugasemdir sínar við hverja bók, og tilfæra þær ívitn- anir, er hann taldi gagnlegastar. Kann ias við University College í Notthingham, síðan við Christ Church í Oxford. Ætlaði hanu þá í fyrstu að verða prestur í ensku biskupakirkjunni, en eftir mikla sálarbaráttu hvarf hann frá ' því og tólc próf í sögu (sjá bók 11111 hann eftir Wilkerson). 1895 verður hann svo Congre- gationalista prestur í Brighton. Og nú breiðist orðstýr aans hratt- sem leiftur um lieim allan. Einkanlega. -er hann rómaður sem mælskumaður. Sækjast háir og lágir jafnt eftir að hlusta á hann. Má t. d. nefna Lloyd Ge- orge og W. Stcad meðal fastra tilheyrenda. Engum hefir víst dottið í bng að efa prjedikunarhæfileika Camp þells. En þeir em hvorki fólgnir í því að leika lipurt á tiifinumg- arstrengi manna, nje berjast um með hnúum og stóryrðum. Talar hann altaf blátt áfram og út- flúrslaust til skvnsemi manna. En persónan er að sögn mjög að- laðandi. Segir Wilkersson, sem um hann reit bók 1907: „Allir, sem biýtt hafa á Campbell, og þeir. sem hafa átt því láni að fagna að komast í knnningsskap við hann, eru í enguni vafa um, í hverju aðdráttarafl hans er tólg- ið. pað er fyrst og fremst segul- afl, sem virðist steyma frá hverri taug líkama hans, en er sjerstak- lega augljóst í tindrandi augum hans“. (Bls. 14). Og Mr. Stead mælir svo: ,pað er óafvitandi dáleiðsla í prjediknn hans, sem menn baráttulaust hiýða“. (Wilkerson: R, J. Camp- bell, bls. 14). Eftir myndum að dæma er Campbell mjög fríður maður -- svipurinn hrcinn, augnn stór og gáfuleg, ennið hvelft, hárið mikið og iiðað. en hvítt tvrir tímann. Wilkerson segir ennfremur: . ITann hefir söngþýða og breyti- lega rödd og veit hv’-ernig á að beita henni. (bls 14). Einnig er bann yfirburða lærdómsmaður í skáldskap, sem öðrum fræðnm, og hagnýtir sj-er það o. fl. En það, sem ölln öðru fremur hefir sjálfsagt dregið menn að Campbell -er sannleiksást hans, sannfæringartraust og hreinskilni. líann liefir aldrei liikað við að láta skoðanir sínar skýrt í ljós, og segja eftir bestu vitund álit sitt um þau mál, sem uppi bafa verið með þjóðinni. Hefir hann eigi að- eins gert það í prjedikunarstól, Dansskóli Sig. Gudmundssonar. t Æfing föstudagskvöld 1. febrúar. Mánaðargjald 4 kr. fyrír börn, 5 kr. fyrir dömur og 6 krónur fyrir herra Sími 1278. Kenni La Java og Valentino fox trot. Fyrirliggjandi: Molasykur, Strausykur, Kandis, Haframjöl, Hriagrjón, Sagógrjón, Hweiti, 4 teg Hálfbaunh*. ROBERT SMITH. Simi 1177. hekhir og í blöðum og tímaritum. pannig drógst hann inn í pólitík og var lengi ekki vel sjeður á því sviði. Talinu imperialisti og Iválfgerður jafnaðarmaður síðar. 1903 verður hann svo prestur við ÍKjrgarmusterið í London. \farð hann eftirmaður hins ann- áiaða nia'lskumanns, Parkers, og þöt.ti þó frægð Campbells meiri, <:r frá leið. Mest verður frægð hans. er bann gefur út bók sína New-Theo- logy 1907. Ilefjast þá að iíkiod- i-Tii mestu guðfræðideilur, sem Hfaðið hafa hin síðustu árin. Hiefi jeg áður í fyrri greinum getið um að hók sú heíir eigi lítil áhrif haft lijer á iandi. Hitt er markverðai'a, að jafn mikið og nm hana hefir verið talað, og svo n;argir sein áhangendur Campbells em, þá hefir engum að mjer vit- awdti þótt. vert að lýsa bók þeirri, sem haim gefur út 1916, þá er hann hvarf yfirí biskupakirkjuna. Heitir sú bók Andleg pílagrímsför — og verða hjer á eftir færðar fram nokkra vitnanir í hana, sem snorta ýnis deilumál guðfræðioga vorra nú á dögum. Jafnframt verður fylt lítið eitt meira það æfiágrip Campbells, sem h^er er að framan. pað mun gleðja mig, ef einhver vill líta eftir hvort, rjett ©r þýtt það, sem eftir Camp- bell er haft. Tilgangur minn er ekki síst sá, að fá menn til að lesa seinni hókina. Margir hefðu got.t af því. Frli. Várkaldur. Éi pegar .jeg var barn, las jeg þjó&sögu með þessari fyrirsögn- Síðan b-efir mjer stundum dott- ið hrin í hug í annari merkingn. Pað er ef til vill tíl tvenns konar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.