Morgunblaðið - 02.02.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.02.1924, Blaðsíða 4
MORfíUNBLABIB Campbell segir og sjálfur: Þeir vexti, ávexti í dýrum umbúðum, Érlendi herinn t Þýskalancli. Verslunarmannafjelag Reykjavlkur viðskiftamálinu var borin fram kristnir rnenn eru fleiri, sem dýrar niðursoðnar vörur, krydd, SímaS er frá Berlín, ab þegar síð- heldur afmælisfagnað í kvöld kl. 8% bljóðandi tillaga frá Ragnari Óiafs tengja lotningarfulla merking við púður, skrauteldavörur, silkivörur, ast var talinn saman her Prakka í 1 Iðnó. Verður þar kvöldskemtun og syni: ■ pareð fundurinn lítur svo á, a ríkissjóði sje ofvaxið, og að þa^ hættulegt fyrir lánstraust hans þessa ímynduðu töfra, en hinir, gólfdúka, tóbak og vindla. Af herteknu hjeruðunum hafi 143000 dansleikur. Fjelagsmenn eiga að sem ekkert vilja hafa af þeim af þessum vörum var flutt inn á ár-ifranskir liermenn verið þar, eða sækía aðí?öngumiða fyrir sig oggesti segja (bls. 316). Og fyr: Eigijinu 1922 fyrir 85 milj. kr. Er á-1 fimti hlutinn af öllum franska liern- sína .^. hrþ Erlendar Pjeturssonar á skyldi því engin eftirtekt veitt að j ætlað að tollhæ'kkunin nemi 16 um. og 21 þúsund belgiskir her- það að jeg fann eða endurfann milj. kr. Skatturinn á vjela-akst- ■ menn. Allan þennan fjölda verða urstækjum er frá 15—30% af Þjóðverjar að fæða. verðinu. Áætlað er að hann gefi af sjer um 5 milj. kr. árlega. — Báðherann hefir lagt til, að frv. Krist, og um leið fullkomna vakn- ing míns andlega eðlis, var frá fyrstu nábundið við náðarmeðulin hjá Anglo-caþólskum, og hefi jeg Hneykslismál í Frakklandi. Símað er frá París-, Nýtt hneyksl- aidrei í raiminni losuað við þau verði flýtt sem mest, og hefjast ismái á borð vrð Panama-málið áhrif sem þannig urðu á hugsun zr.inni um hann (bls. 69). Yfirleitt má segja það um bók- ina að hún sje skrifuð í íhalds- sÖmum — já, gamalguðfæðinga — næstum kaþólskum anda. Niðnri. Várkaldur. -------o------- Botnia strandar. er umræður um það undireins. að koma upp úr kafinu í FraMdar.di Smjörverðið í Khöfn hækkaði ^ Snýst það um 200 miljard franka a fimtudaginn um 22 kr., eða upp sem fulltrúi stjórnarinnar liefir í 545 kr., 100 kg. --------o-------- Erl. stmfregnir Khöfn 31. jan. PB Engla.nd og Frakkland. Símað er frá London, að Ramsay MacDonald hafi sent Poincaré; hmgt er. En þingið hefir skipað borgað út í skaðabætitr fyrir skemd- ir af völdum ófriSarins í Norður Frakklaiidi og farið þar eftir' virð ingum, sem eldd ná noHturri átt. Sumt af fjenu hefir verið greitt f je- glæframönnum, sem einkum hafa gert það að starfi sínu, að braska með ávísanir á skaðabótafje. Reynt er að láta málið fara eins leynt og yfir 10000 skaðabótareikninga, sem hafa hljóðað upp á meira en 500000 franka hver. Zimsen, forstjóra Samein. fje- „ . „ lagsins hjer barst í ^ær skeyti forsætlsrá«berra áskorun um, að netnd til aö rannsaka og endurskoða um það, að Botnía hefði strandað