Morgunblaðið - 06.02.1924, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 06.02.1924, Qupperneq 2
e* MORGUNBLAÐIÐ )) HarmM i Olsem C Portugilsku Sardinurnur eru bestar og ódýrastar. Hallur Hallsson tannlæknir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503. Viðtalstími kl. 10—4. Simi heima, Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. líetrarvinna. HvaíS eigxun við að gera í sveitunum á veturna.? Eftir Á. G. E. I. pegar rætt er um þessa spurn- iugu, dr(egst talið vanalega að h'eimilisiðnaðinum, og jeg býst við að ýmsir muni verða til þess að svara benni þannig, að benda á iðngreinar sem mætti og ætti að stunda sem vetrarvinnu víða um sveitir. Á þann bátt má eflaust binda eitthvað af þeim starfs- kröftum árlangt við bændaheim- ilin, sem á hverju hausti fara nú vi sveitunum til kauptúna og veiðistöðva. — Mjer finst þessi spuming eigi að síður vera svo víð tæk, að það sje æskilegt að athuga hana einnig frá öðrum hliðum, og þá vakna fyrir manni aðrar ENN ER TÆKIFÆRI tiJ að gera afbragðskaup, þvi í dag og á morgun verður haldið áfram að selja ýmsar vörur afar* lágu verði. Sjerstaklega má nefna: Kvensjölin sem verða nú næst- um gefin. Eekkj uvoðimar og ullarteppin RlÍslÍtU. Bnnfremur manchettskyrtur. Sjómannapeysur. Skátablússur og margt fl. spurningar: Hvemig eru búnaðar- hættir vorir? purfa þeir að breyt- ast? Og getum vjer breytt þeim? Búnaðarhættir vorir. Hjer er ekki rúm til að fara mörgum orð- um um einstök atriði, enda skal það ekki gert. pað sem mest greinir búnað vom frá búnaði nágranna þjóðaima, eða þeirra þjóða sem líkust skilyrði hafa við að búa, er í raun og veru hve lítið vjer höfum af ræktuðu landi. Grunhurinn sem alt hvílir á er annar hjá okkur heldur en þeim. Hiá þeim byggist búskapurinn og búinaðarframleiðslan aðallega á ræktun og yrkju ræktaðs lands, — hann byggist á jarðrækt. Hjá okkur byggist þessi atvinnugrein og framleiðsla aðallega á notkun líttræktaðs og óræktaðs lands, — hún byggist á jarðnotkun en ekki jarðrækt. Hjer hefir kynslóð eftir kvnslóð unnið að því að hagnýta sjer náttúmgæði landsins. Hjer hefir verið og er enn ránbúskapur á mörgum sviðum. petta. er ekkert einsdæmi um okkur íslendinga. pannig hefir það gengið hjá öðr- um búnaðarþjóðum, jafnvel öld- um saman. pær hafa stundað lán- búskap, notfært sjer gæði landsins án þess að gefa neitt vemlegt á móti, meðan þær gátu. IJns þverr- andi gæði og aukinn fólksfjöldi neyddi þjóðiraar til þess að breyta um búskaparlag, samhliða því, sem aukin þekking gerði þeim fært að koma þessari breytingu á hjá sjer: að fara að rækta jörðina og byggja búnáðarframleiðsluna á þeirri rækt. Af fslaindi er talið að sje, sam- kvæmt nýjustu skýrslum: Tún 22083 ha.*) Sáðgarðar 425 —#) Engjar 84000 — Af engjunum hefir verið talið að 2840 ha. sjeu flæðiengi, en sú tala er fjarri öllum sanni. 