Morgunblaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ tráið þar allíL tíð sem leiguliðar, og góður faðir. 1 fýrra hjónabandi fjxst sjera Jóns Halldórssonar, sem eignaðist hann eina dóttir, Guðrúnu, bjó þar sjálfur, áður en hann flutt-! er giftist A. J. Johnson bankagjald ist út að Breiðabólsstað (1842), og Jðar barna hans, seui af skiljan- #í^ri trygð við jörðina, þar sem vtjggur þeirra höfðu staðið, vildu •ígjarnan sleppa eignarhaldi af henni. pá tókst Tómasi snemma á búskapar irnm sínum að ná kaupum á nokkur- um hluta jarðarinnar. En hinn htut- tno eignaðist hann ekki fvr en á • æstliðrm vori. Var það Tómasi sál nga ekki lítill gleðidagur, er öll eignin var orðin hans, og alt útlit fyrir, að nú gætu niðjar hans eftir ihans dag búið að ávöxtum og elju hans þar á staðnum. pví að svo mjög aidm Sigurður faðir hans, þessi orð- íagði atorkumáður á sinni tíð, hafði fcætt jörðina, þá var hún ekki síður vel setin af Tómasi syni hans, enda hiómgaðist húskapur hans vel, svo að varla hefir annarsstaðar verið bcfcur hiíið þar í sveitinni en á Barkarstöðum. Hann bjó þá heldur -tkki einhentur. Fyfri konu sína, Póru Árnadóttir frá Reynifelli, aiisti hann áðeins eftir fárra ára iJambúð, en kvæntist síðar systur liennar, Margrjeti Árnadóttir, sem «rú er orðin ekkja eftir tæpra 32 4ra farsælt hjónaband, hinni ágæt- mMu konu, sem öll þessi iár hefir ■tftaðið við hlið mannsins síns í blíðu sti’íðu, orðlögð j'vTÍr táp, skör- angskap og manngæsku. Höfðing- iyndi voru þan hjón bæði búin í ríkum mæíi, og heimili þeirra var þá líka eitt hið fremsta bændaheim- fli þar um slóðir. Gestrisni á háu •ítigi átti þar heimilisfang. Var því <i£t gestkvæmt á Barkarstöðum, tkki <iist hin síðari árin, eftir að ferða- mannastraumurinn tók að leggjast fmr að, og menn höfðu, ef svo mætti vaegja, „uppgötvað“ Barkarstaði svo írtm einn þeirra staða hjer seunnan- fahds, þar sem náttúrufegnrðin er snest. par við bættist svo, að öllum, sem vildn leggja leið sína inn á pórsmörk, þótti hjerumbil sjálfsagt í£ fá fylgd þangað frá Barkarstöð- «m, því að bæði var Tómas heitinn ígætur vatnamaður, og svo varhann kunnugri öllum staðháttum á Mörk- inni en flestir aðrir, svo margar ferð- xr sem hann hafði þangað farið um dagana. f uppvextinum hafði Tómas heit- iun fengið betri mentun en alment gferðist um bændasyni í þann tíð, ktra, en dó úr spönsku veikinni. Af síðara hjónabandi lifa nú 8 börn, synir tveir og sex dætur, öll upp komin, og tvær af dætrunum þegar giftar. Heimilislífíð á Barkarstöð- um var jafnan hið fegursta og skemtilegasta, og munu margir minn- ■ast þess með angurhlíðu nú, er l;ús- bóndinn og heimilisprýðin er íinigin í valinn. En einnig sveitin hefir sett ofan við fráfall Tómasar á Barkarstöð- um, enda mun hans lengi verða minst þar eystra, sem eins af mestu at- hafnamönnum sveitarinnar niagnsaldurinn og þess mannkosta- manns, sem hann var að þeirra dómi, sem þektu hann best. Kunnugnr. verið kosinn Iiermálafulltrúi Sokolnikov fjáranálafulltrúi. en RUSSAK OG NOHÐMENN. ÉJiöfn 5. febr. FB. Frá Kristjaníu er simað, að bú- ist sje við því aö samning Norð- manna og Rússa um de jure-viður- kenningu sovjetstjórnarmnar verði bráðlega lokið. RUSSAR OG ENG LENDING AR. Frá London er símað, að enn þá sje ekki komið svar frá sovjetstjórn- inni um de jure viðurkenningn Breta á lienni. Ástæðan er talin sii, síðasta' að undir niðri sjeu þeir Litvinov ög Titcherin andstæðir Englending- um. Titcherin liefir í Manehester Guardian kveðið svo að orði nm þessa viðurkenningu, að hún væri formið eitt, en liefði lítiö raun- verulegt gildi. Ástæða þessara und- Erl. stmfregnir Prófessor Haraldur Níelsson end- urtekur erindið um' Sáh’ænar ijós- myndir í Nýja Bíó fimtudaginn 7. þ. rcán. klukkan 7j/j. (Samanber aug- lýsingu hjer í hlaðinu í dag.) „Othello.