ræða sáttfÚsleíía við si- >au fajá Helsingborg á leiðinni út nú. |:™sklíðarefni, sem verið hafa síð- n i -i •, Tr , _ j. ' ustu ár og eru enn, milli Bret- Poka var mxkil yfir. Um skemdir , , & ’ . * . , , . .... , lands og Frakklands. Pomearé teða annan skaða er ekki gettð 1 , ,. T, , , , .hefir svarað þessari málaleitun skeytmu. Parþegar og postur var r strax flutt áfram til Kaupmanna-1vmgjavnlega og kveðst vona, , „ 0 ™ • ,, að 'hið gamla vináttusamband' hatnar. Senmiega 'kemur Tjaidur ° . ± * ' . , * * : milli Frakka og Breta komist aft- hmgað í stað Botniu næstu ferð, 9. þ. m. frá Khöfn. Skjalðarglíman. ur a. Svik í Bandaríkjunum. Símað er frá Washington, að útlit sje til þess, að ráðuneytis- breyting verði í Bandaríkjunum. Eru tildrög þessa þau, að stein- olíu-kongarnir, Doheny og Sin- Viðskifti NorSmanna.. Símað er frá Kristianíu, að út- flutningur Norðmanna á árinxx sexn leið iiafi munið 831.7 miljón krón um, en innfluttar vörur 1350 mil- jc num. Sk j aldarglíma Ármannsfjelags- ins fór fram eins og venja er til 1. febrúar. pátttakendar voru 6, j c]air ]jafa { fyrra lánað þáverandi »g er það of lítið. Hlutskarpast-. innanríkisráðherra Albert B. Pall, varð gamli skjaldberinn, Magnús 150.000 donara, en fyrir þennan Sigurðsson, hafði 5 vinninga. ! greiða hefir Fall selt þeim á leigu Næstur honum Ottó Marteinsson mj0g auðugar olíulindir, sem DAGBÖK. mál verði höfðað gegn ráðherr anum. Sagt er að Demby flota- málaráðherra sje við mál þetta riðinn og hafi hann fengið innan 4, og siðati Eggert Kri.stjánsson, ^ sijornin átti. Búist er við að saka- Jóhann porláksson og porstemn Kristjánsson 2 v. hver og Jón G. Jónsson 0 v. Fegurðarglímuverð- laun hlaut porst. Kristjánsson. Olíman fór yfirleitt vel fram °g ^ rtkisráðunej'tinu í hendur stjórn sumar glímurnar voru mjög góð-10iímláma >eirra; sem ríkið hafði ar, þó fámennið dragi nokauð ^ ].:Cypi handa herflotanum, somu lir fjörinu. Einusinni varð þó , námur sem innanríkisráðehrrann dómnefndin að giípa fram í, af u.efir leigt. Mótstöðumenn stjórn- því of luralega væri glímt. Á eftir hinni eiginlegu kapp- glímu glímdn nokkrir þátttakend ur aftur og var þá m. a. mjög góð glíma milli E. K. og O. M. Annars varð það þá helst til ííð- índa,. að O. M. feldi M. S. Yar þá allmi'kill hiti í áhorfendum og tóku þeir sumir Magnúsi illa, er honum var afhentur skjöldurxnn. Var það þó ástæðulaust, því hann glímdi nú oft vel, þó Ottó sje mjög efnilegur og snarpur glímu- maður og líklegur til sigurs, enda faafði hann nú mikla samúð, p Kr. er einnig mjög glímuvænlegur maðtir. FRÁ DANMÖRKU. 