Morgunblaðið - 06.02.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 06.02.1924, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ -•*=«= Tilkynningar. ==— U augaveK 3. Hefi nú aftur fyrir- SKjandi nýsanmuð karlmanna- og lQgaföt frá 50 kr., vetrar og vor- ^ kka gg og þar sem jeg fvp' a® skifta vinnunni í p flokka, mun jeg eftir 6sk manna autDa mjög ódýr föt — samhliða •eff un(^aní®rnu !• fiokks fatnaði r PÖntrmum, bæði á vinnu og efni. ^■ndrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Viískifti. ==*“ ePlar ljereftstuskur keyptar a Verði í ísafoldarprentsmiðju. Bri ^ au®iavjelar. Jeg hefi á boðstól'- Þffir endingarbestu saumavjclar aporviljugustu, sem flutst hafa til landsins. Sigurþór Jónsson úr- Ur- Aðalstræti 9. Sími 341. , Umbúðapappír ^ ))Morgunblaðið‘‘ mjög ódýrt. Ualtextrakt — frá ölgerðin Egill 'kallagrímsson, er best og ódýrast. HúsmæCurl Biðjið um Hjartaás- imjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ngarmest. Dívanar, borðstofuborð og stólar, vdýrast og best í Húsgagnaverelun teykjavíkur. Útgerðarmenn! Talið við H/f. fs- ólf, áður en þjer afgerið sölu á af- urðum yðaT. Vöruflutningabifreið óskast. til kaups. Tilboð um verð og borgunar skilmála sendist A. S. í. ===== Leiga. =■—= Til leigu nú þegar stofa og eldhús. Upplýsingar á BaldUrsgötu 10. Guðm. B. lfikar, Laugaveg 5. Sími 658. Klæðaverslun. — Saumastofa. Birgðir af hlýjum og góðum vetrarfrakkaefnum. Sömuleið- is verulega góð blá seheviot. Athugið verðið hjá mjer. ^ðbandalagsins enn á ný. En »]>1 - ° , . 1 vildu þó Bandaríkjamenn ast þessa hngmynd, svo sem i’ýð ^bnugt er, að minsta kosti ekki í . eirri mvnd, sem þá var talað kip. . Ófriðarárin höfðu mjög mikla ^ýðingn fyrir alt þjóðlíf Bánda- j^ianna, allra helst alt fjárhags- ^ líf þeirra, og var það nú að . leyti blómlegra en nokkru > fyr. En all-mikln urðu líka .^tdarikin að ' fórna í þessurn f‘ði. pau sendu um 2 miljónir . til Evrópu á ca. 19 mán- - ,lu>) í 42 herdeiídnm, og lóku heirra heinan þátt í vopnavið- i ^tunum. Rúmlega 34 þúsnndir eirra fjellu, 14 þús. dóu af sár- ■ 27 þús. af ýmsiuh öðrum or- 230 þús. særðust meira a áiinna o. s frv. ^eðan á striðinu stóð tók stjóm , Pbdii- sitt eftirlit ýmsan at- ^Urekstur, járubrautir, skip, a o. s. frv., og óhemju tfsköp Peningum var þar eins og ann- taoar eytt til ófriðarins. Uu. Fabian Soctety. fjárveitingin 1915 var t. d. ^3 milj. dollara. ý ^ Ins önnur mál, sem mikilsverð þótt, komu líka, upp á ^'j'hnaráram Wilsons. Má þar j^a. 4 bannlögin og kvenr jctt- ^111) kaupin á Vesturheimseyj- ,, öana, samþ. 8 stunda vinnu- o. fl. s fa þessnm síðari árum Wil- eru einnig rit hans um The Freedom og When a Man to Himself (1915). ^v' 'lson misti, eins og knnnugt ^’^ieilsuna að miklu leyti síðast ^Se^aarum sínum og mun aldr- afa orðið sami maður aftur. Þó Hjer í blaðinu var nýlega sagt frá því, að Sidney Olivier irmanlandsráðherra á Englandi „tilheyri Fabian Society, en sá flokkur standi hinum venjulegum jafnaðamönnum allnærri.