1921 var heyfengur af flæðiengjum 280368 hestar, eftir því má gera ráð fyrir að stærð flæðiengja sje ca. 19000 ha. Allur jarðargróði sveitanna*) er í meðalári: Taða ca. 51200 smál. cða 640000 1». Úthey ca. '86400 smál. eöa 1440000 h. Jarðepli ca. 25000i tunnur. Rófur ca. 10300 tunnur. I Borið saman við tölu þeirra. manna, sem lifa af búnaði er eft- irtekjan afarlítil. petta sjest enn gieggra þegar maður athugar að á hvcrt býli kemur að meðaltali: Taða 8,43 smál. eða 105 hestar. úthey 14,23 smál. eða 237 hestar. Jarðepli 4,12 tunnur Rófur 1,7 tn. A sveitaheimili hverju eru að meðaltali 6,5 menn, og auk þess alt kaupafólk, sem dvelur til sveita á sumrin, en á heimili í kauptúnunum. Uppskeruhluti ein- staklings hvers verður því íítill. petta er eðlileg afleiðing þess hvernig uppskerulandið er, og hvemig vjer neyðumst til þess að vinna að því að afla uppskernnn- ar. Meginþorri uppskerunnar er, eins og áðúr er nefnt, uppskera af óræktuðu og lítt ræktuðu landi. Uppskerusvæðið verður því geysi- stórt, samanborið við uppskeru- ntagnið. A býli hvert kemur að meðal- tali: Tún 3,64 ha. Sáðgarðar 0,07 og engjar 12,2 ha. Raunverulega mun uppskem- land hvers býlis vera mun stærra en þetta. pað liggur í augum uppi, að stærð engjanna er meira en ferföld stærð túnanna. Að engjalöndin sjeu miklu stærri en aiment er talið, má einnig sjá af hinum árlega útheysafla. pað, þarf ekki að fjölyrða um það hvernig þetta land er. Túnin eru þýfð og graslítil; eftirtekjan af þeim er 9—10 hestar af dag- sláttu, í meðalári. Gæti óefað ver- ið 15 hestar. Engjarnar era þýfð- ar, blautar og slitróttar; reiting- ur í öllum áttum, og eftirtekjan lítil og oft ljeleg. petta er hið al- genga, þótt undantekningar sjeu tii, til hins betra. Uppskeran af engjunum er seintekin og torsótt í misjöfnu tíðarfari. Heyjanna er aflað á þessu landi, nær eingöúgu með handverkfærum. pað má ekki gleyma því, hver ársuppskera sveitanna er, þegar rætt er um að fjölga fólkinu í sveitunum. pað er þessi ársupp- skera, sem mestu ræður um fjen- aðarfjölda og framfærslugetu bænda. Hvorutveggja er af svo skomum skamti, að það liggur nærri að álykta, að fólkið sje of margt í sveitunum. Of margt, samanborið við jarðargróða lands- ins. / Ef fólkinu fjölgar í sveitunum án þess að búnaðarhættirnir breyt ist, verður afkoman ennþá lakari; það verður ennþá „minna í hlnt“, sökum þess, að þá verður að yrja ennþá ljelegra land en nú er gert. Framh. MORGENAVISEN BERGEN*- MORGENAVrSEN MORGENAVISEN er et af Norges mest la-ste Blade og er særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag. er derfor det bedste Annoneeblad for aúe som önsker Porbindelse jned den norske Piskeribedrifts Pirmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overliovedet bör derfor læsen af alle paa Island. Annoncer til „Morgcnavisen“ modtages i „Morgenbladid’s“ Expedition- fræði og stjórnfræði (jurispra- dence and politics). Seinna varð hann forstöðumaður þess skóla. A þessum háskólaárum sínum fjekst bann mikið við ritstörf, um stjórnfræðileg og sagnfræðileg efni. Af ritum hans má t. d. nefna History of the American people, í 5 bindum; Congressional Govern- ment; The State: Elements of Historical and Practical Polities (fyrst 1889, síðar 1911), og Con- stitntional Govemment in the United States. par að auki má nefna tvö ritgerðasöfn. Eftir þetta fór "Wilson smám- saman að taka sjálfur meiri og meiri þátt í opinberum málum. Árið 1910 varð hann ríkisstjcri í New Jersey og hafði þar mikil áhrif. Og 1912 var hann kosmn forseti, hinn 28 í röðinni og end- urkosinn 1916. Porsetaár Wilsons vorn mjög viðhurðarík, eins og kunnugt er, og vegna afskifta sinna af heims- málunum