1. febr. 1924. Hækkun á tollum. Neergaard fjármálaráðherra ■lagði í gær fyrir ílólksþingið frumvai’p um bráðabirgðatoll- hækkana- og umsetningarskatt á vjela-aksturstækjum. Hugsunin er að styrkja gengið með því að fá jafnvægi í ríkisreikningana. Frv. miðar einkum að þvi, að draga úr notkun ónauðsynlegra vara. Allmikil tollhækkun kemur á þeasar vörutegundir: þurkaða á- arinnar krefjast þess að Denby ráðherra fari frá völdum, en Coo- lidge forseti hefir lýst yfir því, að hann sje á hans bandi. * ■ "(i . ' • Khöfn 1. febr. FB. Steinolíirhneyksliff. . . Steinolíumáls-hneykslið í Banda ríkjunum færist nú í aukana oger það nú orðið uppvíst, að dómsmála- ráðherrann, II. M. Daugherthy er líka við málið riðinn.IIefir Coolidge forseti tilnefnt tvo þingmenn, ann- an úr sjerveldisflokknum og hinn úr samveldisflokknum til þess að rannsaka málið. Eru menn þessir báðir lögfræðingar. Öldungadeildin kref.st þess, að samningur Fall ráð- b.erra við olíukóngana sje gerður ó- gildur, og að mál sje höfðað gegn þeim. Menn eru hræddir um, að hneyksl ismál þetta verði til þess að veikja tiltrá almennings til samveldis- flokksins, og aS það hafi mjög rírt vonirnar til þess, að Coolidge geti sigrað við næstu forsetakosningar. Bretski hervrm. Philip Snowden fjái’málaráðherra Breta krefst þess, að útgjöldin til bretska flot-ans verði lækkuð um 5 miljónir sterlingspunda. Messur í Dómkirkjunni á morgun: Ki. 11 sjera Jóhann porkelsson. Kl. 5 sjera Bjarni Jónsson. (Sjómanna- guðsþjónnsta). Messað í Fríkirkjunni í Reykjavík ld. 5 sjera Arni Sigurðsson. (Sjó- mannagnðsþjónusta). í dag hefst útsögunamámsskeið Heimilisiðnjaðarfjelags íslandr. sbr. auglýsingu hjer í hlaðinu. Meiðyrðamál. Eyjólfur Jóhannsson framkv.stjóri Mjólkurfjel. Reykja- víkur hefir höfðað meiðyrðamál á hendur Stefáni Jónssyni Eývindar- stöðum, út af grein hans hjer í blaðinu 26. f. mán. Ekki haldnar áætlanir. pað er kvartað yfir því, að fólksflutninga- skipin okkar, bæði skip Eimskipa- fjelags íslands og Samein. fjel. fari nú hjeðan hvað eftir annað fyrri eh ákveðið sje á áætlunum þeirra; og getur þetta, eihs og skiljaníegt er, komið sjer illa, Nú síðast fór Gullfoss“ 'suður í Hafnarf jörð degi undan ásetlun. Brjefapóstur var sendur suður þangað á bíl, eins og' vtnja er, en bögglapóstur ekki. Marg- ir, sem _ ætlu'ðu að koma bögglum á Gullfoss" daginn áður en ferðaá- ætlunin segir að hann fari hjeðan, voru gerðir afturreka á pósthúsinu og þeim sagt, að ekki væri tekið Við böggulsendingum á skipið eftir að það væri komið suður í fjörð. Tveir menn, sem fyrir þessu urðu, komu til Mbl. og báðu það að minn- ast á þetta. Goðafoss er á Akureyri í dag. — Skipið hefir i þessari ferð 'komið við á eftirfarandi 10 höfnum, auk og stóð hann til kl. hálf fjögur. Voru beirra, sem standa á áætluninni: 10 mál á dagskrá, en af þeim arðu Djúpavogi, pórshöfn, Kópaskeri, Dal- aðeins 4 afgreidd, nfl. fjárhagsmálið, vík, Svalbnrðseyri, Hofsósi, Skaga- gengismálið, stjórnarskrárbreytingar strönd, Hvammstanga, Reykjarfirði og viðskiftamál. og Norðfirði. Var G-oðafoss látinn Gengistillagan innifól í sjer, að koma þarna við, eftir beiðni manna helstu bjargráðin væri aukin fram- á þessum höfnum, til þess að byrgja leiðsla í innlendum afurðum og inn- staðina a£ vörum. flutningsbönn á óþarfa varningi. f afgreiðslu Sameinaða. „Iceland is danish“. Síðast þegar felenski forsætisráðherrann var í London, komu myndir af honum í ýmsum blöðum þar og greinar um hann og komu hans. t samtölum við blaðamennina hefir hann m. a. verið að reyna að leiðrjetta ýmsan mis- skiluing; sem fram kom hjá þeim eða í blöðunxipi um ísland og ís- lensk efni, og var ekki vanþörf á í snmum greinum, þó skiljanjegar ejeu missagnirnar stundum. Eitt er það þó, sem blöðin gera, þrátt fyrir alla sína visku um ís- land: pau segja að „fsland sje danskt“, og er það ekki nýtt reynd- ar, og tilgangslítið að ætla að fara a‘c elta ólar við slíkt í blöðum. En það er annað, sem þetta minnir á. pað er ekki óalgengt að sjá þessa vitleysu um fsland og Danmörku á þeim stöðum og í þeim ritum, þar sem óþarft ætti að vera og getur valdið meiri misskilningi og tjóni en í smá blaða greinum; svo sem í opin- berum skýrslum, skipaskrám (Lloyds- Register t. d. o. fl. Væri ekki hægt að koma því ein- hvernveginn svo fvrir, að þetta yrði leiðrjett í þeirn ritum t. d. sem nýjar útgáfur koma af árlega og hagnýtt gildi hafa fyrir verslun og viðskifti t. d. og samband íslands og álit vit á við í þeiin efnum. í sumum atriðum er þetta aðeins þjóðernislegt metnað- armál, og í öðrum getur það oltið á talsverðu, að rjettur skilningur sje á menningarlegri og pólitískri af- stöðu þjóðarinnar út á við, og eru það alls ekki íslendingar einir, sem verða fyrir slíkum ruglingi. En hann er ekki betri fyrir það. Útigangshestar. Ýmsum vegfarend- um um fjölfarnar götur hjer, hefir brugðið allmikið í brún við það að sjá ólma hesta, eina þrjá fjóra í hóp, koma stökkvandi eftir götunni, ýmist á henni miðri eða á gangstjctt- unum, og geltandi hunda lá eftir. Fólk hefir orðið að flýja og forða sjer til að verða ekki fyrir þessum ósköpum. Sást þetta t. d. oftar en einusinni í uppbænum í gær. Hest- arnir eiga nú kanske ekki nema gott eitt skilið af okkur, og það er gott að þeir taki sprettinn, þegar það á við. En kanske mætti skjóta þvi að eigendum, hvort iþetta; væri eiginlega viðeigandi sprettir, og hvort ekki væri með góðu móti hægt að sjá hrcissunum fyrir hagkvamari leik- velli og hættuminni fyrir meinlausa borgara, en aðalgötur bæjarins á um- ferðarmesta tíma dagsins, Vestmaimaeyjum, 1. febr. FB. — Bæjarstjórnarkosninguna í gær sóttu 716 kjósendur. Fjekk A-listinn 459 atkv.ý B-listinn 204 atkvæði, en 53 seðlar auðir eða ógildir. Kosn- ingu hlutu Jes Gíslason verslunar- stjóri og Viggo Bjömsson bnnkastjóri af A-listanum, en af B-lista Halldór Guðjónsson kennari. Við aukakosninguna á einum full- trúa til eins árs fjekk A-listinn 431 atkv. og er kosinn fulltrúi Jón Hin- riksson framkv.stj. B-listinn fjekk 139 atkv. Akureyri, 1. febr. FB.: pingmála- fundur var haldinn hjer í gærkvöldi binda stórar fjárhæðir í versl’Xnar fyrirtækjum, en hins vegar að e'ori' sölutilraunir þær, sem gerðar aafs