“ í Gamla Bíó er nú sýnd myndin „Othello“, gerð eftir hinu heimsfræga leikriti Shakespeares. — Kvikmynd þessi er gerð af þýsku fje- lagi og hefir verið mjög vel til henn- ar vandað og stendur hún án efa framarlega í röð ágætra þýska kvik- mynda. Aðalhlutverk leikur frægasti leikari pýskalands, Ernil Jannings, og er' mönnum leiklist hans í fersku minni síðan er hann ljek í „Pjetri mikla“ og „Drotning Faraó.s“. Dese- mona er prýðilega leikin af Iea von Lenkeffy og eigi síður þerna hennar, Lueia, er Lya de Putti leikur, fögur ungversk leikkona, er ljek aðalhlut- verk í myndinni „Elökkumannablóð", er var sýnd í Gamla Bíó nýlega og þótti ágæt. Myndin er yfirleitt ó- irtekta er talin >sú, hversu mörg I venju góð mynd, er vonandi vekur skilyrði Rússnm eru sett fyrir við- urkenningunni. LÁT WILSONS. Frá Washington er símað, að frá Khöfn 4. febr. FB. Wilson fyrv. forseti látinn. Wilson fyrverandi Bandaríkja- öllum löndum heimsins berist ekkjn forseti andaðist í gær tim miðjan dag, að því er segir í símskeyti frá Washington. Embættismenn í rússnesku stjóminni. Síinað er frá Moskva, að ráð- stefna helstu ráðstjórnarveldanna rússnesku hafi í gær kosið Rykov þjóðfnltrúa fyrir eftirmann Len- ins, sem formann þjóðfulltrúaráðs- ins og sambandsráðs sovjet-lýð- veldanna. Kamenev hefir verið kosinn eft- irmaður Rykovs, en Tchitscherin utanríkisfultrúi. Trotsky hefir lcngun margra áhorfenda til þess að Einar Nielsen da.nski miðilli»n Um Grænland talaði Sigurður Sig^ urðsson búnaðarmálastjóri í I^uó gærkvöldi og sýndi skuggamynói'1'- Hann flutti þetta erindi á búnaðar námsskeiðinu á Hvanneýri, sem áður hefir verið sagt frá. „Island“ kom í gærmorgun. Meða^ farþega voru Jón porláksson alþiuS ismaður, Pjetur Sigurðsson mag.; Obenhaupt kaupmaður, Rich. Tor ® son, Jón Björnsson kaupmaður, tyeir umboðsmenn erlendra hrunabota£jc laga og fleiri. j Alþýðufyrirlestrar JafnaðarfflaDna fjelagsins. Fjxirlesturinn sem Ólaf^ Friðrikssou heldur um Vilhjálm Ste íunsson, verður á sunnudaginn. Sa'a® á miðum byrjar í dag (sjá augf)- Is. Frá Akureyri er FB. símat þ. m. að botnvörpungur einn n* sjeð nokkurn ís um 40 mílur unó*1* Horni. »1' Witsons fyrverandi fotseta samúð- arskeyti. Dauðslíkan (dödsmaske) hans verður myndaö í dag. Ákveðið hefir verið að reisa honum mjög mikið, þjóðlegt minnismerki, og láta ekkju hans ráða því. hvar það eigi að standa. Flögg verða dregin á stýrimaður inn til hans og var hann hálfa stöng á öllum opinberum bygg þá örendur. — Skipið hefir feagið ingum Bandaríkjanna í 30 daga. i óvenju vont veður í þessari ferð og skipstjóri orðið að reyna afarmikið á sig. Er sennilegt, að það hafi flýtt fyrir dauða hans, því að hann var maður fremur heilsutæpnr. Larsen heitinn mun hafa verið í siglingum hingað um 25 ár, fyrst í strandferð- um og 'síðan ,í millilandasiglingum og þótti dugandi skipstjóri og gætinn. og fleiri leikrit Shak- kunni, kom hingað í gær á vegn®* Sálarrannsóknafjelagsins. Hefn' einS og kunnngt er verið allmikið u® hann rrott og ritað, ekki síst í’^'r Kristjaníuför hnns, þar sem ranm,o1cn arnefnd, er hann ljet rannsnka s,&r kvaðst hafa staðið hann að svik11®' Ekki er kunnugt um það enn, hv<,t*n lengi hann dvelur hjer eða hvern1? dvöl hans hjer verður háttað, hvod lianu kemur aðeins fram innan arrannsóknafjelagsins, eða opinbcrlcf9 hvort hann œtlar að láta rann«a^s lesa „Othello' espeares, annaðhvort á frummálimi eða