“ Jeg hefi orðið þess var, að ekki vita allir lesendur blaðsins livað skilur á með þessu pólitíska fje- lagi og lireinræktuðum socialist- uin. Eftir atvikum er máske rjett að minnast hjer á stefnu þessa enska fjelags. Fabian Society cr klofningur úr jafnaðarstefnu þeirri, er Karl Marx boðaði mannkyninu. pessir fjelagar telja sig hina rjettu og sönnu jafnaðarmenn á Guðsgramui jörðn. En hinir eldrauðu socia- listar (þ. e. Marx-sinnar), vilja ekki kannast við þá og afneita þeim kröftuglega. Fahian Society vill endurbæta þjóðfjelagið smátt og smátt — breyta veksmiðjuiðnaðinum svo, að verkamenn geti orðið óháðir einstökum auðmönnum; þó vill fjelagið enga þjóðnýtingu eða rík- isrekstur á framleiðslu fyrirtækj- um, nema að svo miklu leyti, ícm þörf er 4 til þess að tryggja þjóð- fjelagið á. vissum tímum. pessir leiðtogar lýðsins vilja ró FEdora-sápan er hreinasta feg nrðarmeðal fyrá hörundið, þvf hfe ver blettum, frekíi \ um, hrukkuiB ög 'X ranðnm hörunds " lit. Fnat alstaðar Að al umb oðsm enn: E. Kjartansson & Oo. Laugaveg 15. Reykjavík Bidjið um það bestal Kopke hölda kætir sáJ, vekur hróðrar mál, Kopke Amora kyndir bál, Kopke allir drekka ekál stat{ dómarnir um Wilson og Yj, hans hafi allmikið ekifst því þó ekki með sann- i. 1 neitað, að hann var einn eftirtektarverðasti maður H . ■ siimar) niaður, sem með ÖUm sínum og stjórnmála- þy. 1 Vrldi reyna að bera mann- á-fram til friðsamlegri og var aniari menuingar, en áður tilraunimar hafi hins- rujjj ^tekist í mörgnm grein- táál auna, nú sem oftar. landsins. Og þeir leiðtogar neita því að það sje jöfnuður, að allir menn fái jöfn laun fyrir jafnlang- an vinnutíma. peir vilja að dugn- aðar- og vitmaðnr beri meira úr býtum, eu amlóðinn og fáráðbng- urinn. Ekki vænta þeir heldur þess, að hver maður geti fenigið1 allan ávöxt vinnu sinnar. Og þeir neita ennfremur þeirri staðhæf- ingu hinna „eldrauðuP að jafn- aðarstefnen — ef húu kemst framkvæmd — lækni öll mannleg nrein. nppræti alla fátækt o. frv. En hinu halda þeir fram, a? smástígandi öfgalaus jafnaðar- stefna geti fækkað mannlegnm meinum, eða dregið úr þeim. Af þessu sem hjer að framan er sagt, má sjá, a.ð jafnaðarstefna Fahian Soci'ety, er býsna ólík GREI Kristiania. A. GULOWSEN Motorfabrik. Agenter sökes. for salg av Mn s Slatiæpo MDto 4 HK til 200 HK. Produktion ca. 10000 HK. pr. aar for Fiske- Last og Passagerfartöier. RAAOLJEMOTORER. A.S. Noree. Tekjuauki. þeirri istéfnu, som kend er við legar hægfara’breytingar á'þjóð- Karl Marx. pað eru nú helst bols skipulaginu, en hata biltingatil- raunir og ofbeldi. Peir vilja á lagalegum og þjóðskipulegum grundvelli koma í veg fyrir hvers- konar mannkúgun, hvort heldur sem hún stafar frá auðvaldi eða öreigavaldi. peir þykjast sjá tvennskonar vald í stóriðnaðar- borgunum, sem berjast um yfir- ráðin: annarsvegar Anðvaldið ;en hinsvegar Öreigavaldið. Peir telja þau hæði hættuleg velferð þjóð- fjelagsins. pað virðist vaka fyrir þessum mönnum á Englandi eitthvað svip- að og fyrir porgeiri Ljósvetninga- goða, að láta eigi þá eina ráða, er mest vilja í gegn gangast en miðla svo máli milli þeirra, að hvorirtveggju hafi nokkuð til síns írxáls. peir telja bæði auðvaldið og öreigavaldið jafnhættnleg og ó- heilbrigð fyrir menningn og far sæld þjóðarinnar ef þau fá að vaða uppi. Fabian Society vill að allir hafi frjálsan aðgang að auðsuppsprettu jevik'kar, hvar sem þeir fyrirfinn- ast á jarðríki, er hafa Karl Marx fyrir