verið, eigi hafa gefist vel, hvorki því, er snertir vörugæði eða tekj^ fyrir ríkissjóðinn, skorar hann a þingi: a) að leggja niður ríkiseink* sölu á steinolíu svo fljótt sem ^cr®# má, og þar af leiðandi að nem‘i uf gildi einkasölulögin frá 1917, og irskipa að samningnum frá 1®- 1922 við British Petroleum CompaU^ verði 'sagt upp fyrir lok þessa sth og b) að leggja niður ríkiseinkas®^ á tóbaki og gefa verslun á þe:rl' vöru frjálsa. Tillagan var samþ.Á með 144 atkv. gegn 39, en ms>rS^ voru farnir af fundi. Var þá eKÝ hægt að halda áfram lengur, r ljósin voru þrotin. Verður framhalá5 fundur síðar. Akureyri 1. febr. FB. (frá Öði’u® tíðindamanni): pingtnálafundurinn 1 gærkvöldi var mjög fjölmennur fra® ’ • 6 an af; munu hafa verið í húsin’J til 600 manns. Tillögurnar, sem -fraI° komu í flestum málurn jþeim, seI# afgreidd voru, voru heldur loðn®1' Emna mestar umræður urðu ul°' gí'ngismálið. Var einkum deilt uIUr í sambandi við það, hvort dcoTa skyldi á alþingi að setja innfhd®' ingshöft á óþarfan varning stra* 1 vetur, eða hvort bíða skyidi með þa®r þangað til síðar og hafa það nej’ð01 íirræði, setti til mætti taka, ef aU^ in innlend framleiðsla yrði ekki þesS megnug, að halda ísl. krónugeugi 1 ■wðunanlegu horfi. Till. í gengisffláh inu um aukna framleiðslu og ’nIJ" fiutningsbann, var samþ. með dál>tk um meirihluta. Viðskiftamálið varð ekki úti’S^' Jlöfðu aðeins tveir talað af átta, seI# beðið höfðu um orðið, þegar varð fundi. Var þá fjöldi mauU# farinn, eins og sjá má af því, ekki greiddu atkvæði nema tæp ^ nianns. Framhaldsfundurinn verður seo®1 lega haldinn upp úr helginni. Stykkishólmi, 1. febr. FB.: slys og tjón af ofsarokinu 28. f og frjettst hefir um hingað, þessi: Á Skallabúðum( ?) í Eyrar hrundi íbúðarhús úr steini. 17 ur gönml stúlka varð undir reykhátu um og beið bana af. Nokkur bó nieiddust, eu þó ekki hættulega- , Bryggju í Eyrarsveit fauk fjái'huS og' hesthús út á sjó. f Gröf I sveit fauk hlaða að rniklu leýti eru rsveifc • sömu mikið af heyi tapaðist. í Fagra' (Iimri Fagi’adal) á Jaf SkarðsstrÖud fauk hálft íbúðarhúsið af grilI,ul, Fólkið gat flúið út um glugga> ^ dyrnar höfðu skekst svo mjög, þeim varð ekki lokið upp. Á sam® bæ fauk skúr og hjallur og y eyðilögðust. Fólkið frá Fagrad^ hefir komið sjer fyrir á nágrftOriíl bæjunum. Enn hefir ekkert frjest af’ 1110 bátnum Blika. ,tor- irgst Drtiknun. FB. Landsímastjóra bai’st 1 símskeyti um það, að á fimtudftg1^ hefði stoðvarstjórinn á HóhnU^^ Sleingrímur Magnússon trjo?®1 ^ ásamt öðrum manni til, Guðmu ^ Bergmann, druknað á siglin?u ^ á firðinum. Höfðu iþeir ætlað a eftir bilun á símalínu þar skft®^ og ætluðu að sigla, í stað ÞeS ^ fara gangandi á staðinn. Hafa sennilega kollsiglt sig. Mennirnxr óreknir þegar 'síðast frjettist °^^eJlJl urinn ófundinn. Báðir voru þessir ungir. Steingmmur var kvæntur og Bergmann vai og átti tvö börn ung.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.