í hinurn ágætu þýðingum Matt- híasar og Steingríms, eða Eiríks Magnússonar. A. Joseph Larsen, skipstjóri á fslandi varð bráðkvaddur 4. þ. m. á leið hjer inn flóann. Hafði hann ætlað að f'ara að sofa klukkan 11 kvöldið áður, en beðið um að vekja sig, ef veðnr versnaði. Einni stundu síðar kom DAGBÓK. íþróttafjelag Reykavíkur starfar ekki þessa viku í fimleikaliúsi menta- skólans. — fyrirbrigði sín hjer á svipaðann hfttt cg áður eða slíkt. En senniíega ir hann eða fjelagsstjómin frá þvílT,n an skams, þvi ýmsir hafa uffl I'* spurt, aðir/‘ ba?ði ,,trúaðir“ og „v Jafnaðarmaðuritin. Skáldsaga eftir Jón BjörassonJ að rnjer stundum innan úr fylgsnum hugar míns. Láttu þessa hugsun mína ekki verða að sannleika. Sýndu mjer, að þú sjert eins og þú varst. , — Nú hættum við að tala mn þessa vitleysu. Hvorki þú nje nokkur annar fær mig til að telja kjark úr sjómönnum, hvort sem þjer finst ■anda var hann maður vel greindur «g bókhneigður alla tíð. Mun óvíða •F2 verri eða betri fyrir' Við skulum tala Um eitthvað annað Freyja stóð upp og hreyfingamar yoru eins og hún væri veik. — Jeg hefi ekki meira við þig að tala í þetta sinn, Þorbjörn. Freyja bjóst til að fara. Þorbjörn latti hana þess ekki. Og stuttu síðar var hún komin heim til sín í Suðurgötuna. Faðir hennar mætti henni í anddyrinu. — Hann þurfti einskis að spyrja um erindislokin — sá þan í tárvotum augum dóttur sinnar. — ----— Rúmri viku síðar gengu sjómenn að tilboðum útgerðarmaxma og fóra að vinna. XII. Eftir verkfallið komst bærinn í sömu skorð- ur og áður. Stranmar hins daglega lífs bárast í sömu farvegi og fyr. Menn tóku upp störf sín að nýju. Sjómennimir drógu út á djúpið, fullir veiðihugs og gróðavona, fegnir og frjáls- ir eftir bæjarkreppuna og kaupþjarkið. Hafið breiddi sig út fyrir angum þeirra, stormýft og stórhrannað, mikilúðlegt og myndríkt. En með meira seiðafli en nokkra sinni áður. Þeim fanst það nýr og óþektur heimnr — eftir þessa löngn landsetu. Fyrsta verkfallið á íslandi skildi ekki eftir nein sýnileg spor og hafði ekki varanleg áhrif á heinn — nema Þorbjöra. Hann xnisti móðinn nm stnnd. Um sigur jafnmikið bókasafn á bóndabæ og á Barkarstöðum. pað var því ekki nerna eðlilegt, að ýms opinber störf sveitarfjeíagsins lentn á honum, þar sem hann í ofanálag var ávalt mjög vinsæll af sveitungum sínum. JJannig »cgndi hann hreppstjórastörfum í 33 ír, og fór það jafnan vel úr hendi. Eins var hann um f jölda ára í sókn- arnefnd. Hann hafði mikinn áhuga A þjóðmálum og gaf nokkrum sinnum lcost á sjer til þingsetu, en án þess tT) ná kosningu. Um það skal hjer «kki dæmt, hvort hann hefði notið tán til fnlls í þingmanns-sessi, þrátt fyrir ýmsa góða hæfileika hans. — Hann var maður örgeðja og allákaf- «r í lund, eins og hann átti kyn til; Í6r aldrei dult með skoðanir sínar ■og fylgdi þeim fast fram. pví að feann var maður hreinlyndur oglaus við allan fagurgala, hver sem í hlut ’áfcti. Eftir öllu innræti sínn var Tóm- sál. mesta valmenni. Við það raunu allir kannast, sem iþektu bann. Hann var maður raungóður oghjálp- fns, manna áreiðanlegastnr í öllum viðskiftum og hinn tryggasti í iund. Brjóstgæðum hans við þá, er bágt 4ttu, var viðbrugðið. og hjúum sín- «m munu fáir hafa rcynst betri fcúsbóndi en hann, svo nærgætinn, sem hann var við þan og nmhyggjn-1 verkamanxia hafði hann aldrei efast. Hann sá «amnr um allan hag þeirra. En j ekki annað, en að þeim væri hann bersýnilega •eudram var hann ágætur eiginmaður I auðtekinn — lagður upp í hendur þeirra, ef þeir stæðu saman bilbugalausir og ákveðnir. Gunnreifur hafði hann gengið um bæinn með- an á verkfallinu