Morgunblaðið - 31.01.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.01.1924, Blaðsíða 4
MftRO f T N B L A BIB baptistar fyrir allmiklum árásum og ofsóknam en öðluðust trúar- og kenningafrelsi 1680. Að ýmsu leyti er blær reform- f-rtu kirkjunnar á baptista hreif- iagtumi, len annars koma sjerskoð- íiennar einkum frarn í skoð- unixrni á skírninni. Baptistar vilja að öllum jafnaði láta framkvæma .íkimina með niðurdyfingu en •lcki yfiraastri, og viija ekki bamaskírn. Telja þeir barnaskírn- ina ekki vera frumkristilega þó það muni ekki að öllu leyti vera T\Jfett. Eru þessar skoðanir á skírn- inni einna kunnastar hjer úr kenningum eða starfi adventista. Okoðauanranurinn milli baptista og andstæðinga þeirra á sjer þó í rauniuni dýprit en svo, að Kann sje aðeins um þessi format- riði skírnariimar. Baptistar skoða ^kírnina ekki sem endurfæðingar- athöfn frá guðs hálfu gagnvart manninum, heldur sem Hýðnis- sbyldu og játningarathöfn írá mannsins hálfu gagnvart guði. — peesvegna álíta þeir líka barns- skímina gagnslausa. Á Norðurlöndum hefir baptism- nn ekki sjerlega mikla útbreiðslu, nema heLst í Svíþjóð (ca. 60 þús.). í ýmsum enskumælandi löndum er hann hinsvegar mikið útbreidd- ur og er meðal hinna stærstu kirkjudeilda þar. Af kennimönn- um baptista er Sjmrgeon nokkuð kunnur hjer og einhver hinn frægasti. í Rússlandi er þessi hreifing all- útbreidd, og heíir nú stjórnin sak- að suma höfuðsmenn hennar nm þátttöku í gagnbyltingartilraun- am. Verðnr að sjálfsögðu ekkert um það dæmt, hvort svo er í raun og vera — þó vel megi svo vera — eða hvort hjer er aðallega um að ræða einn lið þeirrar and- spyrau, sem kommúnistastjórnin reitir oft trúarbrögðunum yfir- leitt. irbátur annara hjeraða, «f efnt síðari hluta júnímánaðar, og leyf- ir tíu þúsund krónur og hafði trygg- verður til almennrar sýningar árið 1930, sem sannarlega ætti að verða einn liðurinn í hátíðahöld- unnm á 1000 ára afmæli Alþing- is. Væri það rannalegt, ef jafn- mikill meimingarþáttur og kven- legar hannyrðir hafa verið þess- ari þjóð nm 1000 ár, sýndu sig þá í nekt og fátækt. Vel getur 'verið að ýmsir segi að sú aftur- för sje eðlileg afleiðing meiri er- lendrar menningar; en hart er það, ef vjer á öllum sviðum þurf- um að láta meira af hendi, en vjer tökum á móti. pá væri ekki vanþÖrf að vekja hjá almenningi meiri virðingufyr- ir því, sem nnnið er í landinu sjálfu, sjerstablega því, sem vel er unnið., Að öllu þessu sem hjer er sagt mætti vinna með sýningu, er gæfi yfirlit yfir það, sem unnið er hjer í bæ á öllum sviðum hand- iðnar af konum og börnum, og má þar til nefna tóvinnu allskon- ar, spuna, prjónles, hvort heldur Háskólinn. Dr. Kort K. Kortseu ‘er unnið í liöndum eða prjónað á fyltur erindi í I. kenslustofu háskól ir sjer hjer með að heita á að- ingm nýlega verið hækkuð að æun. stoð allra góðra manna að hlynna Enginn iþykist hafa verið í búðinni að sýningunni moð því að seuda stinni hluta dagsins, sem skúrinn muni á hana og hvetja aðra til brann- ^uninn grunsamlegur þess að gjöra það. pótt við höfum að svo komnu bundið sýnmguna við vinnu’ kvenna og barna, mun vinnu og er rannsókn hafin, til þess að kom- ast að því, hvort kveikt hafi verið í skúrnum af ósettu ráði. Egill bóndi Sigurjónsson í Laxa- mýri andaðist í morgún. Banamein karla einnig veitt mottaka, ef ^ hans var nýrnaveiki húsnæði og aðrar ástæðnr leyfa. Allar frekari upplýsingar við- víkjandi sýningnnni, gefa fyrst um sinn: Prú Kristín Y. Jaeobson, Laufásveg 