þann tíma er það„ sem hann varð kunnugastur. Á önd- verðum f orsetaárum sínnm átti hann í deilum nokkrum við Mexi- kó og Japan, og brátt urðu þ^ð Beitusíld fyrirtaksgóð til aölu — T l sýni* ef óskað er. H.f. ,,lsbjornínn((. mjbg tvímælis, og ekki síður frið- argerðin svo nefnda í Versöiu111 á eftir, og stóð þá öll þau ár guýr ndkill um Wilson forseta. Litu n'argil• til hans- sem þess mauJis, sem frelsað gæti be'iminn út 15r öngþveiti örðugleikanna og bölv- un þeirri, sem blóðbað undanfar' iuna ára hafði steypt menningunH1 út í. Wilson vann líka mikið að þesS' líin málum, og lagði márgt gott og göfngmannlegt til þeirra, þ° ýmislegt ástand eða óstand rjtði því, fiS minna varð úr mörgu etL td var stofnað. Eiuhver hin £r®g' asta ra»ða Wilsons um þessi eP1 er sú„ sem hann flutti 8. Jall‘ 1918, og setti fram í >,fjórtá0 atriðin'‘ frægu.*) Eftir að vopna' hlje var samið og kom til friðar* spmniiiga, fór Wilson til Evrop11 og iók sjálfur þátt í fundarhöld* óí'riðarmálin, sem mesta athygli Tm xnn þá. í janúarlok 1919 r»r hlntu að draga að sjer. f fyrstu hugmyndin umj þjóðabandalagið Wilson. *) Kaupataðimir ekki taldir með. Wilson, fyrv. Bandaríkjafor- seti, sem skeytin síðustu segja n\i dáinn, var fæddur í Staunton í Virginu árið .1856. Faðir hans var presbyterian-prestur. Wilson lagði stnnd á lögfræði að háskólanámi og var síðan málfærslumaðnr um tíma, en fór síðan að fást við sagnfræði og varð háskólakennari í þeim 1888. En árið eftir varð hann pró- fessor við einn helsta háskóla lýsti Wilson að vísu yfir fullu hlutleysi Bandaríkjanna í ófriðn- um, en hrátt risu þó ýmsar ýf- ingar milli þeirra og ófriöarþjóð- anna í Evrópu. Var það einkum eftir að neðansjávarhernaðurinn hófst, að í margskonar þjarki lenti milli stjómanna í Banda- ríkjunum og pýskalandi, aðal- lega þó eftir það að skipinu ,Lnsi- tania‘ hafði verið sökt, 7. maí 1915. Póru margar orðsendingar milli stjórnanna út af þessu máli, nns þar dróg til fullra friðslita, 6. apríl 1917. En stjómmálasam- bandi landanna hafði verið slitið 3. febrúar s. á. Nokkru áður hafði Wilson þó haldið ræðu mikla í Oongressinum um það, að þrátt fyrir þenuan ófrið yr.ði jafnvægi að haldast milli þjóð- anna, og engin þeirra mætti ger- sigra eða verða gersigruð. pessi ræða mæitti áköfum andmælum margra, beggja megin hafsms. petta var þó ávalt eitt megin- atriðið í skoðunum Wilsons á öllum ófriðarmálunum. En eins og Grðin «fan á, og varð Wilson í°r' seti nefndar þeirrar, sem koU13 átti nánara skipulagi á það. Pei’ð' aðisi hann líka um þetta um Pxakland, England og ítalí11' En þjóðbandalags hugmyod111 mæltí mikilli mótspynu vestra °£ fór þá Wilson vestur til að rcáli hennar, og flutti þá m- 9' rsoðu mikla í Boston, sem er elíl hehsta beimildin nm skoð*1111" hans á þessum málum. Síðan fór hann aftnr til Evrópu. En sein®9, eftir a? haun var kominn de”'1 aftur, tók hann sjer ferð á heU ur um land sitt, og .talaði 1119 að *) llm þetta og ýmislegt ail11 málum þessum viðvíkjandi lesið aráriar, ef þeir vilja, 1 1 styyjöldinni eftir porstein Bandaríkjanna (Prineeton) í lög—gefur að skilja orkuðu þau 5111 SJúkrahita«n®Mar ættu að vera til a hverjn ili. Fást hjá Thiele, 1 a u g a v e g 2- hei®1'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.