stóð, brýnt og örvað, rifið nið- ur og bygt upp, dreymt framtíðardrauma feg- urri og glæsilegri en nokkru sinni áður. Hann mintist þess nú — eftir á, að hann hafði stund- nm orðið gagntekinn af sömu tilfinningunni, sama fögnuðinum, og menn finna til við sól- arupprás eftir skuggalega nótt — þegar kalt og ömurlegt myrkrið leysist sundur í ljós og alt verður skínandi bjart, hlýtt, fylt nýju lífi. Hann vissi það sjálfur nú, að þá hafði honum fund- ist því líkt sem köld nótt vera að víkja burt úr tilveru íslenskra verkamanna og dögunin vera að strá ljóma yfir líf þeirra, hlýju, fegurð. Af þessum sigri mundu leiða aðrir fleiri, stærri og veglegri. Nú væru þeir að eins að byna að hefja göngu sína móti nýjum tíma, nýrri uppfyllingu dýrlegustu fyrirheita, sem mönn- unum hefðu verið gefin. Þorhjörn gekk suður á Mela daginn eftir úr- slit málsins, þunghuga, með sviða í sál. Verka- menn höfðu beðið ósigur — tapað þessu máli og tapað trausti á sínum kröfum. í raun og veru hefði hann beðið ósigurinn sjálfur. Verk- fallið væri hans verk. Og það hefði reynst fálm og tap. Allir draumarair, allar sýnimar inn í framtíðina, sem risu upp með sigurvonunum, höfðu reynst hjegómi, reykur, hugarórar. Dög- Ilann gerði sjer far um að sýna þeim, l?el, hefðu orðið að lúta í lægra haldi, og hvað a£ gæti leitt. En það stóð aðeins stuttan tíma, að. Þorhirn fjellust hendur. Hann fann, sjer til að ósigurinn varð honum, þegar frá leið aflvaki til athafna og sóknar. Og þegar reikaði um gólfið heima í herbergi sínu og aði um framtíðina og vissi, að honum bætst nýr kraftur, fann hann til lotning3 nýr hau® hugS' baf®1 riup' tfíCtí ar við það að vera maður, sú vera, se® orðið gagntekin af háleitri hugsun, lifað U göfugt markmið, fórnað sjer fyrir dýric^a draum. " Nokkru eftir jólin fjekk hann ritstjórn ,fö° arinnar“ í hendur Katli stúdent og „kistli“, og tókst ferð á hendur kring u® Erindið var að stofna verkamaimafjelög- Iliiua1'1 lahd' pauu nu1111 þóttist vita, að áhuginn væri vaknaður 1,1 ^ stjettarinnar. Akurinn var undirbúinn- ■ þurfti að eins að gefa áhuganum verk® ^ a« íítt' ríkti enn, köld og ömurleg, yfir lífi verkamanna. Þetta, voru úrslitin. Þorbjöra sneri austur jámbrautarveginp, austur á Öskjuhlíðina. Hann hugsaði málið frá upphafi' til enda. En niðurstaðan varð alt af sú sama — tap, ósigur. Hann gekk heim yfir Skólavörðuholtið, og þeim sem mættu honum og þektu hann, sýndist hann óvenjulega hvass á brún. Næstu daga á eftir átti hann tal við verka- ménn. Óskiljanlegt var honum það, hve þeir tókti sjer ósigurinn ljett. Honnm fanst, að þeir ekki vita af honum. Þeir voru jafn hæglátir, jafn fámæltir, jafn ánægðir eftir sem áður. Hann var fyrir löngu sannfærður um það fyrsta, sem yrði að gera væri f jölga f jelögunum svo flokkurinn yrði Þvi ugri. Yerkamenn væru fjölmennastir í ian „j Sameinaðir væru þeir það afl, sem ekkert móti staðist. 0g Ilann fór í helstu kauptúnin. Fann J?ui ^nJÍ andiið blása um sig á því ferðalagi. Iin .... . unin, sólarupprásin, hafði ekki komið. Nóttin’ þóttist emnig verða var við, að fagnau 1 - -•--1— '-a: —1----- strevmdi um sig frá þeim, sem fyndu, væri að vinna að viðreisn þeirra. Hann taldi sjer trú um, að sjer beI ^ vel ágengt. Heim kom hann ekki Örr. ^yjn- vorið. Fór sjer víðast hægt, dvaldi IeU^ * um stöðum, kyntist landi og lýð og f’1<? gá, það gleggri skilning á hvorutveggja- j0h' að hann hafði áður þekt þetta gtórskor®^^ ulland og þessa seigu, þolinmóðu Þíðð ^ jP- lítið. Nú kæmi hann heim með dýpri Sjan(jinn lenskrar alþýðu og sterkari aðdáun en éður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.