33. Sími 100. Frú Kristín Símonarson, Vallarstræti 4. Sími 1353. Frú Steinunn H. Bjarnason. Aðalstræti 7. Sími 22. Onnur dagblöð eru vinsamlega bt-ðin að flytja þessa áskorun. DAGBÓK. vjel; vefnað úr innlendu og út- lendu efni, útsaum, hekl og aðra handavinnu; einnig allskonar ldæðasaum, smíðar, tága- og bast- iðhaði, í stuttu máli alt það. er konur og börn vinna af þessu tagi, og verða má til gagns og prýðis á beimilunum. Bandalag kvenna hefir ákveð- ið að beita sjer fyrir að korna á slíkri sýningu og hjer um ræðir, ans i dag klukkan sex, um Brandes. Aðgangur ókeypis. öeorg Fermingarbörn sjera Arna Sigurðs- sonar komi í Fríkirkjuna á föstu- áaginn; drengirnir kl. 4; stúlkurnar kl. 5. Akureyri 30. jan. FB: Járnvarinn timburskúr, er smáverslun var rekin í, brann á Olafsfirði á fimtudagskvöld- ið var. I honum voru vörur, sem vá- trygðar voru (ásamt skúrnum?) fyr- ísafirði 30. jan. FB: Mesta stór- viðri var hjer um slóðir. í fvrrakvöld og fyrrinótt. Hafa skemdir orðið á bátum og húsum víðsvegar um Vest- firði. prír mótorbátar sukku, sinn á hverjum staðnum, Álftafirði, ísafirði og Súgandafirði. Langmestar hafa skemdirnar orðið í Súgandafirði. par fauk íbúðarhús með öllum innanstokksmunum í sjó- inn, en fólk bjargaðist með nanmind- um niður í kjallarann. Samkomuhús Súgfirðinga fauk af grunni, en hefir eigi brotnað nema lítið. Fjós og hev- hlaða fauk þar einnig, en gripir og t\eir menn, sem þar voru inni, sluppu við meiðsli. Skaðinn, sem leitt hefir a£ stórviðrinu í Súgandafirði, er tal- inn nema 30—40 þúsund krónum. Inflúensa keíir gert nokkuð víða vart yið sig undanfarna daga, hjer í bænum. Fyrstu sjúkdómstilfellin sáu læknar á iaugardaginn og sunnudag- inn var. Eftir þeim upplýsingum, sem hjeraðslæknirinn gaf FB í gærkvöldi tru þau hús nú 12—15, þar sem marg- ir hafa lagst af heimilisfólkinu, en víða hefir einn og einn maður veikst á heimili, án þess að fleiri hafi orðið veikir enn sem komið er. Veikin legst i meðallagi þtmgt á fólk. Ómögulegt er að segja, hvort veikin hefir borist hingað með aðkomufólki í þetta ?inn, eða hvort hún stafar frá smitun sem leynst hefir lijer í bænum undanfarið. Emhættispróf í lögfræði hófst á há- skólanum á þriðjudaginn og er skrif- lega hlutanum lókið á laugardagian kemur. pessir sex stúdentar ganga undir prófið: Ásgeir Guðmundsson frá Nesi, Björn Arnason frá Görðmn, Grjetar Ó. Fells, Hermann Jónasson, Páll Magnússon frá Vallanesi og pór- , hallur Sæmundsson. Verslunarmannafjelag Reykjavíkur heldur fund í kvöld klukkan hálf níu í kaupþingssalnum. (Spilakvöld.) ---------0-------- Frá pýskalandi. Samk'væmf skýrslum frá hagstof- unni í Berlín hefir innflutningunnn ti' pýskalands í nóvember síðastlið- inn numið 434 miíjónum gullmarka, eða 701 þúsundi minna en var í-okt. Utflutningurinn nam í nóvember 514- miljónum og 371 hundr. þús. gull- mörkum en var 567,787,000 gullmörk í október. Allnr innflntningurinn á tímabilinu jan.—nóv. var 5,589,024,000’ gulhnörk, en útflutningurinn 5,516.