leiðarstjörnu. Og það er nú fyrir löngn vitað, að nokkrir framgjarnir og vel viti borair socialistar hafa tekið sjer það fyr- ir hendvir, að kryfja til mergjar kenningar Karl Marx og komist þá að annari niðurstöðu en hann. Margir menn eru líka svo gerðir, a-5 þeim leiðist til langframa að troða margslitóar götnr, sem aðr- ir hafa talið hinar rjettn hrantir. peir vilja ryðja sjer nýja vegi til frægðar og gengis, og viija eigi felast í annara skngga. pess vegna er nú svo háttað með ýmsa leiðtoga lýðsins í veröldinni, að hver hefir sitt „Credo“, eins og prándnr gamli í Götn sagði að lærisveinar Krists hefðn haft,; eft- ir hans skoðun kunni sína kreddu hver þeirra. 29. 1. 1924. 8. Þ. Mig hefir fúrðað á því að eng- inn skuli iiia langt skeið lxafa hvatt til að ríkið eða bæjarfjelög 1 hjer stofni til happdrættis, sem árlega sje haldið, með reglu- s- hundnu fyrirkomulagi. Enginn efi er á því, að með slíku móti er hægt að afla tekna og þeirra ekki lítilla, á okkar. mælikvarða. Slíkt happdrætti gæti annað- hvort verið til teknaauka lands- sjóði eða til eflingar annars hvors aí okkar aðalatvinnuvegum, sem sje landbúnaði eða sjávarútvegi. Arlega fer mikið fje út úr lænd- inn til erlendra happdrættiskaupa, sem að mestu eða öllu leyti mundi verða varið til innlendra happ- drættiskaupa ef hjer væri til inn- lent ábyggilegt happdrætti, og miklar líkur til að hægt væri að veita inn í landið nokkru erlendu fje með aðstoð slíks happdrættis. Mannlegt eðli virðist vera mjög ríkt, af löngun til þess að eiga eitthvað á hættu, þar sem nm aílavon getur verið að ræða, og ekki nema sjálfsagt að stjórn- endur vorir, sem annarstaðar, not- færi þá ’hvöt þegnanna, þjóðarbú- inu til hags. pað hittist nú svo vel á, að alþingi er um það bil að koma saman, til þess meðal annars, að sjá fyrir að tekjurnar sjeu ekki minni en þarfir þjóðarbúsins, og er vonandi að þeir athngi þá hvort ekki kynni að vera til ein- hvers nýtt til teknaauka, það sem hjer er minst á. E. Hafberg. M.F EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK E.s. |9Gullfosscc fer frá Kaupmannahöfu 23. febr. um Bergen beint tii Reykja- vikur. Frá Reykjavik fer skipið 8. marz til Bergen og Kaup- mannahafnar. lómas 5igurðsson hreppstjóri á Barkarstöðmn. Svo sem getið hefir veriS hjer i blaðinu, andaðist 16. f. m. Tómas hreppsstjóri Signrðsson á Barkax- stöðum í Fljótshlíð, á sjötugasta áld- ursári, eftir fárra daga lasleika. Tómas sálugi ver í fremstu röí bænda þar eystra, merkismaður og sómi stjettar sinnar. Hann hafði lifað alla *fi sína á Barkarstöðum. par fæddist hann 10. júlí 1854. par ólst hann npp, og þar bjó hann all- an sinn búskap, eða fnll 42 ár. — Ekki furða þótt honum fyndist hann tcngdur við þennan stað. par höfðn foreldrar hans, þau hjónin Sigurðnr ísleifsson og Ingibjörg Sæmunds- dóttir (syst.ir sjera Tómasar Sæ- mnndssonar) búið mest allan búskan sinn, og gjört. garðinn frægan a2 myndarskap og mikilli rausn. Og Tómas sonur þeirra vildi halda ölhs í sama horfinu og tókst það líka. Barkarstaðir rýrnuðu síst í áliti nnt hans daga, enda prýddi hann staðin* með miklum húsabótum og sat jörð- ina ágætlega. Foreldrar hans hófðm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.