- 398,000 gullmörk. Cachin. Nýlega héfir franski þingmaðurinn Caehin verið ákærður fyrir það, að hafa hvatt menn til þess nð neita því, að gegna herþjónustu. Hann hefir áður veriiji, ákærður fyri r einhvers- konar drottinsvik og voru þau mál næstum því orðin til þess, að Poin- caréstjórnin segði af sjer. En Mille- rand forseti neitaði að taka lausnar- béiðnína til greina og sat þá stjórn- in áfram. Jafnaðarmaðurinn. Skáldsaga eftir Jón Björnsson. Ásko run. Vorið 1921 var haldin hjer í Reykjavík almeim sýning á heim- ilisiðnaði. Var það heimilisiðnaðar fjelag Islands. sem fyrir þeirai sýningu stóð. pótt svo væri til ætlast að sýning þessi væri fyrir aij Iand, fór þó svo í framkvæmd inni, að Reykjavík varð þarmjö ut xnulan, og bar það til, að lítið var gjört til að örfa fólk til að senda mtrni á sýningnna. enda var húsrúm það, er hún hafði yfir að ráða, mjög takmarkað. ■en talsvert barst að utan aflandi. Sýningin 1921 gaf því ekkert heildaryfirlit yíir það, sem unn- ið er í Reykjavík af smekklegum tístiðnaði og nytsömum heimilis- iðnaði. petta var illa farið, því ailir vita að margt er unnið bjer af því tagi. pess vegna hefirþað síðan verið verið áhugamá'l ýtasra kvenna að Reykjavíkur konur gengjust sjálfar fyrir að koma á fót sýningu fvrir Reykjavíkur fcæ. í því efni, sem öðrum, er hver sjálfum sjer næstur. Slík sýning mundi gjöra hið sama gagn og hjeraðssýningar gjöra annarsstaðar, en þær eru nú ár- lega haldnar víða um land, og þykja ágætar til að bæta smekk manna og efla áhuga á iðnaði. pað er Reykjavík nauðsynlegt *ð 'vita hvar hún stendur, á þessu -**viði, til þess að reynast ekki eft- Jafnaðarmenska, verkamenn, hugsjónir, sem hún eygði ekki og gat aldrei tileinkað sjer, voru guðir hans. Jafnan, þegar hún var komin að þessari niðnrstöðu, fann hún til beiskju og uppreistarhugs. , ------Um það leyti, sem Þorbjörn steig á land, kom Helgi Thordarsen til Freyju og bað hana a.8 ganga með sjer ofurlítinn spöl. Hún ljet tilleiðast. Helgi var altaf jafn skemtilegur og glæsilegur, nokkuð orðinn feitur nú en því virðulegri. Það samdist um með þeim, að þau færu inn að Laugum. Þau mættu Þorbimi neðarlega á Laugaveg- inum á leið til Freyjn. — Þorbjörn! hrópaði Freyja steinbissa. Ert þú kominn! Hún fann til óljósrar óánægju. — Já, jeg er nýlega kominn — eins og þú sjerð. Jeg er á leiðinni að finna þig. Þorbjörn talaði hratt. Ilann tók í hönd Freyju en leit ekki á Thordarsen fremur en hann væri for'arpollur. — Finna mig ? Jeg er á leiðinni inn í Laugar með — — Þið þekkist víst-----------? Jeg þekti Ifelga einu sinni, sagði Þorbjörn ’na a með nístandi fyrirlitningu, en jeg þekki hann ekki nú og vil ekki þekkja hann. — Það gleður mig. Þorbjörn, sagði Thordar- sen rólega. Þá er einum afglapanum færra í kunning j aliópnum. Freyja hvesti augun á Thordarsen — eitt augnablik. Henni fanst í svip, að sjer vera mis- boðið. En hún Iiafði ekki ráðrúm til að láta þykkjuna vaxa því Þorbjörn spurði: — Getnrðu talað við mig nú strax, Freyjat Heima bjá mjer! — Og láta Helga fara einan! spurði Freyja hikandi. — Thordarsenar hafa þótst komast fylgdar- laust, inn að Laugum — að þessu. — Jeg geng fast eftir loforði þínu, Freyja, sagði Helgi brosandi. Þorbjörn fann reiðibylgju stíga í sál sinni. Hann sagði dálítið hvast: — Jeg vænti þess, að jeg hafi meiri rjett til að tala við þig en Helgi. Thordarsen sá, að Freyja var í vandræðum. En bann viidi éklci gera henni þetta erfiðara en þurfti og skar þvi úr deiluimi: — Altaf getur þú farið með mjer inn að Laugum, Freyja. Það er sjálfsagt að þú látir þetta eftir Þorbimi. Eitthvaö verður maður að gera fyrir börnin. Jeg lít inn til þín seinna í dag eða á morgun. Ilann lyfti hattinum, leit fast og lengi í aug- un á Freyju og lijelt síðan lciðar sinnar inn göt- una. Freyja var honum innilega ’þakklát. Þau gengu þögul beim til Þorbjarnar. Þegar inn kom, varð enn löng þögn. Frevja var lirædd. Þorbjörn var svipþungur. En jafnskjótt datt henni í bng, hvað það væri barnalegt að vera hrædtl við þann, sem henni — — — þætti vænt um. En Þorbjörn var reiður. Vildi vera reiður. Hann hafði altaf verið það, þegar hann varð þess var, að Freyja gekk úti með Tbordarsen oft og einatt, þó hann fengi liana ekki sjálfur með sjer stuttan spöl nema með tregðu. Og nú — í fyrsta skifti. sem hann sá hana eftir að hann kom heirn, var þessi bölvaður iðjuleysingi og alþýðukúgari negldur upp við liana. Hann varð að fá skýringu á þessu. ■— Þii býður mig ekki velkominn heim, sagði Þorbjörn og neyddi sig til þess að taka í hend- Jeg hefi ekki fengið tíma til þess enn. Það get jeg skilið. Helgi Thordarsen mun að jeg hefi orðið of heitur í máli á einum mannfundi? Þú ert þó ekki að verða móður- sjúk ? — Þorbjörn —------þú hefir brugðist því bestar sem jeg sá í sál þinni, þegar við fundum hvort annað. Þú ert orðinn allur annar maður — kaldur og harður og — og samvitskulaus — stnndum. Það sýna greinarnar um pabba! Það getur verið, að jeg ætti að kólna í skapi líka — en það ,get jeg ekki. -Jeg hefi ekkert af haust- inu í mjer. Þess vegna eru sálir okkar hættar að hljóma saman. Hefurðu eklá hugsað uur. þetta! Rödd Freyju var síðast komin að tak- mörkum grátsins. —- Jeg hefi ekki um þetta hugsað, sagði Þor- björn. Mjer finst þetta ekki annað en vitleysa. — F»ú ert ekki eins, Þorbjörn! Mjer finst stundnm, að þú vera mjer ókunnur maður. Nokkur tár hrundu niður á hönd Þorbjarn- ar um leið og Freyja bevgði sig að honum. IIúö hjelt áfram: — Jeg elska þig enn eins og þú varst með-; an ást inín var að frjóvgast og vaxa og bera, hlóm. En eitthvað," sem jeg ræð.ekki við, bann- ar mjer að elska þig eins og þú ert nú. Jeg get ekki annað. Þú verður að skilja mig. Þor- björn! Þorbjörh sat álútur við liliðina á Freyjú og' ekki leyfa huga þínum að leita á mínar brautir. starði á hana. Hann hafði hlustað á liana án — Ilelgi leyfir mjer hvorki nje bannar eitt þess að brcyta um svip. En um hann allan fór eða annáð. — Þið eruð mikið saman — meira en við. —- Við Helgi þokkjumst frá fornu fari. Og þú hefir altaf svo mikið að gera — og — og —• — Og — hvað, Freyja? — Þú hefir ekki altaf brejdt þannig, að þú gætir vænst þess, að mjer mundi þykja gleði að því að vera með þjer. — Ilvað finnurðu sjerstaklega að mjer? Þor- björn leit fast á Freyju. Hún sá á augum hans bregða fyrir leiftri, sem minti hana á eldingu í skrugguveðri. —• Ertu búinn að gleyima öllum greinum þínum, allri framkomu þinni! Manstu eftir tryllingi þínum á fundinum í fyrra? Leiftrið kom á ný í augu Þorbjarnar og rauð- ir blettir á kinnarnar. — Hefurðu engar stórvægilegri sakir á hend- ur mjer en þær, að jeg lu-fi .skrifað eins og skcldan bauð mjer, — að jeg hefi sagt satt — kuklahrollur. Hann hafði þagað um stund og horfði á tárin streyma niður kinnar Freyjn- Alt í einu varð hann forviða á þvá, að hann skyldi ekki finna til neinnar meðaumkunar með henni — grátandi konu, sem unni bonum og hann nnni. Loksins bar hann npp þessa spurö- ingu. Hún hafði lengið brunnið á vörum hans- — Eigum við ekki að gifta okkur — nú m.jög bráðlega! Freyja leit á hann tárafullum, óttaslegnuU1 augum og svaraði í bænarrómi: .. • • — Nei — Þorbjörn — ekki strax! Lofaðu mjer að hugsa um þetta alt----------lofaðu m.jer að átta mig betur á sjálfri mjer — á alÞ' þessari flækju! — Finst þjer þetta svo mikil fjarstæða- spurði Þorbjörn. Freyju fanst kenna þykkju 1 röddinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.